Skessuhorn


Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 2012 Þess ar stúlk ur á Akra nesi, þær Vé­ dís Agla Reyn is dótt ir og Ás dís Ýr Þ o r g r í m s ­ dótt ir, á samt Heklu Mar íu Arn ar dótt ur vin konu sinni sem ekki er á mynd inni, héldu ný ver­ ið tombólu til styrkt ar Rauða kross­ in um og söfn uðu 5.254 krón um. Gjöf ina færðu þær Rauða kross in­ um á Akra nesi með ósk um að pen­ ing arn ir yrðu not að ir til að hjálpa börn um í n e y ð . R a u ð i kross inn þ a k k a r þeim vin­ k o n u m af öllu hjarta fyr ir að sýna mann úð í verki og styðja starf fé lags ins með bág­ stödd um börn um. als Ljós mynda safni Akra ness hef­ ur ver ið af hent til varð veislu ljós­ mynda safn Ó lafs Frí manns Sig­ urðs son ar á Akra nesi (1903­1991). Það voru syn ir hans, Ás mund ur og Þórð ur Ó lafs syn ir, sem af hentu safn ið. Ó laf ur Frí mann bjó á Vest­ ur götu 45 og kona hans var Ó lína Ása Þórð ar dótt ir. Ó laf ur Frí mann var á ber andi ein stak ling ur á sín­ um tíma, virk ur í fé lags mál um og í starfi. Fé lag sauð fjár bænda í Dala sýslu held ur haust fagn að sinn helg ina 26.­27. októ ber nk. Há tíð in hefst á föstu deg in um með opn um fjár­ hús um og hrúta sýn ingu í norð ur­ hólfi og eru það Rún ar og Hrefna á Val þúfu á Fells strönd sem bjóða heim að þessu sinni. Að hrúta sýn­ ingu lok inni er hald ið í í þrótta hús­ ið að Laug um í Sæl ings dal þar sem veislu borð ið svign ar und an svið um í hin um ýmsu mynd um og með­ læti við hæfi. Við hag yrð inga borð­ ið munu síð an sitja þau Jó hann es Sig fús son á Gunn ars stöð um, Á gúst Mar inó Á gústs son á Sauða nesi, Sig rún Har alds dótt ir í Reykja vík og Jón Ingv ar Jóns son í Reykja­ vík. Þau fræða gesti í bundnu máli um lands ins gagn og nauð synj ar á samt séra Hjálm ari Jóns syni sem stýr ir kvöld inu. Einnig koma hin­ ir sí ungu bræð ur frá Álfta gerði og syngja fyr ir gesti. Kvöld inu lýk ur með dans leik þar sem hljóm sveit­ in Hjóna band ið úr Dýra firð in um held ur uppi stemn ing unni. Laug ar dag ur inn byrj ar með opn um fjár hús um og hrúta sýn­ ingu í suð ur hólfi hjá þeim Birgi og Gunn hildi í Bæ í Mið döl um. Opna hrúta mót ið í knatt spyrnu verð ur að Laug um. Að lok inni hrúta sýn ingu verð ur hald ið í Reið höll ina í Búð­ ar dal. Með al þess sem þar fer fram er Meist ara mót Ís lands í rún ingi, ull ar mat skynn ing frá Ístex, hönn­ un ar sam keppni FSD og Ístex þar sem á að hanna eitt hvað snið ugt úr ís lenskri ull, (skrán ing á staðn­ um), bænda fit ness, hand verks­ og heima vinnslu mark að ur, kven fé­ lags kon ur verða með veit ing ar og ým is legt fleira. Um kvöld ið verð­ ur grill veisla að hætti FSD í sam­ starfi við meist ara kokka Ís lands í Dala búð með ýms um upp á kom­ um, verð launa af hend ing verð­ ur fyr ir efstu hrútana í hverj um flokki, besta hrút inn í sýsl unni og af urða hæstu ær sýsl unn ar. Fögn­ uð in um lýk ur svo með stórdans­ leik í Dala búð þar sem hin ir eld­ hressu Hvann dals bræð ur hafa lof­ að að halda uppi stuð inu fram eft­ ir nóttu. Haus tfagn að ur inn verð ur aug­ lýst ur nán ar þeg ar nær dreg ur. Upp lýs ing ar má líka finna á www. dalir.is og á face book síð unni fé lag s auð fjár bænda í Dala sýslu. -frétta til kynn ing Popp­ og gospelguðs þjón usta var í Ó lafs vík ur kirkju síð asta sunnu­ dag. Kirkjukór Ó lafs vík ur sá um söng og und ir spil en sungn ir voru gospelsálm ar og popp lög. Nanna Þórð ar dótt ir spil aði á pí anó ið og Sig urð ur Hösk ulds son á gít ar á samt því að syngja ein söng. Einnig sungu ein söng þær Ver on ica Oster­ hammer, Olga Guð rún Gunn ars­ dótt ir og Elsa Berg munds dótt ir. Var mess an vel sótt og lásu ferm­ ing ar börn ritn ing ar lestra að venju. þa Í til efni af 70 ára af mæli Akra­ nes kaup stað ar hef ur bóka for lag­ ið Upp heim ar fært bóka safn inu veg lega bóka gjöf. Þessi af mæl is­ gjöf er eink ar kær kom in, því bæk­ ur Upp heima eru sér lega vin sæl­ ar hjá lán þeg um safns ins, að sögn Hall dóru Jóns dótt ur bæj ar bóka­ varð ar. „Starfs fólk safns ins var beð­ ið um að velja bæk urn ar, um 70 tals ins. Krist ján Krist jáns son, einn út gef anda teng ist bóka safn inu og skjala safn inu trygg um bönd um, en hann er fyrr um hér aðs skjala vörð ur í Hér aðs skjala safni Akra ness. Við þökk um Upp heim um kær lega fyr ir höfð ing lega gjöf,“ seg ir Hall dóra. mm Lions klúbb ur inn Agla í Borg ar nesi færði heilsu gæslu stöð HVE í Borg­ ar nesi góða gjöf ný ver ið. Tæk ið sem gef ið var er „Hunt leigh doppler“ sem ætl að er bæði fyr ir fóst ur hlust­ un og æða hlust un. „Tæk ið kem­ ur sér mjög vel í starf semi stöðv­ ar inn ar,“ seg ir Rósa Mar in ós dótt ir sem veitti gjöf inni við töku. Lions­ klúbb ur inn Agla hef ur oft áður fært heilsu gæsl unni tæki að gjöf og vill heil brigð is stofn un in koma kæru þakk læti á fram færi. mm Þrír grund firsk ir skát ar, þau Anna Jún ía Kjart ans dótt ir, Jón Þór Magn­ ús son og Sonja Sig urð ar dótt ir, voru í hópi 20 skáta sem fengu For seta­ merki skáta sem Ó laf ur Ragn ar Gríms son for seti Ís lands af hendi þann 29. sept em ber sl. í Bessa­ staða kirkju. Anna Jún ía, Jón Þór og Sonja hafa ver ið og eru afar virk í skáta fé lag inu Ern in um í Grund ar­ firði sem jafn framt er æsku lýðs starf Þjóð kirkj unn ar þar í bæ. For seta­ merk ið er veitt þeim skát um sem hafa sýnt góð an ár ang ur í skáta­ starfi og í stuttu máli má segja að lit ið er til þess hvern ig skát inn hef­ ur styrkt sig og styrkt aðra í skáta­ starfi sínu. „Ég er afar stolt ur og glað ur fyr­ ir þeirra hönd, for seta merk is haf ar þessa árs og síð asta árs eru ungt fólk sem á for seta merk ið fylli lega verð­ skuld að. Það hafa ver ið for rétt indi mín að fá að starfa við hlið þeirra. Skáta starf ið í Grund ar fjarð ar kirkju væri ekki það sem það er í dag ef krafta þeirra nyti ekki við, þau setja sinn brag og blása sín um anda inn í starf ið með yngri skát un um enda hafa þau öll starf að sem for ingj ar í fé lag inu. Alltaf glöð og reiðu bú­ in til góðra verka,“ seg ir séra Að­ al steinn Þor valds son í Grund ar firði sem jafn framt stýr ir skáta starf inu í Grund ar firði. mm Rósa Mar in ós dótt ir og Guð björg Ing ólfs dótt ir frá Ögl un um. Færðu HVE í Borg ar nesi góða gjöf Gospel messa í Ó lafs vík Stolt ir grund firsk ir skát ar á samt for set an um. F.v: Anna Jún ía, Ó laf ur Ragn ar, Jón Þór og Sonja. Ljósm. aþ. Fengu for seta merk ið fyr ir skáta starf sitt Hall dóra Jóns dótt ir bæj ar bóka vörð ur og Mar grét Þor valds dótt­ ir sem af henti bóka­ gjöf ina f.h. Upp heima. Gáfu bóka safn inu veg lega af mæl is gjöf Haust fagn að ur sauð fjár bænda í Döl um á næsta leiti Ljós mynda safn Ó lafs Frí manns af hent Á mynd inni eru frá vinstri: Nanna Þóra Ás kels dótt ir frá Ljós mynda safni Akra ness, Þórð ur Ó lafs son og Ás mund ur Ó lafs son. Ó laf ur Frí manns Sig urðs son. Söfn uðu fyr ir RKÍ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.