Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 57

Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 57
57MIÐVIKUDAGUR 14. MARS Okkar rannsóknir – allra hagur! ..... með sveitarfélögum, fyrirtækjum og einstaklingum á Snæfellsnesi og sunnanverðum V Í samstarfi við atvinnulíf og sveitarfélög á svæðinu leitar Matís eftir kröftugum einstaklingum til starfa. Störfin Megin markmið starfanna er að efla verðmætasköpun og atvinnustarfsemi á svæðinu. Um er að ræða sumarstörf og störf til lengri tíma. Við viljum fá einstaklinga sem hafa góða menntun og/eða starfsreynslu sem nýtist til að takast á vi ölbreytt verkefni í samvinnu við sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Fjögur störf í boði Stefnt er að því að r ra einstaklinga, tvo sem einbeita sér að sunnanverðum V tvo sem sinna byggðunum á Snæfellsnesi og við Br á ferðinni frábært tækifæri fyrir þá sem vilja leggjast á árarnar með Matís til að byggja reytta starfsemi til framtíðar. Umsóknarfrestur er til og með 21. mars 2012 Matís leggst á árarnar ..... Matís Vínlandsleið 12 113 Reykjavík 422 5000 www.matis.is Umsækjendur eru beðnir um að senda inn umsókn á heimasíðu Matís www.matis.is/atvinna Nánari upplýsingar veita Haraldur Hallgrímsson og Jón H. Arnarson, í síma 422 5000 eða í gegnum tölvupóst á netföngin haraldur.hallgrimsson@matis.is og jon.h.arnarson@matis.is Þetta landsvæði býður upp á ótæmandi tækifæri til matvælaframleiðslu og tengdrar starfsemi. Þar er að finna hefðbundna útgerð og fiskvinnslu, fiskeldi, kræklingaræktun, skelfiskvinnslu, þang og þaravinnslu, hefðbundinn landbúnað og vinnslu landbúnaðarafurða, ferðaþjónustu o.m.m. fleira. Bíldudalur Stykkishólmur Ólafsvík Rif Reykhólar Búðardalur Brjánslækur Flatey Arnarstapi Hellissandur K a r v e l L i n d b e r g K a r v e l s s o n bú fræði kandi­ dat og fyrr­ ver andi svína­ bóndi á Hýru­ mel í Borg­ ar firði er ný­ tek inn við starfi lands­ ráðu naut ar í svína­ og ali fugla rækt hjá Bænda sam tök un um . „Mér líst mjög vel á þetta starf. Ég held að enn þá séu van nýtt tæki færi í svína­ og ali fugla rækt á Ís landi og þess­ ar grein ar standi vel fag lega,“ seg­ ir Kar vel. Hann lauk kanti dats námi sínu við Land bún að ar há skól ann á Hvann eyri og í Kaup manna höfn vor ið 1999. Kar vel seg ist snemma hafa feng­ ið mik inn á huga fyr ir svína rækt­ inni. „ Þessi bú grein var í mik illi sókn um og fyr ir alda mót in og mér fannst og finnst enn mikl ir fram tíð­ ar mögu leik ar fel ast í henni,“ seg ir Kar vel. Hann seg ir að núna sé til dæm is á döf inni að prófa eldi svína ut an húss á Ís landi. Að spurð ur seg­ ist hann þekkja svína rækt ina nokk­ uð vel bæði úr námi og hafa ver ið svína bóndi í nokkurn tíma. „Bú­ rekst ur inn og fram leiðslu ferl ið er að sumu leyti líkt í svín un um og ali­ fugla rækt inni, en það eru á kveðn­ ir þætt ir í ali fugla rækt sem ég þarf að setja mig sér stak lega inn í,“ seg­ ir Kar vel sem er fædd ur og upp al­ inn á Akra nesi og býr þar nú, eft­ ir að hafa ver ið bú sett ur á Hýru mel frá ár inu 1999 og fram á síð asta ár. Með starfi sínu legg ur Kar vel stund á nám í verk efna stjórn un við Há­ skól ann í Reykja vík. þá Eins og Skessu horn greindi frá ný ver ið þá er Kolgrafa fjörð­ ur á Snæ fells nesi pakk full ur af síld. Sam kvæmt mæl ing um Haf rann­ sókna stofn unn ar í janúar þá voru í firð in um um 280.000 tonn af síld. Að sögn Bjarna Sig ur björns son­ ar bónda á Eiði í Kolgraf ar firði er fjörð ur inn lík ast ur æv in týra ver­ öld í logni. Hann sagði í sam tali við Skessu horn að fjór ir til fimm ern ir haldi til skammt frá bæn um og nær ist á síld. Sjái hann til arna um 20 sinn um á dag. Mik ið fugla­ líf er inn an við brú þar sem síld ar­ torf ur halda sig og sé sér stak lega at­ hygl is vert að sjá súl una stinga sér til veiða. Há hyrn ing ar hafa hins veg ar hald ið sig til hlés und an far ið. Bjarni seg ir að í fyrra hafi mik­ ið af síld drep ist í fjör unni og hafi af þeim sök um lagt mik inn og ill an daun um fjörð inn, sér stak lega þeg­ ar hitn aði í veðri síð asta vor. Þetta hafi vald ið í bú um á Eiði mikl um ó þæg ind um. Tel ur Bjarni að sýk­ ing í síld inni á liðnu ári hafi átt hlut að máli og or sak að hinn illa daun. Minna sé nú um grút í fjör unni eins og á sama tíma á síð asta ári og seg­ ir Bjarni það gefa góð fyr ir heit um skárri lykt á kom andi vori. hlh/ Ljósm. Mats Wibe Lund. Nú standa yfir æf ing ar á leik rit­ inu Blessuðu barna láni hjá Leik fé­ lagi Ó lafs vík ur. Bless að barna lán er gam an leik ur eft ir Kjart an Ragn ars­ son og ger ist úti á lands byggð inni. Að sögn Gunn steins Sig urðs son­ ar leik stjóra ganga æf ing ar á gæt­ lega og er stefnt að því að frum sýna 13. apr íl. Þeg ar ljós mynd ari leit við á æf ingu var greini lega mik ið um að vera, leik ar ar gáfu sér þó tíma til mynda töku. þa Bless að barna lán á fjal irn ar í Ó lafs vík Bú ist við betri vor lykt í Kolgrafa firði Kar vel ráð inn lands­ ráðu naut ur í svína­ og ali fugla rækt www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.