Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 Kynning á starfsemi Íslandsstofu Hermann Ottósson, forstöðumaður markaðsþróunar Íslandsstofu Kynning á Markaðsstofu Vestur- lands - ferðaþjónusta Rósa Björk Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Vesturlands Eiga sjávarútvegsfyrirtæki á Snæfellsnesi að aðgreina sig á markaði? Georg Andersen, framkvæmdastjóri hjá fiskverkuninni Valafelli í Ólafsvík Hvernig getur ferðaþjónustan á Snæfellsnesi aðgreint sig á markaði? Skarphéðinn Berg Steinarsson, framkvæmdastjóri Aukin verðmætasköpun sem hluti markaðssetningar Arnljótur Bjarki Bergsson, sviðsstjóri hjá Matís á Sauðárkróki Er mögulegt að efla atvinnulífið með því að mynda klasa á Snæfellsnesi? Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri GEKON Hvað þarf að gera til þess að fá erlenda fjárfesta á svæðið? Kristinn Hafliðason, verkefnisstjóri hjá Íslandsstofu á sviði erlendrar fjárfestingar Kynning á bæklingi um framtíðarsýn og stefnumótun Snæfellinga Sturla Böðvarsson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Snæfellinga Skráning á islandsstofa@islandsstofa.is eða í síma 511 4000 Nánari upplýsingar veitir Hermann Ottósson, forstöðumaður markaðsþróunar Íslandsstofu, hermann@islandsstofa.is og Sturla Böðvarsson framkvæmdastjóri Þróunarfélags Snæfellinga, sturla@sturla.is DAGSKRÁ Íslandsstofa, Þróunarfélag Snæfellinga og Markaðsstofa Vesturlands bjóða til ráðstefnu í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík fös. 2. nóv. kl. 10-14 Dagana 1. - 3. nóvember fer fram fjáröflunar átakið Neyðarkall björgunar- sveitanna. Líkt og áður er um að ræða sölu á litlum neyðarkalli á lyklakippu en sjálfboðaliðar björgunarsveitanna bjóða hann til sölu um allt land á 1.500 krónur. Almenningur er því hvattur til þess að stuðla að eigin öryggi með því að styðja þetta átak og taka vel á móti okkar fólki. Þetta er Neyðarkall til þín! S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Þjóð laga sveit Tón list ar skól ans á Akra nesi slær ekki slöku við frek­ ar en fyrri dag inn. Núna er sveit­ in á fullu að æfa fyr ir tón leika sem haldn ir verða í Tón bergi fimmtu­ dags kvöld ið 8. nóv em ber nk. Síð­ asta mið viku dags kvöld hélt sveit­ in æf ing una á ó venju leg um stað, í vit an um á Breið. Vita vörð ur inn Hilm ar Sig valda son sagði að þetta hafi ver ið hörku æf ing og tók mynd af sveit inni við þetta tæki færi. Þjóð laga sveit in hef ur sett sam an og flutt ó lík ar efn is skrár á rúm lega tíu ára starfs ferli. Síð asta vor var flutt í Tón bergi söng dag skrá sem hét „Í spegl in um.“ Þá gafst bara tími til að halda eina skemmt un en þessi dag skrá verð ur nú end ur flutt í Tón bergi. Ragn ar Skúla son, stjórn­ andi sveit ar inn ar, seg ir að fjöl breytt mús ík sé nú á efn is skránni. „Það má segja að með því að horfa í speg il­ inn séum við að skoða það sem við höf um ver ið að gera um tíð ina, það sem við erum að fást við í dag og jafn vel spá í fram tíð ina. Þetta er allt frá Fúsa og fram til Adele þeirr ar bresku, auk skosku og írsku lag anna sem við höf um mik ið ver ið með,“ sagði Ragn ar Skúla son. þá Þjóð laga sveit in á æf ingu í vit an um á Breið. Ljósm. hs. Þjóð laga sveit in æfði í vit an um Fram lag grunn skóla nema er með al þess sem sjá má á sýn ing u List­ og handverkfélagsins á Vöku dög um. Ljósm. íg Fjór ir ljós myndar anna sem eiga mynd ir á sýn ingu Vit ans: Guð mund ur Bjarki Hall­ dórs son, Gunn ar Við ars son, Finn ur Andr és son og Þor vald ur Sveins son. Ljósm. íg Í Lista setr inu Kirkju hvoli er ljós mynda sýn ing með mynd um Hjálm ars R. Bárð ar­ son ar fyrr ver andi sigl inga mála stjóra. Ljósm. þá.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.