Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Side 58

Skessuhorn - 14.03.2012, Side 58
58 MIÐVIKUDAGUR 14. MARS Birg ir Hauks son refa­ og minka­ skytta og sjó mað ur frá Vatns enda í Skorra dal hef ur feng ist við veið­ ar á tófu og mink und an far in 25 ár í Skorra dal og ná grenni. Að hans sögn hef ur fjölg að í stofni þess ara dýra í Borg ar firði und an far in ár sem bitni illa á öðru dýra lífi svæð­ is ins svo sem fugla lífi. Sem dæmi voru skotn ir 135 mink ar á síð asta ári í Skorra dal en veiði þar hef ur að jafn aði ver ið 50­60 dýr í með­ al ári, þrátt fyr ir að sömu veiði að­ ferð um hafi ver ið beitt og ekki hafi fjölg að í hópi skyttna. Birg ir seg ir að fram kvæmd veiða í öllu hér að­ inu þurfi að vera miklu mark viss ari en ver ið hef ur und an far in ár, sér­ stak lega síð ustu 2­3 ár, ef ná eigi að halda varg in um niðri. Blaða mað­ ur Skessu horns ræddi við Birgi á dög un um um sýn hans á veið arn­ ar, fram kvæmd þeirra og fram tíð­ ar horf ur. Byrj aði ung ur að veiða Birg ir hef ur feng ist við veið ar á tófu og mink síð an 1983. Hann hef ur því stund að veið ar í um ald­ ar fjórð ung með góð um ár angri. ,,Ég skaut fyrstu tóf una þeg ar ég var á rjúpu sem ung ling ur. Æ síð­ an hef ég feng ist við þessa iðju. Ég hef ekki tölu á því hversu mörg dýr ég hef náð að hremma á þess um árum og sé ég eft ir því að hafa ekki hald ið skrá um það. Gróft reikn að mynd ég segja að með al veiði sé um 60­70 tóf ur á ári öll þessi ár, færri fyrstu árin en svo komu ár fyr­ ir nið ur skurð hjá Borg ar byggð þar sem veidd ust á ann að hund rað yfir árið,“ seg ir Birg ir. Laus lega á ætl­ að hef ur hann því unn ið á meira en 1.600 ref um á þess um tíma. Birg­ ir bæt ir því við að öll árin hafi hann að al lega veitt í Skorra dal en einnig í Lund ar reykja dal síð an 1986. Að auki hef ur veiði á hugi Birg is leitt hann um heim all an á veið ar með­ al ann ars til Græn lands, Pól lands, Úkra ínu, Kanada, Finn lands, Eist­ lands og alla leið suð ur til Afr íku, nán ar til tek ið Namib íu þar sem Birg ir fór á anti lópu veið ar. Veiði á­ hug inn rist ir því djúpt hjá Birgi. Dýr in eru harð ger Engu er log ið þeg ar full yrt er að tófa og mink ur eru dýr sem eru hörð af sér. Þau lifa villt í harð býlli nátt úru Ís lands og hafa gert um lang an ald ur, sér stak lega tóf an, sem tal in er hafa ver ið á Ís landi áður en land byggð ist mann fólki fyr ir rúm­ um 1200 árum. Birgi finnst þó vera eðl is mun ur á dýr un um. ,,Mink ur­ inn lif ir að mínu mati fyr ir það að veiða. Tóf ur eru aft ur á móti mis­ harð ar. Sem dæmi þá eiga mink ar til að raða upp veiði sinni. Mað ur hef ur of oft kom ið á vett vang þar sem mink ur hef ur rað að upp allt að 50­60 laxa seið um í röð, líkt og í sard ínu dós. Dýr ið get ur sýnt feikn­ araf köst þeg ar sá gáll inn er á því. Mink hef ég til dæm is séð ofan í hyl í Grímsá fyr ir neð an Skálp a­ staði. Hann átti bæli stutt frá. Ég sá mink inn stinga sér í ána og 20­ 30 sek únd um síð ar kom dýr ið aft­ ur upp með laxa seiði og hljóp eitt­ hvað upp í skurð. Eft ir 3­4 mín út ur var mink ur inn kom inn aft ur. Dýr­ ið fór þrjár svona ferð ir á um 10 mín út um ofan í hyl inn! Fólk get ur þannig í mynd að sér hvað dýr ið er af kasta mik ið,“ seg ir Birg ir og tek­ ur fram að mink ur inn ráðist stund­ um ekki á garð inn þar sem hann er lægst ur. ,,Eitt skipti var ég stadd­ ur við Skot mann s tjörn aust an við Lund ar reykja dal á veið um. Hund­ ur inn minn gaf til kynna að mink­ ur væri í grennd. Ég gekk nokkurn spöl og kom að himbrima hreiðri á þúfu eft ir stutta göngu. Ég tók eft ir því að í drull unni við þúf una voru spól för eft ir mink á samt eggi úr hreiðr inu. Þá hafði mink ur reynt að rúlla himbrima eggi með trýn­ inu en ekki haft er indi sem erf iði og fest sig í tor færunni,“ seg ir Birg­ ir en himbrima egg eru að jafn aði um níu cm á lengd og þar af leið­ andi tals vert stór í snið um fyr ir gin minks ins. Best að lokka dýr ið á veiði svæði Að spurð ur um fram kvæmd veiða sinna seg ir Birg ir að starf ið sé meira hug sjóna starf nú á dög um. Lít ið fjár magn er sett í veið arn ar núna og það bitni á veiði út gerð inni. Hann seg ir stað setn ingu skipta höf uð máli þeg ar veitt er. ,,Það þarf að sjást vel yfir veiði svæð ið eða svæð ið þar sem út burð ur inn hef ur ver ið lagð ur en ég nota oft ast kinda hræ eða hrossa­ kjöt sem beitu. Nán ast öllu skipt­ ir við veið ar að vind ur inn af ætinu sé hreinn. Það þýð ir að tóf an geti tek ið vind inn af agn inu án þess að lenda í vindi af skytt unni sem oft­ ast ligg ur í fel um. Þannig er kom­ ið í veg fyr ir að dýr ið finni lykt af veiði manni. Ég er oft ast í svoköll­ uð um tófu kofa til að fel ast bet ur og einnig til að vera í skjóli við veið­ arn ar,“ seg ir Birg ir og læt ur fylgja með að veið arn ar eru mik ið þol in­ mæð is verk. ,,Tvær til fjór ar vik ur áður en veið ar hefj ast þarf mað ur að ein beita sér að því að gera dýr­ ið heima vant á veiði stað. Best er að leggja út í fyrstu vik um vetr ar og þannig laða dýr ið reglu lega að. Síð­ an get ur mað ur haf ist handa. Oft­ ast eru þetta 10­14 klukku stunda leg ur þeg ar veið ar hefj ast og nær alltaf yfir nótt en þá finnst mér best að veiða. Ann ars geta dýr in ver ið á ferð inni nán ast hvenær sem er. Iðu­ lega láta þau sjá sig í ljósa skipt un­ um und ir morg un,“ bæt ir Birg ir við en hann hef ur kom ið sér upp á gæt­ um veiði stað að eig in sögn skammt frá bæn um Háls um í Skorra dal. Jafn framt því er Birg ir með gildr ur fyr ir mink á völd um stöð um í daln­ um. Vanda skal til verka við veið arn ar Að mati Birg is er ekki sama hvaða að ferð er beitt við veið arn ar. Vont sé til dæm is að missa frá sér særða tófu. ,,Það er fer lega leið in­ legt að upp lifa það að missa særða tófu. Það sem ger ist er að dýr ið kannski lif ir í lang an tíma og drepst kannski alls ekki. Þetta skap ar vafa­ laust mikla þján ingu fyr ir dýr ið. Tóf an var hér áður en mann fólk ið kom til þess ar ar eyju. Hún á auð­ vit að sinn rétt. Aft ur á móti fæ ég minni móral ef ég tapa mink á sama hátt. Ég hef minni sam úð með hon­ um,“ seg ir Birg ir. Grenja veið ar eru ekki mjög hátt skrif að ar hjá Birgi og mættu hans vegna leggj ast af ,,Mér finnst það vera vond ur ó sið­ ur á grenja tím an um, þeg ar tóf urn ar eru með yrð linga, að marg ir veiði­ menn skjóta þá öll kvik indi sem þeir sjá. Engu er skeytt um af leið­ ing arn ar af þess um vinnu brögð um. Það er ekki gott að drepa báða for­ eld rana og skilja yrð ling ana eft ir. Af kvæm in eru í raun særð og tek­ ur vafa laust marga daga fyr ir þau að vesl ast upp og jafn vel ná ein hver þeirra að lifa af með harm kvæl­ um. Þetta eru veru lega vond vinnu­ brögð, verð ég að segja. Það er þess vegna þýð ing ar mik ið að menn sýni sjálfs stjórn á vor in og skjóti ekki strax allt sem menn sjá. Ég er þeirr­ ar skoð un ar að ó þol in móð ir veiði­ menn og við van ing ar eigi að láta tófu veið ar eiga sig á þeim tíma.“ Fag mennska mik il væg Birg ir held ur á fram: „Ég hef alltaf pass að mig á því að vera mjög vel út bú inn í mín um veiði skap. Þá á ég við rétt val á skot vopn um og við eig andi fylgi hluti eins og sjón­ auka og skot færi. Að mín um dómi á ekki að vera hægt að kenna neinu nema sjálf um sér um ef illa geng­ ur, alla vega ekki verk fær un um sem mað ur not ar.“ Jafn framt skipu legg­ ur Birg ir veið arn ar nokk uð mark­ visst. „Ég skipti mínu svæði þannig að ég ber út æti neðst í Skorra daln­ um og innst í Lunda reykja dal en þar á milli eru um 20 km, þá er nán­ ast ör uggt að sömu dýr in valsa ekki milli staða því að tóf ur er ó trú lega víð förl ar og fljót ar að skokka lang­ ar vega lengd ir. Ég reyni að stað­ setja það líka þannig að von laust er fyr ir veiði þjófa með ljós kast ara að at hafna sig þar ó séð ir. Af svo­ leið is liði virð ist vera nóg og þeir geta eyði lagt á einu kvöldi það sem mað ur er bú inn að vera marg ar vik­ ur að und ir búa, því að þessi svo kall­ aða „ljósálfa veiði“ sem ég kalla fer alls ekki sam an með þess ari hefð­ bundnu skot hússveiði,“ seg ir Birg­ ir. Fjölg un dýra hef ur víð­ tæk á hrif á ann að dýra líf Það er til finn ing Birg is að fjölg un í refa­ og minka stofn in um á und­ an förn um árum hafi leitt til þess að veru lega hafi fækk að í öðr um dýra­ stofn um. Nefn ir hann sem dæmi að dýr in sæki gríð ar lega í fugl. „Sér­ stak lega síð ustu 2­3 árin hef ur fugli fækk að. Ég verð var við sama við­ horf hjá öðru fólki sem er eitt hvað á ferð inni í nátt úr unni. Á stand ið sést afar vel þeg ar mað ur er á veið um. Það er nefni lega þannig að alltaf er það fugl inn sem kjaft ar frá því hvar dýr ið er. Hver fugla teg und hef ur sín að vör un ar hljóð sem fugl arn­ ir nota óspart ef ref ur eða mink ur er í grennd. Ég tók eft ir breyt ingu á þessu sér stak lega síð asta sum ar. Ef mað ur rakst á tófu, gat mað ur fylgst með henni fara fleiri hund­ ruð metra, jafn vel einn til tvo kíló­ metra áður en nokk ur fugl kæmi til að skipta sér af henni! Það seg ir manni að það hljóti að vera minna af fugli og lengra á milli hreiðra,“ seg ir Birg ir og á rétt ir að bregð ast þurfi við þess ari þró un. Á hugi fyr ir veið un um er hins veg ar af skorn um skammti hjá yf ir völd um. „Það er nokk urs kon ar skiln ings leysi í gangi hjá stjórn völd um þeg ar kem ur að þess um veið um. Þetta kem ur fram í fjár fram lög um. Mér finnst til dæm­ is að þeg ar ein hver vís inda mað ur­ inn eða kon an kvak ar um pen inga til rann sókna þá virð ist vera nóg til af þeim. En þeg ar kem ur að veið­ um þá eru all ir bauk ar galtóm ir, jafn vel þó að rík ið hafi haft sára lít­ inn kostn að af þeim áður og jafn­ vel eng an þeg ar tek ið er til lit til virð is auka skatts og ann arra gjalda. Mink væri vel hægt að halda niðri ef það yrði tek in um það á kvörð un. Ég myndi ætla að það myndi taka u.þ.b. fimm ár að ná stofn in um vel nið ur en það myndi að sjálf sögðu kosta eitt hvað með an á því stæði. Þetta þarf að gera.“ Meiri og betri sam vinnu þarf í veið arn ar Birg ir legg ur þunga á herslu á að veið ar á mink og ref í Borg ar­ firði megi vera mun mark viss ari og skipu lagð ari. Þar sem ekk ert margra metra straum hart stór fljót nema Hvítá marki Borg ar fjörð inn Skipu leggja þarf bet ur refa­ og minka veið ar í Borg ar firði -seg ir Birg ir Hauks son, refa skytta og sjó mað ur frá Vatns enda í Skorra dal Birg ir á stepp um Namib íu við hlið Kudu anti lópunn ar sem hann veiddi í ferð inni. Birg ir Hauks son refa skytta. Í bak grunn sést til upp stopp aðs höf uð anti lópu sem Birg ir felldi í veiði ferð í Namib íu fyr ir nokkrum árum. Helstu hjálp ar hell ur Birg is á samt veidd um mink um.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.