Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 Í lands byggð ar um ræð unni á und­ an förn um árum hef ur gjarn an ver­ ið tal að um nauð syn þess að greina styrk leika svæð anna og meta upp­ bygg ing una út frá því. Í því sam­ bandi eru oft tal in upp þau tromp sem á hendi eru á við kom andi stað. Akra nes hef ur nokk ur tromp á hendi sem eiga að nýt ast vel í ná­ lægð inni við höf uð borg ar svæð­ ið, það sem fólk ið leit ar gjarn an út í ná grenn ið eft ir því að krydda til­ ver una. Eitt af tromp um Akra ness eru tví mæla laust versl an ir bæjarins. Meðal þeirra er versl un in Mod el, sem um þess ar mund ir fagn ar 20 ára af mæli. Hreint er með ó lík ind­ um að koma inn í þessa versl un og sjá allt það vöru úr val í gjafa vöru og fleiru sem þar er í boði. Með engu móti er hægt að hugsa sér að bak við þessa versl un standi mest megn­ is ein hjón. Sam bæri leg versl un sem Mod el fyr ir finnst á reið an lega ekki á höf uð borg ar svæð inu og þótt víð ar væri leit að. Það er því ekk­ ert skrýt ið að hóp ar úr borg inni hafi gagn gert kom ið við á Akra nesi til að kíkja í Mod el og gest ir kom ið er lend is frá. Sér kap ít uli í 20 ára sögu Mod els er að sama haust og vís mað ur bað Guð að blessa Ís land, stóðu eig end ur Mod els í stand setn ingu og flutn­ ingi í glæsi legt hús næði þar sem gólf flöt ur inn frá fyrra hús næði meira en þre fald að ist. Komu sitt úr hvorri átt inni Að al eig end ur Mod els og þau sem stýrt hafa fyr ir­ tæk inu alla tíð eru hjón in Guðni Tryggva son og Hlín Sig urð ar dótt ir. Hlín er bor­ in og barn fædd ur Ak ur nes­ ing ur en Guðni úr Reykja­ vík. Á upp vaxt ar ár um þeirra beggja virt ist ekk ert benda til að þau myndu verja stór­ um hluta sinn ar ævi í versl­ un ar rekstri. Hlín hafði á huga fyr ir fata iðn, fór í iðn skóla og nam verk lega hluta náms ins í Sam bands­ verk smiðj un um á Ak ur eyri. Guðni nam hins veg ar hús gagna smíði, en það sem varð til þess að hann kom á Vest ur land ið og í lengd ist svo þar, var að í þrjú sum ur starf aði hann í Hval stöð inni í Hval firði. En hvað varð til þess að þau á kváðu að fara út í versl un ar rekst­ ur? „Ætli það hafi ekki ver ið vegna þess að okk ur lang aði að fara í sjálf­ stæð an rekst ur. Þeg ar gjafa vöru­ og skart gripa versl un in Eð al steinn var til sölu á kváð um við að kaupa hana af þá ver andi eig anda Al fred W. Gunn ars syni gull smið. Það var byrj un. Al fred tók nafn ið á versl un inni með sér til Reykja­ vík ur og við fund um þá strax nafn ið Mod el á okk ar versl un,“ segja þau Guðni og Hlín þeg ar þau rifja upp ár daga sína í versl­ un inni. Tvö föld stækk un í tvígang Versl un in Mod el var stofn uð 18. sept em ber 1992 og var til húsa fyrstu árin í 60 fer metra hús næði við Skóla braut í húsi sem gaml ir Skaga menn kalla gjarn an Þórs mörk. Fljót lega varð það hús næði of lít ið og 1995 flutti Mod el að Still­ holti 16­18 og tvö fald að ist þá gólf flöt ur versl un ar inn ar í 120 fer metra. Aft ur 1993 var stækk að og rým ið tvö­ fald að í 240 fer metra í Still­ holt inu. Svo var risa stökk ið tek ið á því fræga ári 2008, þeg ar keypt var 750 fer­ metra hús næði á jarð hæð glæsi legr ar ný bygg ing ar við Þjóð braut 1, þar sem Lands­ bank inn er m.a. til hlið ar en í búð ir Bú manna á efri hæð un um. Að spurð segja þau Guðni og Hlín að vöru flokk arn ir hafi ver ið svip að­ ir strax frá upp hafi. Það sé gjafa var­ an og skart grip irn ir. Blóm in hafi fljót lega bæst við og verð launa grip­ irn ir, sem mik ið fari út að sumr­ inu, hafi Mod el alla tíð ver ið með. Raf tæk in bætt ust við eft ir að versl­ un in flutti í Still holt ið. „Eft ir að við kom um hing að í nýja hús næð­ ið breikk uð um við rekstr ar grunn­ inn, með því að fara í inn flutn ing á gjafa vöru sem við dreif um í marg ar af betri blóma­ og gjafa vöru versl­ an ir lands ins og eins húð­ og bað­ vör ur „Body og Bad“ sem við höf­ um ver ið að selja í flest ap ó tek í land inu,“ seg ir Guðni. Hald ið á fram gegn um brim skafl inn Þau Guðni og Hlín segja að vissu­ lega hafi þau þurft að leggj ast und ir feld og meta stöð una þeg ar hrun ið gekk yfir, en þá voru þau í miðj um klíð um að inn rétta nýja hús næð ið og setja upp inn rétt ing ar. Það var á kveð ið að halda á fram í gegn um brim skafl inn og þrauka. „Okk ar gæfa hef ur alltaf ver ið að við höf um mjög gott starfs fólk og erum með gott fólk í kring um okk­ ur. Það kom í ljós á þess um erf iða tíma og eins hitt að birgjarn ir okk ar og Ak ur nes ing ar studdu við bak ið á okk ur. Við fund um virki lega fyr­ ir þeirri stemn ingu eft ir hrun ið að fólk taldi mik il vægt að versla heima og treysta grund völl heima byggð­ ar inn ar og þannig er það enn þá að miklu leyti.“ Þau Hlín og Guðni segja að með ó lík ind um sé sú hjálp semi sem þau nutu með an ver ið var að stand­ setja nýju versl un ina. „Það var unn­ ið baki brotnu á þess um tíma og fólk var að bjóða fram að stoð. Kon­ ur úr bæn um voru með al ann ars að koma með brauð til okk ar. Ein kom með ný baka skúffuköku og önn­ ur með snúða. Ég man að það var út lend ing ur stadd ur hérna að setja upp inn rétt ing ar og hann var al­ veg undr andi á þessu, sagð ist aldrei hafa kynnst neinu svona og var al­ veg hissa að þetta þekkt ist,“ sagði Hlín. Gleðj um með gæð um Ein kunn ar orð Mod els um tíð ina hafa ver ið „gleðj um með gæð um.“ Frá því versl un in flutti á Þjóð braut­ ina hafa þau Guðni og Hlín boð­ ið við skipta vin um til svo kall aðs kúnna kvöld og núna verð ur það hald ið með fyrra fall inu, í til efni af mæl is ins. Kúnna kvöld ið verð­ ur einmitt ann að kvöld, fimmtu­ dags kvöld ið 1. nóv em ber. Stund um hafa kom ið allt upp í sjö unda hund­ rað manns á kúnna kvöld Mod­ els. Að spurð um versl un ina á þessu ári segja þau að það beri að sama brunni hjá þeim og mörg um öðr­ um, að greini legt sé að fólk hafi minna milli hand anna en áður. ­ En nú fer í hönd aðal versl un ar tími árs ins, jóla ver tíð in. „Jú, hún byrj ar í nóv em ber og fær ist svo í auk ana fram að jól um. Þetta er alltaf mjög skemmti leg ur tími. Það hafa ver ið nokkr ar fast ar venj ur hjá okk ur á þess um tíma um tíð ina. Sér stak lega er það á Þor­ láks messu sem mik ið er að ger ast hjá okk ur á kaffi stof unni. Þá höf um við ver ið með jóla hlað borð og ár­ visst að kokk ur inn á Hót el Rangá, Haddi kokk ur, sjái um það fyr­ ir okk ur. Fólk ið í fjöl skyld unni er dug legt að hjálpa til en yf ir leitt er það ekki fyrr en á fjórða tím an um á að fanga dag sem við erum kom in heim. Steik in er því oft sein í ofn­ inn og oft erum við minnt á það af sum um þeg ar sest er að borð um, enda þá fyr ir nokkru jól in í garð geng in og prest ur inn bú inn að fara yfir jóla guð spjall ið,“ segja þau Hlín og Guðni. Að spurð segj ast þau vera til tölu lega bjart sýn núna þeg ar það mesta er um garð geng ið í þjóð fé­ lag inu. Þau haldi sjálf sagt á fram að brosa í gegn um þetta eins og þau hafi gert hing að til, með hjálp góðs fólks, með al ann ars ó met an legs starfs fólks fyr ir tæk is ins. þá Erum með gott fólk í kring um okk ur Spjall að við Guðna og Hlín í Mod el í til efni 20 ára af mæl is versl un ar inn ar Guðni og Hlín í Mod el. Fyrsta jóla aug lýs in g in sem Mód el birti , fyr ir rétt um 20 árum síð an í aug lýs inga blað inu Pés an u m.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.