Skessuhorn


Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 10.10.2012, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 2012 Ferða mála sam tök Vest ur lands voru stofn uð árið 1982 og eru því þrjá tíu ára um þess ar mund ir. Af því til efni verð ur sleg ið sam an af mæl is há tíð og upp skeru há tíð ferða þjón ust unn ar á Vest ur landi á Laug um í Sæl ings dal dag ana 18. og 19. októ ber nk. und­ ir nafn inu Höfð ing inn, en það er einnig heiti á nýrri við ur kenn ingu sem sam tök in ætla að veita ár lega. Há tíð ar höld in hafa ver ið und ir bú in af stjórn Ferða mála sam taka Vest ur­ lands í sam vinnu við ferða þjón ustu­ fólk í Döl um, sveit ar stjórn ar menn í Dala byggð og Mark aðs stofu Vest­ ur lands. „ Þetta verð ur sól ar hrings há tíð með mik illi dag skrá. Við byrj um klukk an eitt eft ir há degi á fimmtu­ dag inn með sögu,­ nátt úru­ og skemmti ferð um Dali. Síð an tek ur við dag skrá á Laug um og við ljúk­ um þessu klukk an eitt á föstu dag­ inn,“ sagði Hans ína B. Ein ars dótt­ ir for mað ur stjórn ar sam tak anna. Ferða mála sam tök Vest ur lands eru fyrstu ferða mála sam tök in sem stofn uð voru hér á landi. „Sam tök sveit ar fé laga á Vest ur landi höfðu for göngu um stofn un ina og þá ver­ andi for mað ur SSV, Sturla Böðv­ ars son, verð ur heið urs gest ur okk­ ar núna. Fyrsti starfs mað ur sam­ tak anna var Óli Jón Óla son og varð hann þá jafn framt fyrsti ferða mála­ full trú inn á land inu. „Núna ætl­ um við í fyrsta sinn að veita vest­ lenska við ur kenn ingu sem kall ast „Höfð ing inn“ og verð ur veitt ein­ stak lingi inn an ferða þjón ust unn­ ar sem hef ur ver ið öfl ug fyr ir mynd, unn ið að mark aðs setn ingu Vest ur­ lands og hef ur orð ið til þess að ná ferða mönn um inn í lands hlut ann,“ seg ir Hans ína og bæt ir við að við­ kom andi þurfi ekki endi lega að vera starf andi í ferða þjón ust unni. Sögu sýn ing ferða þjón ust unn ar „Við setj um upp sögu sýn ingu á Laug um þar sem sjá má bæk­ linga, mynd ir, mynd bönd og við­ töl um ferða þjón ust una á Vest ur­ landi. Ég get nefnt sem dæmi að þarna má sjá hvern ig Krist leif ur á Húsa felli var bú inn að kort leggja ferða þjón ust una á Vest ur landi fyr­ ir margt löngu. Þór dís G. Arth úrs­ dótt ir hef ur um sjón með upp setn­ ingu sýn ing ar inn ar en hún hef ur tengst sam tök un um frá fyrstu dög­ um þeirra. Svo ætl um við að veita þrem ur ein stak ling um auk Höfð­ ingj ans við ur kenn ing ar fyr ir störf í þágu grein ar inn ar. Ferða þjón ust­ unni í Döl um verð ur hamp að sér­ stak lega þessa daga enda mik ið um að vera í Döl un um. Margt hef ur ver ið að ger ast þar í ferða þjón ustu og alltaf er ver ið að bæta við. Nú líð ur að opn un 19 her bergja sveita­ hót els í Vogi á Fells strönd og gam­ an að geta þess að nú þeg ar er full­ bók að þar í gist ingu um ára mót in. Nem end ur í efsta bekk Auð ar skóla í Döl um hafa að und an förnu unn ið verk efni um þeirra sýn á ferða þjón­ ust una á Vest ur landi og flytja þeir er indi á há tíð inni.“ Þurf um að efla fag mennsku „Við hér á Vest ur landi þurf um að ná bet ur til ferða manna allt árið um kring,“ seg ir Rósa Björk Hall dórs­ dótt ir fram kvæmda stjóri Mark­ aðs stofu Vest ur lands. Hún seg­ ir að ef það eigi að ger ast þurfi að finna leið ir til að efla fag mennsku inn an grein ar inn ar. „Mark aðs stof­ an vinn ur að því í sam vinnu við þá sem hags muna eiga að gæta, að koma á víð­ tækara sam­ starfi milli fyr­ ir tækja um opn­ un ar tíma og að halda uppi grunn þjón ustu á öll um svæð­ um lands hlut­ ans á jað ar­ og vetr ar tíma. Við þurf um að efla sam starf milli fólks í ferða þjón ustu ann ars veg ar og hins veg ar milli ferða þjón ustu fyr ir tækja og stoð­ kerf is ins. Þá skipt ir máli að sam­ starf ið nái þvert á sveit ar fé lög og lands svæði þar sem ferða mað ur inn ferð ast ekki eft ir sveit ar fé laga mörk­ um.“ Rósa Björk seg ir góð an ár ang­ ur fyr ir tækja og lands hluta í mark­ aðs setn ingu gagn vart ferða mönn­ um hald ast í hend ur við gott sam­ starf inn an grein ar inn ar. Hún seg ir margt gott að ger ast í grein inni en þó séu of marg ir van kant ar enn sem hægt sé að laga með betra sam­ starfi. „Mark­ aðs stof ur lands­ hlut anna eru sex tals ins fyr­ ir utan Höf­ uð borg ar stofu. Þær hafa meira og minna tek­ ið við verk­ efn un um sem áður féllu und ir starf semi ferða­ mála sam tak anna og það er mik il­ vægt að byggja á fram und ir mark­ aðs stof urn ar en efla jafn framt ferða­ mála sam tök in í að sjá um hags­ muna gæslu grein ar inn ar. Á Vest ur­ landi er al mennt gott hljóð í ferða­ þjón ustu fólki eft ir sum ar ið og flest­ ir tala um aukn ingu frá því í fyrra. Af koma margra þessa fyr ir tækja er þó ekki tryggð því oft eru þau of ur­ skuld sett og jafn vel með ó hag stæð lán í eft ir dragi. Mik il vægt er fyr ir grein ina að ferða mála sam tök in sem hags muna gæsla henn ar beiti sér fyr­ ir bættu rekstr ar um hverfi fyr ir tækja í ferða þjón ustu en einnig þurfa ferða mála sam tök in á samt sveit ar fé­ lög um í sam starfi við mark aðs stof­ una og hags muna að ila að stuðla að mark vissri upp bygg ingu inn viða á ferða manna stöð um og vegaum bót­ um í lands hlut an um,“ seg ir Rósa Björk. Hún hvet ur alla til að mæta á upp skeru há tíð ferða þjón ust unn­ ar á Vest ur landi og um leið þrí tugs­ af mæli Ferða mála sam taka Vest ur­ lands. Sam stað an er að aukast aft ur Óli Jón Óla son var í fyrstu stjórn Ferða mála sam taka Vest ur lands og ári eft ir stofn un var hann orð­ inn fyrsti ferða mála full trúi lands­ hluta sam taka á land inu. „ Þetta var þannig að Sturla Böðv ars son for­ mað ur stjórn ar SSV kall aði sam an nokkra sem störf uðu í ferða þjón ustu til að stofna þessi sam tök. Ég var þá með hót el ið á Laug um í Sæl ings­ dal og var sett ur í fyrstu stjórn ina en reynt var að hafa stjórn ar menn dreifða um svæð ið. Við réð um til okk ar mann fyrsta sum ar ið, sem ferð að ist um Vest ur land og skráði nið ur upp lýs ing ar um það sem væri í boði fyr ir ferða menn. Árið eft ir var ég svo ráð inn ferða mála full trúi og var í því starfi í þrjú ár. Í fyrstu var að al verk efn ið að fá fólk til að vinna sam an og gera sér grein fyr ir að það væri hag ur allra. Ég hef oft sagt að sam vinna og sam keppni eigi góða sam leið. Þeir sem eru í sam keppni geta átt sam eig in lega hags muni og þannig er þetta í ferða þjón ustu. Ferða mað ur inn lít ur á Vest ur land sem eina heild enda fer hann milli staða í lands hlut an um á sínu ferða­ lagi. Þetta hef ur svo geng ið upp og nið ur í gegn um í tíð ina og stund­ um kom ið upp sú staða að ein hverj­ ir telji sig bet ur komna eina og sér en í sam starfi. Mér sýn ist þetta vera að lag ast aft ur og nú sé sam stað an að aukast á ný. Mér finnst Mark aðs­ stofa Vest ur lands ná góð um ár angri í að láta fólk vinna sam an, þótt alltaf megi gera bet ur,“ seg ir Óli Jón sem sann ar lega tal ar af reynslu því hann hóf störf að ferða mál um fyr ir rúmri hálfri öld, árið 1959 og er enn að. Ferða þjón usta krefst þol in mæði „Ég hef margoft reynt að hætta í ferða mál un um en dett alltaf inn í þetta aft ur.“ Óli seg ir mikla þol in­ mæði og þjón ustu lund þurfa til að sinna ferða mennsku. „Kynn ing og mark aðs setn ing á ein hverju nýju tek ur alltaf 3­5 ár. Ég hef oft sagt við fólk að skoða hlut ina eft ir þrjú ár og meta stöð una. Ef dæm ið geng ur ekki upp á þeim tíma þarf að end ur bæta það sem er í boði eða ein fald lega hætta því. Þetta þarf að meta. Menn þurfa líka að gera sér grein fyr ir að fórna ein hverju ef lengja á ferða­ manna tím ann. Þeg ar ég var að byrja í þessu var ferða manna tím inn frá síð ustu helg inni í júní og fram yfir versl un ar manna helgi. Nú er þetta orð ið miklu lengra. Að vísu hef ur skóla tími lengst og því erf ið ara að fá starfs fólk nú að vori og hausti en þá reyn ir bara meira á fórn fýsi þeirra sem eru í rekstr in um. Svo þarf að nýta allt sem gefst eins og t.d. Gísli á hót el inu í Grund ar firði hef ur gert. Hann er nú með full bók að hót el yfir vet ur inn og sigl ir með breska ferða­ menn til móts við há hyrn ing ana sem elta síld ina. Svona tæki færi þarf að grípa en auð vit að get ur síld in horf ið úr Breiða firði ein hvern vet ur inn svo þetta get ur breyst.“ Bjart sýnn á fram hald ið Óli seg ir að fyr ir tíma ferða mála­ sam tak anna hafi ver ið starf andi ferða mála fé lög í sum um sveit ar­ fé lög um sem hefði geng ið illa að halda úti. Þetta hefðu stjórn ar menn SSV vit að og séð að þörf var fyr ir að stofna heild ar sam tök í stað þess að pukrast í hverju sveit ar fé lagi. Hann seg ir sam ein ingu sveit ar fé laga hafa lít ið að segja varð andi ferða þjón­ ust una því ferða mað ur inn spái ekki í sveit ar fé laga mörk. Hann líti á lands svæð ið í heild. Þar sem Ferða­ mála sam tök Vest ur lands voru fyrstu slíku sam tök in á land inu var Óli að vinna braut ryðj enda starf. „Svo voru stofn uð sam tök víð ar og við hóuð­ um þeim sam an til fund ar á Akra­ nesi og eft ir það fóru þessi sam tök að vinna miklu meira sam an. Ég er bjart sýnn á fram hald ið og óska Ferða mála sam tök um Vest ur lands og öll um þeim sem starfa í ferða­ þjón ustu alls hins besta,“ sagði Óli Jón Óla son. hb Ferða mála sam tök Vest ur lands fagna þrí tugs af mæli í næstu viku „Horft yfir heim inn.“ Mynd tek in af Akra fjalli í fyrra sum ar. Ljósm. Karl Þórð ar son. Hans ína B. Ein ars­ dótt ir, for mað ur Ferða mála sam­ taka Vest ur lands. Rósa Björk fram kvæmda stjóri Mark aðs stof unn ar á samt Vil borgu verk efn is stjóra og Sonju starfs manni Upp lýs inga mið stöðv­ ar inn ar. Óli Jón Óla son var fyrsti ferða mála­ full trú inn á Vest ur­ landi og jafn framt á land inu öllu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.