Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 63

Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 63
Stóðhestar á vegum Hrossaræktarsambands Vesturlands Margir glæsilegir stóðhestar verða á vegum Hrossaræktarsambands Vestur- lands á Vesturlandi sumarið 2012. Alls verða 12 hestar í boði í sumar. Þið getið kynnt ykkur hestana á heimasíðunni. www.hrossvest.is Opnað hefur verið fyrir pantanir svo allt er klárt. Munið að hafa Fengnúmer hryssunnar og örmerki við hendina þegar pöntunarferlið hefst. Þá er ekkert að vanbúnaði. Dynur frá Hvammi IS1994184184 Rauður milli – vindhært í fax og tagl Faðir: IS1986186055 – Orri frá Þúfu Móðir: IS1978257277 – Djásn frá Heiði Hella á húsi s. 894 5226 Ólafsvellir (Georg) fyrra og seinna tímabil s. 894 0648 og 897 5997 Verð: kr. 85.000 Ás frá Ármóti IS2000186130 Brúnn/milli-skjóttur Faðir: IS1997186183 - Sær frá Bakkakoti Móðir: IS1991258305 – Bót frá Hólum Borgum 20. júní til 25. ágúst (langt tímabil) Verð: kr. 115.000 Klettur frá Hvammi IS1998187045 Faðir: IS1988165895 – Gustur frá Hóli Móðir: IS1983287105 - Dóttla frá Hvammi Fellsöxl, fyrra tímabil Verð: kr. 150.000 Dynur frá Dísarstöðum 2 IS2006182660, Rauðskjóttur Faðir: IS2001187660 - Álfasteinn frá Selfossi Móðir: IS1991288526 - Orka frá Bræðratungu Fellsöxl eftir landsmót Verð: kr.105.000 Þröstur frá Hvammi IS2001187041 Brúnstjörnóttur Faðir: IS1989184551 – Þorri frá Þúfu Móðir: IS1985287026 – Löpp frá Hvammi Hólsland eftir landsmót Verð: kr. 105.000 Ægir frá Efri-Hrepp IS2007135606 Vindóttur/bleikblesóttur-sokkar. Faðir: IS2001135613 - Glymur frá Innri- Skeljabrekku Móðir: IS1999235606 - Elka frá Efri-Hrepp Fellsöxl eftir landsmót Verð: kr. 76.000 Kvistur frá Skagaströnd IS2003156956 Brúnn/milli- stjarna,nös, sokkóttur Faðir: IS1995135993 – Hróður frá Refsstöðum Móðir: IS1989235050 – Sunna frá Akranesi Fellsöxl eftir landsmót Verð: kr. 150.000 Eldur frá Torfunesi IS2007166206 Litur: Rauður/milli-blesóttur Faðir: IS2002166211 - Máttur frá Torfunesi Móðir: IS2003266201 - Elding frá Torfunesi Hjarðarholt í Borgarfirði eftir landsmót Verð: kr. 115.000 Gammur frá Steinnesi IS1996156290 Brúnskjóttur Faðir: IS1991188120 - Sproti frá Hæli Móðir: IS1992256470 - Sif frá Blönduósi Skipanes á húsi Verð: kr. 85.000 Sólon frá Skáney IS2000135815 Faðir: IS1995157001 – Spegill frá Sauðárkróki. Móðir: IS1993235810 – Nútíð frá Skáney Skáney á húsi Verð: kr. 100.000 Darri frá Hjarðartúni IS2009184874 Jarpur Faðir: IS2003188470 – Hnokki frá Fellskoti Móðir: IS2001225421 – Dögg frá Breiðholti Hólsland fyrra og seinna tímabil Verð kr. 55.000 Hörður frá Blesastöðum 1A IS2008187806 Brúnn/milli – einlitt Faðir: IS2002187812 – Krákur frá Blesastöðum Móðir: IS2002288501 – Blábjörg frá Torfastöðum Hólsland eftir landsmót Verð: kr. 85.000 Staðfestingargjald er 25.000 kr. og er óafturkræft. Allar staðsetningar eru með fyrirvara um breytingar. ATH. Skilmálana. Sjá nánar á heimasíðunni www.hrossvest.is S K E S S U H O R N 2 01 2 Nánari upplýsingar gefur Gísli Guðmundsson formaður, hrossvest@hrossvest.is gsm 894-0648. Öll verð eru heildarverð, miðast við fengna hryssu og ein sónun innifalin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.