Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Page 12

Skessuhorn - 17.10.2012, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012 Í haust hófst að nýju nám í tré­ iðna deild Fjöl brauta skóla Vest ur­ lands á Akra nesi eft ir að hlé varð á því eft ir vor önn 2010. Nem ar í húsa smíði eru flest ir í helg ar námi við skól ann, nítján nú á haustönn. Helg ar nám ið hent ar mjög vel, eink um fjöl skyldu fólki og öðr um þeim sem eru í fullri vinnu virka daga vik unn ar. Í vet ur er kennt í verk náms hús inu aðra hverja helgi, átta helg ar fyr ir ára mót og jafn marg ar helg ar á vor önn inni. Það voru iðn ir nem ar að störf um á tré smíða verk stæð inu í verk náms­ hús inu sl. laug ar dag þeg ar blaða­ mað ur Skessu horn kíkti þang að í heim sókn. Aft ur til bún ir eft ir hrun ið Þeir halda utan um nám ið hjá húsa smíða nemun um, kenn ar­ arn ir Steinn Helga son og Sig ur­ geir Sveins son. Sá síð ar nefndi er deild ar stjóri bygg inga­ og mann­ virkja greina hjá FVA. „Við fór­ um af stað með þetta helg ar nám í húsa smíð inni haust ið 2006, töld­ um að það myndi nýt ast mörg um mun bet ur á starfs svæði skól ans að bjóða upp á helg ar nám, en kvöld­ nám. Vega lengd ir eru þannig að kvöld skóli myndi ekki henta. Það kom strax í ljós að helg ar nám ið nýtt ist mjög vel mörg um á Vest­ ur landi, sem ekki gátu sótt dag­ skóla vegna starfa sinna. Frá því við byrj uð um 2006 og fram á þenn an dag höf um við út skrif að með sveins bréf í húsa smíði á sjö­ unda tug, smiði af öllu svæð inu, al veg vest ur af Snæ fells nes og í Dali. Ég vil meina að helg ar nám­ ið hafi lyft grettistaki í mennt un iðn að ar manna hér á svæð inu. Það kom svo lít ið stopp við hrun ið að menn leit uðu í húsa smíða nám. Núna er þetta kom ið af stað að fullu aft ur og við erum til bú in að mennta fjölda iðn að ar manna áður en bygg inga geir inn tek ur við sér að nýju. Við telj um okk ur vera að kom til móts við vinnu mark að inn mjög vel,“ seg ir Sig ur geir. Starfs reynsl an met in Í helg ar nám inu er kennt sam­ kvæmt að al námskrá. Eins og áður seg ir eru verk leg ar grein­ ar á samt fræði lega hlut an um, svo sem fag teikn ingu, kennd ar um helg ar. Bók leg ar grein ar eru að mestu kennd ar í fjar námi. Sig ur­ geir seg ir að starfs reynsla nem­ enda sé met in til ein inga, þó þeir hafi starf að við aðra iðn en húsa­ smíði. Starfs menn fyr ir tækja með víð tæka reynslu geta far ið í stöðu­ próf í þeim grein um sem þeir hafa reynslu í. Iðn ir menn voru að störf um á tré smíða verk stæð inu í verk­ mennta húsi FVA þeg ar blaða mað­ ur Skess horns kíkti þar inn eft ir há degi sl. laug ar dag. Þá um morg­ un inn höfðu þeir ver ið í fag teikn­ ingu en voru nú komn ir að hef il­ bekkj un um og vél un um að vinna að sín um verk efn um. „Já, það eig­ in lega hálf rauk úr hausn um á mér áðan í grunn teik ing unni. Mað ur er greini lega far inn að ryðga að­ eins,“ sagði Geir Harð ar son trú­ bador og tón list ar mað ur. Geir er einn þeirra sem eru nú að ná sér í sveins bréf í húsa smíði í helg ar­ nám inu. ­ En hef ur hann unn­ ið mik ið við smíð ar? „Ekki núna seinni árin, en ég var mik ið að vinna með pabba hérna á árum áður. Þá lærði ég nátt úr lega tak­ mark að, því ég vissi allt og kunni allt miklu bet ur en hann. Þú veist hvern ig þetta er þeg ar mað ur er ung ur,“ sagði Geir í glað leg um tón. „Það er kjör ið með þessu námi að ná sér í rétt ind in, en svo verð ur bara að koma í ljós hvað ég nota þau mik ið,“ sagði Geir. Helg arn ar nýt ast vel Magn ús Jós eps son frá Grund ar­ firði var að teikna upp stiga og á ætla efni í hann. Magn ús hef ur unn ið við smíð ar í all mörg ár og starf að hjá Eiði Björns syni bygg­ inga meist ara síð ustu árin. Hann byrj aði iðn nám í Iðn skóla Hafn­ ar fjarð ar árið 2006 en lauk ekki skól an um. „Ég er á loka önn inni og þetta nám gef ur mér mögu­ leika á að ná mér í rétt ind in. Ég er í fullri vinnu og helg arn ar nýt­ ast mér í þetta, að öðr um kosti er ó víst að ég hafi lát ið verða að því að klára þetta“ sagði Magn ús. Elf ar Ó lafs son úr Borg ar nesi var að bíða eft ir að fá vél til af nota á verk stæð inu. „Það er stutt síð an ég byrj aði í smíð um, er að vinna hjá Ei ríki Ing ólfs syni bygg inga­ meist ara. Mér líst vel á smíð arn ar og á kvað að skella mér í þetta nám. Smíða rétt ind in koma á byggi lega til með að nýt ast mér.“ Inni á verk stæð inu var ann ar ung ur mað ur að vinna við hef il­ bekk. Þetta var Egg ert Kári Karls­ son, sem sagð ist hafa flust á Vest­ ur land ið til að spila knatt spyrnu með ÍA. „Þeg ar ég kom á Skag­ ann frá Dan mörku fyr ir nokkrum árum, vann ég um tíma við smíð­ ar hjá Loftorku í Borg ar nesi. Við vor um m.a. að smíða laxa stiga á Skóg ar strönd inni eitt sum ar ið. Ég kunni vel við smíð arn ar og á kvað að skella mér í nám. Ég er reynd­ ar í iðn nám inu til hlið ar við nám fyr ir stúd ents próf við FVA, sem ég ætla að ljúka í vor,“ sagði Egg­ ert Kári. Koma úr ýms um störf um Við ann an hef il bekk voru tveir nem ar að hjálp ast að við frá gang á fal leg um smíða grip. Þetta voru þeir Gunn ar Þór Jóns son og Dag­ nýr Vig fús son. Sá síð ar nefndi var að gant ast með að þetta væri rauð­ víns hyrsla fyr ir kon una. Þeir fé­ lag arn ir eiga það sam merkt, eins og nokkr ir aðr ir sem eru í húsa­ smíða nám inu, að þeir koma úr öðr um grein um en smíð un um. Dag nýr bjó um ára bil á Akra­ nesi, en flutti í kring um alda mót­ in á höf uð borg ar svæð ið. „Ég er í dag að vinna á bíla verk stæði við ým is legt, en hef gam an af smíð­ um og á kvað að skella mér í þetta nám þeg ar ég frétti af því. Þetta skap ar aukna mögu leika þeg ar ég verð kom inn með sveins rétt ind in í smíð un um,“ sagði Dag nýr. Gunn ar Þór Jóns son er í dag bíl stjóri hjá ÞÞÞ, en starf aði áður hjá Norð ur áli. „Ég var að vinna hérna áður fyrr við smíð ar af og til. Smíða nám ið er skemmti legt og þetta helg ar nám gef ur mögu leika á að kom ast í það,“ sagði Gunn ar Þór, í þann mund sem kall að var á kaffi hlé. En nem arn ir sinntu því kalli ekki og voru ekki enn farn ir í pás una þeg ar blaða mað ur hvarf af vett vangi. Enda var Sig ur geir Sveins son bú inn að hafa orð á því að það væri ekki nokk ur leið að ná mönn um frá hef il bekkj un um, slík­ ur væri á hug inn. þá Litið í heimsókn til helgarnema á trésmíðaverkstæði FVA FVA kemur til móts við þarfir atvinnulífsins með helgarnámi Glatt á hjalla með al kenn ara og nem enda: Steinn Helga son, Jó hann es Helga son, Sig ur geir Sveins son og Geir Harð ar son. Gunn ar Þór Jóns son og Dag nýr Vig fús son hjálp ast að. Geir Harð ar son er nú að læra það sem hann neit aði að með taka hjá föð ur sín um. Magn ús Jós eps son frá Grunda firði er að ljúka smíða nám inu. Egg ert Kári Karls son hef ur reynslu af því að smíða laxa stiga á Skóg ar strönd. Elf ar Ó lafs son úr Borg ar nesi á kvað að skella sér í smíða nám ið.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.