Skessuhorn


Skessuhorn - 25.04.2012, Síða 24

Skessuhorn - 25.04.2012, Síða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL Hjón in Ómar Lúð víks son og Kay Wiggs búa á Hell issandi og hafa gert það lengi. Ómar var í sveit ar stjórn Nes hrepps utan enn is á ár un um 1982 til ´94 og var þar að auki síð­ asti odd viti hrepps ins áður en hann sam ein að ist Ó lafs vík ur kaup stað, Breiða vík ur hreppi og Stað ar sveit und ir nafn inu Snæ fells bær. Ómar var einnig slökkvi liðs stjóri hrepps­ ins í 16 ár og sinnti þeirri stöðu þeg­ ar Hrað frysti hús Hell issands brann sum ar ið 1983. Vegna odd vita starfs­ ins var Ómari auk þess falið að taka á móti geim ver un um þeg ar þær áttu að lenda á Snæ fellsjökli í nóv em­ ber 1993 eins og marg ir muna. Kay Wiggs kom frá Banda ríkj un um til Ís lands árið 1979, þá 38 ára göm ul, og hef ur starf að síð an við tón list ar­ kennslu og sem org anisti í kirkj um á Snæ fells nesi. Kay setti upp söng leiki á Hell issandi og stofn aði m.a. fyrstu bjöllu sveit Ís lands. Ómar og Kay eiga tvö börn, þau Ara Bent Ómars­ son sem er fædd ur árið 1985 og Lísu Anne Ómars dótt ur sem er fædd árið 1983. Blaða mað ur Skessu horns kíkti ný ver ið í heim sókn til hjón anna og ræddi við þau um sitt hvað sem á daga þeirra hef ur drif ið. Kay er fædd og upp al in í Norð ur­ Kar ólínu fylki á aust ur strönd Banda­ ríkj anna „Ég er frá litl um bæ í Norð­ ur Kar ólínu sem heit ir Selma og var um 2000 manna bær þeg ar ég var að al ast upp, en slíkt telst ekki stórt bæj­ ar fé lag. Ég er fædd 8. á gúst 1941, ein fjög urra systk ina. Móð ir mín Mamie var kenn ari og fað ir minn Vernon rak versl un sem hafði lengi ver ið í eigu fjöl skyld unn ar,“ seg ir Kay. Ómar seg ist hins veg ar vera Sand ari í húð og hár. „Ég er fædd ur 3. mars 1948 og upp al inn hér á Hell issandi og hef búið hér alla tíð að und an skild­ um mín um skóla ár um sem ég varði í Reykja vík til að læra tré smíð ar, en ég er mennt að ur tré smíða meist ari.“ For eldr ar Ómars hétu Lúð vík Al­ berts son og Verónika Her manns­ dótt ir og Ómar er einn sjö systk ina. Kom inn tími á æv in týri Kay er með meistara gráðu í org el­ leik frá East Carol ina Uni versity þar sem hún stund aði nám. „Ég hafði svo ver ið að vinna í Atl anta í Ge org íu í tvö ár þeg ar ég fékk bréf frá manni sem hét Ron Turn er. Hann var frá Norð ur­Kar ólínu en var bú sett ur hér á Ís landi og starf aði sem skóla­ stjóri Tón list ar skól ans í Ó lafs vík. Í bréf inu sagði hann að ég þyrfti að koma í heim sókn til Ís lands því það væri allt svo fal legt hér og fólk ið væri al veg æð is legt. Hann tal aði við fólk hér og fann vinnu handa mér og mér fannst vera kom inn tími á að upp­ lifa eitt hvað æv in týri, þannig að ég sló til.“ Þeg ar Kay kom til Ís lands fyrst tal­ aði hún enga ís lensku. „Ég kom til Ís lands í sept em ber 1979, þá 38 ára göm ul. Upp runa lega ætl aði ég bara að vera á land inu í tvö ár. En það fór eins og það fór. Þeg ar ég kom til Ís­ lands var ég spurð í toll in um hvert ég væri að fara og ég sagði eft ir bestu getu að ég væri að fara til Hell­ issands. Þá var hleg ið að mér því ég sagði Hell is sand ur eitt hvað vit laust og það hljóm aði eins og ég hafi sagt að ég ætl aði til hel vít is. Ég eyddi svo nokkrum dög um í Reykja vík og fór svo vest ur með rútu. Sú rútu ferð tók um átta tíma, þar sem stopp að var á hverj um bæ með póst inn og auð vit að eng in Hval fjarð ar göng og ým is legt fleira sem breyst hef ur síð an.“ Að spurð hvern ig þau hafi kynnst, seg ir Ómar: „Ég var „ freelance“ eins og mað ur seg ir, laus og lið ug ur þá. Við kynnt umst upp haf lega í gegn um kór a starf Ingj alds hóls kirkju. Ég var í kórn um og með hjálp ari í kirkj unni og Kay var líka í kórn um. Þannig kynnt umst við en svo fór að líða að því að Kay færi aft ur heim og upp kom að það vant aði kór stjóra í Ingj­ alds hóls kirkju og skóla stjóra í Tón­ list ar skól ann. Þannig að ég sló tvær flug ur í einu höggi. Ég fékk Kay til að vera á fram og við feng um kór­ stjóra og skóla stjóra í Tón list ar skól­ ann.“ Hrað frysti hús ið brann Stór bruni varð í Hrað frysti húsi Hell issands að morgni 17. á gúst 1983. Ómar var eins og áður hef ur kom ið fram slökkvi liðs stjóri Ness­ hrepps utan enn is á þeim tíma. „Eld­ ur inn kom upp að morgni til og við vor um að vinna við slökkvi starf eitt­ hvað fram á nótt ina. Mig minn ir að við höf um ver ið tíu eða tólf í slökkvi­ liði Nes hrepps og svo reyndi mað­ ur auð vit að að fá alla þá að stoð sem hægt var að fá. Við feng um unga og hrausta menn úr hreppn um með okk­ ur í lið. Þá var Stef án Jó hann slökkvi­ liðs stjóri í Ó lafs vík og feng um við að stoð frá þeim einnig. Síð an komu bæði blaða menn og aðr ir úr Reykja­ vík þeg ar þetta frétt ist en ég held að það hafi eng inn kom ið frá slökkvi lið­ inu í Reykja vík til að að stoða okk ur. Slökkvi starf ið var því að öllu leyti í hönd um heima manna. Þetta gekk ó trú lega vel mið að við að stæð ur, mik ill eld ur bloss aði upp mjög fljótt. Við vor um þó heppn ir með vind átt, hann rak reyk inn og glæð urn ar frá eld in um út á sjó frek ar en yfir bæ inn og þar af leið andi komumst við í vatn úr læk sem rann skammt frá frysti­ hús inu. En það sem var núm er eitt og tvö þeg ar upp var stað ið, þótt að tjón ið væri mik ið, þá slas að ist eng­ inn og allt gekk þetta upp á end an­ um. Þarna varð mik ið tjón, frysti klef­ arn ir eyðilögð ust til dæm is og voru fjar lægð ir. Þar er geymslu hús næði í dag,“ seg ir Ómar. Hrað frysti hús ið var að al vinnu veit­ andi Hell issands og veitti á þess um tíma allt að 60% íbúa at vinnu. Þessu fólki þurfti að út vega aðra vinnu sem fyrst eft ir brun ann. Slökkvi lið ið náði þó að verja hús næði salt fisk verk un ar­ inn ar þar sem starf semi hélt á fram. „ Þetta var mik ið á fall fyr ir byggð­ ina á sín um tíma. Fram að þeim tíma þeg ar byggt var aft ur upp í Rifi. Ég var í sveit ar stjórn á þess um tíma og reynt var að sjá til þess að fyr ir tæk­ in hér í kring gætu tek ið að sér þann mann skap sem var að vinna þarna fyr ir brun ann. Svo þurfti auð vit að að hreinsa til á svæð inu, ganga frá og fjar læga ým is legt og það fékk einnig tölu verð ur mann skap ur vinnu við hreins un ar starf ið,“ seg ir Ómar. Börn in hjálp uðu Kay mik ið Þeg ar Kay kom fyrst til Ís lands tal­ aði hún skilj an lega ekki stakt orð í ís lensku. Hún lærði tungu mál ið að lang mestu leyti sjálf og gekk það bara stór vel að henn ar sögn. Að vísu voru stöku orð sem vöfð ust fyr ir henni. „Ég fékk að gjöf ensk­ís lenska orða­ bók og þeg ar ég var í ein hverj um vafa með orð in þá bað ég börn in í tón list­ ar skól an um að bíða að eins og fletti því upp í bók inni og sýndi þeim. Börn in hjálp uðu mér mik ið að læra ís lensk una.“ Eft ir þetta langa dvöl á Ís landi eru nú ýmis orð í ensku far in að vefj ast fyr ir Kay og jafn vel þannig að nú þurfi hún allt eins að fletta orð­ um upp í ís lensk­ enskri orða bók til að sýna þeim sem hún er að tala við á ensku. Kay hef ur alla tíð ver ið at kvæða­ mik il í tón list ar­ og menn ing ar líf­ inu á Snæ fells nesi. Til dæm is stofn­ aði hún bjöllu sveit á Hell issandi og var hún sú fyrsta sinn ar teg und ar á Ís landi. Þeg ar mest var voru starf­ rækt ar fjór ar bjöllu sveit ir á Ís landi. Kay varð kór stjóri Ingj alds hóls kirkju árið 1981, á samt því að vera skóla­ stjóri tón list ar skól ans. Hún seg ir að Mik ill kraft ur frá Snæ fellsjökli Í heim sókn hjá hjón un um Ómari Lúð víks syni og Kay Wiggs á Hell issandi Ómar og Kay í húsi sínu á Hell issandi. Þau hjón in fóru á hverju sumri til Norð ur Kar ólínu með börn- in á með an for eldr ar Kay voru á lífi. Slökkvi liðs menn úr Nes hreppi utan enn is og úr Ó lafs vík eru hér að störf um við brun ann í Hrað frysti húsi Hell issands í á gúst 1983. Ómar er hér við störf í brun an um mikla. For eldr ar Kay komu til Ís lands um sum ar ið 1985 og hér eru þau Vernon og Mamie Wiggs á mynd á samt Kay. Hér eru for eldr ar Ómars og Kay.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.