Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 Nafn: Theo dór Kr. Þórð ar son. Starfs heiti/stofn un: Yf ir lög­ reglu þjónn hjá lög regl unni í Borg ar firði og Döl um. Fjöl skyldu hag ir: Gift ur Mar­ íu Erlu Geirs dótt ur og eig um við fjóra upp komna stráka og fjög ur barna börn. Vinnu dag ur inn: Mið viku dag ur­ inn 24. októ ber. Þeg ar ég vakn aði kl. 07, í hús inu mínu á Ystu Nöf, bauð ég Mar íu Erlu kon unni minni góð an dag­ inn. Hún tók und ir en spurði af hverju ég væri að hvísla. Ég hafði vakn að með háls bólgu og sagð­ ist vera að spara rödd ina fyr­ ir fund inn með Har aldi. „ Hvaða Har aldi,“ sagði hún. „Nú Halla „him self“,“ svar aði ég, „rík is lög­ reglu stjór an um og hans fylgd­ ar svein um.“ „Nú,“ sagði hún á huga laus, „ gangi þér vel.“ Ég fór í heitt bað og brugg aði mér síð­ an hun angste með sítrónu (fyr­ ir háls inn og radd bönd in). Fund­ ur rík is lög reglu stjóra var boð­ að ur með lög reglu mönn um lög­ reglu lið anna á Akra nesi og í Borg ar firði og Döl um. Hann var hald inn í hjá leig unni sem kall­ að er Al þýðu hús ið en var byggt út úr landi lög reglu stöðv ar inn­ ar í Borg ar nesi á sín um tíma. Til að byrja með feng um við ó keyp­ is fund ar að stöðu og síð an með af slætti en nú er þar kom ið nýtt fólk sem kann ast ekki neitt við neina hjá leigu og hvað þá af slætt­ ina en er þó mjög við móts þýtt og lip urt við okk ur þeg ar við þurf um að funda stórt. Vinnu dag ur inn hófst hjá mér á því að svara tölvu póst um, yf ir­ fara lög reglu skýrsl ur og senda þær síð an á fram til trygg inga fé­ laga og fleiri að ila. Síð an sneri ég mér að því að und ir búa fund inn og koma sam an nokkrum glær um með til heyr andi köku­ og súlu­ rit um. Sem minnti mig á að fara til Geira bak ara og ná í kök ur og bakk elsi fyr ir fund ar gest ina. Ég náði Geira bak ara rétt fyr ir há­ degi og sá strax að hann stakk að­ eins við. Tók hann því strax í yf­ ir heyrslu en hann þver neit aði að hafa meitt sig í fót bolta enda ekk­ ert í hon um leng ur. Hann hefði hins veg ar ver ið að slást við einn hrútanna sinna, tóm stunda bónd­ inn sjálf ur og sá fer fætti hefði nán ast haft bet ur í þeirri viður­ eign. Í há deg inu skrapp ég heim og borð aði steikt an þorsk sem ég hafði veitt út við Þor móðs sker­ ið í sum ar, fisk sem ég kalla því „borg fisk,“ heima feng inn og ljúf­ feng ur. Fund ur inn með rík is lög reglu­ stjóra var fjöl menn ur og gekk vel og bakk els ið flaug síð an of aní gest ina, hjóna bands sæl ur, jóla­ kök ur og klein ur. Har ald ur hlust­ aði á grát og gnístr an tanna frá lög regl unni, enda nið ur skurð ur­ inn kom inn al veg inn að beini og lof aði að láta Ög mund ráð herra vita af vand ræð um lög regl unn ar á lands byggð inni svo hann gæti þá vænt an lega sent okk ur svona eins og tvær skjala tösk ur full ar af pen­ ing um til baka, (mað ur verð ur jú alltaf að vona). Við glæru gerð ina rakst ég á vetr­ ar mynd sem ég tók úr flug vél fyr­ ir nokkrum árum, þar sem Hvít­ ár vell ir eru í for grunni og roða­ gyllt Baul an í bak grunni. Mynd in er þó að al lega blá. Ég fékk Svan í Fram köll un ar þjón ust unni til að prenta þessa mynd stóra út á striga og það tókst mjög vel. Síð­ an hafði ég hana með í fartesk­ inu þeg ar við Mar ía Erla fór um í brúð kaup syst ur dótt ur minn ar á Ítal íu á dög un um og færð um við ungu hjón un um mynd ina að gjöf, mynd frá land inu bláa. Um kvöld ið skrapp ég að eins aft­ ur á lög reglu stöð ina til að und ir­ búa ann an fund í lög regl unni og tók um leið púls inn á stöðu mála. Í möpp unni „gaml ar löggu mynd­ ir“ í tölv unni rakst ég á skann­ aða svart ­ hvíta mynd sem að Kári Waage hafði tek ið af mér fyr ir utan sam komu hús ið Óðal á fyrstu vakt inni minni í lög regl­ unni þann 17. júní árið 1977 og ég segi það satt, mér finnst það alls ekki vera svo langt síð an. Það hlýt ur því bara að vera svona gam an og spenn andi í vinn unni hjá mér. Dag ur í lífi... Yf ir lög reglu þjóns Theo dór Þórð ar son, yf ir lög reglu þjónn. Handverk og list á Vesturlandi Gam alt hand verks verk stæði und ir lagt í jóla skreyt ing um Í bíl skúr sem um þrjá tíu ára skeið hef ur þjón að hlut verki hand­ verkverk stæð is á Akra nesi, er ýmsa fal lega muni að finna. Fyr ir liðna helgi var ferð blaða manns heit ið á þetta verk stæði við Esju braut. Það var Júl ía Bald urs dótt ir sem réði þar ríkj um lengi vel, en Júl ía er þekkt fyr ir fal legt hand verk og hafði um ára bil um sjón með föndri eldri borg ara á Akra nesi. Kom ið er á ann að ár síð an hún lét verk stæð ið í hend ur syni sín um Baldri Ó lafs­ syni og tengda dótt ur Auði Lín dal Sig mars dótt ur. „Við höfð um grip ið í þetta hjá henni áður, eink um eft ir að hún byrj aði í gler inu fyr ir um tíu árum. Okk ur fannst gam an að fást við gler ið og þeg ar hún bauð okk­ ur að taka við verk stæð inu þáð um við það,“ seg ir Bald ur sem reynd ar er flug virki og að störf um er lend is meg in hluta árs ins. Hann seg ist nýta vel tveggja vikna frí sem hann fær inn á milli í gler ið. Hann láti ekki dag inn duga í það held ur gleymi sér í gler inu langt fram á kvöld. „Enda seg ir son ur okkar sem er for fall inn fót bolta á huga mað ur að það væri skemmti legra að eiga pabba sem hefði meiri á huga á í þrótt um,“ seg­ ir Auð ur og hlær. Litl ir jóla svein ar og tertu föt Þau Bald ur og Auð ur segja að núna und an far ið hafi þau lagt mestu á hersl una á gerð jóla varn ings, mest lít illi jóla sveina, sem mik ið hand­ verk er við. „ Þetta er mik il vinna. Suma grip ina þarf að brenna tvisvar eða þrisvar og mik ið um skurð og sam setn ing ar, enda marg ir gler­ hlut ar í ein um litl um jóla sveini,“ seg ir Bald ur. Þau segja að núna upp á síðkast ið hafi þetta und ið svo upp á sig hjá þeim, að það sé á mörk un­ um að geta talist hobbý leng ur eins og þetta hef ur ver ið hing að til. „ Þetta er dýrt hrá efni, bullseye gler ið sem við vinn um úr,“ segja þau Bald ur og Auð ur, en að hluta til er þetta hand verks verk stæði við Esju braut ina eins og verk stæði jóla­ svein anna, margt þar sem gæti hent­ að í litla smekk lega jóla gjöf. Auk jóla skreyt ing anna má sjá þarna marg lita gler muni úr brennd um gler­ þráð um. At­ hygli vekja líka tertu disk ar sem þau hafa hann að að stærst um hluta sjálf og lang ar til að koma í fram leiðslu í aukn um mæli. Þau eru með spak mæl um í botn in­ um þannig að eitt eða fleiri koma í ljós þeg ar sneið er skor in af tert­ unni sem á henni er. Einnig eru þau að skera út og brenna fal lega sus­ hi­ diska, segj ast reynd ar vera að gera þá fyr ir að ila tengd an þeim. „ Þannig hef ur það reynd ar ver ið með margt sem við höf um ver ið að gera, höf um ekki ver ið að selja og koma á mark að því sem við höf­ um ver­ ið að vinna að hing að til. En núna er í bí gerð að að koma með okk ar vöru á mark að á jóla­ föst unni,“ seg ir Auð ur. Að spurð segj ast þau Bald ur og Auð ur stund um fá heim sókn ir á verk stæð ið. „Það hafa kom ið til okk ar leik skóla börn bæði frá Akra­ seli og Garða seli. Þau höfðu mjög gam an af því og fengu að út búa sína jóla sveina úr gler inu. Við höfð um líka mjög gam an af þeirri heim­ sókn,“ sagði Auð ur í lok heim sókn­ ar blaða manns Skessu horns á hand­ verks verk stæð ið við Esju braut ina. þá Bald ur Ó lafs son og Auð ur Lín dal Sig mars dótt ir á fönd ur verk stæð inu við Esju­ braut. Jóla skreyt ing ar Fal leg ir tertu disk ar. Gler mun ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.