Skessuhorn


Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 5
5MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 2012 Meira í leiðinni GERÐU BÍLINN KLÁRAN FYRIR VETURINN FYRSTA FLOKKS VETRARDEKK Á FRÁBÆRU VERÐI OG FRAMÚRSKARANDI ÞJÓNUSTA WWW.DEKK.IS Á DEKKJAHÓTELI N1 BÝÐST ÞÉR AÐ GEYMA DEKKIN GEGN VÆGUGJALDI HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA N1 AKRANESI | DALBRAUT 14 OPIÐ MÁN.–FÖS. KL. 8–18 OG LAU. KL. 9–13 SÍMI 440 1394 Af mæli Kon ráðs í Loftorku Kon ráð J. Andr és son stofn andi Loftorku og fyrr um for stjóri varð 80 ára sl. sunnu dag. Kon ráð, Mar­ grét eig in kona hans og börn þeirra buðu vin um og vanda mönn um, fyrr um starfs mönn um og öðru sam­ ferða fólki að sam gleðj ast með þeim á af mæl is dag inn og buðu til mik ill­ ar veislu á Hót el Borg ar nesi. Um hálft þús und gesta mætti og fyllti sali hót els ins enda Kon ráð vin­ marg ur og kom ið við sögu í lífi og starfi margra. Segja má að af mæl­ ið hafi ver ið ein sam felld tón list ar­ veisla og ekk ert spar að til að gera dag inn eft ir minni leg an. Boð ið var upp á veit ing ar en sam hliða því að fólk naut þeirra rakti hvert tón list­ ar at rið ið ann að í sam felldri þriggja tíma dag skrá þar sem gam an mál um var flétt að inn á milli. Með al þeirra sem komu fram má nefna Karla­ kór inn Söng bræð ur, Álfta gerð is­ bræð ur, Bjarna Thor Krist ins son bassa, Gunn ar Örn Guð munds son og Snorri Hjálm ars son, sem sungu tví söng, en leynig est ur afa síns var söng kon an Mar grét Brynjars dótt­ ir, en hún stund ar fram halds nám í söng í Nor egi. Nokk ur á vörp voru flutt og skemmti sög ur auk þess sem spil uð var upp taka Ósk ar Þórs Ósk ars son ar af tíu ára gömlu við tali við Kon ráð. Birna Guð rún, frum­ burð ur Kon ráðs og Mar grét ar, var veislu stjóri. mm Kon ráð og Mar grét á samt börn um sín um, f.v. Andr és, Birna, Ingi björg, Jó hanna og Kon ráð. Mar grét Brynjars dótt ir og Álfta gerð is bræð ur. Páll S Brynjars son sveit ar stjóri og Björn Bjarki Þor steins son færðu Kon ráði loft­ mynd af Borg ar nesi að gjöf frá sveit ar fé lag inu. Leynig est ur í veisl unni var Mar grét Brynjars dótt ir. Ó svikn ir fagn að ar­ fund ir urðu með þeim þeg ar hún skyndi lega birt ist syngj andi af mæl is­ söng inn fyr ir afa sinn. Jón, Sig urð ur og Valdi Guð munds syn ir frá Gunn laugs stöð um hafa kom ið við sögu í Loftorku í gegn um tíð ina. Þeir á samt fjölda starfs manna heiðr uðu Kon ráð á af mæl is dag inn. Sal ir Hót els Borg ar ness voru þétt setn ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.