Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Qupperneq 64

Skessuhorn - 14.03.2012, Qupperneq 64
64 MIÐVIKUDAGUR 14. MARS Næst kom andi föstu dag eru fimm tíu ár lið in frá því fyr ir tæk ið Loftorka var stofn uð. Saga Loftorku er nokk uð í takt við stofn un margra þeirra fyr ir tækja sem síð ar urðu með al stærri fyr ir tækja í land inu. Þetta byrj aði allt sam an með því að mág arn ir og fé lag arn ir Sig urð­ ur Sig urðs son og Kon ráð Andr és­ son voru að leita að starf semi, auka­ verki, sem gæti gef ið þeim nokkr­ ar krón ur til við bót ar svo þeir ættu fyr ir salti í graut inn, eins og Kon­ ráð orð aði það í sam tali við blaða­ mann Skessu horns á heim ili sínu við Kjart ans göt una í Borg ar nesi á dög un um. Kon ráð sýndi þá blaða­ manni inn ram m að skjal með kaup­ samn ingi. Hann var gerð ur 16. mars 1962, á sveit ar stjórn ar skrif stof unni í þá ver andi Garða hreppi sem nú er Garða bær. Kon ráð og Sig urð ur voru þá að kaupa af fé lag inu Gusti, sem var í eigu Sveins Torfa Sveins­ son ar verk fræð ings, loft pressu og krana sem hvoru tveggja var byggt á Fordbif reið. Í kaup verð inu, sem var 50 þús und krón ur, fylgdu á höld sem voru á palli bif reið inn ar. „Á þess um tíma var mán að ar kaup­ ið hjá mér 4.800 krón ur, þannig að kaup verð ið var tæp lega árs laun mín,“ seg ir Kon ráð. Gatna gerð að byrja í Borg ar nesi Kon ráð seg ir að Sig urð ur mág­ ur hans, sem er lát inn, hafi ver ið upp hafs mað ur inn að þessu æv in­ týri, en kona hans var Sæ unn syst­ ir Kon ráðs. „Sig urð ur var op in ber starfs mað ur á þess um tíma, starf­ aði á lag er Lands sím ans, og var því ekki í þeirri stöðu að geta ver­ ið í for svari fyr ir fyr ir tæk inu sem við vor um að stofna í kring um þessi tæki sem við keypt um. Ég starf­ aði hjá Kaup fé lagi Borg firð inga og við réð um þarna um vor ið 1962 til okk ar fyrsta starfs mann inn, sem var Ind riði Björns son, bróð ir Mar­ grét ar konu minn ar, en þau eru frá Efra­Seli í Lands sveit. Ind riði hef­ ur alltaf gegnt veiga miklu hlut verki hjá Loftorku, ver ið með al margra traustra og góðra starfs manna sem sum ir hafa unn ið hjá fyr ir tæk inu í meira en 30 ár. Ind riði starfar enn hjá Loftorku hluta úr degi.“ Segja má að þeir Kon ráð og Sig­ urð ur hafi ekki rennt blint í sjó­ inn þeg ar þeir keyptu loft press­ una og það sem henni fylgdi. Þarna um vor ið 1962 voru að byrja mikl­ ar fram kvæmd ir í gatna gerð í Borg­ ar nesi og fyr ir séð að þar yrði mik­ il vinna við lækk un lands og fleyg un bergs fyr ir nýju göt urn ar. „Það var stand andi vinna með loft press una þetta sum ar og næsta vet ur færð um við svo út kví arn ar með því að kaupa þrjár loft press­ ur til við bót ar. Þær voru nýtt ar við gatna gerð í Reykja vík sum ar ið eft ir en á þess um tíma var tals verð upp­ bygg ing í borg inni, til að mynda var Múla hverf ið að byggj ast upp.“ Röra steyp unni kom ið í gólf ið At hafna svæði Loftorku var höf­ uð borg in næstu árin og þar hef ur fyr ir tæk ið alla tíð haft sterk ítök, enda leið ekki á löngu þar til fyr­ ir tæk ið skipt ist, í Loftorku Reykja­ vík sf. og Loftorku Borg ar nesi sf, en með sömu eig end um. Fyr ir tæk­ ið skip ist þó form lega ekki fyrr en 1995 og kom þá ehf. aft an við í stað sf. „Tíma mót urðu í starf sem inni hjá okk ur hérna í Borga rnesi þeg ar við, árið 1969, keypt um röra steypuna af Borg ar nes hreppi. Þá var búið að kaupa nýja röra steypu vél en þeir hjá hreppn um töldu sig illa geta kom ið vél inni fyr ir í hús næð inu sem þeir voru með til um ráða, þar sem nú er versl un in Nettó. Þeir sáu fram á að þurfa að byggja við og þess vegna var sú á kvörð un tek in að selja okk ur röra steypuna. Við á kváð um að taka því boði, enda bún ir að sjá lausn­ ina á því hvern ig hægt var að koma vél inni fyr ir. Ind riði sprengdi upp úr gólf inu og út bjugg um við gryfju fyr ir vél inu.“ Kon ráð seg ir að það hafi ver ið til tölu lega ein föld fram kvæmd að búa til þetta kjall ara rými fyr ir röra­ steypu vél ina og það sem því fylgdi. Hægt var að koma vél gröfu inn í hús ið þótt ekki væri hátt til lofts og Unn steinn Ara son lag inn gröfu­ mað ur gróf upp úr gólf inu. „Þeg ar við vor um bún ir með þess ar fram­ kvæmd ir og byrj að ir að steypa rör á fullu, kom Hall dór E. Sig urðs son þá fyrr ver andi sveit ar stjóri í heim­ sókn. Hann spurði hvar í ó sköp un­ um við vær um með steypu vél inu. Ég sagði hon um að hann stæði eig­ in lega ofan á henni, en hann var þá með ann an fót inn við stút inn sem rör in komu upp úr.“ Við höf um alltaf ver ið fyr ir Næstu árin þand ist starf semi Loftorku út í Borg ar firð in um, auk röra og hellu steypu var fyr ir tæk­ ið með um fangs mikla steypu þjón­ ustu. „Það var orð ið þröngt um okk ur á þess um stað í mið bæn um og við sáum fram á að best væri að fá út hlut að nýju at hafna svæði í Borg ar nesi. Bæj ar yf ir völd vildu láta okk ur fá svæði við Sand vík ina en við töld um það oft lít ið og ekki henta okk ur. Bless un ar lega fór um við ekki á það svæði því þar reis skömmu seinna fal leg í búða byggð. Við sótt umst eft ir að fá svæði upp á Engja ásn um sem svo varð fram­ tíð ar svæði okk ar. Þarna byrj uð um við að byggja upp í byrj un átt unda ára tug ar ins og flutt um í nýtt hús­ næði við Engja ás 2 árið 1974. Við stað sett um okk ur að eins frá veg in­ um en svo um síð ustu alda mót fór­ um við að stækka veru lega við okk­ ur, með því að byggja full komn ustu steypu stöð og ein inga verk smiðju í land inu. Það sem varð okk ur til trafala eft­ ir að við kom um upp á Engja ás inn, og reynd ar fyrr, var skort ur á vatni. Við söfn uð um vatni í tanka og urð­ um að taka vatn á steypu bíl ana frá bruna hana sem var langt nið­ ur í bæ, skammt frá ráð hús inu. Það varð drátt ur á ým issi þjón ustu sem við þurft um. Þannig urð um við t.d. að kynda dísel raf stöð fyrsta árið á Engja ásn um. Ein hvern veg inn hef­ ur það snú ið þannig að mér að það er eins og Loftorka hafi alltaf ver­ ið fyr ir hérna í Borg ar nesi, þótt um tíð ina höf um við veitt ó mæld um upp hæð um inn í bæj ar sjóð inn.“ Sveifl ur og á föll Steypu sal an hjá Loftorku var mik il á átt unda ára tug in um, en þeg ar á hann leið fór að draga úr henni vegna mik ils fram boðs á ein­ inga hús um úr timbri sem þá voru að ryðja sér til rúms. „Við sáum að við þyrft um að bregð ast við þessu til að lenda ekki und ir í sam keppn­ inni. Það var í gegn um sam starf við Svein Ing ólfs son verk fræð ing sem við fór um inn á nýja braut og urð­ um leið andi í fram leiðslu á steypt­ um ein ing um til hús bygg inga. Sveinn hann aði ein ing ar þeg ar Selja skóli í Reykja vík var byggð ur í kring um 1980. Í fram haldi af því hann aði hann hús fyr ir okk ur sam­ kvæmt þeim ósk um og hug mynd­ um sem við höfð um fram að færa. Fyrsta í búð ar hús ið úr steypt um ein ing um frá okk ur reis við Fálka­ klett 14 í Borg ar nesi árið 1981 og það sum ar voru líka byggð tvö ein­ inga hús frá Lof orku í Döl un um; á Hösk ulds stöð um og Spágils stöð­ um,“ seg ir Kon ráð. Ein inga hús in frá Loft roku, af öll um gerð um bæði stór og smá, risu síð an um allt land og með tím an um vatt ein inga fram­ leiðsl an upp á sig, loft plöt ur voru for steypt ar og fram leidd ir ýms ir bygg inga hlut ar úr ein ing um. „Samt sem áður var alltaf svo lít­ ið um sveifl ur í verk efn um hjá okk­ ur og við slupp um ekki við það að verða fyr ir á föll um í sam bandi við ein stök verk. Þannig byggð um við t.d. þrjú hús á Hvann eyri, ein angr­ un ar stöð fyr ir Fé lag kjúklinga­ bænda. Þeir þrír kjúklinga bænd ur sem und ir rit uðu þenn an samn ing og geng ust í á byrgð fyr ir greiðsl­ um, Skarp héð inn Öss ur ar son í Mos fells sveit, Jón Gísla son á Hálsi í Kjós og Þor steinn Sig munds son á El liða vatni, sann færðu mig um að búið væri að tryggja fjár magn til bygg ing ar hús anna. Þeg ar til kom voru eng ir pen ing ar til og ekk ert af á byrgð ar mönn un um að hafa. Þá fór ég fram á að fá á byrgð fyr ir fimm millj ón um hjá Borg ar nes bæ en fékk neit um. Þeim var boð ið að fá vör ur, það er greiða ekki reikn­ inga og geyma greiðslu ef lán ið yrði ekki greitt. Nei, Konni mátti fara á haus inn og missa hús ið sitt. Þetta sit ur í mér enn þá. Þrauta lend ing in var því að bjarga þessu með eig in fé fyr ir tæk is ins auk láns sem Spari­ sjóð ur Mýra sýslu lán aði mér út á and lit ið. Einnig fékkst vegna vel­ vilja þá ver andi land bún að ar ráð­ herra, Hall dórs Blön dal, styrk ur út á bygg ing arn ar frá Fram leiðni sjóði land bún að ar ins.“ Traust ir starfs menn Eins og fyrr er nefnt hófst mik­ ið þenslu tíma bil hjá Loftorku fyr­ ir síð ustu alda mót. Fyr ir tæki stækk­ aði til muna í Borg ar nesi. Byggt var yfir og keypt ar vél ar í nýja röra­ steypu, for spennt ar hol plöt ur, bita og kúlu plöt ur, ein inga verk smiðja á Esju mel um við Mos fells bæ og reist steypu stöð og ein inga verk smiðju á Ak ur eyri. Það var á þess um tíma sem til varð slag orð ið „ Nefndu það ­ við steyp um það.“ Kon ráð seg ir að með al margra góðra starfs manna hjá Loftorku hafi helstu sam starfs menn sín ir við stjórn un ver ið þeir Guð mund ur Ei­ ríks son og Að al steinn Krist jáns son, auk son ar síns Andr és ar sem tók við fram kvæmda stjóra stöð unni af föð­ ur sín um árið 2000. Marg ir fleiri starfs menn hafa ver ið í fyr ir tæk­ inu í yfir 30 ár, t.d. Ind riði Björns­ son sem hef ur ver ið frá upp hafi og er enn einn af horn stein um þess. Guð mund ur Reyn ir Guð munds son og Andr és Jó hanns son byrj uðu báð­ ir þeg ar ein inga fram leiðsl an hófst og svo koma flest ir árin þar á eft ir. Einn starfs mað ur hef ur unn ið all an sinn starfs fer il hjá Loftorku. Það er Brynj ar Sæ munds son en hann lærði þar bif véla virkj un og sér nú um við­ hald bíla og vinnu véla. Risa fyr ir tæki „Fyr ir tæk ið bygg ist ekki á öðru en góðu og hollu starfs fólki og öllu þessu góða fólki vil ég þakka holl­ ustu og vel vilja í garð Loftorku. Ég á kvað svo að selja hlut minn í fyr ir­ tæk inu með an á þess um upp gangs­ Lof orka átti að vera fyr ir við bót arsalti í graut inn Spjall að við Kon ráð Andr és son í til efni 50 ára af mæli fyr ir tæk is ins Kon ráð á heim ili sínu við Kjart ans götu í Borg ar nesi. Ind riði Björns son elsti starfs mað ur Loftorku, stadd ur á sín um stað á lag ern um. Skóflustunga tek in af fyrsta hús inu við göt una Hamra vík í Borg­ ar nesi, en Loftorka byggði þar öll hús og gekk frá götu og lóð um. Fram kvæmd ir ný byrj að ar við Hamra vík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.