Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 2012
Rótarý klúbb ur Borg ar ness er sex tíu
ára á þessu ári. Í stað þess að boða til
hefð bund ins af mæl is fagn að ar á kvað
klúbb ur inn að halda upp á af mæl
ið með því að standa fyr ir opnu mál
þingi um líf færa gjaf ir þar sem fag fólk
í heil brigð is þjón ustu og líf færa þeg ar
gegndu veiga miklu hlut verki í þeirri
við leitni að upp lýsa al menn ing um
líf færa gjaf ir sem oft hef ur ver ið lit ið á
sem feimn is mál. Fór mál þing ið fram í
Hjálma kletti í Borg ar nesi sl. mið viku
dag að við stödd um á ann að hund rað
gest um. „Einn gef ur öðr um líf,“ var
yf ir skrift þings ins og var þá vís að til
þess að Rótarý hreyf ing in er mann úð
ar sam tök þar sem fólk skipt ist á hlut
verk um; fólk gef ur af sér og aðr ir taka
við. Æðsta gjöf in sem nokk ur mað
ur get ur gef ið er einmitt líf færi að sér
gengn um, þar sem öðr um ein stak lingi
er um leið gef in von um nýtt líf.
Ætl að sam þykki
for senda líf færa gjafa
Guð bjart ur Hann es son vel ferð ar ráð
herra setti þing ið en Magn ús Þor
gríms son for seti rótarý klúbbs ins
stýrði því. Í á varpi Guð bjart ar kom
m.a. fram að fram boð gjafa líf færa hér
á landi er minna en eft ir spurn in og
þyrfti að finna leið ir til að auka það.
Upp lýsti hann að Ís lend ing ar væru
und ir með al tali ná granna þjóða okk
ar í að gefa líf færi að sér látn um, en
yfir með al tali að gefa líf færi úr lif andi
fólki, sem er í þeim til fell um nýrna
gjaf ir þar sem ann að á ekki við. Sagði
Guð bjart ur frá frum varpi sem Siv
Frið leifs dótt ir al þing is mað ur hef ur
ít rek að lagt fram, síð ast í vor á samt
16 öðr um þing mönn um, þar sem
ráð herra yrði falið að láta semja frum
varp sem gerði ráð fyr ir „ætl uðu sam
þykki“ við líf færa gjaf ir í stað „ætl aðr
ar neit un ar,“ eins og nú er. Með þess
ari veiga miklu breyt ingu á lög gjöf
inni yrði lát inn ein stak ling ur þannig
sjálf krafa líf færa gjafi nema hinn látni
hafi lát ið í ljós vilja til hins gagn stæða.
Frum varp ið ger ir hins veg ar ráð fyr ir
því að neiti að stand end ur um líf færa
gjöf við lát ná kom ins ætt ingja skuli
taka til lit til þeirr ar óska. Guð bjart
ur sagði að frum varp Si vj ar og fé laga
hefði að lík ind um ver ið sam þykkt á
vor þingi ef ekki hefði kom ið til mál
þófs fyr ir þing lok. Nú hef ur fram
varp ið ver ið lagt fram að nýju með að
ild þing manna úr öll um flokk um sem
sæti eiga á Al þingi. Guð bjart ur sagði
að auka þyrfti al menna um ræðu um
líf færa gjaf ir þannig að fólk verði með
vit að um hvað slík gjöf geti á ork að í
björg un manns lífa. Nauð syn legt væri
að fólk stigi fram og segði frá reynslu
sinni sem líf færa þeg ar. Þá ræddi ráð
herra um mik il vægi þess að fag fólk í
heil brigð is stétt hafi bestu mögu legu
þekk ingu og þjálf un til að gjafa líf færi
nýt ist sem best. Þar þurfi reglu verk ið
að vera skýrt og haf ið yfir all an vafa.
Mælti Guð bjart ur með því að þings á
lykt un Si vj ar Frið leifs dótt ur um ætl að
sam þykki verði sam þykkt.
Hlut verk
land lækn is emb ætt is ins
Næst ur ráð herra tal aði Jón Bald urs
son stað geng ill land lækn is. Fjall aði
hann um sýn emb ætt is ins á líf færa
gjaf ir. Sagði Jón nú ver andi lag ara mma
sem unn ið væri eft ir vera þröng an.
Engu að síð ur væri það hlut verk land
lækn is emb ætt is ins að halda utan um
allt sem snerti um gjörð líf færa gjaf ar
hér á landi. Þetta hlut verk fælist í ráð
gjöf og fræðslu, m.a. að al menn ing
ur taki af stöðu til líf færa gjafa. Já kvætt
við horf gagn vart líf færa gjöf væri aðal
at rið ið til að breyta af stöð unni í þess
um efn um. Sagði hann frá svo kall aðri
lífs skrá, eyðu blaði sem fæli m.a. í sér
af stöðu til lífg un ar til rauna og notk un
líf færa ef fólk t.d. verð ur fyr ir slysi. Þá
ber emb ætti land lækn is að fram fylgja
því að gæða eft ir lit sé í lagi og safna
upp lýs ing um, svo sem um töl fræði
við líf færa gjöf. Veiga mest sagði þó
full trúi land lækn is að liggja þurfi fyr
ir upp lýs ing ar um hvort að gang ur sé
að líf fær um okk ar eft ir að við erum
úr skurð uð heila dauð eða lát in.
All ir hafa
sömu mögu leika
Svein björn Ber ents son bráða tækn ir
fjall aði um þjón ustu utan spít ala, svo
sem um flutn ing sjúk linga, líf færa
og ann að sem snert ir líf færa gjafa
og þega. Bráða tækn ar eru þeir sem
fyrst ir með höndla t.d. fólk sem lent
hef ur í slys um eða veik ist skyndi
lega. Eru þeir sér hæfð ir í flutn
ingi líf færa þega og þurfa að þekkja
vel þarf ir þeirra, svo sem sam skipti,
flutn ing, sýk ing ar og hafn an ir og
með ferð eft ir heim komu. Þannig
eru líf færa þeg ar við kvæm ari fyr ir
sjúk dóm um en heil brigð ir ein stak
ling ar. Svein björn lýsti þeirri skoð un
sinni sem bráða tækn ir að hann teldi
ekki þörf á ætl uðu sam þykki líf færa
gjafa, hvað bráða tækna snerti, þar
sem all ir þeir sem þeir með höndli
hafi sömu mögu leika, hvort sem það
er vegna slysa eða veik inda.
Inga S. Þór is dótt ir hjarta lækn
ir fræddi mál þings gesti um með
höndl un sjúk linga með hjarta bil an
ir. Ræddi hún um þau úr ræði sem
hjarta sjúk ling ar hafa á Land spít al
an um og sagði frá fjölda Ís lend inga
sem þeg ið hefðu hjarta á liðn um
árum, með al ann ars sex tals ins síð
ustu þrjú ár. Með al ald ur hjarta þega
hér á landi er 52 ár.
Líf færa þeg ar lýstu
reynslu sinni
Þeg ar fyrr greind ir emb ætt is menn og
fag fólk í heil brigð is stétt hafði lok ið
máli sínu var kom ið að þætti líf færa
þega á mál þing inu. Þar tal aði hjarta
þegi, lifr ar þegi, nýrna þegi og lungna
þegi. Frá sagn ir þessa fólks af reynslu
sinni og sjúk dóma sögu voru afar op
in ská ar og eng um blöð um um það
að fletta að ekk ert þeirra hefði tal að á
þessu mál þingi ef við kom andi ein stak
ling ar hefðu ekki orð ið þeirr ar gæfu að
njót andi að þiggja líf færi. Raun sönn og
hisp urs laus frá sögn fólks ins snart gesti.
Diljá Ó lafs dótt ir frá Fé lagi nýrna
sjúk linga ræddi um reynslu sína sem
nýrna þegi. Hún fædd ist með fæð ing
argalla og strax á barns aldri í Vest
manna eyj um var hún bund in tækj um
sem hreins aði blóð henn ar. Varð hún
því fé lags lega ein angr uð á ung lings
ár um. Fékk Diljá nýtt nýra sem ung
ling ur árið 1986 og gekk að gerð in vel.
Hún varð allt önn ur strax eft ir að hafa
feng ið nýtt nýra, mat ar list jókst, hún
varð orku meiri og gat geng ið á ný og
haf ið skóla göngu eft ir langt hlé. Hún
gat geng ið með barn árið 2004 áður
en lang vinn höfn un gjafa nýrans hófst
með ýms ar auka verk an ir. Hún varð að
gang ast und ir aðra að gerð og fá nýra
úr látn um ein stak lingi árið 2009 og
við tók lang ur bata fer ill. Engu að síð ur
náði hún full um bata og er nú í 100%
starfi og geng ur vel.
Óð inn Bene dikts son þurfti vegna
sjúk dóms að fá nýtt lunga. Greind
ist hann með sjald gæf an sjúk dóm
árið 2002 sem get ur lagst á ýmis líf
færi. Greindi Óð inn frá langri þrauta
göngu vegna sjúk dóms ins en frá 2005
var hann háð ur stöðugri súr efn is gjöf
en árið 2007 fékk hann loks nýtt lunga.
Síð an eru lið in fimm ár og hef ur ekk ert
kom ið upp á hjá hon um og get ur hann
þannig lif að eðli legu lífi.
Gleði leg ast þeg ar hún gat
sjálf lyft dekkj un um
Sig ríð ur Ásta Vig fús dótt ir er 25 ára
og kem ur frá Eg ils stöð um. Hún var
full trúi frá Fé lagi lifr ar sjúk linga og
hef ur feng ið í grædda lif ur sem hef
ur að henn ar sögn breytt lífi henn
ar. Sig ríð ur Ásta var mik ið veik frá 11
ára aldri og þurfi um tíma að hætta í
skóla vegna sjúk dóms ins. Árið 2011
var hún skráð sem líf færa þegi og tók
þá við mik il og erf ið bið þar sem hún
var verkja laus en orð in orku laus með
öllu. Í tvígang var henni til kynnt að
lifr ar gjafi hefði fund ist og jafn oft varð
ekki af að gerð, sök um þess að gjafalif
ur reynd ist ekki nógu góð í öðru til
fell inu eða of stór í hinu. Bið in hélt því
á fram og það var ekki fyrr en í febr ú
ar á þessu ári sem rétta lifr in fannst og
fór hún út og gekkst und ir sjö tíma að
gerð. Breyt ing varð strax til batn að ar á
heilsu henn ar og við tók end ur hæf ing
sem geng ið hef ur vel. Sig ríð ur sagð
ist stöðugt vera að upp götva nýja hluti
sem hún gat ekki gert fyr ir að gerð ina
og mest hafi það glatt hana í sum ar að
geta lyft sum ar dekkj un um í skott ið á
bíln um sín um án að stoð ar, eitt hvað
sem hefði ver ið ó mögu legt árin fyr
ir að gerð ina. Kvaðst hún vera þakk lát
öll um fyr ir hið nýja líf sem henni hafi
ver ið gef ið; þakk lát heil brigð is starfs
fólki, fjöl skyldu sinni sem flutt hefði
að aust an til að ann ast sig í veik ind un
um og ekki síst líf færa gjaf an um.
Mynd ræn frá sögn
Síð ast ur líf færa þeg anna tal aði Kjart an
Birg is son frá Hjarta heill, sam tök um
hjarta sjúk linga. Kjart an lýsti á fræð
andi og mynd ræn an hátt sjúk dóms
sögu sinni sem end aði með því að
hann fékk gjafa hjarta, og sjúkra þjálf un
fylgdi í kjöl far ið. Kjart an fædd ist með
tvö fald an hjarta galla og hafði fjór um
sinn um far ið í opn ar að gerð ir og ver
ið end ur lífg að ur úr hjarta stoppi áður
en hann var úr skurð ur sem hjarta þegi.
Árið 2009 var hann úr skurð að ur með
hjarta bil un á loka stigi og hafði feng ið
í grædd an gangráð við hjarta.
Lýsti Kjart an bið inni sem þá hófst,
en þeg ar kall ið loks kom kvaðst hann
vel til bú inn því sem verða vildi. Eft
ir að hafa hlot ið úr skurð um að fara á
lista hjarta þega beið Kjart an í 19 vik
ur eft ir að rétta hjart að myndi fynnast.
Þeg ar kall ið loks kom var far ið beint í
sjúkra flug og nýtt hjarta grætt í hann á
Sa hlgrenska sjúkra hús inu í Gauta borg.
Með Kjart ani og eig in konu hans í för
til Sví þjóð ar var einnig Krist inn Ingv
ars son ljós mynd ari á Morg un blað
inu sem mynd aði allt ferl ið. Kjart an
gat því sýnd mál þings gest um mynd
rænt að drag anda að gerð ar inn ar og líf
færa skipt in og var það afar til komu
mik il sjón. Mynd ir af skemmdu hjarta,
hjarta lausu kvið ar holi, nýja hjart anu
kom ið fyr ir og ýmsu öðru eft ir að
sjúk ling ur inn vakn aði eft ir langa að
gerð. Kjart an seg ist hafa öðl ast nýtt líf
með nýju hjarta og mik illi sjúkra þjálf
un sem fylgdi í kjöl far ið. Kjart an hvet
ur lands menn til að taka upp lýsta af
stöðu til líf færa gjaf ar. Það sé mik il vægt
að fólk hugsi þessi mál, ræði við sína
nán ustu um skoð un þeirra og vilja til
líf færa gjaf ar því þeg ar kall ið kem ur er
gott að búið sé að ræða slíka hluti.
Þurf um að ganga lengra
Siv Frið leifs dótt ir al þing is mað ur hef
ur beitt sér fyr ir því að sam in verði ný
lög gjöf um líf færa gjaf ir hér á landi og
um það væri í raun þverpóli tísk sátt.
Sagði hún í á varpi sínu á mál þing inu
að hlut fall þeirra að stand enda sem
neita líf færa gjöf hér á landi úr látn um
ein stak ling um vera 40% sem er hærra
en víða í lönd un um í kring um okk ur.
Vilji fólk sjá það hlut fall lækka mik
ið. „Ef geng ið er út frá „ætl uðu sam
þykki“ er að stand end um hjálp að við
að segja „já“ við líf færa gjöf. Að stand
end ur vilja nán ast all ir ganga út frá
ætl uð um vilja hins látna. Þess vegna
leggj um við þessa þings á lykt un fram,“
sagði Siv sem kveðst bjart sýn um að
mál ið verði sam þykkt á yf ir stand andi
þingi. Jafn framt greindi Siv frá því að
í tveim ur lönd um Evr ópu; Aust ur ríki
og Belg íu, væri geng ið mun lengra í
lög gjöf um líf færa gjaf ir en í þess um
lönd um hafa að stand end ur ekk ert um
það að segja hvort líf færi eru tek in úr
látn um ein stak lingi eða ekki. Sagði
hún að hér á landi væri fólk ekki á því
að geng ið yrði svo langt í lög gjöf inni.
Eft ir fram sögu er indi var opn að fyr ir
um ræð ur í pall borði. Þar var spurt ým
issa spurn inga um sér tæk mál er snúa
að líf færa gjöf um og líf færa þeg um, sið
fræði leg mál, skil grein ingu á hvenær
ein stak ling ur er úr skurð að ur lát inn og
því hægt að skil greina við kom andi sem
líf færa gjafa. Sitt hvað fleira var rætt.
Fé lag ar í Rótarý klúbbi Borg ar
ness eiga heið ur skil inn fyr ir á huga
vert mál þing um við kvæmt mál og líf
færa þeg ar sem í hlut áttu fá hrós fyr
ir fræð andi lífs reynslu sög ur. Slík ar frá
sagn ir efla von andi á huga fyr ir líf færa
gjöf hér á landi. Að gefa úr sér líf færi
get ur vissu lega ver ið líf sgjöf fyr ir ann
an. Nauð syn legt er að um ræða verði
opn ari um þessi mál í fram tíð inni því
sam kvæmt könn un um er al geng ara
hér á landi en víða ann ars stað ar að að
stand end ur neiti líf færa gjöf úr látn um
að stand anda. Upp lýst um ræða snýr
þeirri þró un von andi á ann an veg.
mm
Fjöl menni á mál þingi um líf færa gjaf ir
Til laga á Al þingi um að lög leiða „ætl að sam þykki“ líf færa gjafa
Guð bjart ur Hann es son vel ferð ar ráð herra og Siv Frið leifs dótt ir al þing is mað ur og fv. heil brigð is ráð herra sem beit ir sér nú fyr
ir nýrri lög gjöf um ætl að sam þykki við líf færa gjaf ir.
Frá pall borðsum ræð um á mál þing inu. F.v. Magn ús Þor gríms son for seti Rótarý klúbbs ins, Svein björn Ber ents son, Kjart an
Birg is son, Siv Frið leifs dótt ir, Inga S. Þrá ins dótt ir, Jó hann Braga son, Sig ríð ur Ásta Vig fús dótt ir og Diljá Ó lafs dótt ir.