Skessuhorn


Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 2012 „Það er alltaf á skor un fyr ir kennar ann að laða fram á hug ann hjá nem and­ an um fyr ir nám inu, því fólk verð ur ekki bar ið til bók ar. Mér finnst þetta skemmti legt starf. Yf ir leitt eru nem­ end ur mjög á huga sam ir, manni finnst það stund um furðu sæta. Hins veg­ ar geta líka kom­ ið kennslu stund ir þeg ar and rúms­ loft ið er þannig í skóla stof unni að það er á við að grafa skurð að fanga at hygli nem enda,“ seg ir Finn bogi Rögn­ valds son raun­ greina kenn ari við Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra­ nesi. Til efni þess að blaða mað ur Skessu horns hitti Finn boga að máli og átti við hann spjall, var að morg­ un einn á dög un um þeg ar blaða mað­ ur var á leið vest ur í Dali til efn is öfl­ un ar varð hann var við hóp fólks á leið til fjalls til móts við bæ inn Kjal ar dal í Hval fjarð ar sveit. Þarna var á ferð hóp­ ur nem enda frá FVA í jarð fræði tíma hjá Finn boga, að skoða jarð fræði leg fyr ir brigði við ræt ur Akra fjalls, mar­ bakka frá því að sjáv ar staða var mun hærri en nú við lok ís ald ar inn ar fyr ir 10 þús und árum. Þarna fyr ir ofan bæ­ inn er líka hvilft eft ir fram rás jök uls á ís ald ar tíma, svo kall að skessu sæti. Nam ís ald ar jarð fræði í Nor egi Finn bogi hef ur kennt við FVA frá ár­ inu 1992, að al lega eðl is­ og jarð fræði, eða í 20 ár og er því að verða með al kenn ara skól ans sem hafa ver ið hvað lengst við skól ann. Finn bogi flutti á Vest ur land ið með fjöl skyldu sína gagn gert til að kenna við FVA og það hef ur ver ið hans að al at vinna þenn­ an tíma. Nýtil kom in eru auka verk­ efni, eins og stunda kennsla við Stór­ iðju skól ann á Grund ar tanga og efna­ fræði kennsla við Mennta skóla Borg­ ar fjarð ar, en Finn bogi býr í Borg ar­ nesi. „Kon an mín er af Hér aði og val­ ið stóð á milli þess að flytja aust­ ur eða í Borg ar nes þeg ar við kom um úr fram halds námi í Nor egi. Ég lauk BS prófi í jarð fræði við Há skóla Ís­ lands 1989 og fór síð an í upp eld is­ og kennslu fræði árið eft ir til að ná mér í rétt indi sem fram halds skóla kenn­ ari. Eft ir það fór ég í fram halds nám til Bergen í Nor egi og ætl aði að læra þar haf botns jarð fræði. En þá datt ég inn í að læra ís ald ar jarð fræði og var við það nám þann tíma sem við vor­ um í Nor egi. Það var mjög lær dóms­ rík ur og skemmti leg ur tími. Nám inu fylgdi rann sókna ferð ir til Sval barða og til staða í Skand in av íu. Kenn ar arn­ ir í Bergen fannst mér að mörgu leyti fag legri en ég hafði kynnst hérna við há skól ann. Þó þar væru marg ir fær ir á sínu sviði og aðr ir á heims vísu eins og Helgi Björns son jökla fræð ing ur, sem er frá bær kenn ari.“ Stutt í jarð fræði leg fyr ir brigði Að spurð ur seg ir Finn bogi að jarð­ fræð in sé kennd í ein um grunn á­ fanga í FVA. Til að brjóta upp nám­ ið er far ið út á vett vang einu sinni til tvisvar á önn. „Það þarf ekki að fara langt til að kom ast í jarð fræði leg fyr­ ir bæri, enda er eld virkni hvergi meiri í heim in um nema á Hawaii og um­ merki um jök ul rof, sjáv ar stöðu breyt­ ing ar og fleira for vitni legt hvar vetna í um hverf inu. Í þetta skipt ið leit uð um við ekki langt yfir skammt held ur fór­ um að skoða gömlu Hval fjarð ar eld­ stöð ina. Frá Akra fjall inu var far ið inn í fjör una neð an við Fer stiklu og end­ að und ir Brekku kambi við Mið sand. Á þessu svæði má finna há hitaum­ mynd an ir og berg ganga sem mynd­ ast hafa við gossprung ur fyr ir tveim­ ur millj ón um ára. Frá því að eld virkn­ in í þess ari eld stöð kuln aði hafa jökl ar lagst yfir svæð ið og hörf að ótal sinn­ um og það eru nátt úr lega for rétt indi að geta far ið með nem end ur spöl korn og sýnt þeim þetta allt sam an. Við höf um að gengi lega á yf ir borð inu inn­ viði þess ar ar gömlu eld stöðv ar sem er á 1000 m dýpi í virk um eld stöðv um, eins og t.d. í Heklu. Stund um höf­ um við far ið í lengri vett vangs ferð ir í jarð fræði tím um, þá úr Hval firð in um yfir Drag ann, í Lund ar reykj ar dal, yfir á Þing völl, á Nesja velli og heim. Þá er þetta meira fræðsla um jarð fræð ina á hverj um stað og minni tími gefst til þess að skoða jarð fræði leg fyr ir brigði. Þess vegna tel ég svona styttri ferð­ ir eins og í Hval fjörð inn um dag inn komi nem end um að betri not um við nám ið. Þeir öðlist við það meiri þekk­ ingu á því sem þeir eru að nema og það er ekki spurn ing að vett vangs­ ferð irn ar eru mun á huga verð ari fyr­ ir nem end ur en ein tóm ur bóka lær­ dóm ur.“ Á flakki milli sókna Finn bogi er eins og marg ir vita prests­ son ur, son ur séra Rögn vald ar Finn­ bog as son ar sem var prest ur víða um land og Krist ín ar R. Thor lac í us. „Ég fædd ist í Reykja vík en skömmu síð­ ar flutt ist fjöl skyld an aust ur að Hofi í Vopna firði. Það an fór um við til Seyð­ is fjarð ar og síð an norð ur á Siglu fjörð. Frá Siglu firði fór um við svo vest ur á Snæ fells nes, en fað ir minn var prest­ ur á Stað ar stað í Stað ar sveit á Snæ­ fells nesi frá 1973 til dauða dags,“ seg­ ir Finn bogi þeg ar hann er spurð ur um upp runann. Hann seg ir erfitt að kenna sig við ein hvern á kveð inn stað, eft ir að hafa ver ið á þessu flakki milli sókna lands ins, en hvern ig var með barn ið, mynd aði hann ein hver tengsl við leik­ og bekkj ar fé laga í upp vext­ in um? „Nei, þau rofn uðu alltaf. Þess vegna var það svo lít ið skond ið þeg ar bekkj­ ar systk ini mín frá Siglu firði höfðu allt í einu sam band við mig fyr ir tveim ur árum, þeg ar þau hitt ust á Menn ing­ arnótt í Reykja vík. Ég var ekki nema átta ára gam all þeg ar ég fór frá Siglu­ firði, en þar vor um við í tvö ár. Það var svo lít ið skrýt ið að hitta þau aft ur eft ir all an þenn an tíma. Ég mundi eft­ ir mörg um þeirra en þekkti fáa í gervi full orð ins fólks, enda langt um lið ið.“ Lærði mik ið af Örn ólfi Finn bogi átti heima á Stað ar stað í átta ár. „Ég fór til Reykja vík ur í fram halds­ skóla þeg ar ég var 16 ára. Þar hélt ég til hjá móð ur bróð ur mín um Örn ólfi Thor lac í us og Stellu konu hans. Ég nam við Mennta skól ann í Hamra­ hlíð þar sem Örn ólf ur var rekt or. Ég lærði mik ið af frænda mín um og hann hafði mik il á hrif á hvert á hugi minn beind ist, að raun grein un um. Örn­ ólf ur er gríð ar lega góð ur kenn ari og ég held hann hafi haft mik il á hrif í þá átt að glæða á huga minn ar kyn slóð­ ar á tækni og vís ind um með þátt um sín um í sjón varp inu um nýj ustu tækni og vís indi. Þeir þætt ir voru vin sæl­ ir, fengu mik ið á horf eins nú er sagt. Þá var auð veld ara að koma góðu efni á fram færi, held ur en núna þeg ar allt drukkn ar í flór unni miklu á fjöl miðla­ mark aðn um. Ég held hrein lega að þess ir þætt ir hafi haft nokk ur á hrif á sam fé lag ið, það hvern ig Ís lend ing­ ar fóru að til einka sér nú tíma hugs­ un ar hátt. Örn ólf ur var alla vega vak in og sof in við að boða heims mynd vís­ ind anna, núna í seinni tíð má kannski benda á Ara Trausta sem hef ur lagt sig fram um að kynna vís indi fyr ir al­ menn ingi, t.d. með á gæt um bók um um jarð fræð ina.“ Ekki neinn dellu kall Að spurð ur seg ir Finn bogi að fjöl­ skyld an hafi kunn að mjög vel við sig í Borg ar nesi þessi tutt ugu ár. „Við sjá­ um ekki eft ir því að hafa flutt í Borg­ ar nes. Hérna er mik il nátt úru feg urð og skemmti legt um hverfi. Ég er eng­ inn dellu kall að neinu leyti, hef t.d. aldrei ver ið í í þrótt um. Ég hef aft ur á móti mjög gam an að því að ganga á fjöll og nóg er af þeim hér í kring. Jarð fræði á hug inn kynd ir nátt úr­ lega und ir því að stunda úti vist ina og hafa gagn og gam an af henni. Hér er allt til alls og ef eitt hvað vant ar þá er bara að skutl ast í bæ inn. Ann ars velti ég því oft fyr ir mér hvern ig þetta er með þétt býl is mynd un á Ís landi. Ég held að mest sé þetta sókn í fé lags­ leg tæki færi sem bjóð ast í meira mæli á höf uð borg ar svæð inu. Þjón ust an og af þrey ing in sog ast þang að sem fólk ið er flest, og eft ir því sem hún er meiri fjölg ar fólk inu og af þrey ing ar mögu­ leik arn ir aukast. Ég get aldrei sætt mig við að tal að sé um fólks flótta af lands byggð inni. Fólk vel ur sér bú­ setu, á kveð ur að færa sig um set af ýms um á stæð um, það er ekki á flótta. Þetta er svona póli tíkst hjal um fólks­ flótta og það t.d. að stjórn völd skuli á kveða að fara í sér stak ar að gerð­ ir gegn fólks fækk un á Vest fjörð um frek ar en t.d. á Suð aust ur landi, skil ég ekki, þó svo að fólki á Vest fjörð­ um hafi fækk að hlut falls lega mest síð ustu 20 árin,“ seg ir Finn bogi, en hann hef ur einnig haft nokk ur af­ skipti af sveit ar stjórn ar mál um á þeim tíma sem hann hef ur búið á Vest ur­ landi. Var í sveit ar stjórn í Borg ar­ byggð 2002­2010. „Ég held það hafi ver ið gott bæði fyr ir mig og í bú ana að ég gaf ekki kost á mér til á fram­ hald andi starfa í sveit ar stjórn. Það er nauð syn legt að skipta út fólki og fá nýtt fólk inn í fé lags­ og stjórn mál in. Það er kall að eft ir því í þjóð fé lag inu, eins og t.d. á þjóð þing ið. Ég held að því mið ur sé minna fram boð af fólki til þeirra starfa en æski legt væri,“ seg ir Finn bogi Rögn valds son. þá Get aldrei sætt mig við tal um fólks flótta af lands byggð inni Spjall að við Finn boga Rögn valds son um jarð fræði kennslu og sitt hvað fleira Finn bogi með nem end ur sína í jarð fræði tíma við ræt ur Akra fjalls. Finn bogi Rögn­ valds son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.