Skessuhorn


Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 2012 Síð ast lið inn fimmtu dag komu nem end ur fram halds skól anna þriggja á Vest ur landi sam an í Ó lafs vík þar sem þeir kepptu í ýms um í þrótta grein um. Keppt var í blaki, körfu bolta, fót bolta, „dod geball“ og að lok um í spurn­ inga keppni. Kepp end ur frá öll­ um skól um sýndu góða takta og var hart barist en fyrst og fremst er dag ur sem þessi sam veru­ stund nem enda og styrk ir tengsl þeirra. Blaða mað ur Skessu horns hitti hressa nem end ur skól anna um svip að leyti og keppn in var að hefj ast. Reynt var að æsa upp metn að full trúa skól anna, áður en keppni hófst, en al mennt voru menn mjög hæversk ir, sögðu flest ir að þátt taka skipti meira máli en sigr ar. Frá Fjöl brauta skóla Vest ur­ lands komu um 70 manns í rút­ um sam kvæmt upp lýs ing um frá Valdi mar Inga Brynjars syni, for­ manni nem enda fé lags skól ans. „Auð vit að vill mað ur að við tök­ um bik ar inn, en það er kannski of snemmt að segja til um það,“ sagði Valdi mar fyr ir keppn­ ina, um lík ur þeirra til sig urs. Nem end ur Mennta skóla Borg­ ar fjarð ar sem mættu í Ó lafs vík voru um 50 tals ins, sagði Lilja Hrönn Jak obs dótt ir for mað ur nem enda fé lags MB. „Það er ekki hægt að segja það núna hverj ir taka þetta,“ sagði hún um hverj­ ir myndu bera sig ur úr být um. Lilja seg ir að for svars menn nem­ enda fé laga MB og FSN séu byrj­ að ir að tala sam an um að halda sam eig in leg dömu­ og herra­ kvöld. „Við erum tveir litl ir skól­ ar og það er gott fyr ir okk ur að vinna sam an. Þar sem við erum mið svæð is hafa marg ir nem end­ ur bæði úr FSN og FVA ver ið að mæta á böll til okk ar,“ seg ir Lilja. Bene dikt Ósk ars son, for mað ur nem enda fé lags Fjöl brauta skóla Snæ fells ness treysti sér ekki til að segja til um hve marg ir nem­ end ur skól ans væru í í þrótta hús­ inu. Enda komu þeir ekki í rút­ um á svæð ið, en hann sagði að um hund rað nem end ur skól­ ans væru skráð ir á ball ið sem var um kvöld ið. „Við tök um þetta,“ sagði hann og var sig ur viss fyr ir hönd síns skóla fyr ir keppn ina. Eft ir dag skrána í í þrótta hús­ inu í Ó lafs vík var hald ið í grunn­ skóla stað ar ins þar sem boð ið var upp á pizz ur og keppt í spurn­ inga keppni. Þeg ar upp var stað­ ið var það keppn islið Fjöl brauta­ skóli Vest ur lands á Akra nesi sem bar sig ur úr být um í WestSide eft ir að lið Snæ fell inga og Ak ur­ nes inga höfðu ver ið jöfn í spurn­ inga keppn inni. FVA tryggði sér sig ur inn á næst síð ustu spurn­ ing unni. Um kvöld ið fóru nem­ end ur skól anna þriggja sam an á dans leik. sko FVA sigr aði í WestSide keppni fram halds skól anna á Vest ur landi Hér eru nokkr ir kepp end ur frá FSN á milli leikja. Stjórn í þrótta klúbbs FVA held ur hér á WestSide bik arn um. Ljósm. Atli Harð ar son. Lilja Hrönn Jak obs dótt ir, Bene dikt Ósk ars son og Valdi mar Ingi Brynjars son for menn nem enda­ fé lag ana þriggja. Blak var fyrsta grein in sem keppt var í. Keppn islið MB í körfu bolta stillti sér upp fyr ir mynda töku. Tölu verð ur fjöldi á horf enda var í stúkunni í Ó lafs vík að styðja sín lið. Hóp ur inn frá Akra nesi var fjöl menn ast ur. Þess ir kepp end ur frá MB eru klár ir í dod geball, sem er nokk urs kon ar brenni bolti. Hér er keppn islið FVA í spurn ing ar keppn inni. Ljósm. Atli Harð ar son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.