Skessuhorn


Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 2012 S K E S S U H O R N 2 01 2 SK ES SU H O R N 2 01 2 SK ES SU H O R N 2 01 2 Nafn: Una Særún Karls dótt ir. Starfs heiti/fyr ir tæki? Ég vinn í Sjáv ar borg sem er litla bóka­ búð in með stóra hjart að hér í Stykk is hólmi. Þar er ég að af­ greiða leik föng, bæk ur, rit­ föng, gjafa vöru og garn svona með al ann ars. Að auki er ég í fullu námi við kenn ara deild á Mennta vís inda sviði Há skóla Ís­ lands á textíl braut. Fjöl skyldu hag ir/bú seta? Ég er gift tveggja drengja móð ir. Á huga mál? Á huga mál mín eru handa vinna hvers kon ar og hef ég mjög gam an að því að kynna mér nýj ung ar sér stak lega í prjóni og hekli. Ég þarf ekki endi lega að nota all ar að ferð­ irn ar, held ur bara að kunna þær og kynna þær svo fyr ir öðr um. Vinnu dag ur inn: 5. októ ber 2012. Mætt til vinnu? Ég mætti í skól ann minn (sem er tölv an mín þar sem ég er í fjar námi) um klukk an 8 og byrj aði á að skoða skila boð frá skól an um og svo var á dag skránni að hlusta á eins og tvo fyr ir lestra. Klukk an 10? Um klukk an tíu var ég að hlusta á fyr ir lest­ ur í stærð fræði sem fjall aði um frum töl ur og sam töl ur. Bara mjög skemmti legt þótt ó trú­ legt sé. Há deg ið? Í há deg inu er pása á milli starfa. Þá slaka ég smá á og spjalla við kall inn. Klukk an 14? Þá var ég að taka rit föng upp úr köss um, verð­ merkja þau og koma fyr ir í hill­ un um. Hvenær hætt og það síð asta sem þú gerð ir í vinn unni? Ég loka búð inni klukk an sex, geri upp kass ann og er far in heim eft ir það. Fast ir lið ir alla daga? Þeir föstu lið ir sem ég sinni dag­ lega eru auð vit að fjöl skyld an og heim il ið og svo vinn an og skól inn. Hvað stend ur upp úr eft ir vinnu dag inn? Það sem stend­ ur upp úr eft ir vinnu dag inn er á nægj an af að hafa lært eitt hvað nýtt, að hafa hitt skemmti­ legt fólk og rætt við marga um prjón og hekl og jafn vel að­ stoð að nokkra því tengdu. Var vinnu dag ur inn hefð­ bund inn? Þessi föstu dag ur var mjög hefð bund inn og lík ur flest öll um virk um dög um. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? Ætli það séu ekki ein 8 eða 9 ár síð an ég byrj aði í Sjáv­ ar borg en ég er á þriðja ári í skól an um. Er þetta fram tíð ar starf­ ið þitt? Ég á ekki von á að þetta sé fram tíð ar starf ið mitt en það verð ur bara að koma í ljós. Ég gæti samt al veg hugs­ að mér það þar sem ég fæ að hitta skemmti legt fólk á hverj­ um degi og sinni fullt af handa­ vinnu tengd um verk efn um í gegn um prjóna deild ina. Hlakk ar þú til að mæta í vinn una? Já, ég hlakka alltaf til að mæta í vinn una, það er bara svo gam an þar. Það er einnig mjög gam an að takast á við nám ið, sér stak lega þeg ar ég þarf að sinna verk lega nám inu. Eitt hvað að lok um? Göm ul tugga hér að lok um en ég hef kom ist að því að hún er bara svo rétt og það er að það er aldrei of seint að láta draum­ inn ræt ast. Ég var búin að hugsa um það lengi að fara aft­ ur í skól ann og það var smá átak að koma sér af stað en það er þess virði. Hvet ég alla sem hafa ver ið að hugsa um að læra meira að drífa bara í því, þetta er svo gef andi og skemmti legt. Dag ur í lífi... Af greiðslu starfs manns og nema

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.