Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 jólahlaðborðið glæsilega Vinsamlegast pantið tímanlega! Hefst 23. nóvember Víkingastræti 1-3 220 • Hafnarfjörður • Sími: 565-1213 • vikings@fjorukrain.is www.fjorukrain.is - Pöntunarsími 565 1213 Kíktu inn á heimasíðuna okkar www.fjorukrain.is - MATSEÐILL - HLAÐBORÐ - LIFANDI TÓNLIST - SKÖTUHLAÐBORÐ 1. Jólapakki: Gisting og jólahlaðborð Tveggja manna herbergi kr. 13.400 á mann. 4. Árshátíðarpakki: Gisting með fordrykk og þriggja rétta hátíðar- kvöldverði í Fjörugarðinum. Tveggja manna herbergi kr. 13.700 á mann. 3. Þorrapakki: Gisting og fordrykkur með þorrahlaðborði í Fjörugarðinum. Tveggja manna herbergi kr. 13.400 á mann. 2. Sælkerapakki: Gisting og kvöldverður með þriggja rétta sælkeraveislu í Fjörunni. Tveggja manna herbergi kr. 13.000 á mann. Verð aðgöngumiða 2.500 kr. Miðasala við innganginn. Flutt verða hugljúf lög með trúarlegu ívafi og sálmar. Píanó Steinunn Birna Ragnarsdóttir Söngstjóri Árni Harðarson Karlakórinn Fóstbræður tónleika í Reykholtskirkju 4. nóvember 2012 kl. 20.00 Í tilefni af allra sálnamessu heldur Ti jóssins og ífsins KarlaKórinn Fóstbræður Föstu dag inn 2. nóv em ber n.k. mun Sig ríð ur Ó lafs dótt ir verja meist ara­ rit gerð sína um sölu verð mæti ís­ lenskra hrossa við Land bún að ar há­ skóla Ís lands á Hvann eyri. At höfn­ in hefst kl. 14 og verð ur í Ás garði. Mark mið rann sókn ar inn ar var tví­ þætt. Ann ars veg ar að safna gögn­ um um eig in leika og sölu verð ein­ stakra hrossa til að meta hvern ig mis mun andi eig in leik ar hafa á hrif á verð. Hins veg ar að kanna hag­ fræði legt vægi þeirra eig in leika sem eru inni fald ir í kyn bóta mati fyr­ ir ís lensk hross og bera sam an hag­ fræði legt vægi og nú ver andi vægi þess ara eig in leika. Nið ur stöð ur verð lags grein ing ar sýndu að búa á­ hrif voru langstærsti á hrifa vald ur á verð hrossa. Brokk, vilji og geðslag, háls, herð ar og bóg ar og BLUP ein kunn höfðu já kvæð á hrif á verð, á samt því að stóð hest ar voru verð­ lagð ir hærra en hryss ur og geld ing­ ar. Ald ur við sölu hafði já kvæð á hrif á verð sýndra hrossa en nei kvæð á hrif á verð ó sýndra hrossa. Nið­ ur stöð ur hag fræði grein ing ar benda til þess að sköpu lag í kyn bóta dómi eigi að gilda minna en ver ið hef ur og þá um leið að kost ir eigi að gilda meira en ver ið hef ur. þá Krist ján Finn ur Sæ munds son frá Lind ar holti í Döl um, sem er vél­ tækni fræð ing ur hjá Ístaki, hlaut í síð ustu viku við ur kenn ingu frá Rio Tinto Alc an fyr ir góða lausn á erf­ iðri þraut sem kom upp í stækk un­ ar verk efni fyr ir tæk is ins í Straums­ vík. Í frétt á heima síðu Ístaks seg ir að fyr ir liggj andi hönn un hafi þótt of á hættu söm en reka átti stál rör þvert und ir kjall ara gólf í kerskála til að mynda streng lagna leið fyr­ ir nýja raf mót ora í reyk hreinsi virki. Við á hættu skoð un fyr ir verk ið með kerskála í rekstri og mikla á hættu vegna skamm hlaups straums milli jarð ar og ker leið ara ann ars veg ar og á hættu vegna mögu legs leka á fljót­ andi áli yfir starfs menn Ístaks, neit­ aði stað ar stjóri Ístaks að gefa verð í verk ið, nema ör yggi starfs manna væri tryggt. Á tíma bili var þó búið að hanna hlífð ar skýli á hjól um fyr ir starfs menn ina og ræða í und ir bún­ ings hópi. Krist ján Finn ur er fram leiðslu­ stjóri Ístaks í verk efn inu. Hann var ó sátt ur við fyr ir skrif aða við gerð ar­ að ferð og fór að velta fyr ir sér öðr­ um að ferð um. Ein af þess um að­ ferð um var að beita sömu að ferð og not uð er við við gerð á ó nýt um eða lé leg um skólprör um í jörðu. Þannig yrði verk ið allt unn ið utan frá og því eng in hætta fyr ir starfs­ menn inni í kerskála kjall ara. Til­ boð var gert og sam þykkt í verk ið sem verð ur unn ið á næstu vik um. Gra eme Kab erry, bygg ing ar stjóra stækk un ar verk efn is ins hjá Rio Tinto Alc an þótti þetta slík snilld­ ar hug mynd hjá Krist jáni Finni að hann veitti hon um sér staka við ur­ kenn ingu vegna henn ar. hb Þess ir ungu mann úð ar frum kvöðl­ ar, þær Katrín Lea Daða dótt ir, Dag ný Eva Snorra dótt ir og Embla Rún Mýr dal Sig urð ar dótt ir héldu tombólu í Krón unni og Bó n us á Akra nesi á dög un um og söfn uðu rúm um 5000 krón um. Söfn un ar­ féð af hentu þær Rauða kross in um, Akra nesi í gær. Sá Rauði er him­ in lif andi! Takk elsku stelp ur, fyr ir ykk ar dá sam lega fram lag. als Héldu tombólu fyr ir RKÍ Ver meist ara rit gerð um sölu verð mæti hrossa Krist ján Finn ur tek ur við við ur kenn ing unni úr hendi Gra eme Kab erry. Á milli þeirra stend ur Guð mund ur Þórð ar son stað ar stjóri Ístaks. Ljósm. Ístak. Tækni fræð ing ur úr Döl um fær við ur kenn ingu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.