Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 39

Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 39
39MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 Klettakælir fyrir ferskan fisk Nýr og mikilvægur hlekkur í órofinni kælikeðju | www.ytjandi. is | sími 525 7700 | Eimskip Flytjandi hefur opnað nýja og öfluga kæliaðstöðu fyrir ferskan fisk að Klettagörðum 15. Klettakælir er 450 m2 og býður upp á fullkomna og sérhannaða aðstöðu til að meðhöndla ferskan fisk. TOP N+ ... betra gler Glerverksmiðjan Samverk ehf Eyjasandi 2, 850 Hella sími: 488-9000 • fax: 488-9001 www.samverk.is • samverk@samverk.is Gasfyllt gler, aukin einangrun. Þekking - Gæði - Þjónusta Körfuknattleiksfélag Akraness Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum Meistaraflokkur  karla 1. deild Föstudaginn 2. nóvember kl. 19.15 ÍA – Haukar Fjölmennum  og hvetjum  ÍA til sigurs! Miðvikudagur 31. okt. kl. 20:30 Sigfúsarkvöld Tónlist eftir Sigfús Halldórsson og stutt kvikmynd um hann. Fjöldasöngur í lokin. Miðaverð kr. 1000. Í anddyri skólans er sýning frá Tónlistarsafni Íslands um Sigfús. Fimmtudagur 1. nóv. kl. 12. Súputónleikar Nemendur flytja tónlist og súpa frá framreidd fyrir 500 kr. Stórtónleikar sunnudaginn 4. nóv. kl. 20 Stórsveit Reykjavíkur og Kristjana Stefánsdóttir flytja okkur frábæra tónlist. Einstakt tækifæri ! Miðaverð kr. 2900. Forsala milli kl. 9 og 13 á skrifstofu Tónlistarskólans. Tónlistarskólinn á Akranesi Tónberg og Tónlistarskólinn á Akranesi Vökudagar 2012 Full yrða má að lið Snæ fells í Dom­ in os deild karla hafi vald ið miklu upp námi í Vest ur bæ Reykja vík­ ur sl. fimmtu dags kvöld þeg ar lið ið hrein lega valt aði yfir heima menn í KR með rúm lega fjöru tíu stiga yf­ ir burða mun, 63:104. Minnti fram­ ganga Hólmara ó neit an lega á lýs­ ing ar frá forn köpp um okk ar, svo sem þeg ar Eg ill Skalla gríms son fór ham för um í bar daga fyr ir Að al stein kon ung í Englandi forð um og hélt á fram víga móð ur þrátt fyr ir að sig­ ur væri fyr ir margt löngu feng inn í orr ust unni. Snæ fell réði lög um og lof um gegn KR frá fyrsta leik­ hluta og var úr ræða leys ið við góð­ um leik gest anna al gjört í her búð­ um gest gjaf anna sem ekki vissu sitt rjúk andi ráð. Stað an í hálf leik var 27:53. Hólmar ar ráku flótta KR­ inga á fram í seinni hálf leik og bættu þeir við for skot sitt hægt og ör ugg­ lega. Mest komst for skot ið í 46 stig. Loka töl ur urðu eins og áður sagði 63:104 og eitt stærsta tap KR­inga á heima velli frá upp hafi stað reynd. Jón Ó laf ur, Nonni Mæju, var manna fremst ur í ann ars frá bæru liði Snæ fells í leikn um. Hann gerði sér lít ið fyr ir og skor aði úr öll um tólf skottil raun um sín um í leikn um og setti nið ur 27 stig. Slík nýt ing úr jafn mörg um til raun um er fá heyrð á körfu bolta vell in um og er af rek Jóns Ó lafs stórt. Jay Threatt átti einnig stór leik í liði Snæ fells með þre falda tvennu, 18 stig, 11 frá köst og 10 stoðsend ing ar. Þá skor aði Sveinn Dav íðs son 14 stig, Pálmi Freyr Sig­ ur geirs son 13, Asim McQueen 12, Haf þór Ingi Gunn ars son 11, Ó laf ur Torfa son 5 og Stef án Torfa son 4. Hólmar ar hafa byrj að tíma bil ið vel og hafa stimpl að sig inn í topp­ bar átt una í vet ur. Eft ir sig ur inn er Snæ fell með sex stig og deil ir topp­ sæti Dom in os deild ar inn ar á samt fjór um öðr um lið um. Næsti leik ur liðs ins í deild inni er gegn liði KFÍ á Ísa firði og fer leik ur inn fram föstu­ dag inn 2. nóv em ber. hlh Snæ fell held ur á fram sig ur göngu sinni í riðla keppni L e n g j u b i k ­ ars karla í körfu­ bolta. Hólmar ar unnu lið KFÍ í auð veld­ um leik á sunnu dag inn í Stykk is­ hólmi en leik ar fóru 118:87. Jafn­ ræði var með lið un um fyrstu mín­ út ur leiks ins en þeg ar leið á leik­ hlut ann settu heima menn í flug gír og hófu að byggja upp ör ugga for­ ystu. Stað an að lokn um leik hlut an­ um 31:13 fyr ir Snæ felli. Ís firð ing­ ar minnk uðu mun inn í öðr um leik­ hluta með mik illi bar áttu og höfðu Hólmar ar því níu stiga for ystu þeg­ ar flaut að var til hálf leiks, 52:43. Í sem skemmstu máli má segja að gest irn ir komust ekki lengra í leikn um. Minnug ir yf ir burða sinna gegn KR­ing um nokkrum dög um fyrr, héldu Snæ fell ing ar á fram á sömu nót um og völt uðu yfir Ís firð­ inga í seinni hálf leik. Um leik katt­ ar ins að músinni var að ræða og má sjá að lið Snæ fells er að spila góð­ an körfu bolta um þess ar mund ir. Loka töl ur urðu eins og áður sagði 118:87. Hólmar ar eru því í efsta sæti B­rið ils Lengju bik ars ins með sex stig og stefna með hrað byr á fram í und an úr slit bik ars ins. Jón Ó laf ur Jóns son var stiga­ hæst ur Snæ fells í leikn um með 28 stig en á eft ir hon um komu Banda ríkja menn irn ir Jay Threatt og Asim McQueen með 20 stig. Haf þór Ingi Gunn ars son skor­ aði 18 stig, Sveinn Arn ar Dav íðs­ son 10, Pálmi Freyr Sig ur geirs son 8, Ó laf ur Torfa son 6, Stef án Torfa­ son 5 og Ótt ar Sig urðs son 3. Ingi Þór Stein þórs son leyfði öll um liðs­ mönn um Snæ fells að spreyta sig í leikn um og stigu marg ir þeirra þar sín fyrstu skref á körfu bolta vell in­ um. Næsti leik ur liðs ins í Lengju bik­ arn um er úti leik ur gegn KR og fer leik ur inn fram næsta mánu dag. Bú­ ast má við hörku leik enda vilja KR­ ing ar sjálf sagt hefna ó fara sinna gegn Hólm ur um í leik lið anna í Ís­ lands mót inu á dög un um. hlh Skaga menn léku gegn liði FSu á Sel fossi í 1. deild karla í körfu bolta á föstu dag inn þeg­ ar þriðja um ferð deild­ ar inn ar fór fram. Skaga­ menn voru spræk ir í fyrsta leik hluta og höfðu yfir að hon um lokn um með tólf stig um, 14:26. Sel fyss ing ar snéru við blað inu í öðr um leik hluta og náðu með góðri spila mennsku að jafna leik inn áður en hálf leik ur gekk í garð. Stað an í hálf leik 39:39. Í þriðja leik hluta voru Skaga menn hrein lega and lega fjar ver andi og gengu heima menn á lag ið og upp­ skáru 17 stiga for ystu með föst um leik áður en leik hlut inn var all ur, 63:46. Þann mun náðu Skaga menn ekki að saxa nið ur í loka leik hlut an­ um og urðu loka töl ur því 82:69. Lor enzo Lee McCl el land var stiga hæst ur í liði ÍA í leikn um með 24 stig. Sig urð ur Rún ar Sig urðs­ son kom næst ur með 12 stig og þá skor uðu Áskell Jóns son og Birk ir Guð jóns son 9 stig, Trausti F. Jóns­ son 5, Böðv ar Björns son 4, Ómar Örn Helga son 4 og Hörð ur Niku­ lás son 2. Skaga menn eru án stiga í 1. deild en næsti leik ur liðs ins fer fram á Akra nesi á föstu dag inn þar sem lið­ ið mæt ir Hauk um úr Hafn ar firði. hlh B o r g n e s i n g a r héldu í Hafn ar­ fjörð á mánu dags­ kvöld ið og léku þar gegn 1. deild­ ar liði Hauka í A­ riðli Lengju bik ars karla í körfu­ bolta. Hauk ar byrj uðu leik inn mun bet ur og höfðu yf ir hönd ina eft­ ir fyrsta leik hluta 29:14. Borg nes­ ing ar virt ust van meta and stæð ing­ ana og voru ut an gátta í leik hlut an­ um. Pálmi Þór Sæv ars son þjálf ari Borg nes inga las sín um mönn um pistil inn milli leik hluta sem varð til þess að menn hans komu sterk­ ari til ann ars leik hluta og náðu að minnka mun inn í fimm stig þeg­ ar flaut að var til hálf leiks, 45:38. Borg nes ing ar héldu á fram að sækja á í þriðja leik hluta og voru komn ir með eins stigs for skot, 62:63, þeg­ ar hon um lauk. Spenna ein kenndi loka leik hluta leiks ins en úr slit in réð ust ekki fyrr en á síð ustu mín­ út unni þar sem Hauk ar höfðu bet­ ur með einu stigi, 83:82. Borg nes ing ar léku án Ham­ inn Qu ain tance í leikn um sem var lát inn hvíla vegna smá vægi­ legra meiðsla og mátti sjá að þeir grænu sökn uðu hans und ir körf­ unni. Stiga hæst ur þeirra í leikn­ um var sem fyrr Car los Med lock með 28 stig. Fram lag Páls Ax els Vil bergs son ar var einnig tals vert en hann skor aði 25 stig. Þá skor­ aði Orri Jóns son 7 stig, Trausti Ei­ ríks son var með 6, Sig mar Eg ils son 5, Dav íð Ás geirs son 4, Birg ir Þór Sverr is son 4 og Dav íð Guð munds­ son 3. Þar með er ann að tap Skalla­ gríms í Lengju bik arn um stað­ reynd. Næsti leik ur liðs ins í bik­ arn um fer fram á sunnu dag inn en þá mæta Borg nes ing ar Kefla vík á úti velli. hlh ÍA tap aði fyr ir Sel fyss ing um Ís firð ing ar lít il fyr ir staða Ann að tap Skalla gríms í Lengju bik arn um Jón Ó laf ur Jóns son skor aði úr öll um skottil raun um sín um í leikn um, alls 27 stig. Snæ fell rúll aði yfir KR-inga í Vest ur bæn um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.