Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 41. tbl. 15. árg. 10. október 2012 - kr. 600 í lausasölu
SÍMI 431-4343
www.gamlakaupfelagid.is
Heimsendingar-
þjónusta
N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R
NÝJA ARION APPIÐ
EINN SMELLUR
og þú tekur stöðuna
hvar og hvenær sem er
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Luktardagar
20% afsl.
Ís lend ing ur inn Haf þór Júl í us Björns
son hafn aði í þriðja sæti í keppn
inni „ Sterkasti mað ur heims 2012,“
sem hald in var ný lega í Kali forn íu
fylki í Banda ríkj un um. Haf þór er
ætt að ur úr Borg ar firði en bjó fyrstu
átta árin á Akra nesi. Þetta var í 35.
skipti sem keppni þessi er hald in en
eins og flest ir Ís lend ing ar vita voru
þeir Jón Páll Sig mars son og Magn
ús Ver Magn ús son sig ur sæl ir í henni
á árum áður. Tveir Lit há ar deildu
með sér efstu tveim ur sæt un um að
þessu sinni, en þetta mun vera í fyrsta
sinn sem Ís lend ing ur er í ein hverju af
þrem ur efstu sæt un um síð an Magn ús
Ver vann keppn ina árið 1996. Þrjá tíu
kepp end ur tóku þátt í keppn inni og
komu þeir víðs veg ar að. Haf þór fékk
42,5 stig og Vytaut as Lalas sem var
í öðru sæti fékk 44,5 stig. Zydr unas
Savickas varð svo efst ur með 49 stig.
sko
Ó á nægju hef ur gætt í Stykk is hólmi
með á ætl un Strætó eft ir að fyr ir
komu lagi al menn ings sam gangna var
breytt. Það voru Sam tök sveit ar fé
laga á Vest ur landi sem tóku yfir á ætl
un ar ferð ir þann 2. sept em ber sl. og
sömdu sam hliða við Strætó bs. um
ferð irn ar. Fólk sem not að hef ur ferð
irn ar vegna vinnu er sér stak lega ó á
nægt og einnig þeir sem ætl að hafa að
nota þær ferð ir til að sinna
er ind um í höf uð borg inni.
Meg in á stæð an fyr ir ó á
nægju með breyt ing arn
ar bein ist að því að fyrsta
ferð hvers dags er nú frá
Reykja vík en var úr Hólm
in um áður. Fyrsta ferð úr
Stykk is hólmi er klukk an
11:14 og nú er einnig tek
inn krók ur nið ur á Akra nes
og stopp að þar á sjö stöð
um sem leng ir ferða tím ann
en vagn inn er svo kom inn í
Mjódd ina í Reykja vík klukk an 14:15.
Í grein sem Gunn laug ur Árna
son, fram kvæmda stjóri og frétta rit ari
Morg un blaðs ins í Stykk is hólmi, rit
aði í blað ið á laug ar dag inn benti hann
m.a. á að nú þurfi sá sem taki strætó
úr Stykk is hólmi að gista í tvær næt
ur syðra ætli hann sér að sinna er ind
um við stofn an ir í Reykja vík. Vagn
inn komi svo seint til Reykja vík ur að
kom ið væri að lok un stofn ana. Því
verði við kom andi að sinna er ind um á
öðr um degi og kom ist ekki heim fyrr
en á þeim þriðja þar sem ekki séu síð
deg is ferð ir frá Reykja vík í Hólm inn.
Ó laf ur Sveins son hjá Sam tök
um sveit ar fé laga á Vest ur landi sagði
í sam tali við Skessu horn að unn
ið hefði ver ið að ýms um breyt ing
um á leiða kerf inu og ljóst væri að
nýja strætó kerf ið hefði virk að mjög
vel fyr ir flesta. „Það eru hnökrar á
Stykk is hólms ferð un um og vænt
an lega verð ur þeim ferð um breytt
þannig að vagn inn fari úr Stykk is
hólmi snemma að morgni. Sú eina
breyt ing þýð ir hins veg ar upp stokk
un á á ætl un inni víða í kerf inu. Síð
an þurf um við að gera smá vægi leg ar
breyt ing ar ann ars stað ar sem eru þó
vegna þeirr ar á nægju legu stað reynd
ar að notk un er meiri en bú ist var
við. Það þarf eng um að koma á ó vart
að svona um fangs mikl ar breyt ing ar
eins og urðu í haust þurfi
að slíp ast til en það virð
ist al menn á nægja með
teng ing una við Borg ar nes,
Borg ar fjörð og Akra nes. Á
næstu dög um sníð um við
agn úa af þessu kerfi og síð
an verð ur það skoð að aft ur
næsta vor þeg ar sum ará
ætl un tek ur við. Það er ekki
gott að hringla of mik ið
með þetta. Hins veg ar var
bæj ar yf ir völd um í Stykk
isólmi send ferða á ætl un in
á vinnslu tíma og eng ar at huga semd
ir bár ust það an. Nú þeg ar hef ur ver ið
bætt við síð deg is ferð um frá Reykja
vík til Stykk is hólms á föstu dög um og
aðr ar breyt ing ar koma á næstu dög
um,“ sagði Ó laf ur Sveins son.
hb
Haust ið minn ir ó neit an lega á sig í veðr átt unni nú þeg ar rúm ar þrjár vik ur eru í form legt upp haf vetr ar. Í kjöl far kóln andi veð urs verða haust lit irn ir í nátt úr unni fjöl
breyti legri, ekki síst í kjöl far sum ars þeg ar gróð ur var mik ill að vöxt um. Þessa mynd tók Eva Lára Vil hjálms dótt ir síð ast lið inn sunnu dag við Hafn ar fjall. Þarna kall ast
árs tíð irn ar á og and stæð urn ar eru mikl ar; gróð ur inn í pastellit um, svart fjall ið en hvít ur koll ur þess þeg ar ofar dreg ur í hlíð ar.
Haf þór Júl í us Björns son.
Þriðji sterkasti
maður í heimi
Strætófar þeg ar ganga um borð í leið 58 í Stykk is hólmi.
Ljósm. gá.
Hnökrar verða sniðn ir af
Stykk is hólms ferð um strætó