Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 37

Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 37
37MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 Borg ar byggð - mið viku dag ur 31. októ ber KFUM og KFUK starf í Fé lags bæ kl. 17 fyr ir krakka í 5­7. bekk og kl. 18 fyr ir ung linga í 8­10. bekk. Kirkj an skoð uð, fróð leik ur og skemmt un. Akra nes - mið viku dag ur 31. októ ber Sig fús ar kvöld í Tón bergi kl. 20:30. Nem end ur Tón list ar skól ans syngja og leika nokk ur lög Sig fús­ ar og eft ir verð ur sýnd heim ilda­ mynd um hann. Að lok um syngja all ir nokk ur af lög um Sig fús ar. Akra nes - fimmtu dag ur 1. nóv em ber Ung ir­gaml ir 2012 í Bíó höll inni á Akra nesi. Fyrri skólatón leik ar þar sem ungu og upp renn andi tón­ list ar fólki gefst tæki færi til þess að koma fram með þeim sem eldri og reynd ari eru. Miða verð 1000 kr. Borg ar byggð - fimmtu dag ur 1. nóv em ber Prjóna­bóka­ kaffi í Bók hlöðu Snorra stofu. Kvöld stund í bók­ hlöð unni með hann yrð um, kaffi­ sopa og bóka spjalli. Safn ið opið til út lána. All ir vel komn ir. Akra nes - fimmtu dag ur 1. nóv em ber Súpu tón leik ar í Tón bergi í sam­ vinnu við Galito kl. 12:05. Nem­ end ur flytja tón list og fram bor in heit súpa. Tón list og súpa kr. 500. Grund ar fjörð ur - fimmtu dag ur 1. nóv em ber Jól í skó kassa í safn að ar heim ili Grund ar fjarð ar kirkju. Mót taka á skóköss um 2012 verð ur í Safn­ að ar heim ili Grund ar fjarð ar kirkju milli kl. 16­18. Grund ar fjörð ur - fimmtu dag ur 1. nóv em ber Fræðslu er indi um ein elti í Fjöl­ brauta skóla Snæ fell inga milli kl. 16.30 ­ 18.00 í hús næði Fjöl­ brauta skóla Snæ fell inga. Borg ar byggð - fimmtu dag ur 1. nóv em ber Ekki Meir!, fræðslu er indi um ein­ elti, for varn ir og úr vinnslu ein elt­ is mála í Fé lags bæ kl. 19.30. Akra nes - föstu dag ur 2. nóv em ber ÍA ­ Hauk ar í Í þrótta hús inu að Jað­ ars bökk um í deild karla í körfu­ bolta kl. 19:15. Borg ar byggð - föstu dag ur 2. nóv em ber Pub Quiz í Hvíta bæn um, Hamri und ir stjórn Sig ur steins. Halli Reyn is trú bador sér um að halda stemmn ing unni uppi. Borg ar byggð - föstu dag ur 2. nóv em ber Fé lags vist í safn að ar heim il inu Fé­ lags bæ, Borg ar nesi. Síð asta kvöld­ ið í þriggja kvölda keppni. Góð verð laun og veit ing ar í hléi. All ir vel komn ir. Akra nes - laug ar dag ur 3. nóv em ber Fræðslu fund ur Kelt nesks fræða­ set urs kl. 14:00 í Garða kaffi. Elín Ingi björg Eyj ólfs dótt ir kelt nesku­ fræð ing ur, Þor vald ur Frið riks­ son frétta mað ur og Að al steinn Ás berg Sig urðs son rit höf und ur og tón list ar mað ur verða með fræðslu er indi um Kelta, Íra og Skota og á hrif þeirra á ís lenska menn ingu. Borg ar byggð - sunnu dag ur 4. nóv em ber Messa og tón leik ar á Allra heil­ agra messu í Reyk holts kirkju. Messa hefst kl. 14. Karla kór inn Fóst bræð ur verða með tón leika í Reyk holts kirkju kl. 20.00. Flutt verða hug ljúf lög með trú ar legu ívafi og sálm ar. Und ir leik ari Stein­ unn Birna Ragn ars dótt ir, stjórn­ andi Árni Harð ar son. Akra nes - sunnu dag ur 4. nóv em ber Stór sveit in og Krist jana með tón­ leika í Tón bergi kl. 20. Ein stakt Hús gögn Til sölu borð stofu borð og borð­ stofu skáp ur úr kirsu berja viði. Uppl. í síma 897­3347. inga­simmi@ simnet.is Óska eft ir úti húsi/hest húsi í ná- grenni við Akra nes Bráð vant ar hús næði fyr ir nokkr ar kind ur í vet ur í ná grenni við Akra­ nes eða þar í kring, en skoð um allt sem býðst. Upp lýs ing ar í síma 896­ 4118 eða 849­9566. Móta timb ur og fleira Óska eft ir að kaupa móta timb ur, kros svið, ull og ým is legt fleira til bygg inga. Upp lýs ing ar gef ur Gylfi í síma 899­7772. Vetr ar dekk til sölu Til sölu 4 stk. lít ið slit in nagla dekk (Discover er­ Cooper) stærð 255­55­ R18. Upp lýs ing ar í síma 892­4566. Ný leg ur El ect rolux ís skáp ur til sölu Ný leg ur El ect rolux ís skáp ur til sölu vegna flutn inga. Stærð 60cm x 2m. 3 frysti skúff ur, þar af 1 hrað frysti­ skúffa. Verð kr. 65.000. Upp lýs ing ar í síma 866­0021. Pípu lagn ir Er að flytja í Borg ar nes. Bú inn að starfa sem pípu lagn inga meist ari á höf uð borg ar svæð inu í 40 ár. Tek að mér ný lagn ir, við gerð ir og breyt­ ing ar. Krist ján G Hall gríms son, sími 897­0570. Á döfinni LEIGUMARKAÐUR TIL SÖLU HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI ÓSKAST KEYPT ÝMISLEGT Markaðstorg Vesturlands Nýfæddir Vestlendingar www.skessuhorn.is Ert þú að fylgjast með? Áskriftarsími: 433 5500 NÝTT Lokar á leka í allt að 12 tíma Reykholtskirkja Sunnudaginn 4. nóvember Guðþjónusta kl. 14 Til Ljóssins og lífsins Karlakórinn Fóstbræður heldur tónleika í Reykholtskirkju 4. nóvember kl 20. Aðgangur 2.500 kr. Miðar í forsölu Gestastofu kr. 2.000 Allra Heilagra messa FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2012 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Mánudaginn 12. nóv. kl. 10.00 – 18.00 Þriðjudaginn 13. nóv. kl. 08.00 – 16.00 Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 Sérhæfðir í gleri og speglum GLER Í HANDRIÐ – SPEGLAR – GLER MILLIVEGGIR GLER MILLI SKÁPA – STURTUGLER Fyrsta glerverksmiðjan á Íslandi með CE vottaða framleiðslu á gleri og speglum Smiðjuvegi 7 – 200 Kópavogi – Sími 54 54 300 – Fax 54 54 301- www.gler.is CE VOTTAÐ SK ES SU HO RN 2 01 2 Opinn fundur Í tilefni af 25 ára afmæli AA deildar í Stykkishólmi verður haldinn opinn AA fundur í Stykkishólmskirkju sunnudaginn 4. nóvember kl. 20.00. Athugið að fundurinn er öllum opinn. tæki færi að heyra okk ar fremsta tón list ar fólk leika og syngja stór­ sveit ar tón list úr ýms um átt um. Miða verð er kr.2900 en nem end ur skól ans fá mið ann á kr.1500. Akra nes - þriðju dag ur 6. nóv em ber Blóð banka bíll inn verð ur við Ráð­ hús ið á Akra nesi frá kl. 10 ­ 17. All ir vel komn ir. Borg ar byggð - þriðju dag ur 6. nóv em ber Fyr ir lest ur inn Skrán ing ör nefna í Borg ar firði verð ur í Snorra stofu, Reyk holti kl. 20:30. Ragn hild ur Helga Jóns dótt ir um hverf is land­ fræð ing ur flyt ur fyr ir lest ur um hið merka starf sem Fé lag aldr aðra í Borg ar fjarð ar döl um hóf fyr ir um 20 árum. Dala byggð - þriðju dag ur 6. nóv em ber Föst við vera fé lags ráð gjafa er í Stjórn sýslu hús inu í Búð ar dal fyrsta og þriðja þriðju dag hvers mán að ar kl. 13­16. Grund ar fjörð ur - þriðju dag ur 6. nóv em ber Vina hús ið ­ Karla kaffi í húsi verka­ lýðs fé lags ins við Borg ar braut frá kl. 14­16. All ir vel komn ir í um ræðu­ hóp inn. Dala byggð - þriðju dag ur 6. nóv em ber Nám skeið í smyrsla gerð í Auð ar­ skóla kl. 19. Á nám skeið inu verð ur far ið yfir hvern ig hægt er að búa til jurta smyrsli á ein fald an hátt. Akra nes - þriðju dag ur 6. nóv em ber Al menn ur fé lags fund ur fer fram í hús Björg un ar fé lags Akra ness að Kalm ans völl um 2 kl. 20. 25. októ ber. Dreng ur. Þyngd 4.005 gr. Lengd 54 sm. For eldr ar: Lauf ey Bjarna dótt ir og Bald ur Hauks son, Reykja vík. Ljós móð ir: Lóa Krist ins dótt ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.