Skessuhorn


Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 2012 Brugg hús Steðja tók til starfa í Borg ar firði nú síðla sum ars. Þar er nú byrj að að laga bjór og selja und ir merkj um Steðja. Tækja kost­ ur inn var fyrr á þessu ári keypt­ ur af Byggða stofn un sem eign ast hafði hann þeg ar bruggverk smiðj an Mjöð ur í Stykk is hólmi varð gjald­ þrota. Dag bjart ur Ingv ar Ar il í usar­ son og Svan hild ur Valdi mars dótt­ ir búa í Steðja og eiga brugg hús ið. Jörð þeirra er við mynni Flóka dals þar sem út sýni er víða yfir hér að ið, vest ur á Borg ar fjörð og Snæ fells jök­ ul. Þeg ar þau festu kaup á tækj un­ um í Stykk is hólmi réðu þau einnig þýsk an brugg ara til vinnu, en sá hafði starf að þar síð ustu mán uð ina sem Mjöð ur var í rekstri. Á ein ung­ is hálfu ári hafa tæk in ver ið sett upp, til raun ir hafn ar á brugg un, upp­ skrift ir á kveðn ar og fyrsti bjór inn er nú kom inn á flösk ur. Á næstu vik um er lag er bjór frá fyr ir tæk inu vænt an­ leg ur í nokkr ar versl an ir ÁTVR auk þess að vera kom inn í sölu á völd­ um veit inga hús um í hér að inu og á höf uð borg ar svæð inu. Blaða mað ur Skessu horns leit í heim sókn í Steðja og frædd ist um þetta nýjasta fyr ir­ tæki Borg firð inga. Eig um skrúf góða vini Í Steðja búa þau Dag bjart ur og Svan hild ur á samt fjór um börn um. Þau eru með lít ils hátt ar bú skap sem sam anstend ur af kind um, hross um og hænsnum og auð vit að eru hund­ ar og kett ir einnig eins og á flest um sveita heim il um. Steðji er vel stað sett jörð í hér að inu það an sem víð sýnt er til margra átta. Áður en brugg húss æv in týr ið hófst hjá Dag bjarti og Svan hildi starf aði hann við bíla sölu í fyr irt æki föð ur síns í Borg ar nesi auk þess að sitja í sveit ar stjórn Borg ar­ byggð ar. Svan hild ur er mennt að­ ur hár snyrt ir. Þeirra draum ur hafði lengi ver ið að skapa sér vinnu nærri heim ili þeirra en Steðja jörð ina keyptu þau um miðj an síð asta ára­ tug og hafa lag fært húsa kost mik­ ið frá þeim tíma og byggt skemm­ una sem stend ur á bæj ar hlað inu og hýs ir nú brugg hús ið. „Við byggð­ um þessa 230 fer metra skemmu árið 2007. Þetta er am er ískt boga hús sett sam an úr tíu þús und skrúf bolt um. Ég átti mjög góða vini sem hjálp uðu mér á sín um tíma við að skrúfa hús ið sam an. Það var ægi lega mik il handa­ vinna og hef ég lít ið séð af þess um „vin um“ mín um síð an. Von andi breyt ist það núna þeg ar þeir vita að hér er fram leidd ur bjór,“ seg ir Dag­ bjart ur, enda er á teikni borð inu að reisa aðra skemmu sömu gerð ar og þá er gott að eiga vini. Bolt inn tók að rúlla „ Þetta æv in týri okk ar hófst allt í kjöl­ far þess að við lás um frétt í Skessu­ horni í byrj un mars þar sem sagt var frá því að Byggða stofn un væri að bjóða til sölu tæki og tól bruggverk­ smiðj unn ar sem starf rækt hafði ver­ ið í nokk ur ár í Stykk is hólmi. Við höfð um í þó nokkurn tíma ver ið að leita að ein hverju spenn andi tæki­ færi í at vinnu sköp un og vild um helst hefja ein hvers kon ar fram leiðslu hér heima í skemm unni. Það voru ekki marg ir mögu leik ar í boði en þeg­ ar við sáum þetta tæki færi, grip um við það,“ seg ir Dag bjart ur í upp­ hafi sam tals okk ar. „Við skil uð um inn til boði í tæk in og átt um næst­ hæsta boð á eft ir hópi Vest firð inga. Byggða stofn un var búin að ráð stafa bruggverk smiðju hús inu í Stykk is­ hólmi þannig að það gaf vænt an leg­ um kaup end um mjög skamm an tíma til að fjár magna kaup in og fjar lægja tæk in. Vest firð ing arn ir náðu ekki í tæka tíð að safna hluta fé og duttu því úr skaft inu. Þá var röð in kom­ in að okk ur. Við feng um lít inn tíma til að fjár magna kaup in. Þetta mátti því varla tæpara standa. Allt gekk þó upp. Í apr íl mán uði síð ast liðn um vor um við far in vest ur í Hólm til að skrúfa sund ur tæki og rör og flutt­ um all an tækja kost inn hing að upp í Steðja. Fyr ir ferð in var býsna mik il og fór um við fjór ar ferð ir á stór um flutn inga bíl.“ Skapa hér að inu aukna sér stöðu Að spurð um kaup verð verk smiðj­ unn ar vilja þau Svan hild ur og Dag­ bjart ur hafa það fyr ir sig. Segj ast þó sátt við verð ið og eru full bjart sýni að þetta æv in týri muni geta geng ið upp. „Það er nú þeg ar búið að fal ast eft ir verk smiðj unni af okk ur en við vilj um ekki selja. Við lít um á þetta sem tæki færi til að efla at vinnu sköp­ un hér í dreif býl inu og erum full bjart sýni að það geti geng ið. Auk þess að fram leiða og selja bjór ætl­ um við að taka á móti ferða hóp um sem vilja skoða hjá okk ur, en slíkt er vin sælt í öðr um brugg hús um á lands byggð inni. Stefn an er í fram­ tíð inni, og von andi sem fyrst, að reisa aðra skemmu við hlið þess ar ar til að koma upp betri að stöðu til að taka á móti ferða mönn um sem vilja kynn ast starf sem inni og smakka á fram leiðsl unni. Þannig er hugs un­ in að þetta verði blanda af iðn aði og ferða þjón ustu og skapi von andi Borg ar firði aukna sér stöðu. Hér er ferða þjón usta vax andi at vinnu grein og sér staða hér aðs ins, t.d. hvað varð ar sög una, heita vatn ið og nátt­ úru feg urð, ger ir það að verk um að hér get ur ekki ann að en orð ið aukn­ ing í túrisma. Þá vant ar meiri af þr­ ey ingu og aukna fjöl breytni fyr ir ferða menn sem hing að koma. Gott borg fir skt öl get ur varla ann að en skap að hér að inu sér stöðu þar sem fá svona lít il brugg hús eru starf rækt á lands byggð inni.“ Þýsk ar hefð ir með ís lensku hjarta Strax og tæki brugg húss ins voru kom in á stað inn sl. vor var byrj að að koma þeim fyr ir og und ir búa fram­ leiðsl una. „Í sömu ferð og við sótt­ um tæk in vest ur í Hólm gerð um við samn ing við Phil ipp Ewers, 33 ára þýsk an brugg ara, sem starf að hafði fyr ir vest an síð ustu mán uð ina sem Mjöð ur var með fram leiðslu. Phil­ ipp er mennt að ur brugg ari og hafði áður en hann kom til lands ins starf­ að í nokk ur ár í þýskri bruggverk­ smiðju, en brugg ar ar þar í landi fara í gegn um þriggja ára mennt un til að öðl ast lög gild ingu. Phil ipp flutti því hing að í sveit ina með konu og barn og við byrj uð um að und ir búa fram­ leiðsl una strax í vor,“ seg ir Dag bjart­ ur. Svan hild ur seg ir að þrátt fyr ir að þau hafi ráð ið fag mann í verk ið hafi þau vilj að hafa ítök um hvern­ ig bjór yrði brugg að ur, hvort hann yrði sterk ur eða veik ur, dökk ur eða ljós, því bjór get ur ver ið afar mis­ mun andi. „Phil ipp hef ur far ið í einu og öllu að beiðni okk ar. Hann seg­ ist sjálf ur brugga eft ir þýsk um hefð­ um en með ís lensku hjarta. Sjálf ur elsk ar hann ís lenska vatn ið og seg ir það frá bært til öl gerð ar. Það sé ekki svona hlut laust eins og vatn sé víða er lend is, held ur vatn með bragði í já kvæðri merk ingu þess orðs. Gott hrá efni er auð vit að það sem skipt ir mestu máli í þessu eins og annarri fram leiðslu,“ seg ir Svan hild ur. Fer eft ir við tök um mark að ar ins Á yf ir ferð um brugg hús ið sýn ir Phil ipp gesti það hrá efni sem not að er við fram leiðsl una, tæk in og fram­ leiðslu ferl ið frá því lagt er í lög un og þar til búið er að tappa bjórn­ um á merkt ar flösk ur. Fyrsti bjór­ inn sem fer á mark að frá verk smiðj­ unni verð ur „ Steðji lag er,“ sem er ljós frem ur hlut laus bjór að styrk­ leika 4,7%. „Við vild um fá bjór sem væri svona létt ur og auð drekk an leg­ ur,“ seg ir Svan hild ur þeg ar hún út­ skýr ir fyr ir gesti inni hald ið í flösk­ un um sem nú er byrj að að dreifa til veit inga húsa og eru jafn framt vænt­ an leg ar í þrjár versl an ir ÁTVR til prufu sölu. „Síð an kem ur jóla bjór frá Steðja á mark að 15. nóv em ber og er hann nú kom inn á tank ana og bíð ur þess að verða sí að ur, ger il sneydd ur og tapp að á flösk ur. Við stefn um á að verða með þrjár teg und ir af bjór. Næsta sum ar kem ur sér stak ur sum­ ar bjór, en við bíð um um sinn með að upp lýsa nán ar um hann,“ seg­ ir Dag bjart ur. Fram leiðsla á hverri lög un af bjór tek ur fimm til sex vik­ ur. Fram leiðslu geta brugg húss ins er 200­300 þús und lítr ar á ári en auð­ vit að velt ur það á við tök um mark að­ ar ins hvort verk smiðj an verði full­ nýtt eða ekki. „Ef sal an verð ur meiri en þetta magn, þá er nóg að setja upp fleiri geymslut anka því brugg­ un in sjálf og á töpp un in get ur af ka­ stað meiru,“ seg ir Dag bjart ur. Stað ar bjór efl ir ferða þjón ustu Varð andi mark aðs mál in segj ast þau verða að fara ró lega af stað, regl ur ís lensku rík is einka söl unn ar á á fengi stýri því. „Við byrj um á að selja bjór­ inn á nokkrum veit inga stöð um hér í hér að inu og í Reykja vík. ÁTVR hef­ ur þann hátt inn á að það byrj ar á að selja bjór inn í fjór um versl un um; Heiðrúnu í Reykja vík, í Kringl unni og í Skútu vogi og þá verð ur hann líka seld ur í Vín búð inni í Borg ar­ nesi. Auð vit að stönd um við svo lít ið og föll um með söl unni í ÁTVR. Ef fram leiðsl an selst vel á þess um stöð­ um fyrsta árið fer bjór inn í al menna sölu eft ir það í versl un um ÁTVR um allt land. Nú er bara að krossa fing ur og vona hið besta. Hins veg ar meg­ um við selja öll um sem hafa vín veit­ inga leyfi og von andi mun mark að­ ur inn hér á Vest ur landi verða mót­ tæki leg ur fyr ir bjórn um frá okk­ ur. Það styrk ir t.d. ferða þjón ustu á hverj um stað ef veit inga stað ir geta boð ið svona „ local“ bjór, sem fram­ leidd ur er í lands hlut an um, líkt og Ey firð ing ar bjóða upp á Kalda frá Ár skógs strönd, Skag firð ing ar hafa sinn Gæð ing og Sunn lend ing ar selja Skjálfta sem fram leidd ur er í Ölvis­ holti.“ Stærsta brugg hús ið í sveit inni Ekki þarf marg ar teg und ir af hrá efni til að brugga bjór. Vatn er auð vit­ að uppi stað an og þá er, eins og fram hef ur kom ið, mik il vægt að gæði ís­ lenska vatns ins er fram úr skar­ andi, eins og þýski brugg ar inn seg ir skipta mestu máli. Þá er not að mik­ ið bygg til fram leiðsl unn ar og er það allt inn flutt enda segja þau að inn­ flutt bygg henti bet ur til öl gerð ar en það ís lenska sem stend ur. Hrat ið af bygg inu er síð an gef ið naut grip um á Fram leiðsla haf in í Brugg húsi Steðja Borg firsk öl fram leiðsla og ferða þjón usta því tengd Brugg meist ar inn er hér að hræra í kötl un um eft ir kúnst ar inn ar regl um. Nokk ur þús und flösk ur bíða hér þess að tapp að verði á þær. Fyrsti bjór inn frá Brugg hús inu er Steðji - Lag er, sem er 4,7% mild ur og ljós bjór. Svan hild ur Valdi mars dótt ir, Phil ipp Ewers brugg meist ari og Dag bjart ur Ingv ar Ar il í us arson með flösk ur af fyrstu sölu vöru brugg húss ins.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.