Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 44. tbl. 15. árg. 31. október 2012 - kr. 600 í lausasölu SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Heimsendingar- þjónusta N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R NÝJA ARION APPIÐ EINN SMELLUR og þú tekur stöðuna hvar og hvenær sem er Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Kúnnakvöld 1. nóvember kl: 19-22 Komið og gerið góð kaup Síld veið ar hafa geng ið vel að und an förnu hjá litl um sem stór um veiði skip um. Þessa mynd tók Sím on Sturlu son í Stykk is hólmi af nokkrum stóru skip anna á veið um á Hofs staða vogi. Stóru skip in sigla öll með afl ann til vinnslu aust ur fyr ir land en afli smærri bát anna er unn inn í vinnsl um á Snæ fells nesi. Lagt til að Garða- og Saur bæj ar presta kall verði sam ein uð í eitt Á kirkju þingi, sem hefst 10. nóv­ em ber næst kom andi, er með al mála sem finna má í dag skrá þings ins til­ laga bisk upa fund ar um sam ein ingu Garða presta kalls á Akra nesi og Saur bæj ar presta kalls í Hval fjarð­ ar sveit. Til lag an er svohljóð andi: „Kirkju þing 2012 á lykt ar að beina því til bisk ups Ís lands að kynna til­ lögu að sam ein ingu Garða­ og Saur bæj ar presta kalls í Vest ur lands­ pró fasts dæmi. Hinu sam ein aða presta kalli verði þjón að af sókn­ ar presti og presti. Gild is taka mið­ ist við 1. jan ú ar 2014. Mál inu verði lok ið á kirkju þingi 2013.“ Í grein ar gerð Agn es ar M. Sig­ urð ar dótt ur bisk ups Ís lands um til­ lög una seg ir: „Bisk upa fund ur hef­ ur rætt mis mun andi þjón ustu byrði í Garða presta kalli og Saur bæj ar­ presta kalli. Í Garða presta kalli búa 6.625 í bú ar þar af 5.791 í þjóð kirkj­ unni en í Saur bæj ar presta kalli búa 585 í bú ar þar af 486 í þjóð kirkj unni. Til lag an fel ur í sér jöfn un þjón ustu­ byrði milli presta kall ana og er hún í fullu sam ræmi við stefnu mörk­ un kirkju þings frá 2010 um þjón­ ustu kirkj unn ar.“ Þá seg ir að sér­ stak lega sé lit ið til ný legra for dæma und an far inna ára við sam bæri leg ar að stæð ur þar sem fá menn presta­ köll í grennd við öfl uga þétt býl is­ staði hafa ver ið sam ein uð presta­ kalli þétt býl is ins í eitt presta kall. Má þar nefna sam ein ingu Eiða­ og Eg ils staða presta kalla, Kálfa fells­ og Bjarna nes presta kalla og Hraun­ gerð is­ og Sel foss presta kalla. Séra Þor björn Hlyn ur Árna son er pró fast ur í Vest ur lands pró fasts­ dæmi. Að spurð ur um fram gang máls ins, ef til laga bisk upa fund ar verð ur sam þykkt á kirkju þingi, seg­ ir hann að mál ið fari til um ræðu og kynn ing ar á safn að ar fund um í við­ kom andi sókn um. Að því búnu fyr ir hér aðs fund sem pró fast ur boð ar til. „Það er hins veg ar kirkju þing sem hef ur alltaf síð asta orð ið í mál um sem þess um. Það er afl að um sagna og til lagna heima í hér aði en kirkju­ þing er æðsta stjórn vald í skipu­ lags mál um kirkj unn ar. Það vald var áður í hönd um Al þing is en breytt ist með nýrri laga setn ingu 1997,“ seg­ ir pró fast ur. Það verð ur því kirkju­ þing 2013 sem end an lega stað fest ir til lögu að sam ein ingu presta kall ana sunn an Skarðs heið ar. mm Lögð hef ur ver ið til sam ein ing tveggja presta kalla.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.