Skessuhorn - 25.04.2012, Page 11
11MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL
ERLENDUR GUNNARSSON
á Sturlureykjum
Hátíðarsal Héraðsskólans í Reykholti laugardaginn 28. apríl 2012 kl. 14
hóf fyrir rúmum 100 árum að nýta jarðvarma til
hagsbóta fyrir heimili sitt
og samborgarana
Frumkvöðull í ljósi sögunnar
Dagskrá á vegum Snorrastofu í Reykholti um
bóndann og þúsundþjalasmiðinn á Sturlureykjum,
Erlend Gunnarsson
Setning, Páll S. Brynjarsson sveitarstjóri
Borgarbyggðar
Erindi
Jón Pétursson fyrrv. lögregluþjónn
Horft til fortíðar
Dr. Guðrún Sveinbjarnardóttir fornleifafræðingur
Fornleifar sem tengjast nýtingu jarðvarma í Reykholti
Dr. Árni Ragnarsson vélaverkfræðingur
Jarðhitanotkun í Borgarfirði og tæknilega hliðin á
uppfinningu Erlendar Gunnarssonar
Dr. Ingvar Birgir Friðleifsson jarðfræðingur
Jarhitanotkun á Íslandi í 1100 ár
Bjarni Guðráðsson bóndi í Nesi
Hugrenningar um uppruna og umhverfi Erlendar
Gunnarssonar
Tónlist
Ungir borgfirskir tónlistarmenn undir stjórn Önnu
Sólrúnar Kolbeinsdóttur
Óskar Guðmundsson rithöfundur í Véum
stýrir dagskránni
Kaffiveitingar - Aðgangur kr. 500
FERÐAMÁLADEILD
ferðamálafræði
viðburðastjórnun
HESTAFRÆÐIDEILD
reiðmennska og -kennsla
hestafræði (í samvinnu við LbhÍ)
FISKELDIS- OG
FISKALÍFFRÆÐIDEILD
fiskeldisfræði
sjávar- og vatnalíffræði
(í samvinnu við HÍ)
náttúru- og auðlindafræði
(í samvinnu við HA)
UMSÓKNARFRESTUR
1. júní
HÁSKÓLINN Á HÓLUM
Hólum í Hjaltadal
551 Sauðárkrókur
s: 455 6300
www.holar.is
VELDU GÓÐA LEIÐ
Tækifærin eru í okkar greinum
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Í bók-
inni seg ir
Amma Frey
m.a. frá
því að eitt
sinn voru
kjör fólks
krapp ari en
nú, sér stak-
lega á þeim
tím um er
búið var í
torf bæj um.
Barna bók um
Akra nes að koma út
Þessa dag ana er ver ið að leggja
loka hönd á nýja barna bók á Akra
nesi. Bók in heit ir „Á ferð og flugi
með ömmu,“ og er eft ir Hall
beru Fríði Jó hann es dótt ur skóla
safns kenn ara í Brekku bæj ar skóla.
Mynd skreyt ing bók ar inn ar er unn
in af Bjarna Þór Bjarna syni mynd
list ar manni. Á ferð og flugi með
ömmu seg ir frá strákn um Frey og
ömmu hans og
ferð um þeirra
um Akra nes og
ná grenni. Sag an
er í fjór um sjálf
stæð um hlut um
sem ger ast á öll
um árs tíð um. Á
ferð sinni um
Akra nes lenda
Freyr og amma
hans í ýms um
æv in týr um og
ekki spill ir fyr
ir að amm an er
ör lát á frá sagn
ir frá lið inni
tíð sem gerst
hafa á og við
Akra nes. Í sög
um ömm unn
ar koma fyr
ir m.a. skess ur,
sjó slys, fá tækt fólk, Langisand ur,
Akra fjall ið og El ín ar höfði. Ferð
ir Freys og ömmu hans um Akra
nes eru því spenn andi en um fram
allt lær dóms rík ar. Les end ur bók ar
inn ar munu geta sleg ist í skemmti
lega för með ömmu og Frey á næst
unni.
Bók fyr ir börn um
Akra nes vant aði
Að sögn Hall beru þá fékk hún
hug mynd að bók inni við vinnu sína
á bóka safn inu í Brekku bæj ar
skóla. „Að drag and inn að rit
un bók ar inn ar er
sá að kenn ara
í fyrsta bekk
vant aði efni
um heima
b y g g ð
nem enda
til notk un ar í því sem
nefnt er byrj enda
læsi en það er heiti
á þeirri að ferð sem
not uð er við lestr
ar kennslu í yngstu
bekkj um skól ans. Inn
í efn ið átti að flétt ast
fræðsla um nátt úr una
og árs tíð irn ar. Í stuttu
máli sagt, þá vant aði
hrein lega efni sem væri nógu að
gengi legt fyr ir þenn an yngri hóp
sem er að stiga sín fyrstu skref í
læsi og um leið í fræðslu á nærum
hverfi sínu. Ég á kvað því að prófa
að skrifa eitt hvað sjálf. Ég er alin
upp á Akra nesi af móð ur sem naut
þess að segja mér sög ur sem tengd
ust bæn um okk ar. Það er sá grunn
ur sem ég byggi á. Sag an lagð ist vel
í nem end ur og nú tveim ur árum
síð ar hef ur bók
lit ið dags ins
ljós. End an
legri rit un bók
ar inn ar lauk
einmitt í jan ú
ar,“ seg ir Hall
bera og bæt ir
því við að bók
in hafi skírskot
un til allra ald
urs hópa. Upp
lagt sé fyr
ir full orðna að
lesa bók ina fyr ir
yngri kyn slóð ina
og fara á þá staði
sem um ræð ir.
Bók inni fylg ir
heim ilda skrá þar
sem á huga sam
ir les end ur geta
nálg ast upp lýs ing ar um þau rit sem
amm an í sög unni bygg ir frá sagn ir
sín ar á.
Mynd skreyt ing ar
Bjarna ó missandi
Hall bera fékk til liðs við sig
Bjarna Þór mynd list ar mann við
vinnslu bók ar inn ar. Hún seg ir að
mynd ir Bjarna af æv in týr um Freys
og ömmu hans vera ó missandi. „Án
Bjarna væri þetta eng in bók,“ seg
ir Hall bera. Í sam tali við Skessu
horn sagð ist Bjarni hafa
afar gam an af að út
búa mynd ir í svona
verk. Akra nes
standi hon
um næst
og því hafi
hann mál að
mynd irn ar
ein fald lega
á nægj unn
ar vegna.
B j a r n i
stefn ir á að
mynd ir hans úr bók
inni verði sett ar upp á sýn ingu
með öðr um verk um hans á Vöku
dög um í bóka safn inu á Akra nesi
næsta haust. Þá er stefnt á kynn
ingu á sjálfri bók inni á næst unni
eft ir að fyrsta upp lag henn ar hef
ur ver ið prent að. Ef allt geng ur að
ósk um mun bók in koma út í maí.
Hall bera sjálf stend ur að út gáf
unni og er hún byrj uð að taka við
pönt un um. Hægt er að panta bók
in í síma 8650530 og á net fang inu
gg@aknet.is
hlh
Hall bera Fríð ur Jó hann es dótt ir og Bjarni Þór Bjarna son.
Kápu mynd af sögu hetj un um, Frey og
Ömmu.