Skessuhorn


Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL „Ég geri eitthvað skemmtilegt fyrir mínar Aukakrónur“ Föstudagur » EvaMánudagur » ÓB Laugardagur Fimmtudagur » Caruso Laugardagur Miðvikudagur Næstum 30 þúsund manns nota Aukakrónur til að kaupa allt frá matvælum til trygginga hjá tæplega 300 fyrirtækjum um land allt. Byrjaðu að safna Aukakrónum strax í dag. Það er auðvelt að safna. Þú færð Aukakrónur fyrir: » alla innlenda veltu af kreditkorti » viðskipti við samstarfsaðila » þjónustuþætti hjá Landsbankanum landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn J ó n s s o n & L e ’m a c k s • jl .i s • s Ía Sumri fagn að und ir Jökli Dar íusz við pí anó ið. Skóg rækt ar­ og land vernd ar fé­ lag und ir Jökli á Hell issandi fagn­ ar jafn an sumri á fyrsta sum ar dag með því að efna til mann fagn að­ ar í skóg rækt ar garð in um Tröð. Á þess um degi er merki Op ins skóg­ ar og fán ar styrkt ar að ila þess verk­ efn is dregn ir að húni á þrem­ ur fána stöng um við Tröð ina. Í ár lék veðr ið við hóp fólks sem kom til að fagna með skóg rækt ar fólk­ inu. Fán arn ir voru dregn ir að húni og síð an geng in hring ur um skóg­ rækt ar svæð ið. Að göng unni lok­ inni var hald ið í Hót el Hell issand og sests þar að góð um veit ing um. Kay Wiggs stjórn aði þar fjölda söng sem var vel tek ið und ir. Þá mætti þar einnig Val ent ína Ing ólfs son, skóla stjóri Tón list ar skóla Snæ fells­ bæj ar, með einn nem anda sinn átta ára dreng, Dar íusz Dubaj. Hann lék nokk ur lög á pí anó og tókst það með mikl um á gæt um og fékk hann mikl ar og góð ar und ir tekt ir fyr ir leik sinn. Sum arfagn að ur inn tókst því með á gæt um vor ið 2012. mm/sa Fán arn ir í Tröð blakta við hún. Yngstu borg ar arn ir létu sig ekki vanta.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.