Skessuhorn


Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 2012 Ein dög um á veiði gjaldi frestað LAND IÐ: At vinnu vega­ og ný sköp un ar ráðu neyt ið hef­ ur á kveð ið að fresta ein dög­ um á bæði al mennu og sér stöku veiði gjaldi um hálf an ann­ an mán uð, eða frá 15. októ ber til 1. des em ber. Skuld sett ar út­ gerð ir eiga rétt á lækk un veiði­ gjalds en gerð reglu gerð ar um fram kvæmd lækk un ar inn ar hef­ ur dreg ist á lang inn. Fram kem­ ur á vef ráðu neyt is ins að frest­ un eindaga sé kom in til vegna seink un ar við reglu gerð ina og til þess að koma til móts við út­ gerð ir. Sam an lagt reikn ar ráðu­ neyt ið með því að tekj ur rík is­ sjóðs af gjöld un um verði 14,9 millj arð ar króna á yf ir stand andi fisk veiði ári, án til lits til lækk un­ ar fyr ir skuld sett ar út gerð ir. -sko Hefja skák æf ing ar AKRA NES: „Mánu dag inn 15. októ ber nk. ætl um við hjá Tafl­ fé lagi Akra ness að byrja aft­ ur með skák æf ing ar okk ar eft ir gott sum ar hlé. Munu þær verða á mánu dags kvöld um í vet­ ur klukk an 20.00 í Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands á Akra nesi. Það kost ar ekk ert að vera með. Ak ur nes ing ar og nær sveit ung ar sem og aðr ir lands menn eru því hér með hvatt ir til að sýna sig og máta aðra á Akra nesi í fram­ tíð inni,“ seg ir í til kynn ingu frá Tafl fé lagi Akra ness. -mm Fram boð til flokksvals NV kjör dæmi: Eins og fram hef ur kom ið hér í blað inu efn­ ir kjör dæm is ráð Sam fylk ing­ ar inn ar í Norð vest ur kjör dæmi til flokksvals um sæti á fram­ boðs lista flokks ins vegna kom­ andi al þing is kosn inga. „Fjög ur efstu sæt in eru bind andi, jafn­ ræð is kynja er gætt með fléttu­ lista. Fram boðs frest ur renn­ ur út á há degi föstu dag inn 19. októ ber 2012. Þeir sem hafa á huga á fram boði skulu snúa sér til Júl í us ar Más Þór ar ins son­ ar for manns kjör stjórn ar, julius. mar@internet.is eða í síma 862­ 1894,“ seg ir í frétta til kynn ingu. -mm GEÐVEIKI Í EGILSSÖGU? Óttar Guðmundsson geðlæknir sálgreinir Egil Skallagrímsson og fleiri hetjur. Laugardag 13. október kl. 17 örfá sæti laus Sunnudag 14. október kl. 16 Laugardag 27. október kl. 20 Sunnudag 28. október kl. 16 Föstudag 2. nóvember kl. 20 Laugardag 3. nóvember kl 20 Föstudag 9. nóvember kl. 20 Sunnudag 11. nóvember kl. 16 Hægt er að bóka sýningu fyrir hópa 30+ í miðri viku. Fullt miðaverð kr. 2500 - kr. 2000 fyrir hópa 10+ og eldri borgara Einnig er hægt að fá styttra uppistand sérsniðið fyrir skólahópa og fyrirlestur um söguna. Tilboðsverð. GEÐVEIKT SKEMMTILEGT UPPISTAND Á SÖGULOFTI LANDNÁMSSETURS Sími: 437 1600 www.landnam.is landnam@landnam.is Út lit er fyr ir suð- og aust læg ar átt ir næstu dag ana, frek ar ró leg um vindi með skýj uðu og heið skýru til skipt is og ekki mik illi út- komu. Á fimmtu dag er þó reikn að með tals- veðri rign ingu sunn antil á land inu og síð- an á aust an verðu land inu á laug ar dag. Eins og und an far ið er loft ið sem um lyk ur land ið frem ur svalt. Spár gera ekki ráð fyr ir miklum hita mun dags og næt ur en að hit inn fari vart yfir tíu gráð urn ar næstu dag ana. Því miður var spurning vikunnar á vef Skessuhorns gerð ógild og niðurstaðan verður því ekki birt. Í næstu viku er spurt: Munt þú kjósa í þjóð ar at kvæða greiðsl­ unni 20. októ ber nk? Sagt er að eplið falli sjald an langt frá eik inni. Það á vel við um lang feðga á Akra nesi, þá Helga Björg vins son og Andra Adolphs son sem rætt er við á bls. 20-21 í blað inu í dag. Þess ir geð þekku fé lag ar eru Vest lend ing ar vik unn ar að þessu sinni. Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Lax veiði er nú lok ið í flest um ám lands ins, ef frá eru tald ar haf beit ar­ árn ar þar sem veitt er fram í miðj­ an októ ber. Á vef Lands sam bands veiði fé laga skrif ar Þor steinn Þor­ steins son á Skálpa stöð um að flest­ ar við mið un ar árn ar séu nú bún ar að skila loka töl um. „Ekki veidd ust nema 270 lax ar í síð ustu viku,“ sagði Þor steinn um miðja síð ustu viku og bæt ir við: „Með þeim kemst veið­ in í við mið unarán um okk ar upp í 21.547 laxa, sem verð ur að telj ast af spyrnu slakt.“ Til að heild ar tal an í við mið­ unarán um nái 22.000 löx um þetta sum ar ið þurfa Rangárn ar að skila ríf lega 450 fisk um á næstu vik um, en töl fræði und an far inna ára bend­ ir þó til þess að heild ar lax veiði á land inu öllu muni fara eitt hvað yfir 30.000 fiska. „Frá ár inu 1974 hafa tíu ár ver ið lak ari en það. Hafa verð ur þó í huga að flest þeirra til­ vika eru eldri en sú stór fellda haf­ beit sem nú er stund uð. Vilji menn draga þær ár, sem á slíku byggja, út úr mynd inni sýn ist mér rétt að bíða loka yf ir lits Veiði mála stofn un ar fyr­ ir þetta árið ef sam an burð ur inn á að vera trú verð ug ur,“ seg ir Þor­ steinn. mm Í Skessu horni var ný ver ið sagt frá því að Í búða lána sjóð ur ætti þó nokk uð af eign um í Snæ fells bæ sem stæðu tóm ar og væru hvorki til sölu né leigu. Í fram haldi þeirr ar frétt ar fór bolt inn að rúlla þeg ar aðr ir fjöl­ miðl ar tóku frétt ina upp. Nú hef­ ur Í búða lána sjóð ur sett tíu eign ir í Snæ fells bæ á sölu og fjór ar í búð ir í Ó lafs vík og Rifi til leigu. Síð ast­ lið inn fimmtu dag fóru full trú ar frá ÍLS á fund með Kristni Jónassyni bæj ar stjóra Snæ fells bæj ar þar sem þessi þró un kom fram. Fram kem­ ur á vef Snæ fells bæj ar að leigu í búð­ irn ar sem um ræð ir eru Tún brekka 6 og 8 í Ó lafs vík og Háarif 89a og 89b í Rifi. Sam kvæmt út hlut un ar regl um ÍLS um leigu í búð ir eru í búð irn ar aug lýst ar til leigu í sjö daga og síð­ an dreg ið úr um sögn um um hver fær í búð ina til leigu með hlut kesti. Um sókn ar frest ur um leigu í búð irn­ ar er til og með 12. októ ber. All ar eign ir sjóðs ins sem eru til sölu eða til leigu eru aug lýst ar á fasteignir.is og mbl.is. sko Fram kvæmda ráð Akra nes kaup­ stað ar, yf ir vald dýra halds í bæj ar­ fé lag inu, á kvað á fundi sín um mið­ viku dag inn 3. októ ber sl. að af lífa skuli hund eft ir ít rek uð brot eig­ and ans og eft ir að hund ur inn beit lög reglu þjón. Hund ur inn hef ur ver ið tek inn úr vörslu eig anda síns. Fjöldi kvart ana hafði borist vegna lausa göngu hunds ins, ó næð is og ógn andi hátt semi og einnig hef ur und ir skrifta listi ver ið af hent ur þar sem í bú ar í hverf inu ósk uðu eft ir því að hund ur inn yrði fjar lægð ur. Í lög reglu skýrslu kem ur fram að hund ur inn sé hættu leg ur og hafi ný ver ið ráð ist á og bit ið lög reglu­ þjón. Á mynd bands upp töku sést þeg ar hund ur inn ógn ar íbúa með því að hlaupa að hon um og gera til­ raun til að stökkva á hann. Eig andi hunds ins hef ur ekki orð ið við til­ mæl um hunda eft ir lits manns Akra­ nes kaup stað ar að færa hund inn til skrán ing ar eða mýla hann. Þar að auki hef ur lög reglu þjónn inn sem hund ur inn beit lýst því yfir að hann óski þess að hund in um verði lóg­ að. Í bók un fram kvæmda ráðs frá því 3. októ ber sl. seg ir orð rétt: „Með hlið sjón af fyr ir liggj andi gögn um tel ur fram kvæmda ráð ekki þörf á að kalla eft ir frek ari sér fræði gögn­ um um hund inn. Fram kvæmda­ ráð tel ur því að hafna beri um sókn um leyfi fyr ir hund in um og af lífa hann. Þess sé ekki að vænta, m.t.t. fyrri hátt semi, að eig andi hunds­ ins muni fara eft ir sam þykkt um hunda hald á Akra nesi né hafa hem­ il á hund in um. Þá hafi hund ur­ inn sýnt að hann er stór hættu leg­ ur. Um sækj anda er veitt ur 7 daga frest ur til að tjá sig um fyr ir hug aða höfn un á um sókn um leyfi og til­ lögu um að hund ur inn verði af líf­ að ur. Eft ir þann tíma verð ur end­ an leg á kvörð un tek in um fram an­ greint ber ist ekki and mæli.“ sko Fríð ur hóp ur við veið ar í Straumun um í Borg ar firði í sum ar, hér með 15 punda lax. Lax veið in í sum ar los ar þrjá tíu þús und fiska Á kveða að hund ur skuli af líf að ur Í búða lána sjóð ur hef ur sett báð ar í búð irn ar í þessu par húsi í Rifi á leigu. Ljósm. af. Í búða lána sjóð ur hef ur sett fast eign ir í Snæ fells bæ á sölu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.