Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 Gler mun ir. Dagskrá hefst kl. 14:00. Um kvöldið verður síðan hátíðarstemning í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Þar verður matur, skemmtun og dansleikur. Allir sem að þessu standa vinna allt í sjálfboðavinnu og mun allur ágóði renna í sjóð nýja hússins. Miðasala á kvöldhátíðina er hjá Ingu Jónu Guðlaugsdóttur, sími 891-7845. Miðapantanir eftir kl. 15:00 alla daga til 1. nóvember. Miðaverð er 6.500 kr. Gistimöguleikar eru á Hótel Hellissandi og Gistiheimilinu Kríunni, Rifi. Vígsluhátíð 3. nóvember Björgunarsveitin Lífsbjörg, Slysavarnadeildin Helga Bárðardóttir og Slysavarnadeildin Sumargjöf vígja nýja húsnæðið sitt þann 3. nóvember n.k. Langar okkur af því tilefni að bjóða þér/ykkur að koma og skoða húsnæðið og fagna þessum stóra áfanga með okkur. S K E S S U H O R N 2 01 2 Miss MayDay, öðru nafni Krist­ ín Birna Óð ins dótt ir söng kona frá Ein ars nesi í Borg ar firði, á samt hljóm sveit, mun halda tón leika á Her náms setr inu að Hlöð um á Hval fjarð ar strönd næst kom andi laug ar dag klukk an 20. Þar syng­ ur Krist ín Birna ýmis þekkt lög frá stríðs ár un um. „Dag skrá in spann­ ar lög frá Frakk landi, Þýska landi, Banda ríkj un um og auð vit að vin sæla slag ara af okk ar Far sæld ar Fróni,“ seg ir í til kynn ingu. „Miss MayDay er söng kona sem minn ir um margt á söng fugla fyrri tíma og er gest­ um boð ið í ferða lag aft ur til for tíð­ ar þeg ar Ís land var her set ið. Tón­ leik arn ir eru tveir tím ar með hléi, í frá bæru um hverfi og bar inn op­ inn,“ seg ir í til kynn ing unni. Miða­ verð við inn gang er 1.000 kr. mm Stríðs áratón list á Her náms- setr inu næsta laug ar dag

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.