Skessuhorn - 25.04.2012, Síða 29
29MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL
um stúd enta og það í þeim mæli
að all ir nem end ur í sum um bekkj
um voru felld ir á loka prófi ný lega,
hvort sem þeir höfðu tek ið þátt í
prófsvindli eða ekki. Al gengt er að
báð ir að il ar, kenn ar ar og nem end ur
sam ein ist um svind lið. Má af þessu
sjá að spill ing kem ur víða fram.
Fimm höf uð vanda mál
Að komu manni sýn ist að í bú ar
Kenýa glími við fimm höf uð vanda
mál:
Í fyrsta lagi er vatns bú skap ur inn
mjög tæp ur, þó mis jafn eft ir lands
hlut um. Þetta þýð ir að mjög lít ið
þarf útaf að bera til að hluti þjóð ar
inn ar svelti, upp skeru brest ur verði
og bú pen ing ur falli.
Í öðru lagi eru ör ygg is mál.
Sómal ía sem ligg ur að land inu aust
an verðu hef ur lengi log að af inn
an lands ófriði. Nú virð ist Kenýa
her á samt herj um frá grann lönd
un um Úg anda, Tansan íu og Eþíóp
íu und ir merkj um Afr íku sam bands
ins, loks ins hafa tek ist að koma á
nokk urri ró þannig að stjórn in í
Moga d is hu er tal in starf hæf. Um
leið hafa rán á ferða mönn um inn
an Kenýa stöðvast en enn sprengja
Al Shaabab lið ar (tald ir tengj ast Al
Qu aida) í Sómal íu. Ör ygg is mál
in hljóta að kosta gríð ar leg ar upp
hæð ir. Út um allt eru ör ygg is verð
ir, ekki síst þar sem margt fólk er
á ferð, og nán ast öll í búða hverfi og
stök hús í Nairobi eru lok uð af með
öfl ug um járn hlið um og ör ygg is
vörð um. Samt tekst ekki að koma
fylli lega í veg fyr ir spreng ing ar
hryðjuverkamanna. Al Shaabab lið
ar sprengja ann að slag ið í Kenýa.
Í þriðja lagi hef ur spill ing ver ið
land læg ára tug um sam an. Þar að
auki er hætta á póli tísk um ó stöð
ug leika, enda eru flokk arn ir yfir 40
tals ins. Spill ing in hef ur gegn sýrt
þjóð fé lag ið en síð ustu ár virð ist
held ur hafa dreg ið úr henni, m.a.
fyr ir að gerð ir sam steypu stjórn ar
inn ar. Áður gátu ferða lang ar t.d. átt
von á því að lög regl an stöðv aði þá
án til efn is og heimt aði gjald fyr ir að
hleypa þeim á fram en nú eru slík ar
kröf ur fá tíð ar. Lög regl an er vopn
uð lang dræg um riffl um og því rétt
ast að brúka ekki kjaft. Spill ing in
hef ur náð til æðstu valda og þing
manna sem marg ir eru millj arða
mær ing ar.
Í fjórða lagi er fá tækt og at vinnu
leysi al var legt vanda mál þar sem
ó trú lega stór hluti þjóð ar inn ar lif
ir á ein um til tveim ur doll ur um á
dag. Fá tækra hverf in eru gríð ar lega
fjöl menn, öm ur legri en orð fá lýst
með, millj ón um íbúa. Í land inu er
eigi að síð ur marg vís leg ur iðn að ur
en meng un mik il, eink um í þurrk
um.
Fimmta vanda mál ið er svo þjóð
flokka skipt ing in og hætt an á að
sjóði upp úr á milli þeirra. Reynt
er að sporna við hat ursá róðri í fjöl
miðl um í ljósi reynsl unn ar.
Hjálp ar starf
þró un ar að stoð
Í fá tækra hverf um í Nairobi er
talið að u.þ.b helm ing ur borg ar
búa eigi heima, um 2 millj ón ir, því
í borg inni búa um 4 millj ón ir alls.
Rétt ar upp lýs ing ar um fjölda götu
barna eru ekki auð fengn ar. Trú leg
tala er 250 300.000 í land inu öllu,
þar af um 60.000 í Nairobi, sam
kvæmt töl fræði af net inu. Með öðr
um orð um; götu börn in eru sam
kvæmt þessu ná lega jafn mörg og
Ís lend ing ar, þar af fimmt ung ur inn í
Nairobi. Þar við bæt ast fjöl skyld ur
sem hafa af ýms um á stæð um hrak
ist út á stræt in. Upp lýs ing ar um at
vinnu leysi eru mis vísandi og heyr
ast nefnd ar töl ur uppí 40%, jafn vel
hærri. og þá sér stak lega hjá ungu
fólki. HIV og al næmi er út breytt.
Þannig er talið að ekki færri en 1,5
millj ón full orð inna og 1,2 millj ón
ir barna hafi HIV. 80.000 eru tal
in hafa lát ist úr al næmi árið 2009. Í
land inu búa ríf lega 40 millj ón ir og
fjölg ar um millj ón á ári.
Ég sá að Öss ur hef ur opn
að sjúkra hús í Malí og er það vel.
Í Kenýa er líka veitt þró un ar að
stoð, en ekki af Þró un ar stofn un Ís
lands. Land ið er lík lega með þró
aðri lönd um Afr íku, með tals verðri
tækni, eink um í tölvu inter net
og síma mál um. Eigi að síð ur vant
ar þús und ir lækna og heil brigð is
starfs fólk.
Ís lensku hjálp ar sam tök in ABC
vinna að því að bjarga götu börn
um og reka í því skyni heim ili með
heima vist fyr ir 180 börn og ung
linga. Fyr ir utan að gefa þeim kost
á að búa við ör yggi og sæmi legt at
læti, greiða sam tök in skóla gjöld
fyr ir börn in. Þar fyr ir utan greiða
þau skóla gjöld fyr ir 600 börn úr fá
tækra hverf um börn sem búa hjá
blá fá tæk um for eldr um raun ar oft
ast ein stæð um mæðr um allt fyr ir
frjáls fram lög Ís lend inga.
Ýms ir hljóta að spyrja: Hvaða
gagn er að því að bjarga nokk ur
hund ruð götu börn um þeg ar tug
ir þús unda fá enga að stoð? Já, og
hvern ig er far ið að er þeim bjarg
að? Satt er það, að starf hjálp ar
sam taka á borð við ABC leys ir ekki
stór an vanda en þá má spyrja; liði
ein hverj um bet ur heima á Ís landi
ef eng inn skipti sér af börn un um?
Ég efa það. Mik ill fjöldi Ís lend inga
borg ar fá eina þús und kalla á mán uði
( kannski 3 5.000) til að halda starfi
ABC gang andi í átta lönd um.
Mér sýn ist að langerf ið asti hluti
starfs ins sé að velja börn úr hópn
um. Af hverju á að taka þetta barn
inná heim il ið en ekki næsta? For
stöðu kona ABC (Þór unn Helga
dótt ir) fer í hverf in, oft á samt manni
sín um, stund um eft ir að hafa feng
ið á bend ingu. Hún og ann að starfs
fólk heim il is ins fer inní báru járns
hreys in og kann ar á stand ið. Þar er
venju lega ein stæð móð ir með nokk
ur börn, önn ur eru horf in. Þau haf
ast ekki við heima, ekki er hægt að
greiða skóla gjöld fyr ir þau og eig
in mað ur inn hef ur ekki sést í nokkra
mán uði.
Leit að er að horfna barn inu
(börn un um) í ná læg um öng stræt
um. Oft ar en ekki finnst það/þau,
ekki langt und an, þó þau hafi ekki
kom ið heim til sín í marga mán uði.
Börn in eru í stór um hópi sem eins
er ástatt um. Úr þeim hópi verð
ur að velja og þá oft ast með hlið
sjón af að stöð unni heima fyr ir, og
með sam þykki þeirra að stand enda
sem til næst. Þar að auki verða yf ir
völd að vita hvaða börn eru á heim
il inu. Eng inn hörgull er á börn
um sem vilja kom ast inn og losna
úr öm ur leika göt unn ar og hel víti
líms ins sem sniff að er frá morgni til
kvölds.
Nýir skól ar ný björg
un ar stöð
Sam tök in hafa ver ið og eru enn
að færa út kví arn ar. Fram kvæmd
ir við nýj an skóla í Nairobi eru að
hefj ast og ann ar er í bygg ingu á
svæði Maasai þjóð flokks ins við ræt
ur þess fræga fjalls, Kilimanjaro, og
feng ist hef ur land fyr ir björg un ar
stöð á sama svæði. Björg un ar stöð
hvað er það? Feð urn ir í þorp um
Maasai manna ráða yfir kon un um,
rétt eins og kún um. Þeg ar dæt urn
ar eru orðn ar 10 14 ára eru þær
um skorn ar og tald ar til bún ar til að
gift ast. Fram að þessu hafa þær alls
ekki mátt fara í skóla, og æði oft
eru þær gefn ar miklu eldri mönn
um reynd ar er greitt fyr ir þær
með kúm. Nú virð ist fær ast í vöxt
að stúlk ur heimti að fara í skóla
eins og bræð ur þeirra, þær vilji ekki
láta um skera sig og síð ast en ekki
síst vilja ekki gift ast göml um körl
um og verða eig in kona nr. 3 eða
4. Þær kjörk uð ustu eða hrædd
ustu hlaup ast á brott. En það er
ekki í mörg hús að venda fyr ir þær.
Í næstu þorp um gilda sömu hefð
ir og sjá ist stúlk an þar er hún óð ara
send í heima þorp ið aft ur og bar in.
Sé hún láns söm slepp ur hún und an
rán dýr um, eins og ljón um og hý en
um og nær sam bandi við ein hverja
konu sem er reiðu bú in að hjálpa
henni.
Á ABC heim il inu í Nairobi eru
nokkr ar Maasaistúlk ur sem þang að
hafa kom ist með harm kvæl um, eru
sloppn ar und an skóla banni og gift
ingu, en ekki um skurði. Svo merki
legt sem það kann að virð ast hafa
Þór unn, og mað ur henn ar, á samt
starfs fólki ABC, náð góðu sam
bandi við föð ur einn ar stúlkunn ar
og það er einmitt í því þorpi sem
skól inn er að rísa. Við fór um þang
að í heim sókn og var tek ið eins og
kon ung bornu fólki, með söng og
dansi, gjöf um og fyr ir bæn um um
vel ferð alla daga.
Björg un ar stöð in er hugs uð fyr
ir stúlk ur sem flýja að heim an. Að
koma þeim þang að er flók ið ferli
sem skap ar á tak an leg ar fjöl skyldu
deil ur með bar smíð um og jafn
vel dauða. Maasai fólk ið sem við
heim sótt um var aft ur á móti glað
legt frið semd ar fólk, enda hafði fað
ir stúlkunn ar, sem strauk, fyr ir gef
ið henni og sam þykkt að hún færi á
ABCheim il ið.
Við inn keyrsl una í Am bo s eli
þjóð garð inn hitti ég stríðs mann
(ung ir Maasaikarl menn eru jafn an
nefnd ir stríðs menn) sem vildi ólm
ur selja mér hag an lega gert spjót.
Stærsti kost ur inn við grip inn var
hár beitt ur odd ur úr málmi, sem sit
ur eft ir í hold inu þeg ar kippt er í
spjót ið. Ég af þakk aði, sagð ist vera
frið semd ar mað ur og þyrfti ekki á
slíku ger sem is vopni að halda í mínu
heima landi. Það þótti hin um unga
herra manni merki legt land!
hágé/ Ljósm. Þór unn Helga dótt ir
og Guð rún Mar grét Páls dótt ir.
Kenýa bíð ur svo sann ar lega upp á margt ann að en eymd fá tækra hverf anna. Mynd in er úr þjóð garð in um Am bos ili. Þar eru
með al ann ars fíl ar í þús unda tali. Eins og sjá má eiga þeir enga ó vini (nema veiði þjófa) og láta sér því fátt um finn ast þótt
ferða lang ar taki af þeim mynd ir og vilji svo kom ast á fram.
Í landi Maasi-fólks ins í ná lægð Kilimanjaro. ABC-sam tök in eru að reisa skóla í
einu þorpi Maasai ætt bálks ins, eft ir mjög dramat ísk an að drag anda, sem ekki eru
tök á að rekja hér. Allt land ið um hverf is þorp ið er þak ið grjóti eins og sést inni í
ný bygg ing unni. Það er upp runn ið úr Kilimanjaro sem spjó því upp í miklu eld gosi
að því að sagt er.
Maasai kon ur í há tíða bún ingi. Maasai ætt bálk ur inn er ein ung is um 1,4% af
þjóð inni en hef ur orðið ætt bálka frægast ur á al þjóða vett vangi, ekki síst vegna
skraut legs klæða burð ar. Í sam fé lagi Maasai manna ráða feð urn ir öllu. Séu þeir vel
stæð ir eiga þeir gjarn an nokkr ar kon ur og tugi barna. Dæt urn ar eru einatt gefn ar,
korn ung ar, miklu eldri mönn um sem geta greitt vel fyr ir með kúm. Slík ar hefð ir
þekkj ast víða í dreif býl inu. Ný lega var birt frétt af karli á átt ræð is aldri, sem sagð-
ist hafa orð ið ást fang inn af átta ára gam alli stelpu. Nú væri hún orð in 13 ára og
hann vildi gift ast henni, átti að verða kona nr. 4. Hann skildi ekk ert í því rang læti
að bæði móð ir stelpunn ar og hún sjálf höfn uðu bón orð inu af drátt ar laust!
Höfð ingj ar Maasai manna ráða yfir kon um sín um jafnt og kúm. Þeg ar ung ar
stúlk ur eru gift ar er greitt fyr ir þær með kúm.