Skessuhorn


Skessuhorn - 25.04.2012, Page 19

Skessuhorn - 25.04.2012, Page 19
19MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL Flokksstjórastörf við vinnuskóla Borgarbyggðar 2012 Vinnuskóli Borgarbyggðar óskar að ráða flokksstjóra fyrir sumarið 2012 Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri, hafa gott lag á unglingum og vera þeim góð fyrirmynd í starfi. Í starfinu felst m.a. að leiðbeina nemendum vinnuskólans og kenna þeim öguð og rétt vinnubrögð við fjölbreytt störf. Vinnutímabilið er 9 vikur eða frá 30. maí til og með 31. júlí. Laun eru samkvæmt kjarasamningum launarnefndar sveitafélaga. Vinnustaðurinn er tóbakslaus. Umsóknareyðublöð fást í Ráðhúsi Borgarbyggðar Borgarbraut 14, Borgarnesi og á skrifstofu sveitarfélagsins að Litla-Hvammi í Reykholti, en einnig má nálgast umsóknareyðublöðin á heimasíðu sveitarfélagsins www.borgarbyggd.is Nánari upplýsingar gefa Sigurþór Kristjánsson verkstjóri vinnuskólans í síma 892-7970 eða á netfangið sissi@borgarbyggd.is og Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs í síma 433-7100 eða á netfagnið jokull@borgarbyggd.is Umsóknarfrestur er til föstudagsins 11. maí n.k. Jökull Helgason Forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500 Sinu eld ur sem kveikt ur var í landi Hvít ár bakka í Borga firði síð­ asta laug ar dag fór úr bönd un um. Öll til skil in leyfi voru þó til stað ar. Þrátt fyr ir fyr ir byggj andi að gerð­ ir komst eld ur í skjól belti á jörð­ inni og þurfti að kalla til að stoð ar menn frá Slökkvi liði Borg ar byggð­ ar til að hefta frek ari út breiðslu elds ins. Stafalogn var þeg ar eld­ ur inn var kveikt ur og steig í fyrstu gríð ar mik ill reykj ar mökk ur beint upp í loft ið. Fljót lega virð ist svo að mynd ast hafi hita lægð inni í reykj­ ar mekk in um og dreifði hún sam­ visku sam lega reykn um um hálft Borg ar fjarð ar hér að. Til marks um það bár ust kvart an ir vegna reyks í Reyk holti og bruna við vör un ar­ kerf ið á Bif röst fór í gang. Þá var sum ar húsa fólk í hér að inu æv areitt yfir meng un inni ef marka má ýms­ ar blogg færsl ur í kjöl far ið. Bjarni Krist inn Þor steins son slökkvi liðs stjóri Borg ar byggð ar er ó myrk ur í máli gagn vart þeim lag ara mma sem gild ir um sinu­ bruna. Seg ir að það sé á stein ald ar­ stigi að bænd ur sem fái leyfi til að brenna sinu þyrftu ekki að leggja fram nein ar trygg ing ar með til liti til þess tjóns sem eld ar sem þess­ ir geti vald ið. Á sama tíma þurfi fjölda leyfa til að kveikja ára móta­ brenn ur sem lít il sem eng in hætta stafi af. „Að brenna sinu á fjár laus­ um land ar eign um bæt ir ekk ert. Eini á vinn ing ur inn er að jörð virð­ ist grænka fyrr en ella. Ó kost irn ir eru hins veg ar marg ir. Nær ing ar­ efn in í gamla gras inu eyð ast í stað þess að nýt ast, skor dýra líf skað ast og nú eru jafn vel fugl ar farn ir að verpa. Þá er meng un in af stór um sinu eld um slík að fólk verð ur jafn­ vel að yf ir gefa heim ili sín eða sum­ ar hús. Það er ekk ert gagn af þessu og því verð ur að skerpa á lög un um sem um þetta gilda,“ seg ir Bjarni og spyr: „Finnst fólki það á sætt­ an legt að hægt sé að kveikja eld á víða vangi, allt fer svo úr bönd un­ um með til heyr andi kostn aði fyr­ ir skatt greið end ur? Auð vit að þarf að koma í veg fyr ir svona vit leysu­ gang. Ég kalla því eft ir við brögð­ um og að gerð um Svan dís ar Svav­ ars dótt ur um hverf is ráðs herra. Ég fór á fund henn ar í fyrra og ræddi þessi mál við hana, en sú heim­ sókn hef ur enn engu skil að,“ seg­ ir Bjarni. Leyfi til að brenna sinu eru gef in út að upp fyllt um viss um skil yrð um og gilda til 1. maí. Að sögn Theo­ dórs Þórð ar son ar yf ir lög reglu þjóns hjá LBD hafa ver ið gef in út nokk­ ur leyfi þetta vor ið. Hann seg ir að leyf is höf um beri m.a. að til kynna við kom andi slökkvi liðs stjóra með að minnsta kosti sex klukku stunda fyr ir vara í hvert skipti sem að hann hyggst brenna sinu á því svæði sem hann hef ur leyfi til. Jafn framt skal hann til kynna ná grönn um sín­ um og eig end um mann virkja sem liggja í inn an við 1000 metra fjar­ lægð um fyr ir hug aða brennu. Skal leyf is hafi hafa stöðuga gát á sinu­ eld in um og út breiðslu hans og hafa yfir að ráða mann afla og tækj um til að halda eld in um inn an leyfðra marka. mm/ Ljósm. Sig ur jón Ein ars son. Sinu eld ur fór úr bönd un um Þess ar mynd ir voru tekn ar af Hafn ar fjalli á laug ar dag inn. Á þess ari mynd sést hvar þykk ur reykj ar mökk ur inn stend ur upp af Hvít ár bakka. Hér hafði mynd ast hita lægð inni í reykj ar mekk in um og reyk ur kom inn út um hálft Borg ar fjarð ar hér að.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.