Skessuhorn - 17.10.2012, Qupperneq 10
10 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012
Kjör dæm is þing Fram
sókn ar flokks ins í Norð
vest ur kjör dæmi fór fram
sl. laug ar dag að Reykj um í
Hrúta firði. Eitt helsta mál
ið sem lá fyr ir þing inu var
að á kveða með hvaða hætti
skuli standa að vali á fram
boðs lista flokks ins í kom
andi al þing is kosn ing um
sem fram fara í apr íl á næsta
ári. Þing ið á kvað að efna til
upp still ing ar að þessu sinni.
Sér stök kjör stjórn var val
in til að sjá um að stilla upp
lista og mun hún leggja til
lögu að lista fyr ir nýtt kjör
dæm is þing sem hald ið verð ur laug
ar dag inn 24. nóv em ber nk. Því mun
listi fram sókn ar manna í kjör dæm inu
líta dags ins ljós þá. Að sögn Svövu
Hall dóru Frið geirs dótt ur
frá far andi for manns kjör
dæm is ráðs flokks ins í NV
kjör dæmi mun kjör stjórn
aug lýsa eft ir fram boð um á
lista á næstu dög um.
Tveir hafa nú þeg ar gef
ið kost á sér á lista Fram
sókn ar flokks ins í kjör dæm
inu, þing menn irn ir Gunn
ar Bragi Sveins son sem
sæk ist eft ir fyrsta sæt inu og
Ás mund ur Ein ar Daða son
sem sæk ist eft ir öðru sæt
inu. Áður hafði Sig ur geir
Sindri Sig ur geirs son sóst
eft ir öðru sæt inu en hann
dró fram boð sitt til baka á laug ar
dag inn. hlh
Í dag hefst þriggja daga þing Al
þýðu sam bands Ís lands. Á því mun
Verka lýðs fé lag Akra ness leggja fram
þrjár til lög ur og á lykt an ir er lúta að
hags mun um hins al menna launa
manns. Ein til lag an lýt ur að breyt
ing um á lög um ASÍ sem er fólg ið
í því að for seti ASÍ verði kos inn í
alls herj ar kosn ingu á með al allra fé
lags manna ASÍ, en ekki á þing um
ASÍ eins og nú er gert. Á þing un
um sitja 280 þing full trú ar sem sjá
um að kjósa for set ann eft ir nú ver
andi fyr ir komu lagi.
„Mið stjórn ASÍ hef ur skil að um
sögn um til lög una sem VLFA ætl ar
að leggja fram og það er skemmst
frá því að segja að mið stjórn ASÍ
leggst al far ið gegn því að fyr ir
komu lag inu verði breytt og mun
mið stjórn því vænt an lega leggja til
við þing full trúa að þeir felli til lög
una,“ seg ir Vil hjálm ur Birg is son
for mað ur VLFA. Hann seg ir að
þeir sem stjórni í verka lýðs hreyf
ing unni vilji alls ekki gefa hin um al
menna fé lags manni inn an ASÍ færi
á að velja sér for seta sem hon um
þókn ast. „Við hinn al menna fé lags
mann inn an ASÍ vil ég segja; við
skul um ekki sætta okk ur við þessi
vinnu brögð, lát um í okk ur heyra,“
seg ir Vil hjálm ur. mm
Síð ast lið inn laug ar dag fór fram að
al fund ur kjör dæm is ráðs Sjálf stæð is
flokks ins í Norð vest ur kjör dæmi þar
sem á kveð ið var fyr ir komu lag vals á
fram boðs lista flokks ins í kom andi
al þing is kosn ing um. Fund ur inn var
hald inn í Hjálma kletti í Borg ar
nesi. Fund ar menn á kváðu að efna
til svo kall aðr ar röð un ar sem fer
þannig fram að nýr kjör dæm is ráðs
fund ur mun kjósa í efstu sæti list
ans. Að sögn Erlu Frið riks dótt ur,
for manns stjórn ar kjör dæm is ráðs
ins, þá munu bæði aðal og vara
full trú ar hafa kosn inga rétt á fundi
kjör dæm is ráðs ins sem rað ar á lista.
Fund ur inn mun fara fram dag ana
24.25. nóv em ber í Borg ar nesi.
Hún seg ir að yf ir gnæf andi meiri
hluti full trúa á að al fund in
um hafi stutt röð un ar leið
ina. Sér stök kjör nefnd
var kos inn á fund
in um sem mun
hafa það
hlut verk að
und ir búa röð
un á lista. Hún
mun taka til starfa á
næstu dög um og aug
lýsa eft ir fram boð um auk
þess að sjá um kynn ingu á
fram boðs regl um.
Nú þeg ar hafa þrír
gef ið kost á sér á lista
Sjálf stæð is flokks ins fyr
ir kom andi al þing is kosn ing ar. Ein
ar Kr. Guð finns son
a l þ ing i s mað
ur hef ur b o ð
ið sig fram í
fyrsta sæti
list ans. Eyrún
Ingi björg Sig
þórs dótt ir sveit
ar stjóri Tálkna
fjarð ar hrepps sæk ist
eft ir öðru sæti list ans
og þá hef ur Berg þór
Óla son fjár mála stjóri
Loftorku gef ið kost á sér í
þing sæti, eins og hann orð ar
það sjálf ur.
hlh
Sig ur geir Sindri Sig ur geirs son
bóndi í Bakka koti í Staf holtstung
um hef ur dreg ið til baka fram
boð sitt í 2. sæti á lista Fram sókn
ar flokks ins í Norð vest ur kjör dæmi
fyr ir al þing is kosn ing arn ar í apr íl.
Þetta til kynnti Sindri í sam tali við
Skessu horni sl. laug ar dag. Sindri
seg ist hafa leg ið und ir feldi und an
farn ar vik ur með hvaða hætti hann
vilji taka þátt í þjóð mál um á Ís landi.
Hann vill með á kvörð un sinni forð
ast átök við aðra fram bjóð end
ur í próf kjöri, fram bjóð end ur sem
séu sam mála mál efna lega séð. Síð
ar sama dag skrif ar Sindri á Face
bók ar síðu sína: ,,Allt stefndi í harð
an slag um sæt ið, án þess að á grein
ing ur sé um mál efni milli mín og
ann arra þeirra sem gefa kost á sér
til starfa. Mér sýn ist að átök milli
vina gætu vak ið ó vinafagn að og
síst dug að þeim mál stað sem ég
ber fyr ir brjósti og dreg því fram
boð mitt til baka að þessu sinni.
Ég hvet stuðn ings menn mína til að
duga flokkn um vel,“ seg ir Sindri í
yf ir lýs ingu sinni. Sindri úti lok ar þó
ekki þátt töku í stjórn mál um í fram
tíð inni. ,,Ég sný aft ur síð ar, sterk ari
sem aldrei fyrr,“ seg ir Sindri.
Sindri er fyrsti vara þing mað ur
Fram sókn ar flokks ins í NVkjör
dæmi en hann skip aði þriðja sæti á
lista flokks ins fyr ir síð ustu al þing is
kosn ing ar. hlh
Í há deg inu næst kom andi
föstu dag, 19. októ
ber, renn ur út
fram boðs frest
ur hjá Sam
fylk ing unni
í Norð
v e s t u r
kjör dæmi.
K j ö r
dæm is ráð
flokks ins í
kjör dæm
inu á kvað
að fara leið
flokksvals við
val á lista þar sem
flokks fé lag ar ein ir
hafi kosn inga rétt. Val ið
verð ur bind andi í fjög ur efstu sæti
list ans en við upp still ingu verð
ur beitt fléttu lista. Kos ið
verð ur í póst kosn ingu
sem fram fer dag
ana 12.19. nóv
em ber. Þátt
töku gjald í
f lokksval
inu er
4 0 . 0 0 0
k r ó n u r
en náms
m e n n
g r e i ð a
20.000 kr.
Skila skal
f r a m b o ð u m
til kjör stjórn ar
flokks ins í kjör dæm
inu, en for mað ur henn ar
er Júl í us Már Þór ar ins son.
hlh
Eyrún Ingi björg Sig þórs dótt ir hef
ur á kveð ið að gefa kost á sér í 2.
sæti á lista Sjálf stæð is flokks ins í
Norð vest ur kjör dæmi fyr ir al þing
is kosn ing arn ar sem fram fara í apr
íl á næsta ári. Eyrún Ingi björg er
nú vara þing mað ur flokks ins í kjör
dæm inu, skip aði þriðja sæti list
ans fyr ir síð ustu kosn ing ar. Hún
hef ur frá ár inu 2006 ver ið odd viti
Tálkna fjarð ar hrepps og gegn ir þar
jafn framt stöðu sveit ar stjóra.
Í til kynn ingu um fram boð sitt
seg ir Eyrún að hún vilji leggja
metn að sinn í að taka þátt í upp
bygg ingu sam fé lags ins, efl ingu at
vinnu lífs ins og að gera mann líf
ið blóm legra. „Grunn stoð ir hvers
sam fé lags eru góð ar sam göng ur og
tæki færi til mennt un ar. Ef þess ar
grunn stoð ir eru styrk ar þá mun at
vinnu líf og bú seta styrkj ast í kjör
dæm inu sem og á land inu öllu.“
seg ir Eyrún. ,,Ég býð fram krafta
mína í for ystu sveit Sjálf stæði flokks
ins í Norð vest ur kjör dæmi. Mik
il vægt er að Sjálf stæð is flokk ur inn
tefli fram sig ur strang leg um fram
boðs lista, þar sem sam an fara frum
kvæði og reynsla, á ræðni jafnt sem
að gætni, ráð deild og festa,“ seg ir
Eyrún.
Eyrún Ingi björg er fædd 26.
októ ber 1966 í Vest manna eyj um
og er við skipta fræð ing ur að mennt.
Eig in mað ur henn ar er Tryggvi Ár
sæls son skip stjóri og eiga þau fjög ur
börn. Auk starfa fyr ir Tálkna fjarð
ar hrepp sit ur Eyrún í stjórn Orku
bús Vest fjarða, í stjórn Hafna sam
bands Ís lands þar sem hún gegn
ir vara for mennsku, í stjórn Sam
göngu nefnd ar Fjórð ungs sam bands
Vest firð inga, er full trúi Sam bands
ís lenskra sveit ar fé laga í Vatna ráði
og vara mað ur í stjórn Trygg inga
stofn un ar.
hlh
Á að al fundi kjör dæm is ráðs Sjálf
stæð is flokks ins í Norð vest ur kjör
dæmi á laug ar dag inn gaf Berg
þór Óla son kost á sér í þing sæti á
lista flokks ins í al þing is kosn ing un
um sem fara fram í apr íl á næsta
ári. Eins og kunn ugt er fengu sjálf
stæð is menn tvo þing menn kjörna
í síð ustu þing kosn ing um og því
má ætla að hug ur Berg þórs standi
til efstu sæta Dlist ans. Berg þór
skip aði fimmta sæti list ans í síð
ustu kosn ing um. Hann er fædd
ur 1975 og er bú sett ur á Akra nesi,
fædd ur og upp al inn í Borg ar nesi en
þar starfar hann sem fjár mála stjóri
Loftorku sem hann og fað ir hans
Óli Jón Gunn ars son eiga og reka.
Þá stund ar Berg þór MBA nám
við Manchest er Business School
um þess ar mund ir. Berg þór hef ur
gegnt ýms um trún að ar störf um fyr
ir Sjálf stæð is flokk inn und an far in
ár og ver ið virk ur í al mennu flokk
starfi. Einnig hef ur hann lát ið að
sér kveða í starfi Indefence hóps ins
sem barð ist gegn sam þykki Ices a ve
samn ing anna.
Sjálf stæð is menn við hafa röð un
á lista sinn í Norð vest ur kjör dæmi
að þessu sinni. Röð un in fer fram
á kjör dæm is ráðs fundi dag anna 24
25. nóv em ber nk. hlh
Til laga um að for seti ASÍ verði
kos inn í alls herj ar kosn ingu
Sindri dreg ur fram boð sitt til baka
Sjálf stæð is menn munu raða á
lista á fundi kjör dæm is ráðs
Upp still ing hjá Fram sókn ar-
flokkn um í NV-kjör dæmi
Berg þór Óla son gef ur
kost á sér í þing sæti
Eyrún Ingi björg sæk ist
eft ir öðru sæt inu
Fram boðs frest ur
Sam fylk ing ar að renna út