Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Page 39

Skessuhorn - 17.10.2012, Page 39
39MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012 VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND www.flytjandi.is | sími 525 7700 Íþróttahúsið í Borgarnesi Meistaraflokkur kvenna 1. deild Sunnudaginn 21. október kl. 13.00 Skallagrímur – KFÍ Allir á pallana! Á horf end ur í Hólm in um urðu vitni að hörku leik sl. mánu dags­ kvöld þeg ar KR­ing ar komu í heim­ sókn í Lengju bik arn um. KR­ing ar voru með frum kvæð ið í jöfn um leik lengst af og náðu allt upp í tíu stiga for skoti. Snæ fell ing ar sýndu hins veg ar bar áttu all an tím ann og jafnt var eft ir venju leg an leik tíma 83:83. Í fram leng ing unni virt ist meira eft­ ir á tankn um hjá heima mönn um og sigr uðu þeir 95:88. KR var fjór um stig um yfir eft­ ir fyrsta leik hluta og Snæ fell var í því að elta í öðr um leik hluta. Að­ eins mun aði þó einu stigi á lið un um í hálf leik, stað an var þá 36:35 fyr ir KR. Á fram var KR með frum kvæð­ ið í þriðja leik hluta og eft ir hann var stað an 56:60. Það var síð an í fjórða leik hlut an um sem Snæ felli tókst loks að ná tök um á leikn um, sem leiddi til þess að lið in voru jöfn eft ir venju leg an leik tíma. Í fram leng ing­ unni fór Jay Threatt al gjör lega fyr ir Snæ felli og áttu KR menn erfitt með að stoppa strák inn. Snæ fell sigr aði í fram leng ing una 12:5 og þrátt fyr­ ir að hafa þurft að elta mest all an leik inn komust þeir sér í betri stöðu und ir lok in og sigr uðu 95:88 í fyrsta leik lið anna í Lengju bik arn um. Stiga skor Snæ fells: Asim McQueen 23/10 frák, Jay Threatt 21/11 frák/9 stoð/4 stoln ir, Jón Ó laf ur Jóns son 20/6 frák, Sveinn Arn ar Dav íðs son 15. Pálmi Freyr Sig ur geirs son 8/7frák/7 stoðs, Ó laf ur Torfa son 4/7 frák og Haf­ þór Gunn ars son 4 stig. Hjá KR var Brynj ar Þór Björns son stiga hæst ur með 23/7 frák. Næsti leik ur Snæ fells í Lengju­ bik arn um verð ur nk. mánu dags­ kvöld í Hvera gerði gegn Hamri. þá Kvenna lið Snæ fells gerði góða ferð í Hafn ar fjörð á mið viku dag inn í síð ustu viku þeg ar lið ið sigr aði Hauka kon ur 59:68. Snæ fell leiddi nær all an leik inn og vann að lok­ um þægi leg an níu stiga sig ur. Lið ið hef ur nú sigr að fyrstu þrjá leiki sína í Úr vals deild kvenna og er því með sex stig í efsta sæti á samt Kefla­ vík. Stiga hæst ar í liði Snæ fells voru Hild ur Sig urð ar dótt ir með 17 stig, Hild ur Björg Kjart ans dótt ir með 16 og Berg lind Gunn ars dótt ir með 14. Þá skor aði Alda Leif Jóns dótt­ ir 12 stig og Helga Hjör dís Björg­ vins dótt ir 9. Snæ fell lék án Ki eraah Mar low í leikn um sem fékk leyfi af per sónu leg um á stæð um. hlh Erf ið ur leik ur beið karla liðs Snæ fells þeg ar lið ið sótti Ís lands meist ara Grinda vík ur suð ur með sjó í Úr vals deild­ inni sl. fimmtu dags kvöld. Loka­ töl ur urðu 110:102, en þrátt fyr­ ir tap börð ust liðs menn Snæ fells vel í leikn um. Á tíma bili var mun­ ur inn kom inn upp í 17 stig. Leik­ ur inn var jafn fyrstu mín út urn ar en heima menn höfðu sjö stiga for­ skot eft ir fyrsta leik hluta 30:23. Í öðr um leik hluta var á bratt ann að sækja fyr ir gest ina og voru þeir tíu stig um und ir í hálf leik, 57:47. Bet­ ur gekk hjá Snæ fell ing um í þriðja leik hluta og tókst þeim að minnka mun inn í sex stig þeg ar þrjár og hálf mín úta voru eft ir af leik hlut­ an um. En Grinda vík snéri þá blað­ inu við og komust í 17 stiga mun áður en leik hlut an um lauk og end­ aði hann 86:69. Snæ fell ing ar bitu aft ur í skjal ar rend ur í þriðja leik­ hluta og þeg ar tvær mín út ur voru bún ar var mun ur inn orð inn tíu stig 86:76 fyr ir Grinda vík. En heima­ menn hleyptu gest un um ekki nær og komust 15 stig un um yfir aft ur. Hvor ugt lið anna slak aði á og klár­ uðu leik inn af full um krafti. Loka­ töl ur eins og áður seg ir 110:102. Stiga hæst ur í liði Snæ fells var Haf þór Ingi Gunn ars son, sem átti stór leik, með 26 stig og 8 frá köst, Jón Ó laf ur Jóns son 20 stig og 11 frá köst, Jay Threatt 20 stig og 8 stoðsend ing ar, Pálmi Freyr Sig ur­ geirs son 11, Asim McQuenn 10, Sveinn Arn ar Dav íðs son 10 og Ó laf ur Torfa son 6. Næsti leik ur Snæ fells í Dom in­ os deild inni verð ur nk. fimmtu dags­ kvöld þeg ar Stjarn an kem ur í heim­ sókn. þá Lengju bik ar karla í körfu bolta hófst á sunndag inn. Skalla gríms­ menn fengu þá Kefl vík inga í heim­ sókn í Borg ar nes en lið in leika í A­ riðli í bik arn um á samt Hauk um og Grinda vík. Jafnt var með lið­ un um fram an af fyrri hálf leik en Kefl vík ing ar voru þó ívið meiri með for yst una. Stað an að lokn um fyrsta leik hluta 24:26 fyr ir gest ina. Skalla gríms menn hófu ann an leik­ hluta af krafti, skor uðu átta stig í röð og breyttu stöð unni í 32:26. Kefl vík ing ar snéru þó skjótt tafl­ inu við und ir stjórn Kevins Giltner og komust yfir að nýju. Lið in skipt­ ust á að skora en svo fór að Borg­ nes ing ar náðu fjög urra stiga for ystu áður en leik hlut inn var all ur. Stað an 49:45 í hálf leik. Heima menn mættu grimm ir til leiks í þriðja leik hluta og léku við hvern sinn fing ur og náðu mest tólf stiga for ystu. Góð bar átta ein kenndi leik Borg nes inga og áttu Orri Jóns son og Trausti Ei ríks son skín andi leik í vörn og sókn. Gest­ irn ir náðu lít il lega að klóra í bakk­ ann en heima menn héldu þó haus og með góð um körf um frá reynslu­ bolt an um Páli Ax eli Vil bergs syni höfðu Borg nes ing ar yfir 80:72 þeg­ ar þriðja leik hluta lauk. Kefl vík ing ar sóttu fast að heima­ mönn um í loka leik hlut an um og náðu að kom ast tveim ur stig um yfir þeg ar inn an við fjór ar mín út­ ur voru eft ir af leikn um. Borg nes­ ing ar þéttu þá rað ir sín ar og skelltu í lás með góðri vörn og klók um sókn ar leik og mun aði um fram lag þeirra Car los Med lock og Ham inn Qu ain tance, en sá síð ar nefndi réði lög um og lof um und ir körfu Borg­ nes inga í leikn um. Loka töl ur urðu 103­98 fyr ir heima menn. Ham inn Qu ain tance var best ur Skalla gríms manna í leikn um með 24 stig og 17 frá köst og má ljóst vera að þar fer afar öfl ug ur leik­ mað ur. Þá skor uðu Car los Med lock 23 stig, Orri Jóns son 19, Trausti Ei ríks son 12, Dav íð Ás geirs son 4, Birg ir Þór Sverr is son 4 og Dav íð Guð munds son 3. Næsti leik ur Borg nes inga í Lengju bik arn um er á úti velli gegn Grinda vík næsta mánu dag. hlh Í leik Skalla gríms og Njarð vík­ ur í körf unni sl. fimmtu dag fóru tveir liðs­ menn Skalla gríms meidd ir af leik velli, þeir Eg ill Eg ils son og Hörð ur Hreið ars son. Eft ir lækn is skoð un hef ur kom ið í ljós að Eg ill er rist­ ar brot inn og verð ur frá æf ingu og keppni í 6­8 vik ur. Hörð ur er meidd ur í hné en það skýrist á næstu dög um hversu um fangs­ mik il meiðsli hans eru. Ljóst er þó að hann verð ur frá í nokkurn tíma. Þá mun mið herj inn ungi Sig urð ur Þór ar ins son ekki leika með Borg nes ing um í vet ur sök­ um meiðsla. Sig urð ur von að ist til að geta leik ið í vet ur með lið­ inu en hann ökkla brotn aði síð­ asta leik tíma bil. Bati hans er hins veg ar hæg ari en bú ist var við og því hef ur hann brugð ið á það ráð að hvíla sig þetta tíma bil til að ná full um bata. hlh Snæ fell ing ar lágu í Grinda vík Frá viður eign Snæ fells og KR á síð ustu leik tíð. Ljósm. þe. Snæ fells sig ur á KR í Lengju bik arn um Alda Leif Jóns dótt ir með bolt ann gegn Hauk um. Ljósm. Þorst. Ey þórs. Snæ fells kon ur á sigl ingu Ham inn Qu ain tance skor ar af ör yggi. Sig ur hjá Skalla grími í Lengju bik arn um Meiðsli hrjá liðs menn Skalla gríms

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.