Skessuhorn


Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 2012 Oft er rætt um að ýms ir eig in leik­ ar liggi í ætt um. Þannig hef ur til að mynda ver ið tal að um mikl ar fót­ bolta fjöl skyld ur og ætt ir á Akra nesi, sem gjarn an tengj ast þeim, sem voru í gull ald ar­ og af rekslið um ÍA á lið inni öld. Ekki er held ur vafi á því að af rek vinn ast frek ar hjá þeim ein stak ling um sem sýna dugn að og kjark í lífs bar átt unni. Á gætt dæmi um þetta hvoru tveggja, fót boltagen og dugn að, er Helgi Björg vins son, sem var í gull ald ar liði ÍA frá 1954­ 1960. Helgi fór ung ur í vöru bíla­ akst ur og stund aði þá at vinnu alla tíð. Þeg ar hann byrj aði í akstr in um þurfti að moka öllu efni upp á bíl­ ana með hönd um og vinnu dag ur inn var oft lang ur. „Það var bara betra með fót bolt an um að þurfa að lyfta grjóti, moka efn inu, möl eða sandi upp á bíl pall inn. Nú þurfa strák­ arn ir að fara í þreksal inn eða rækt­ ina til að bæta lík ams styrk inn. Þetta jók minn lík ams styrk,“ sagði Helgi í gam an söm um tón, þeg ar blaða mað­ ur Skessu horns átti við hann spjall á Leyn is braut inni, þar sem hann býr. Hann seg ist nú vera far inn að upp lifa knatt spyrn una og skemmt­ un ina og á nægj una sem henni fylgi upp á nýtt, í gegn um dótt ur son sinn Andra Adolphs son, sem nú í lok fót­ bolta tíma bils ins var val inn efni leg­ asti leik mað ur Skaga liðs ins. Far ið norð ur Helgi er bor inn og barn fædd ur Ak­ ur nes ing ur og var gjarn an kennd­ ur við Upp kot, Suð ur götu 92. For­ eldr ar hans komu báð ir úr Innri­ Akra nes hreppi á Skag ann, Björg vin Ó lafs son og Anna Mýr dal Helga­ dótt ir. Björg vin var vöru bíl stjóri og var það ekki síst til efni til bernsku­ leikja hjá Helga og leik fé lög um hans, en þar voru bíla leik ir og fót­ bolti í upp á haldi. „Bíla kost ur inn var mis mun andi hjá okk ur fé lög un um. Ég átti þó lang flottasta bíl inn eft ir að pabbi smíð aði handa mér bíl með palli, þar sem hjóla leg ur voru not uð sem hjól. Ég smíð aði svo boddí ið á bíl­ inn, þannig að þetta var orð inn flott ur pall bíll. Við vor um gjarn an á ferð inni úr bæn um og inn að Görð­ um, þar sem golf völl ur inn er núna. Þar var her inn með sína bæki stöð og hell ing ur af brögg um á þessu svæði. Við köll uð um það að fara norð ur að fara þang að og kom um gjarn an með bíl ana klifj aða tóm um bjór dós um það an. Ég hitti einmitt einn af mín um gömlu bernsku fé­ lög um fyr ir nokkrum árum og þá spurði hann mig hvort ég hefði nokk uð far ið norð ur ný lega,“ seg­ ir Helgi og hlær. Akra nes var á þess um tíma sem Helgi er að al ast upp þekkt ari fyr­ ir kart öflu rækt en fót bolta eins og seinna varð. „Þeg ar búið var að taka upp kart öfl urn ar á haustin og hreinsa og slétta garð ana vor um við strák arn ir fljót ir að nýta þá fyr­ ir fót bolt ann og allskyns leiki. Við vor um þar að sparka langt fram á vet ur. Mest vor um við í Kringlu­ garð in um við Mána braut ina og líka í Efsta bæj ar garð in um.“ Bæði í vöru bíla- og fólks bíla akstri Björg vin fað ir Helga var vöru bíl­ stjóri. Helgi hreifst mjög af því þeg­ ar fað ir hans pant aði nýj an Ford vöru bíl frá verk smiðj un um 1947 í fé lagi við frænda sinn Val garð Lyng dal Jóns son frá Eystra­Mið­ felli. Þeir pönt uðu hver sinn bíl. Á þess um árum þurfti að fá sér stakt leyfi til að kaupa og flytja inn bíla. Þeg ar til kom var stað an þannig að það var verk fall í Ford verk smiðj un­ um þannig að þeir gátu ekki af greitt bíl ana nema ó sam setta. Nýju bíl­ arn ir komu því ó sam sett ir í köss um og það var mik il og vanda söm vinna fyr ir þá Björg vin og Val garð að setja þá sam an. „Ég tók bíl próf 1951, þeg ar ég var 17 ára, og byrj aði þá strax að hjálpa pabba í akstr in um. Þeg ar pabbi var bú inn að kaupa bæði nýja Ford 1954 ár gerð og her trukk með bómu, sem hann not aði til að lyfta salt síld ar­ tunn um og fleiru upp á pall inn, keypti ég Ford ´47 af hon um. Ég var þó ekki bú inn að eiga bíl inn lengi þeg ar pabbi varð fyr ir slysi og þurfti að hætta akstr in um um sinn. Þá tók ég við bíla út gerð inni. Seldi þá reynd ar minn vöru bíl og keypti fólks bíl til að stunda á hon um leigu­ akst ur um helg ar. Í tals verð an tíma var ég bæði í vöru bíla­ og fólks bíla­ akstri. Það var oft mik ið að gera í akstr in um og erfitt að sam ræma það fót bolt an um. Út gerð in var mik il á Skag an um á þess um tíma og mik­ ið að gera í flutn ingi á fiski. Hon um var keyrt af bryggj unni í vinnslu hús­ ið og þeg ar búið var að vinna hann í frysti geymsl ur. Við keyrð um fiski til upp heng ing ar og herslu í hjall ana, bjóð un um í beitn inga böl un um um borð í bát ana og þannig var enda­ laus vinna við höfn ina, fyr ir utan sjálfa hafn ar gerð ina á með an hún stóð yfir. Við vor um mik ið í efn is­ flutn ing um á möl og sandi, í gatna­ gerð, vega gerð, í vinnu við hús bygg­ ing ar og ým is legt fleira.“ Nýtt nafn á marka skor ara list ann Helgi seg ist strax sem ung ling ur hafa ver ið á kveð inn í því að verða knatt spyrnu mað ur og tak mark ið var ekki að eins að kom ast í Akra­ neslið ið held ur líka í lands lið ið. „Ég var strax 17 ára val inn í hóp inn hjá meist ara flokki. En það var ekki auð­ velt að kom ast í lið ið því það voru marg ir lands liðs menn í Akra neslið­ inu á þess um árum, oft meg in hluti Skaga liðs ins í lands lið inu, allt upp í níu menn þeg ar mest var. Það tók því tím ann sinn að kom ast í lið ið og ég þurfti að sitja nokk ur ár á bekkn­ um áður en ég komst í lið ið. Fyrsti leik ur inn minn með meist ara flokki var sá frægi leik ur gegn Ham borg­ ar úr val inu á Akra nes velli 1954. Það var eini leik ur inn minn það sum­ ar. Ég varð ekki fasta mað ur í lið inu fyrr en 1956. Það sum ar vor um við lang besta lið ið í deild inni en leik irn­ ir voru fáir og það mátti ekk ert mis­ stíga sig. Slak ur leik ur okk ar gegn Val, varð til þess að við misst um af titl in um.“ Eft ir að Helgi byrj aði að spila að stað aldri með ÍA varð sú breyt­ ing á að nöfn marka skor ara liðs ins voru ekki eins og áður ein skorð uð við Þórð eða Rík harð. Helgi skor aði strax í fyrsta leik ÍA vor ið 1956 gegn Reykja vík ur úr vali, sem voru ár viss­ ir vor leik ir. Hann skor aði næstu árin mörg mörk fyr ir ÍA. Hann var rétt kom inn í ÍA lið ið 1956 þeg ar hann var val inn í lands liðs hóp inn og lék sinn fyrsta lands leik gegn Eng lend­ ing um þetta sum ar. Þetta var ann ar tveggja land s leikja sem Helgi lék á ferl in um, hinn var gegn Írum 1958. Sá leik ur fór 2:3 fyr ir Íra og skor­ aði Helgi ann að mark Ís lands. Helgi var hins veg ar oft í lands liðs hópi og með lands lið inu og ÍA fór hann til 13 landa til að æfa og keppa í knatt­ spyrnu á sjötta ára tugn um. Fleiri á horf end ur en í bú ar Akra ness „Geysi leg ur mann fjöldi var á bryggj­ unni þeg ar Ham borg ar úr val ið kom til leiks á Akra nesi þann 30. maí. Ræð ur voru flutt ar, lúðr ar blásn­ ir og bær inn víða fag ur lega skreytt­ ur í til efni dags ins. Mátti meira að segja sjá sums stað ar í versl un ar­ glugg um kveðj ur: „Ver ið vel komn­ ir þýsk ir vin ir“ og auð vit að voru þær á þýsku. Bæj ar blað ið var selt þenn­ an dag og helg að heim sókn þýsku gest anna og leið ari þess var á þýsku! Feiki leg ur fjöldi á horf enda lagði leið sína á knatt spyrnu völl inn á Jað ars­ bökk um þenn an maí dag. Sam kvæmt heim ild um hafa þeir ver ið rétt um 4000, en í bú ar Akra ness á þeim tíma voru ekki nema 3000. Er talið að að­ sókn sem þessi sé heims met, það er að á horf end ur að við burði séu fleiri en í bú ar við kom andi bæj ar. Slík var eft ir spurn in eft ir ferð um á Akra­ nes þenn an dag að Fjall foss fór full­ skip að ur frá Reykja vík auk Eld borg­ ar inn ar að sjálf sögðu og ein ir þrír mót or bát ar að auki. Þá kom fólk með bíl um alla leið frá Ak ur eyri og Siglu firði til þess að sjá leik inn og bát ar komu frá Hafn ar firði og Kefla­ vík með fólk.“ Þannig seg ir frá leikn um fræga við Ham borg ar úr val ið 1954, í bók­ inni Skaga menn skor uðu mörk in, sem var fyrsti leik ur Helga með ÍA lið inu. Að spurð ur um spenn ing fyr­ ir leikn um, þess um leik sem var sá stærsti hjá ÍA frá því þeir fögn uðu Ís lands meist aratitl in um í fyrsta sinn 1951, seg ir Helgi að hann muni ekk­ ert eft ir leikn um sjálf um, ein ung is til stand inu í kring um hann og öll um á horf enda sk ar an um. Jafn tefli varð í leikn um 2:2, en Skaga lið ið vann síð­ an það þýska þeg ar lið in mætt ust á Mela vell in um í Reykja vík nokkrum dög um síð ar. „Ég var oft ast „ving“ eða inn herji með lið inu, en í leikn­ um á móti Ham borg ar úr val inu var ég á vinstri kanti, þótt rétt fætt ur væri,“ seg ir Helgi þeg ar hann minn­ ist þessa fræga leiks þar sem að sókn­ ar met var sett. Úr fjár flutn ing um í Döl um vest ur til USA Að spurð ur um skemmti leg asta sum­ ar ið í fót bolt an um, seg ir Helgi að það hafi ver ið 1957 þeg ar hann varð Ís lands meist ari með Akra nesi í fyrsta sinn, en hann fagn aði einnig Var vel þess virði að bíða eft ir stöðu í lið inu Helgi Björg vins son var í einu af gull ald ar lið um ÍA og vöru bíl stjóri alla tíð Ingi björg og Helgi á góðri stundu. Helgi á samt Hann esi Jóni syni sín um, sem einnig lék með ÍA lið inu um tíma, og afa strák un um Andra Adolphs syni og Kára Jóni Hann essyni. Helgi á vöru bíln um á sín um yngri árum. Í ár daga vöru bíla akst urs ins. Hand mok að á bíl pall inn við Hvít ár brú. Helgi mok aði rás ir í sand inn fyr ir bíl inn, svo lægra væri að moka upp á pall inn. Helgi var fram eft ir öllu lag inn með bolt ann og gat hald ið hon um á lofti nán ast enda laust. Hér er hann með bolt ann á koll in um í sól ar landa ferð á fimmtugasta ald ursár inu. Litl ir strák ar sem sáu til Helga spurðu með hvaða liði hann spil aði.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.