Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 Leit ir und ir- bún ar í þrí gang NV-LAND: Björg un ar­ sveit ir Lands bjarg ar voru tví veg is kall að ar út til leit ar að týnd um rjúpna skytt um sl. laug ar dags kvöld. Eins og kunn ugt er voru fyrstu dag­ ar þessa árs til rjúpna veiða um liðna helgi. Í báð um til­ fell um var leit aft ur köll uð fljót lega þar sem menn irn ir skil uðu sér sjálf ir til byggða heil ir á húfi. Fyrra út kall ið var á sjö unda tím an um um kvöld ið þeg ar all ar sveit ir á svæði 4 hjá Lands björgu, sem nær yfir stór an hluta Vest ur lands, voru kall að ar út vegna leit ar að týnd um manni á Bröttu brekku við Teigs fjöll. Ein ung is um tíu mín út um síð ar var leit in aft­ ur köll uð þar sem mað ur inn skil aði sér í bíl. Laust eft ir klukk an 19 um kvöld ið voru björg un ar sveit ir á Hólma­ vík og Drangs nesi kall að ar út þeg ar til kynnt hafði ver­ ið um týnda rjúpna skyttu á Sel ár dal. Hálf tíma síð­ ar skil aði mað ur inn sér og voru björg un ar sveit ir þá kall að ar heim. Loks voru á sjö unda tím an um sl. föstu­ dag björg un ar sveit ir frá Hellu og Hvols velli kall að ar út vegna rjúpna skyttu sem sakn að var við Litla Höfða á Dóma dals leið. Skytt an kom í leit irn ar áður en björg­ un ar sveit ir voru komn ar á stað inn. -mm Jóla mark að ur á döf inni í Loga landi BORG AR FJ: Laug ar dag­ inn 24. nóv em ber munu Kven fé lag Reyk dæla og Ung menna fé lag Reyk dæla sam eina krafta sína með Jóla mark aði í Loga landi frá kl. 13 til 17. Þar gefst fólki kost ur á að leigja sölu bása til að selja varn ing sinn, auk þess sem kven fé lag ið mun standa fyr ir sín um rót gróna jóla bas ar. Kaffi sala verð ur á staðn um og boð ið verð­ ur upp á ýmis skemmti at­ riði. Þeir sem hafa hug á að leigja sölu bás, vin sam leg­ ast haf ið sam band við Báru í síma 894­4066. -frétta tilk. Kanna í þrótta- og tóm stunda starf B O R G A R B Y G G Ð : Byggð ar ráð Borg ar byggð­ ar sam þykkti á fundi sín um sl. fimmtu dag að láta gera könn un á þátt töku barna og ung linga í í þrótta­ og tóm­ stunda starfi í sveit ar fé lag­ inu. Sam þykkt var að leita til boða frá Há skól an um á Bif röst við fram kvæmd og úr vinnslu úr könn un inni í sam ræmi við sam starfs­ samn ing. Könn un in er lið ur í stefnu mót un ar vinnu sem nú fer fram á veg um Borg­ ar byggð ar og UMSB um fram tíð í þrótta mála í hér­ að inu. -hlh Tveir í bíl veltu HVALFJ.SV: Fólks bíll valt á ní unda tím an um sl. fimmtu­ dags morg un á Hval fjarð ar­ vegi, skammt hjá Brenni­ mel. Tveir voru í bíln um og voru þeir flutt ir á sjúkra hús­ ið á Akra nesi til að hlynn ing­ ar. Að sögn lög regl unn ar á Akra nesi eru meiðsli öku­ manns og far þega minni­ hátt ar og náðu þeir að kom­ ast út úr bíln um af sjálfs dáð­ um áður en lög regla mætti á slys stað. Hálku blett ir voru á Hval fjarða vegi og víða á Vest ur landi þeg ar ó happ ið varð. -hlh Lang tíma at- vinnu laus um fjölg ar LAND IÐ: Á þriðja árs fjórð­ ungi 2012 voru að með al tali 9.200 manns án vinnu og í at vinnu leit hér á landi. Það eru 5% alls vinnu afls, sem er 181.900 ein stak ling ar. Frá sama tíma bili í fyrra hef ur at vinnu laus um fækk að um 1.500 manns. Þetta kem ur fram á vef Hag stofu Ís lands. Af þeim sem voru at vinnu­ laus ir í árs fjórð ungn um hafa um 3.300 manns ver ið at­ vinnu lausir í 12 mán uði eða leng ur. Það eru 35,6% allra at vinnu lausa og á sama tíma­ bili í fyrra höfðu um 3.100 manns verði at vinnu laus­ ir í ár eða leng ur, eða 29,1% allra at vinnu lausra á þeim tíma. -sko Afla töl ur fyr ir Vest ur land 20. ­ 27. októ ber. Töl ur (í kíló um) frá Fiski­ stofu. Akra nes 7 bát ar. Heild ar lönd un: 23.897 kg. Mest ur afli: Ebbi AK: 17.088 kg í fjór um lönd un­ um. Grund ar fjörð ur 14 bát ar. Heild ar lönd un: 266.555 kg. Mest ur afli: Hring ur SH: 75.786 kg. í einni lönd un. Ó lafs vík 16 bát ar. Heild ar lönd un: 134.501 kg. Mest ur afli: Krist inn II SH: 34.642 kg í fimm lönd un um. Rif 13 bát ar. Heild ar lönd un: 173.765 kg. Mest ur afli: Örv ar SH: 68.912 kg í einni lönd un. Stykk is hólm ur 25 bát ar. Heild ar lönd un: 141.487 kg. Mest ur afli: Litli Ham­ ar SH: 141.487 kg í fjór um lönd un um. Topp fimm land an ir á tíma bil inu: 1. Hring ur SH - GRU: 75.786 kg. 23. okt. 2. Örv ar SH - RIF: 68.912 kg. 23. okt. 3. Helgi SH - GRU: 53.817 kg. 22. okt. 4. Far sæll SH - GRU: 45.996 kg. 22. okt. 5. Sól ey SH - GRU: 42.069 kg. 24. okt. sko Gleð in var svo sann ar leg við völd þeg ar ljós mynd ari Skessu­ horns kíkti við á Hót el Fram nesi í Grund ar firði síð asta föstu dags­ kvöld. Þá voru nokkr ar glað beitt ar kon ur að skemmta sér með rauðu þema. Þarna voru á ferð inni kon­ ur sem stunda handa vinnu sam an. Þær hitt ast einu sinni í viku og hafa gert í mörg ár. Þær hafa lagt fyr ir í hverj um mán uði og nota þann sjóð til að lyfta sér upp einu sinni á ári og halda nokk urs kon ar upp skeru­ há tíð. Þem að var rautt eins og áður sagði en alltaf er á kveð ið þema á hverri upp skeru há tíð. Þá voru veitt verð laun fyr ir klæða burð að lokn­ um máls verði. Það er aug ljós lega gam an að eld ast í Grund ar firði eins og mynd in ber með sér. tfk Út er kom in hjá Bóka út gáf unni Hól um bók in Skórn ir sem breyttu heim in um, eft ir Hönnu Guð nýju Ott ós dótt ur, grunn skóla­ og ball­ ett kenn ara og spinn ing þjálf ara. Í bók inni er fjall að um helstu skó teg­ und ir mann kyns sög unn ar og vafa­ lít ið kem ur þarna margt á ó vart. Af hverju heita loðnu stíg vél in Ugg? Hvern ig teng ist lög reglu mað ur í London upp hafi striga skónna? Hver er kon ung ur pinna hæl anna? Hvern ig á að velja hæl inn? Af hverju ætti ekki að máta skó fyrr en í lok dags? Hvaða skór henta vel á strönd inni? Og þannig mætti lengi telja þeg ar efni bók ar inn ar er ann ars veg ar. Bók in er prýdd fjölda mynda. Af öðr­ um jóla bók­ um Hóla má nefna: Glett ur og gam an mál eft ir Vil hjálm Hjálm ars son á Brekku í Mjó­ a firði, en þar seg ir hann gam an sög ur af sér og sam­ f e r ð a r f ó l k i sínu ­ marg­ ar ó borg an leg ar. Einnig Pétrísku ­ ís lensku orða­ bók ina eft ir séra Pét ur Þor steins son í Ó háða söfn­ uð in um, en þar fá mörg orð aðra og betri merk ingu en hing að til, Lán í ó láni, eft ir Hjálm ar Frey­ steins son lækni, þar sem spaugi­ legu hlið ar til ver unn ar snúa fram og ekk ert er heil agra en ann að, Vísna gát ur Páls í Hlíð, Skag fir skar skemmti sög ur 2, eft ir Björn Jó hann Björns son, og Ná vígi á norð ur slóð­ um eft ir Magn ús Þór Haf steins son, en hún er fram hald met sölu bók ar­ inn ar Dauð inn í Dumbs hafi. Tvær síð ast nefndu bæk urn ar koma út um miðj an nóv em ber, hin ar eru komn­ ar í versl an ir. -frétta til kynn ing Rang lega var far ið með nöfn smiða Ei ríks J. Ing ólfs son ar á með fylgj andi mynd í Skessu horni í síð ustu viku, en þeir vinna að end ur bót um á svo­ kall aðri Hér í höll við Borg ar braut í Borg ar nesi. Hér koma nöfn in rétt: F.v. Eyjólf ur Magn ús son, Dav íð Magn ús­ son, Sig urð ur Dan í els son, Ósk ar Sverr­ is son, Gísli Grét ar Sól ons son, Bene dikt Jó hann es son, Björg vin Fjeld sted, Þor­ steinn Þor steins son og Elf ar Már Ó lafs­ son. Þetta leið rétt ist hér með og beðist vel virð ing ar á mis tök un um. hlh Skórn ir sem breyttu heim in um og fleiri bæk ur Leið rétt ing vegna Hér í hall ar Stuð hjá handa vinnu hópn um í Grund ar firði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.