Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Side 21

Skessuhorn - 17.10.2012, Side 21
21MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012 Þjóðaratkvæðagreiðsla 2012, Akranesi Kjörfundur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd, fer fram í Brekkubæjarskóla þann 20. október n.k. og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22:00. Brekkubæjarskóli (Nýbygging, gengið inn frá Vesturgötu): I. kjördeild Akurgerði til og með Grundartún II. kjördeild Hagaflöt til og með Reynigrund III. kjördeild Sandabraut til og með Þjóðvegur Kjósendur eru hvattir til að kjósa snemma á kjördag og hafa meðferðis persónuskilríki. Sími yfirkjörstjórnar á kjördag er 433 1315. Netfang: kosning@akranes.is Akranesi, 16. október 2012, YFIRKJÖRSTJÓRN AKRANESS: Einar Jón Ólafsson, Björn Kjartansson, Hugrún O. Guðjónsdóttir AUGLÝSING UM SKIPAN Í KJÖRDEILDIR Í BORGARBYGGÐ Borgarneskjördeild í Hjálmakletti (menntaskólanum) í Borgarnesi Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Gljúfurár. Kjörfundur hefst kl. 9.oo og lýkur kl. 22.oo Lindartungukjördeild í félagsheimilinu Lindartungu Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Hítarár og Haffjarðarár. Kjörfundur hefst kl. 10.oo og lýkur kl. 20.oo Lyngbrekkukjördeild í félagsheimilinu Lyngbrekku Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Hítarár. Kjörfundur hefst kl. 10.oo og lýkur kl. 20.oo Þinghamarskjördeild í félagsheimilinu Þinghamri, Varmalandi Þar kjósa íbúar í Stafholtstungum, Norðurárdal, Bifröst og Þverárhlíð. Kjörfundur hefst kl. 10.oo og lýkur kl. 22.oo Brúaráskjördeild í félagsheimilinu Brúarási Þar kjósa íbúar Hvítársíðu og Hálsasveitar. Kjörfundur hefst kl. 10.oo og lýkur kl. 20.oo Kleppjárnsreykjakjördeild í grunnskólanum að Kleppjárnsreykjum Þar kjósa íbúar Hvanneyrar, Andakíls, Bæjarsveitar, Lundarreykjadals, Flókadals og Reykholtsdals. Kjörfundur hefst kl. 10.oo og lýkur kl. 22.oo Vinsamlega athugið mismunandi tíma á lokun kjördeildanna. Kjósendur eru hvattir til að athuga í hvaða kjör- deild þeir eiga að kjósa og hafa persónuskilríki með sér á kjörstað. Á kjördag verður kjörstjórn Borgarbyggðar með aðsetur í Hjálmakletti í Borgarnesi. Sími hennar er 433-7705. Kjörstjórn Borgarbyggðar Við þjóðaratkvæðagreiðslu laugardaginn 20. október 2012 er skipan í kjördeildir í Borgarbyggð sem hér segir: Auglýsing um kjörfund vegna þjóðaratkvæðagreiðslu Kjörfundur, vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs til breytinga á stjórnarskránni, verður haldinn í Samkomuhúsi Grundarfjarðar laugardaginn 20. október 2012. Kjörfundur stendur yfir frá kl. 10:00 til kl. 22:00. Kjósendur þurfa að framvísa persónuskilríkjum. Kjörstjórn Grundarfjarðar Kjörfundur í Reykhólahreppi Kjörfundur vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu verður haldinn á skrifstofu Reykhólahrepps að Maríutröð 5a Kosning hefst kl. 09.00 og lýkur kl. 18.00 Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis Kjörstjórn Þessa dag ana er að fara í prent un ný bók sem Skaga mað ur inn Magn­ ús Þór Haf steins son hef ur skrif að. Bók in heit ir Ná vígi á norð ur slóð um og er seinni hluti rit verks hans um Ís hafs sigl ing ar til og frá Rúss landi í síð ari heims styrj öld inni. Fyr ir síð­ ustu jól kom fyrri bók in í rit verk inu út, Dauð inn í Dumbs hafi, og hlaut hún mjög góð ar við tök ur. Í henni var fjall að um sigl ing ar skipa lesta frá Hval firði til Rúss lands á stríðs­ ár un um og at burði og víga ferli sem þeim tengd ust. Ná vígi á norð ur­ slóð um er líkt og fyrri bók in rík af efni, um 500 blað síð ur með fjölda ljós mynda og korta. Magn ús hef­ ur við rit un þessa verks sank að að sér ó kjör um heim ilda. Hann sagði í sam tali við blaða mann Skessu­ horns að þessi hluti stríðs sög unn­ ar hafi ekki ver ið met inn sem skyldi um tíð ina. „Norð ur slóða sigl ing­ arn ar voru Rúss um mjög mik il væg­ ar og án þeirra er hætt við að þeir hafi stað ið mun veik ara fyr ir í bar­ átt unni um yf ir ráð in við Þjóð verj­ ana,“ seg ir Magn ús. Bók in Ná vígi á norð ur slóð um ­ Ís hafs skipa lest irn ar og ó frið ur inn 1942­1945, fjall ar um sigl ing arn­ ar og at burð ina þeim tengd um frá árs lok um 1942 til stríð a loka. „Þeg­ ar leið á stríð ið og banda menn voru farn ir að sjá fram á und an hald Þjóð­ verj anna, varð Hval fjörð ur og Vest­ ur land ekki leng ur bæki stöð flutn­ ing anna eins og áður, held ur fóru Rúss arn ir að sigla beint frá strönd­ um Skotlands aust ur fyr ir Ís land og norð ur um höf. Ís land var samt á fram mjög mik il væg bæki stöð í styrj öld inni. Í þess ari seinni bók eins og þeirri fyrri er haf sjór upp lýs inga frá þess um tíma, sem ekki hafa birst hér áður. Skipa lest irn ar og hern að­ ar um svif tengd ar þeim eru í mín­ um huga með al merk ustu at burða Ís lands sög unn ar séð í al þjóða sam­ hengi,“ seg ir Magn ús Þór. Enn er barist um sigl inga leið ir og auð lind ir Magn ús seg ir að mik il vinna liggi að baki þess um tveim ur bók um, krefj andi og skemmti leg. Þær sýni í raun að alltaf sé það sama uppi á ten ingn um, bar átta valda mestu manna heims ins um flutn inga leið ir og auð lind ir. Í dag er einmitt mik ið rætt um að sigl inga leið in um Norð­ ur­Ís haf sé að opn ast, með stytt­ ingu sigl inga leiða og auð lind um á þessu svæði, olíu, góð málm um, að ó gleymd um fisk in um. Ljóst sé að marg ar þjóð ir heims horfi til þeirra tæki færa. Í bók inni Ná vígi á norð­ ur slóð um fjall ar Magn ús Þór m.a. um upp gjör stærstu her skip anna við strend ur Nor egs og und an­ hald Þjóð verja frá Norð ur­Nor egi og Norð ur­Finn landi þar sem þeir brenndu bæi og ráku í bú ana á und­ an sér. Líkt og Dauð ann í Dumbs­ hafi eru það Hól ar sem gefa Ná vígi á norð ur slóð um út. Von er á bók­ inni í bóka búð ir í byrj un nóv em­ ber. Magn ús Þór mun flytja er indi um á tök in á norð ur slóð um og sýna mynd ir á Her náms setr inu á Hlöð­ um Hval fjarð ar strönd mánu dag inn 29. októ ber í tengsl um við dag skrá Vöku daga. þá Seinni bók Magn ús ar Þórs um Ís hafs skipa lest irn ar að koma út Kápa nýju bók ar inn ar, seinni hluti rit­ verks ins um Ís hafs sigl ing arn ar. Höf und ur inn vinn ur að rit un bók ar inn ar Ná vígi á norð ur slóð um.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.