Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 Eins og fram kom í frétt Skessu­ horns í síð ustu viku, var byggða­ kvóta ný ver ið út hlut að fyr ir yf ir­ stand andi fisk veiði ár. Akra nes kaup­ stað ur fékk enga út hlut un þrátt fyr­ ir að hafa sér stak lega sótt um slíkt. Vil hjálm ur Birg is son, for mað ur Vera lýðs fé lags Akra ness, er ó sátt ur við að bær inn hafi ekki feng ið út­ hlut un því byggða kvóta er út hlut að til byggð ar laga sem orð ið hafa fyr­ ir sam drætti í botn fisksafla, botn­ fisksafla marki og vinnslu botn fisks ann ars veg ar og sam drætti í rækju­ og skel vinnslu hins veg ar. Vil hjálm­ ur sendi bréf með um sókn Akra­ nes kaup stað ar í byrj un þessa mán­ að ar þar sem lýst var yfir stuðn ingi Verka lýðs fé lags Akra ness við um­ sókn Akra nes kaup stað ar og tí und­ aði á stæð ur þess að bær inn ætti rétt á út hlut un. Í bréf inu var einnig rak­ ið hve mörg störf hafa tap ast í sjáv­ ar út vegi á Akra nesi frá ár inu 2004. Í upp hafi bréfs Vil hjálms seg ist hann telja nauð syn legt að upp lýsa þá, sem koma að á kvarð ana töku um út hlut un byggða kvóta, um þá sögu sem átt hef ur sér stað hvað varð­ ar veið ar og vinnslu á Akra nesi eft­ ir að út gerð ar fyr ir tæk ið Har ald ur Böðv ars son hf. sam ein að ist út gerð­ ar fyr ir tæk inu Granda hf. árið 2004. „Það er í raun með ó lík ind um að Akra nes kaup stað ur hafi ekki feng ið út hlut að byggða kvóta, vegna þess að árið 2004 þeg ar Har ald ur Böðv­ ars son sam ein ast Granda þá fór fyr ir tæk ið með kvóta upp á 23 þús­ und þorskígildistonn út úr byggð­ ar lag inu. Núna er ver ið að vinna 4.000 tonn í frysti hús inu, eng in skip landa hérna leng ur og það er búið að leggja nið ur raf magns verk­ stæði, skrif stof una og bara nefndu það,“ seg ir Vil hjálm ur í sam tali við Skessu horn. Ekk ert sveit ar fé lag orð ið fyr ir jafn mik illi skerð ingu Í fyrr nefndu bréfi rifj ar Vil hjálm ur upp að HB hafi ver ið stofn að árið 1906 og hafi ver ið fjöregg Skaga­ manna enda ljóst að sam fé lag ið á Akra nesi hefði alls ekki þró ast með þeim já kvæða hætti sem það gerði ef fyr ir tæk is ins hefði ekki not ið við í næst um heila öld og að fáir Ak ur­ nes ing ar sem komn ir eru yfir þrí­ tugt hafi ekki ein hvern tím ann ver­ ið á launa skrá hjá HB. Einnig seg­ ir Vil hjálm ur að árið 2000 hafi út­ gerð ar fyr ir tæk ið rek ið tvo frysti­ tog ara, þrjá ís fisk s tog ara, þrjú nóta­ veiði skip, einn ver tíða bát, tvö frysti­ hús, fiski mjöls verk smiðju og salt­ fisk verk un, auk stoð deilda á Akra­ nesi svo sem véla verk stæð is, smíða­ verk stæð is og raf magns verk stæð is. Á þess um árum og allt til 2004 seg­ ir hann að á ætla megi að ekki und­ ir 300 manns hafi ver ið á launa skrá hjá HB í hverj um mán uði. „Hér hef ur orð ið mik il skerð ing. Mér er það til efs að eitt ein asta sjáv ar pláss hafi í raun og veru orð­ ið fyr ir jafn mikl um búsifj um í sjáv­ ar út vegi og Akra nes frá því að HB sam ein að ist Granda. Öll upp bygg­ ing fyr ir tæk is ins hef ur átt sér stað ann ars stað ar en hérna. Hér í eina tíð var vinnsla á síld í full um gangi og núna er nán ast ekki ein um ein­ asta sporði land að hér af silfri hafs­ ins. Það er rétt yfir há loðnu ver tíð­ ina að bræðsl an er í gangi og hrogn eru fryst. Að öðru leyti hef ur það ver ið þannig að mesta hag ræð ing­ in sem hef ur átt sér stað hjá fyr ir­ tæk inu hef ur bitn að á okk ur Skaga­ mönn um. Gamli góði Skipa skag­ inn heyr ir bara sög unni til eins og nú hátt ar. Hér er nán ast engu land­ að leng ur,“ seg ir Vil hjálm ur. Vill fá rök stuðn ing fyr ir á kvörð un inni Í bréf inu seg ir Vil hjálm ur einnig að ekki und ir 200 störf hafi tap­ ast frá sam ein ing unni og að í dag starfi ein ung is um 45 í fisk vinnslu á Akra nesi þar sem áður störf uðu upp und ir 200 manns. Á Akra nesi eru nú ein ung is 29 sjó menn með bú setu og starf andi á skip um HB Granda sem merkt eru AK. Þá er engri síld leng ur land að á Akra nesi þrátt fyr ir að síld in sé veidd spotta­ korn frá, eða í Breiða firði. Fyr ir­ tæk ið kjósi frek ar að sigla með afl­ ann alla leið til Vopna fjarð ar til vinnslu. Enn frem ur seg ir Vil hjálm­ ur að þótt skip in séu skráð á Akra­ nesi hafi afla heim ild irn ar ver ið flutt ar úr byggð ar lag inu því skip­ in landi ekki á Akra nesi og ein ung is lít ið magn afl ans sé unn inn í vinnsl­ um fyr ir tæk is ins á Akra nesi. Vil hjálm ur seg ist vilja fá svör frá þeim sem komu að út hlut un byggða kvót ans. „Ég hef rætt það við bæj ar yf ir völd að við mynd­ um óska eft ir því að fá þing menn til fund ar og það verði kall að eft­ ir rök stuðn ingi fyr ir þeirri á kvörð­ un að Akra nes kaup stað ur fær ekki byggða kvóta eins og önn ur sveit ar­ fé lög hér á svæð inu. Það er ver ið að út hluta 853 tonn um á Vest ur landi í byggða kvóta og það er mjög und­ ar legt að hér hafi ekki kom ið eitt ein asta gramm til út hlut un ar,“ seg­ ir Vil hjálm ur að end ingu. sko Opið fræðslu er indi um ein elti, for­ varn ir og úr vinnslu ein elt is mála verð ur flutt fimmtu dag inn 1. nóv­ em ber í Grund ar firði og síð ar sama dag í Borg ar nesi. Það fyrra fer fram í hús næði Fjöl brauta skóla Snæ fell­ inga í Grund ar firði og hefst klukk an 16.30 en að kvöldi sama dags verð­ ur er ind ið flutt í Fé lags bæ í Borg­ ar nesi og hefst kl. 19.30. Það er Æsku lýðs vett vang ur inn, sam starfs­ vett vang ur UMFÍ, Skáta hreyf ing­ ar inn ar, KFUM og KFUK á Ís landi og Lands bjarg ar, sem stend ur fyr­ ir flutn ingi þess ara er inda. Kol brún Bald urs dótt ir sál fræð ing ur, flyt ur fyr ir lest ur byggð an á ný út kominni bók sinni, Ekki meir, sem er leið­ ar vís ir í að gerð um gegn ein elti fyr­ ir starfs fólk skóla, í þrótta­ og æsku­ lýðs fé lög, for eldra og börn. Til gang ur inn með þessu fræðslu­ er indi er að vekja at hygli á þess um opna mála flokki, opna bet ur augu fólks fyr ir því að vera vak andi og á vallt á verði gagn vart ein elti og annarri ó æski legri hegð un. Á báð­ um stöð un um verð ur dreift að­ gerða á ætl un Æsku lýðs vett vangs ins gegn ein elti og annarri ó æski legri hegð un sem og ein eltis plakati og ný út komn um siða regl um Æsku­ lýðs vett vangs ins. Er ind in eru öll­ um opin, létt ar kaffi veit ing ar verða í boði. mm Bæj ar stjórn Akra ness sam þykkti á fundi sín um í síð ustu viku til lögu lög fræð ings bæj ar ins um greiðslu skaða bóta til eig enda fyrr um versl­ un ar Skaga vers á Mið bæj ar reit. Í bók un frá fund in um seg ir að bæj­ ar stjórn sam þykki að greiða skaða­ bæt ur vegna verð rýrn un ar húss ins, í sam ræmi við nið ur stöðu yf ir mats­ manna, og ýms an ann an kostn að, sam tals að fjár hæð 39,8 millj ón ir króna. Með greiðslu á þeirri kröfu tel ur Akra nes kaup stað ur að Skaga­ ver eigi ekki frek ari kröf ur á hend­ ur sveit ar fé lag inu, þar með greiðslu vaxta kostn að ar, en af 40 millj óna króna skaða bóta greiðsl unni eru vext ir tæp lega helm ing ur upp hæð­ ar inn ar. Eig end ur Skaga vers hafa stað­ ið í deil um við Akra nes kaup stað um ára bil og áður gert kröf ur upp á mun hærri upp hæð í skaða bæt ur en bæj ar stjórn hef ur nú sam þykkt að greiða. Þeg ar Skessu horn leit aði eft ir við brögð um Sveins Knúts son­ ar að al eig anda Skaga vers við sam­ þykkt bæj ar stjórn ar um skaða bóta­ greiðsl una, sagð ist hann ekk ert vilja tjá sig um mál ið. Í grein ar gerð með sam þykkt bæj­ ar stjórn ar seg ir m.a. að nokkr ar breyt ing ar hafa orð ið á deiliskipu­ lagi Mið bæj ar reits frá því það var sam þykkt, með til liti til breyttra á herslna í versl un og þjón ustu, í skipu lags mál um og breyttra sam fé­ lags hátta. Akra nes kaup stað ur hafi reynt að ná sam starfi við for svars­ menn Skaga vers um slík ar breyt­ ing ar en það ekki náðst. Um all­ langt skeið hafi Skaga ver ehf. hald­ ið því fram að með breyt ing um á deiliskipu lagi Mið bæj ar reits árin 2004­2005 hafi fyr ir tæk ið orð­ ið fyr ir tjóni. Í fyrsta lagi hafi fast­ eign fé lags ins rýrn að í verði og í öðru lagi hafi rekst ur versl un ar inn­ ar lagst af vegna breyt ing anna. Skipu lags mál in vand með far in Í um ræð um um mál ið á bæj ar­ stjórn ar fund in um sl. þriðju dag sögðu bæði Guð mund ur Páll Jóns­ son og Sveinn Krist ins son, sem voru odd vit ar meiri hluta flokk anna þeg ar breyt ing arn ar á deiliskipu­ lag inu voru á kveðn ar, að all ir sér­ fræð ing ar sem leit að var til hefðu talið kaup stað inn í full um rétti. Sam þykkt breyt ing á deiliskipu lag­ inu skap aði enga hættu á að bæj­ ar stjórn væri að valda Akra nes­ kaup stað skaða bóta skyldu. Ein­ ar Brands son full trúi Sjálf stæð is­ flokks ins í bæj ar stjórn sagð ist styðja sam þykkt um skaða bæt ur, hann ætl aði ekki að slá pólit ísk ar keil ur í þessu máli. Ein ar sagði sögu þessa máls sýna að veiga mikl ar breyt ing­ ar á skipu lagi væri var huga verð ar og þær verði að fara fram í mik illi sátt við þá sem breyt ing arn ar hefðu á hrif á. Reynd ar sýndi ný legt dæmi að með al veg ur inn væri vand rat að ur í skipu lags mál um, því nú væri yf ir­ vof andi kæra vegna þess að bæj ar­ stjórn hafi stað ið gegn breyt ing um á deiliskipu lagi. Skessu horn spurð ist fyr ir um hvar póli tísk á byrgð stjórn valds ins lægi í mál inu og beindi spurn ing­ unni til þeirra Guð mund ar Páls og Sveins Krist ins son ar. Þeir geng ust við hinni póli tísku á byrgð og lögðu til grund vall ar henni sömu rök og þeir gerðu í um ræð um um mál ið á bæj ar stjórn ar fund in um sem vik ið var að hér að fram an. þá Akra nes kaup stað ur greið ir fjöru tíu millj óna króna skaða bæt ur til eig enda Skaga vers Skaga vers hús ið á Mið bæj ar reit. Fræðslu er indi í Grund ar firði og Borg ar nesi um ein elti Vil hjálm ur Birg is son for mað ur Verka lýðs fé lags Akra ness. Kall ar eft ir rök stuðn ingi um út hlut un byggða kvóta Vil hjálm ur Birg is son, for mað ur Verka lýðs fé lags Akra ness, er ó sátt ur við að ekki eitt gramm komi til út hlut un ar á Akra nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.