Skessuhorn


Skessuhorn - 16.05.2012, Page 16

Skessuhorn - 16.05.2012, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ Þrátt fyr ir fjölda úr sagna úr þjóð­ kirkj unni síð ustu árin á hún án efa sinn trausta sess með al meg in­ þorra lands manna sem vilja eiga sína þjóð kirkju. Þess vegna má gera ráð fyr ir að mikl ar vænt ing ar séu bundn ar við ný kjör inn bisk up, Ag­ n esi M. Sig urð ar dótt ur. Þessi hæg­ láta kona hlaut af ger andi kosn ingu í ný af stöðnu bisk ups kjöri. Fram­ koma henn ar og svör við á leitn­ um spurn ing um sem til henn ar hafa ver ið beint á op in ber um vett­ vangi að und an förnu, finnst mörg­ um gefa fyr ir heit um að betri tím­ ar fari í hönd hjá kirkj unni og kirkj­ unn ar börn um. Agn es sagði einmitt í sam tali við blaða mann Skessu­ horns að ein af stóru á skor un um í því að taka við starfi bisk ups yfir Ís­ landi, væri það að end ur vekja traust al menn ings á þjóð kirkj unni, þannig að þeir sem hefðu yf ir gef ið hana á seinni árum sáu tæki fær ið að snúa til baka. Í halds söm kona Agn es er Vest lend ing um fjarri lagi ó kunn, en hún starf aði fyrst í sinni tíð sem sókn ar prest ur í Hvann eyr ar presta kalli um átta ára skeið, áður en hún réð ist til starfa í Bol ung ar vík þar sem hún hef ur ver­ ið prest ur í sautján og hálft ár. Það má segja um Ag n esi að hún sé jarð­ bund in mann eskja, hef ur ekki ver­ ið á mikl um flæk ing um um æv ina og m.a. í 40 ár af 58 átt lög heim ili á Vest förð um þar sem ræt ur henn­ ar liggja við Djúp ið. En tel ur hún að það og jafn vel að hún er kona hafi haft mik il á hrif á að hún hlaut svo af ger andi kosn ingu sem bisk up og raun ber vitni? En Agn es hlaut 64% at kvæða, helm ingi fleiri at­ kvæði en séra Sig urð ur Árni Þórð­ ar son þeg ar kos ið var milli þeirra tveggja í lok bisk ups kosn ing anna. „Ég held að hluta til hafi það kom ið mér til góða að vera kona. Ég hef líka grun um að það hafi ver ið svo lít ill lands byggð ar vink ill á kosn ing unni. Mér skilst að kos ið hafi ver ið á milli í halds samr ar konu og frjáls lynds karls. Ég veit ekki al­ veg hvern ig þessi í halds stimp ill hef ur ver ið sett ur á mig. Kannski má heim færa hann á mig fyr ir það að ég er alin upp inn an kirkj unn ar, þar sem að fað ir minn var prest ur. Ég þekki því kirkj una vel og lít ekki á hana með aug um gests ins." Á kvað 17 ára að verða prest ur Agn es er bor in og barn fædd­ ur Ís firð ing ur, dótt ir séra Sig urð­ ar Krist jáns son ar sem um ára bil var sókn ar prest ur á Ísa firði og Mar­ grét ar Haga líns dótt ur. „ Pabbi var 20 árum eldri en mamma sem er úr Jök ul fjörð un um fyr ir vest an og er enn á lífi. Það þótti tíð ind um sæta á Ísa firði þeg ar þau tóku sam an og áttu von á sínu fyrsta barni, sem var ég. Þeg ar ég fædd ist var haft á orði að ís firsk sókn ar börn höfðu sagt. „Verst að þetta var ekki strák­ ur." Og hafa sjálf sagt ekki hugs að lengra en svo að hann gæti þá hugs­ an lega tek ið við af föð ur sín um." Agn es seg ir að það hafi ver ið gott að al ast upp fyr ir vest an. Á hug inn fyr ir utan venju bund ið skóla nám hafi beinst að tón list inni sem alla tíð hef ur skip að stór an sess á Ísa­ firði. Hún lagði stund á pí anó n ám og lengst af var kenn ari henn ar sá mikli snill ing ur Ragn ar H. Ragn­ ars. En hvenær á kvað Agn es að verða prest ur? „Það var þeg ar ég var 17 ára. Þetta var auð veld á kvörð un því ég var mik ið í kring um föð ur minn og fannst allt svo flott sem hann var að gera í kirkj unni. En þetta var ekki al veg sam kvæmt því sem þá var að ger ast inn an þjóð kirkj unn ar. Þá var ekki enn þá far ið að vígja kon ur til prests og fram að þessu að eins tvær kon ur lok ið guð fræði prófi, Geir­ þrúð ur Hild ur Bern höft 1942 og Auð ur Eir Vil hjálms dótt ir 1962. Það var held ur ekki „inn" á þess­ um tíma að fara í guð fræði deild ina. Þeg ar ég inn rit að ist haust ið 1975, að loknu stúd ents prófi frá Mennta­ skól an um á Ísa firði, voru sam tals 42 í allri guð fræði deild inni en ég held þeir séu í dag yfir 200. Á hinn bóg inn ein fald aði það hlut ina mik­ ið fyr ir mig að taka þessa á kvörð­ un varð andi há skóla nám ið. Á þessu tíma voru að bæt ast við mörg fög í há skól an um og marg ir af mín um sam nem end um skiptu um deild í HÍ." Við erum Hvann eyr ing ar Að loknu guð fræði prófi hlaut Agn es prests vígslu, enda þurfti þess í starf æsku lýðs full trúa þjóð kirkj­ unn ar, sem Agn es gegndi í fimm ár, frá 1981­'86. Þá sótti hún um starf sókn ar prests Hvann eyr ar­ presta kalls í Borg ar firði sem hún gegndi í átta ár, það er fram á árið 1994. Áður en Agn es kom til starfa á Hvann eyri höfðu verið nokk ur ör presta skipti þar. Agn es tók við af séra Ó lafi Jens Sig urðs syni, en þar áður var séra Krist ján Ró berts son prest ur á Hvann eyri. „Til að byrja með settu hús næð­ is mál in strik í reikn ing inn. Prests­ bú stað ur inn á Stað ar hóli á Hvann­ eyri var orð inn lé leg ur og unn ið var að end ur bót um á hon um fyrsta árið í minni prests tíð á Hvann eyri. Fyrstu mán uð ina bjugg um við því í íbúð okk ar í Reykja vík, þar til að Snorri og Sigga á Syðstu­Foss um lán uðu okk ur gamla hús ið sitt til að búa í. Þar vor um við í átta mán uði eða þar til prests bú stað ur inn var til bú inn um haust ið. Það sem með al ann ars stend ur upp úr frá ár un um á Hvann eyri er að þar var ég með börn in ung. Sig­ urð ur elsta barn ið var sex ára þeg­ ar við kom um þang að. Mar grét var ný fædd, þriggja mán aða, og einu og hálfu ári eft ir að við kom um þang að fædd ist Bald ur þriðja barn ið. Ég fór því í fæð ing ar or lof með an ég var á Hvann eyri. Þeg ar við svo flutt um vest ur í Bol ung ar vík og börn in mín voru spurð hvað an þau væru, þá svör uðu þau því gjarn an til að þau væru Hvann eyr ing ar. Það var gott að vera barn í sveit inni." Lífstakt ur inn öðru vísi í sveit inni Agn es seg ist minn ast góðra kynna af fólki á Vest ur landi á árum sín um á Hvann eyri. „Það var gam­ an að kynn ast fólki á þessu svæði og það studdi mig í starf inu. Að því leyti var auð velt að vera prest­ ur í Hvann eyr ar presta kalli. Hins­ veg ar gat stund um ver ið erfitt að fara að vetr in um og sinna ferm ing­ ar fræðslu upp á Klepp járns reykj­ um, oft í hálku og vindi og stund­ um ó færð. Það hef ur breyst margt frá þess um tíma, sam göng ur orðn­ ar betri bæði inn an hér aðs og milli Vest ur lands og höf uð borg ar inn­ ar og bíl arn ir líka orðn ir betri. Ég átti á Hvann eyr ar ár un um ekki bíl á nagla dekkj um eða fjór hjóla drif inn, en þeir veita meira ör yggi ef eitt­ hvað er að færð." Að spurð seg ir Agn es að tals verð­ ur mun ur sé á sam fé lög un um, í Borg ar firði og vest ur í Bol ung ar­ vík, á þess um tveim ur stöð um sem hún hef ur þjón að sem sókn ar prest­ ur. „Lífstakt ur inn er tals vert öðru­ vísi í sveit inni en í sjáv ar þorp un um sem ég hef kynnst á mínu heima­ svæði fyr ir vest an. Í Borg ar firð in­ um var allt tengt við fjósa tím ann. Fólk var því að fara á fund, sön gæf­ ingu eða leikæf ingu klukk an níu á kvöld in og lét sig ekki muna um að keyra þrjá tíu kíló metra á milli sveita. Í fjörð un um fyr ir vest an, sem voru inni lok að ir átta mán uði árs ins þeg ar ég var að al ast þar upp, fannst fólki vera þar allt til alls og það var meiri hátt ar mál að skreppa á milli staða. Það breytti ó skap lega miklu fyr ir Bol vík inga þeg ar að göng in komu. Núna skrepp ur fólk á milli oft á dag, en áður var þetta ó ör yggi að fara um Hlíð ina, Ós­ hlíð. Sér stak lega í myrkri og rign­ ingu þeg ar eng an veg inn var hægt að gera sér grein fyr ir hvort eitt­ hvað grjót hrun var á ferð inni." Þá hug ar mað ur mál ið Blaða mað ur hafði velt upp þeirri spurn ingu í fram hald inu þeg ar Agn es sagð ist hafa á kveð ið að læra til prests 17 ára göm ul, og kirkj an á þeim tíma kven manns laus, hvort að svona á kvörð un mætti hrein­ lega ekki rekja til upp reisn ar anda. En það hef ur þá varla hvarfl að að henni á þeim tíma að hún ætti ein­ hver tím ann eft ir að verða bisk up? „Jú, Hólm fríð ur syst ir mín, sem er ári yngri en ég, sagði einmitt að þetta væri upp reisn ung lings ár anna hjá mér að ætla að verða prest ur. Nei, vita skuld leiddi ég ekki hug­ ann að ein hverju öðru í fram tíð inni en að starfa sem guð fræð ing ur eða prest ur. En þeg ar nógu marg ir eru bún ir að segja þetta og hvetja mann til þess þá hugs ar mað ur mál ið. Fram í jan ú ar á þessu ári hafði ég ekki leitt hug ann að því að ég yrði kannski bisk up, þannig að að drag­ and inn var ekki lang ur." Sam eig in legt verk efni Sam tal ið hjá okk ur Ag n esi beind ist að þeim erf iðu mál um sem kirkj an hef ur glímt við síð ustu ára­ tug ina, mál sem upp komu 1996 og síð an 2010. Agn es seg ir að þeg­ ar fyrra mál ið kom upp hafi kirkj an ver ið mjög van bú in að mæta því. „Ég vona svo sann ar lega að þessi erf iðu mál séu að baki og kirkj­ an geti nú horft fram á bjart ari og betri tíma. Sann ar lega harma ég að fólk hafi þurft að líða vegna þess ara mála eins og fram hef ur kom ið við það í við töl um. Ég vil stuðla að því að við lít­ um á það sem sam eig in legt verk­ efni okk ar að halda fagn að ar er ind­ inu á lofti. Þetta á við um okk ur öll sem þjón um kirkj unni, hvort held­ ur við erum vígð ir þjón ar eða ekki. Þá á ég við allt sem felst í trúnni; orð, hugs un ar hátt ur og breytni. Ég myndi vilja sjá að krist in gildi verði á fram grund völl ur hugs ana okk ar og við mót un þjóð fé lags ins." Eitt af stóru mál un um inn an kirkj unn ar eru mál efni sam kyn­ hneigðra. „Með nýj um hjú skap ar­ lög um er fólki af sama kyni heim­ ilt að ganga í hjóna band. Kirkj an fer eft ir þeim lög um og form fyr­ ir hjóna vígsl ur fólks af sama kyni hef ur ver ið út bú ið í sam ræmi við það. Kirkj an lít ur á all ar mann eskj­ ur jafn ar fyr ir lög um og fyr ir Guði og eru þá eng ar mann eskj ur und­ an skild ar. Verk efn in framund an eri fjöl­ mörg. Það þarf að huga vel að skipu lags mál um, fjár mál um, fræðslu mál um og boð un svo eitt­ hvað sé nefnt. En að al mál ið er þó alltaf það að finna nýj ar leið ir til að er indi Jesú Krists nái eyr um fólks, því það hjálp ar í dag legu lífi og gef­ ur kraft til að lifa og starfa." þá „Verst að þetta var ekki strák ur" Sögðu Ís firð ing ar þeg ar Agn es ný kjör inn bisk up kom í heim inn Nokk urra ára gömlu mynd af börn um Agn es ar: Bald ur, Sig urð ur og Mar grét Séra Agn es M Sig urð ar dótt ir ný kjör inn bisk up Ís lands.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.