Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Side 20

Skessuhorn - 17.10.2012, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012 Kjörfundur í Eyja- og Miklaholtshreppi Kjörfundur vegna ráðgefandi þjóðar- atkvæðagreiðslu verður haldinn að Breiðabliki laugardaginn 20. október og hefst kl. 10.00 Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis Kjörstjórn Kjörfundur í Hvalfjarðarsveit Vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október 2012 um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd. Kjörfundur í Hvalfjarðarsveit vegna þjóðaratkvæðagreiðslu laugardaginn 20. október 2012 stendur frá kl. 9:00 til kl. 18:00. Kjörstaður er í Stjórnsýsluhúsinu við Innrimel í Melahverfi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumönnum fram að kjördegi. Kjósendur eru minntir á að hafa með sér persónuskilríki. Kjörstjórn S K E S S U H O R N 2 01 2 Snæfellsbær Ólafsvíkurkjördeild: Kjörfundur verður haldinn í Grunnskólanum í Ólafsvík. Kosning hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 22:00 Hellissands- og Rifskjördeild: Kjörfundur verður haldinn í Grunnskólanum á Hellissandi. Kosning hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 22:00 Staðarsveitar- og Breiðuvíkurkjördeild: Kjörfundur verður haldinn í Grunnskólanum á Lýsuhóli. Kosning hefst kl. 11:00 og stendur til kl. 20:00 Munið eftir persónuskilríkjum. Yfirkjörstjórn Snæfellsbæjar Auglýsing um kjörfundi vegna þjóðaratkvæðagreiðslu laugardaginn 20. október 2012 Kjörfundur í Dalabyggð Kjörfundur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu í Dalabyggð fer fram á Héraðbókasafni Dalasýslu, Miðbraut 11 í Búðardal laugardaginn 20. október Kjörfundur hefst klukkan 12:00 Kjörfundi verður slitið eftir kl. 20:00 ef hálf klukkustund líður frá því að kjósandi gefur sig fram Kjörfundi verður þó slitið eigi síðar en kl. 22:00 Kjörstjórn Dalabyggðar S K E S S U H O R N 2 01 2 Kjörfundur í Stykkishólmsbæ Kjörfundur vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu verður haldinn laugardaginn 20. október nk. Kjörstaður er „Setrið“ við Tónlistarskóla Stykkishólms, Skólastíg 11 Kjörfundur hefst kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00 Kjósendur þurfa að framvísa persónuskílríkjum Kjörstjórn Stykkishólmsbæjar S K E S S U H O R N 2 01 2 Að al fund ur gras rót ar fé lags ins Lands byggð in Lifi, verð ur hald­ inn laug ar dag inn 27. októ ber nk. klukk an 14 í Nesi, Reyk holts­ dal í Borg ar firði. Þar verða venju­ leg að al fund ar störf og önn ur mál á dag skrá. „Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram í að al stjórn eða vara­ stjórn er bent á að hafa sam band við Sig ríði Svav ars dótt ur, fram­ kvæmda stjóra fé lags ins á net fang­ ið siggasvavars@hive.is eða í síma 452­4472 / 863­9632. Mál þing verð ur í Nesi fyr ir há degi, frá kl. 10:00 ­ 13:00. Þar verð ur rætt um skort á byggða stefnu ­ hvert vilj­ um við stefna? Sam göngu mál inn­ an lands, flug völl í Reykja vík (Ómar Ragn ars son) og ung liða verk efni. All ir vel komn ir.“ -frétta til kynn ing. Ís lend ing ar ganga að kjör borði á laug ar dag inn Á laug ar dag inn fer fram ráð gef­ andi þjóð ar at kvæða greiðsla vegna fyr ir hug aðr ar end ur skoð un ar á stjórn ar skrá ís lenska lýð veld is ins. Kjós end ur eru spurð ir sex spurn­ inga á kjör seðl in um þar sem þeir eru ann ars veg ar innt ir eft ir á liti sínu á til lög um stjórn laga ráðs og hins veg ar skoð un sinni á fimm ein stök um efn is at rið um stjórn ar­ skrár inn ar. Hin fimm at riði snerta á kvæði um þjóð kirkju, þjóð ar­ eign á nátt úru auð lind um og fyr­ ir komu lag kosn inga, svo sem per­ sónu kjör, vægi at kvæða eft ir lands­ hlut um og þjóð ar at kvæða greiðsl­ ur. Svar val mögu leik ar eru ann að hvort já eða nei. Kjör skrár mið ast við skráð lög heim ili í sveit ar fé lagi eins og það er sam kvæmt í búa­ skrá þjóð skrár þrem ur vik um fyr­ ir kjör dag, eða 29. sept em ber sl. Kjör dæma skip an er sú sama og í al þings kosn ing um þar sem land­ inu er skipt í sex kjör dæmi. Upp­ lýs ing ar um kjör fundi í nær öll um sveit ar fé lög um á Vest ur landi má sjá í aug lýs ing um frá kjör stjórn­ um hér í blað inu. Þetta er í fjórða skipti í sögu lands ins sem Al þingi stend ur fyr­ ir ráð gef andi þjóð ar at kvæða­ greiðslau af þessu tagi. Fyrst var kos ið árið 1908 um á feng is bann. Kos ið var árið 1916 um þegn­ skyldu vinnu karl manna og þá var síð ast kos ið árið 1933 um af nám á feng is banns ins. Kjör sókn var minnst 45,3% árið 1933 en mest í kosn ing un um 1908 eða 71,5%. Eft ir all ar kosn ing ar á kvað Al­ þingi að fara eft ir vilja meiri hluta þeirra sem greiddu at kvæði. Að þessu sinni fól Al þingi Laga­ stofn un Há skóla Ís lands að ann ast gerð upp lýs inga efn is um kosn­ ing arn ar, spurn ing arn ar sex og til lög ur stjórn laga ráðs að nýrri stjórn ar skrá. Upp lýs inga bæk lingi var dreift inn á heim ili lands ins en bæk ling inn má einnig finna á samt frekara ít ar efni á kynn ing­ ar vef þjóð ar at kvæða greiðsl unn­ ar sem Laga stofn un ber á byrgð á. Slóð inn á vef inn er www. thjodaratkvaedi.is hlh Að al fund ur og mál þing Lands byggð in lifi Fund ur inn fer fram í golf skál an um í Nesi.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.