Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Qupperneq 31

Skessuhorn - 17.10.2012, Qupperneq 31
31MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012 Myndlistarsýningar • tónleikar • söfn • listasmiðja leiksýningar • kirkjuganga • upplestur • markaður sönglagakeppni • dansleikir og fl. og fl. Norðurljósin Menningarhátíð í Stykkishólmi S K E S S U H O R N 2 01 2 Fimmtud. 18. okt. til sunnud. 21. okt. 2012 Nú er rétti tíminn til að láta Hólminn heilla sig Verið velkomin! Sjá nánar á : www.stykkisholmur.is Facebook: Norðurljósin Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög Öll almenn verktakastarfsemi Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610 Höfði  –  hjúkrunar- og dvalarheimili á  Akranesi  óskar eftir tilboðum í verkið  Endurnýjun hjúkrunardeildar á 1. hæð Verkið felst í endurnýjun á innri frágangi á hjúkrunardeild á 1. hæð í elsta hluta Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimilis að Sólmundarhöfða 5 á Akranesi. Endurnýjunin felst aðallega í endurnýjun gólfefna, innréttinga að mestu, lofta, hreinlætistækja, málun veggja, hreinlætislagna að mestu og raflagna. Einnig skulu fara fram endurbætur á brunavörnum og lagning vatnsúðakerfis. Verklok eru 12. apríl 2013.  Útboðsgögn eru til afhendingar frá og með 15. okt. n.k. í þjónustuveri Akraneskaupstaðar að Stillholti 16 - 18 á Akranesi. Gögnin verða afhent á geisladiski endurgjaldslaust en hægt er að fá gögn á pappír gegn kr. 10.000,- endurgjaldi. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Höfða, Sólmundarhöfða 5, fimmtud. 1. nóv. n.k., kl. 11:00. Framkvæmdanefndin ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Ekki er nema rétt vika í að menn­ ing ar há tíð in Vöku dag ar hefj ist á Akra nesi, en hún hef ur ver ið hald­ in í bæn um und an far in ár og er fyr­ ir nokkru orð in fast ur lið ur í menn­ ing ar líf inu á Skag an um. Að þessu sinni nær dag skrá há tíð ar inn ar yfir tíu daga, hefst fimmtu dag inn 25. októ ber og stend ur til sunnu dags­ ins 4. nóv em ber. „Eins og und an­ far in ár er dag skrá in býsna fjöl­ breytt. Þeir sem standa að baki við­ burð un um eru allt frá leik skóla­ börn un um í bæn um upp í heim­ il is fólk á dval ar heim il inu Höfða. Þannig að all ir ald urs hóp ar í bæn­ um eru þátt tak end ur í há tíð inni og all ir eiga að finna eitt hvað við sitt hæfi. Ég held það sé ó tví rætt að fólk hef ur ver ið mjög á nægt með há tíð ina í gegn um árin. Það sem helst hef ur ver ið gagn rýnt er þeg ar dag skrár lið ir rekast á, því vissu lega má fólk hafa sig allt við ef ekki á að missa af neinu,“ seg ir Tómas Guð­ munds son verk efn a stjóri hjá Akra­ nes stofu sem hef ur um sjón með Vöku dög um, sem og öðr um menn­ ing ar við burð um sem Akra nes kaup­ stað ur stend ur fyr ir. Af mæl is ár hjá mörg um Tómas seg ir að enn og aft ur sé það á nægju legt hvað fólk sé dug legt að leggja sitt að mörk um til að taka þátt í há tíð inni. Að þessu sinni setja sinn svip á dag skrá há tíð ar inn ar, fjór falt af mæli í bæn um. Auk Akra­ nes kaup stað ar fagna 70 ára af mæli á ár inu; Kór Akra nes kirkju og Bíó­ höll in, auk þess sem Ljós mynda­ safn Akra ness er tíu ára. Kór Akra nes kirkju stend ur fyr­ ir vönd uð um tón leik um, eins og kórs ins er von og vísa. Þema á tón­ leik un um eru þjóð sög urn ar og auk söng og lest urs verð ur brugð ið upp ljós mynd um sem tekn ar hafa ver ið, m.a. upp við Akra fjall og í ná grenni bæj ar ins. Auk tón leika Kórs Akra­ nes kirkju má nefna tvenna stærri tón leika, sem haldn ir eru í til efni af mæl is árs ins, 70 ára af mæl is Akra­ nes kaup stað ar. Þeir verða báð ir haldn ir í Tón bergi. Á upp hafs degi Vöku daga, fimmtu dag inn 25. októ­ ber, eru tón leik arn ir „Söng dæt ur Akra ness,“ þar sem sex söng kon­ ur syngja á samt hljóm sveit. Söng­ kon urn ar eru Hanna Þóra Guð­ brands dótt ir, Hulda Gests dótt­ ir, Rakel Páls dótt ir, Rósa Guð rún Sveins dótt ir, Ylfa Flosa dótt ir og Val gerð ur Jóns dótt ir. Nán ar er rætt við Hönnu Þóru Guð brands dótt ur vegna Söng dætr anna í blað inu í dag. Hin ir stór tón leik arn ir verða svo á lokatónleikum Vökudaga sunnu­ dags kvöld ið 4. nóv em ber. Þar leik­ ur Stór sveit Reykja vík ur fjöl breytta og kraft mikla efn is skrá „big bands“ tón list ar og laga frá ýms um tím um. Gesta söng vari hljóm sveit ar inn ar sem skip uð er 17 hljóð færa leik ur­ um verð ur Krist jana Stef áns dótt ir. Góð að sókn Tómas seg ir að yf ir leitt fái ein­ staka dag skrár lið ir Vöku daga mjög góða að sókn. Þannig megi nefna að á sýn ingu Vit ans, fé lags á huga­ ljós mynd ara á Akra nesi, í fyrra hafi 1500 gest ir rit að nöfn sín í gesta­ bók. „Ég hef stund um undr ast út­ hald ið hjá fólki að sækja það sem í boði er á Vöku dög um, hvað marg­ ir end ast þessa tíu daga að sækja fjöl marga við burði. Það sýn ir vel að fólk kann að meta það sem fjöl­ marg ir eru að leggja af mörk um til að svona menn ing ar há tíð eins og Vöku dag ar blóm stri ár eft ir ár,“ seg ir Tómas. Hann tel ur há tíð­ ina líka mjög vel tíma setta. Byrj­ un vetr ar sé einmitt sá tími sem fólk þurfi á daga mun að halda, þeg­ ar skamm deg ið er í þann mund að ganga í garð og ör fá ar vik ur eru í jóla föst una. Á dag skrá Vöku daga núna verða mynd list ar sýn ing ar á nokkrum stöð um í bæn um, svo sem í Lista­ setr inu Kirkju hvoli, í Safna skál an­ um og á dval ar heim il inu Höfða. Fjöl marg ir tón leik ar verða auk þeirra tveggja fyrr nefndra stór tón­ leika og ým is legt fleira verð ur til skemmt un ar og fróð leiks. Þetta má sjá á dag skrá vöku daga sem birt ast mun á vef Akra nes kaup stað ar og víð ar þeg ar nær dreg ur. þá All ir ald urs hóp ar taka þátt í Vöku dög um Leik skóla börn í heim sókn í tón list ar skól an um á síð ustu Vöku dög um. Tómas Guð munds son verk efna stjóri Akra nes stofu. Skelltu þér í Bæjarferð! Við höfum opnað nýja og glæsilega verslun í Nóatúni 17 Sjáðu meira á www.curvy.is

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.