Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012 Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.277 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.980. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is Íris Gefnardóttir, ýmis sérverkefni irisg@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Bæld ir draum ar Ein hvers stað ar nið ur í geymslu, bak við gam alt drasl sem ég hef ekki kom­ ið í verk að henda, á ég gam alt mál verk sem gæti ver ið ein hvers virði. Nú er ég eng inn sér fræð ing ur í mynd list, en er þó samt nokk uð viss um að með góðra manna hjálp gæti ég feng ið nokk ur þús und krón ur fyr ir þessa mynd ef ég seldi hana hæst bjóð anda. Kannski ég geri það bara. Jú, mig vant ar nefni lega eitt hvað skemmti legt að dunda við í ell inni, svona þeg ar ég verð hætt ur hefð bund inni vinnu. Verð þá von andi ekki al veg elli ær. Þá kannski mun ég vekja þann draum sem ég hef lengi, lengi bælt niðri, nefni lega að gera heim ilda mynd ir. Mál verk ið góða í geymsl unni mun ég þá taka fram og selja það til að fjár magna þenn an bælda draum. Nú er það reynd ar svo að góð ar heim ilda mynd ir verða ein ung is góð ar ef sá eða þeir sem þær gera vita svo lít ið meira en við hin um það sem fjall að er um. Það er nefni lega kost ur að sá sem miðl ar viti meira en sá sem nem ur. Þannig var það í það minnsta þeg ar ég var síð ast í skóla. Þessi stað reynd hef ur því flækt tals vert þessa dagdrauma mína um heim ilda mynda gerð. Þar sem ég veit til tölu lega lít ið um flest og ekk ert um ann að, geri ég ekki ráð fyr ir að „meik´aða“ í heim ilda mynda gerð minni. Engu að síð ur mun fyrsta mynd in fjalla um hvern ig mistókst til alda móta að leggja fé ís­ lenskra skatt borg ara í kvik mynda gerð þannig að til hafi orð ið góð ar kvik­ mynd ir. Á síð asta þriðj ungi lið inn ar ald ar voru gerð ar marg ar mynd ir af leik stjóra sem kenndi mynd ir sín ar við sam nefnd an stór an spör fugl sem ég man ekki leng ur hvað heit ir, af því ég er svo heimsk ur. Eft ir því sem hand­ rit þess ara mynda gátu sýnt ó geðs legri sen ur, því hærri styrki fengu þær úr Kvik mynda sjóði. Að al lega svona ó eðl is mynd ir. Þeg ar ég verð bú inn að sýna þessa heim ilda mynd mína á RUV mun ég í öðru lagi fram leiða heim­ ilda mynd sem fjall ar um það hvern ig nán ast hver sem er get ur geng ið inn í Rík is út varp ið og selt hinni op in beru stofn un sýn ing ar rétt á heim ilda mynd sinni án þess að búið sé t.d. að stað reyna að heim ild irn ar sem stuðst var við eigi all ar við rök að styðj ast. Sú heim ilda mynd mín mun einnig fjalla um hvern ig hægt er að gera klukku tíma langa heim ilda mynd um skoð un ann­ ars að ila í máli sem tveir eru alls ekki sam mála um. Hafi ein hver velkst í vafa, þá er ég með þess um fá rán legu hug mynd um að höggva nærri þeirri við leitni sem leik kon an Her dís Þor valds dótt ir sýndi meintri ætt jarð ar ást sinni og end ur spegl að ist í heim ilda mynd inni Fjall kon­ an hróp ar á vægð, sem sýnd var á RUV síð ast lið ið sunnu dags kvöld. Raun­ ar kýs ég frek ar að kalla þetta á róð urs mynd, því heim ild ir voru í lagi um mál stað höf und ar, en skorti nær al veg um hina hlið máls ins. Vafa laust gekk gömlu kon unni gott eitt til. Hins veg ar átel ég með ferð henn ar á heim­ ild um, al hæf ing ar um meinta gróð ur eyð ingu og of beit í dag, sem alls ekki eiga við rök að styðj ast á þeim af rétt um sem ég þekki til á, og gagn rýni jafn framt nán ast ein hliða val henn ar á á lits gjöf um. Sem dæmi var al hæf­ ing henn ar um of fram leiðslu kinda kjöts í gróð ur vana landi römm uð inn með nær þrjá tíu ára gömlu mynd skeiði þar sem hrúta kjöti hafði ver ið hent. Nýrra mynd skeið um slíka förg un var greini lega ekki til, enda vanda mál ið ó þekkt í seinni tíð. Vissu lega þarf að verja hluta há lend is Ís lands fyr ir of beit og jafn vel friða al veg. En öfgarn ar sem RUV tók und ir með birt ingu á róð­ urs mynd ar Her dís ar ná þó alls engri átt. Þó að rekja megi hluta ís lenskr ar gróð ur eyð ing ar frá land námi til of mik ils beit ar á lags kem ur þó mikla fleira en sauð kind in ein til. Nefna má ó blíða veðr áttu og nátt úru ham far ir sem lít­ ið var gert úr í téðri heim ilda mynd. Nei, ekki er hægt að segja að sleg inn hafi ver ið sátta tónn með birt ingu á mynd Her dís ar í skyldu kaupa sjón varp inu. Af þeim sök um ætla ég að svæfa með öllu drauma mína um kvik mynda gerð og láta löngu gleymda mál­ verk ið halda á fram að safna ryki. Það myndi ekk ert bæta þetta þjóð fé lag og dæg ur mála um ræð una ef ég færi að gera heim ilda mynd um eitt hvað sem ég hef alls ekk ert vit á. Magn ús Magn ús son. Leiðari Menn ing ar há tíð in Rökk ur dag ar í Grund ar firði hef ur ver ið hald in á haustin und an far in ár, en fell­ ur nið ur að þessu sinni. Há tíð­ inni hef ur nú ver ið frestað fram á næsta haust og er búið að á kveða að há tíð in verði hér eft ir hald­ in á tveggja ára fresti. „Við vilj­ um reyna að leggja meira í há­ tíð ina og hafa hana á tveggja ára fresti. Þá vilj um við hafa Rökk­ ur daga árið á móti Norð ur ljós­ um í Stykk is hólmi, sem er hald in á tveggja ára fresti,“ seg ir Björn Stein ar Pálma son sveit ar stjóri. Kvik mynda há tíð inni Northern Wave sem hef ur ver ið hald in í mars mán uði und an far in ár hef­ ur einnig ver ið frestað. Í stað þess að halda hana í mars verð­ ur hún næsta haust. Þar er á stæð­ an skort ur á gisti plássi í bæn­ um. „Á stæð an fyr ir færslu kvik­ mynda há tíð ar inn ar var sú að allt gisti pláss á hót el inu er full bók­ að í mars og mér skilst að það sé meira og minna full bók að á far fugla heim il un um einnig. Við vilj um hafa há tíð arn ar báð ar á sama tíma,“ seg ir Björn. sko Fyr ir tæk ið Snjó fell á Arn ar stapa hef ur fest kaup á nýj um snjó troð­ ara sem nota á til að ferja ferða­ menn upp á Snæ fells jök ul. Enn er snjó troð ar inn í Þýska landi þar sem ver ið er að gera hann klár­ an, en hon um verð ur kom ið til lands ins um ára mót in. Nýi troð­ ar inn er af gerð inni Pi ston Bully 300 og er breið ari og mun kraft­ meiri en gömlu troð ar ar Snjó fells og get ur því teko ið fleiri ferða­ menn í hverri ferð. „Við ætl um að reyna að smíða 35­40 manna pall á troðar ann. Fyr ir erum við með tvo gamla troð ara og við ætl um að taka ann an þeirra úr um ferð,“ seg­ ir Odd ur Har alds son hjá Snjó felli í sam tali við Skessu horn. sko Akra nes kaup stað ur hef ur tek ið yfir gamla her bragg ann við Garða lund sem síð ast þjón aði sem véla geymsla fyr ir golf völl inn. Golf klúbb ur inn Leyn ir bauð bæn um að yf ir taka bragg ann og fól bæj ar stjórn bæj­ ar rit ara að ganga frá nauð syn leg­ um skjöl um þar að lút andi. Tómas Guð munds son verk efna stjóri Akra­ nes stofu seg ir ekk ert af ráð ið hvað gert verði við bragg ann en sam­ kvæmt deiliskipu lagi geti hann þó lík lega ekki ver ið lengi á sama stað. Bragg inn þyk ir hafa þó nokk­ urt sögu legt gildi því hann er ein af fáum stríðsminj um sem enn eru til á Akra nesi. Banda ríski her inn reisti hann í síð ari heim styrjöld­ inni á samt mörg um öðr um í landi Garða. Bragga þyrp ing in kall að ist þá Camp Conn ect icut. Þessi braggi var síð an í ára tugi not að ur sem véla verk stæði, lengst af fyr ir Véla­ sjóð rík is ins og réði Karl Auð uns­ son á Jaðri þar ríkj um. Bragg inn er ekk ert sér lega á lit­ leg ur nú og þarfn ast við halds en lík­ legt má telja að hann verði í fram­ tíð inni lag færð ur og flutt ur þang að sem hann verð ur ekki fyr ir. hb Hinn nýi snjó troð ari er af gerð inni Pi ston Bully 300 og er sömu gerð ar og þessi á mynd inni. Nýr snjó troð ari vænt an leg ur á Snæ fells jök ul Marg vís leg at riði hafa ver ið á Rökk­ ur dög um og hér eru fjöl lista menn að sýna list ir sín ar í fyrra. Rökk ur dög um og Northern Wave frestað vegna skorts á gisti plássi Bragg arn ir sem Banda ríkja menn reistu við Garða voru mun veg legri en þeir sem Bret ar höfðu áður reist á Skag an um. Hér eru nokkr ir banda rísk ir her menn fyr ir fram an þá. Bær inn tek ur yfir bragg ann við Garða lund Gamli bragg inn við Garða lund.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.