Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 VG boð ar til póst kosn ing ar NV-KJÖRD: Að al fund­ ur kjör dæm is ráðs Vinstri hreyf ing ar inn ar græns fram boðs í Norð vest ur kjör­ dæmi sam þykkti sl. sunnu­ dag að efna til póst kosn­ ing ar um val á fram boðs­ lista flokks ins vegna kosn­ ing anna í vor. Á fund in um, sem fram fór í Ár bliki í Döl­ um, var á kveð ið að efna til for vals með al fé lags manna VG í kjör dæm inu í sam­ ræmi við regl ur flokks ins. Kosn ing unni á að ljúka 27. jan ú ar. Eins og fyrr hef­ ur ver ið greint frá í Skessu­ horni hafa tveir gef ið kost á sér. Það eru Lilja Raf n ey Magn ús dótt ir al þing is mað­ ur og Lár us Ást mar Hann­ es son for seti bæj ar stjórn ar í Stykk is hólmi. Fleiri hafa ekki bæst í þann hóp. Jón Bjarna son, al þing is mað ur og odd viti flokks ins í kjör­ dæm inu, hef ur enn ekk ert gef ið út um það hvort hann ætli að sækj ast eft ir setu á list an um. „Ég er á fullu í póli tík en tel ekki tíma bært að gefa neitt út um fram­ boð mitt, enda þurfa fram­ bjóð end ur ekki að gefa það uppi fyrr en í byrj un jan ú­ ar,“ sagði Jón í sam tali við Skessu horn sl. mánu dag. -mm Blóma borg flutt um set BORG AR NES: Blóma­ og gjafa vöru versl un in Blóma­ borg í Borg ar nesi verð ur flutt í nýtt hús næði á næst­ unni. Rekstr ar að il ar eru þau Svava Víglunds dótt ir og Unn steinn Ara son. Í sam tali við Skessu horn sagði Svava að nýtt hús næði Blóma­ borg ar verði Skúla gata 13, þar sem versl un in Kristý var áður til húsa, í gamla bæn­ um í Borg ar nesi. Blóma­ borg er nú að Borg ar braut 55 og seg ir Svava að versl­ un in verði þar til og með 28. nóv em ber nk. „Form leg opn un á nýja staðn um verð­ ur laug ar dag inn 1. des em­ ber í jóla­ og að ventu stemn­ ingu,“ seg ir Svava. -hlh Fund að með út gerð ar mönn- um AKRA NES: Faxa flóa hafn­ ir sf. hafa boð að til fund­ ar með út gerð ar mönn um á Akra nesi nk. föstu dag 2. nóv em ber kl. 15 í Gamla Kaup fé lag inu. Þeir sem eru með starf semi á hafn ar svæði Akra nes hafn ar eru sér stak­ lega hvatt ir til að mæta, en fund ur inn er op inn öll um. Á fund in um gefst tæki færi til þess að koma með fyr ir­ spurn ir og á bend ing ar um hvað eina sem varð ar hafn­ ar rekst ur, þjón ustu og að­ stöðu fyr ir við skipta vini, seg ir í til kynn ingu frá Faxa­ flóa höfn um vegna fund ar­ ins. -þá Sviða veisla Söng bræðra BORG AR FJ: Ár leg sviða­ veisla Karla kórs ins Söng­ bræðra verð ur hald in í Loga landi föstu dag inn 2. nóv em ber kl. 20. Gest ir kórs ins að þessu sinni eru fé­ lag ar í Karla kór Eyja fjarð ar, en stjórn andi þeirra er Petra Björk Páls dótt ir org anisti. Á mat seðl in um eru eins og vana lega svið, heit og köld frá Fjalla lambi á Kópa skeri, salt að hrossa kjöt og með­ læti, svo sem kart öflumús og rófu stappa. „Ekk ert grænt verð ur á borð um, enda er það allt löngu söln að,“ seg­ ir í til kynn ingu frá kórn um. Hljóm sveit kórs ins mun leika und ir í fjölda söng. Á huga sam ir eru beðn ir að bóka þátt töku í sviða­ og söng veislu Söng bræðra og gesta þeirra í síma 892­8882 eða 894­9535 fyr ir fimmtu­ dags kvöld klukk an 22:00. Miða verð er 3.500 krón ur. -mm Féllu úr keppni BORG AR BYGGÐ: Mos­ fells bær vann ör ugg an 86 ­ 42 sig ur á Borg ar byggð í Út svar inu á RUV sl. föstu­ dags kvöld. Hart var barist í bjöllu spurn ing un um, enda mik ill keppn isandi í liðs­ mönn um og stemn ing í saln um. Mjótt var á mun­ um í upp hafi leika en stað­ an fyr ir fyrsta aug lýs inga­ hlé var 16­11 fyr ir Mos­ fells bæ. Bæði lið nældu sér í 24 stig í orða leikn um með á gæt um leik ræn um til­ þrif um. Keppn in var orð­ in æsispenn andi þeg ar kom að flokka spurn ing un um þar sem gæf an sner ist ekki þeim Auði, Guð rúnu og Láru í vil. Í þess um hluta keppn­ inn ar náði Mos fells bær hins veg ar að auka for ystu sína og var stað an orð in 58 ­ 42 þeg ar kom að síð asta hluta þátt ar ins. Eft ir það sáu þær borg firsku ekki til sól ar, en Mos fell ing ar bættu hins veg ar tæp um 30 stig um við sig. Þetta var síð asta viður­ eign in í fyrstu um ferð Út­ svars. Lið Akra ness og Snæ­ fells bæj ar mun halda uppi merkj um Vest ur lands í öðr­ um hluta keppn inn ar síð ar í vet ur. -mm Gall erí Ger- semi hætt starf- semi BORG AR NES: Um miðj­ an sept em ber hætti lista­ muna­ og hand verks gall er í­ ið Gall erí Ger semi starf semi í Borg ar nesi. Gall er í ið ráku hjón in Þor kell Þor kels son ljós mynd ari og Heba Soff­ ía Björns dótt ir en það var til húsa að Brák ar braut 10 í gamla bæn um í Borg ar nesi. Það var opn að vor ið 2011. Reynd in varð sú að ekki var rekstr ar grund völl ur fyr­ ir starf sem inni, að minnsta kosti ekki í þeirri mynd sem vænt ing ar eig enda stóðu til í upp hafi. -hlh Öku mað ur fólks bif reið ar ók suð­ ur í gegn um Hval fjarð ar göng að­ far arnótt sl. mið viku dags þrátt fyr ir lok un gang anna vegna við­ halds fram kvæmda sem þar stóðu yfir. „ Virti hann all ar lok un ar­ merk ing ar að vettugi og ók suð ur um göng in,“ seg ir í frétt frá Speli. For svars menn Spal ar líta mál ið al­ var leg um aug um enda hafi öku­ mað ur inn með akstri sín um stefnt fjölda manna í hættu sem voru við vinnu í göng un um. „Öku mað ur­ inn smeygði sér fram hjá grind um á veg in um, sem tákn uðu að leið in væri lok uð, ók röng um meg in við gjald skýl ið á leið inni nið ur í göng og brun aði sem leið lá und ir fjörð­ inn og suð ur án þess að sinna nein­ um merkj um um að stoppa. Vinnu­ flokk ar höfðu haf ist handa í göng­ un um þeg ar þetta átti sér stað og þarf ekki að fjöl yrða um hætt una sem öku mað ur inn skap aði þeim og sjálf um sér með hegð un sinni. Það hef ur ekki gerst áður að öku mað ur hafi sýnt svo á kveð inn og ein beitt­ an vilja til að hunsa lok un gang­ anna og ekki get ur hann bor ið því við að lok un in hafi ekki ver ið kynnt nægi lega skýrt á vett vangi,“ seg ir í til kynn ingu Spal ar, en for­ svars menn fyr ir tæk is ins hafa falið mál ið lög regl unni á höf uð borg ar­ svæð inu til rann sókn ar. Var hrædd ur um líð an far þega Öku mað ur inn sem í hlut átti hafði sjálf ur sam band við rit stjórn Skessu horns og vildi skýra á stæðu þess að hann á kvað að aka í gegn­ um göng in þrátt fyr ir blátt bann við því. „ Kærasta mín veikt ist seint um kvöld ið og höfðu lækn ar á Akra nesi á kveð ið að hún skyldi strax gang­ ast und ir skoð un lækna í Reykja­ vík, enda grun ur um að hún væri með heila himnu bólgu. Ég ók henni suð ur og þeg ar kom að göng un­ um reynd ust þau lok uð fyr ir um­ ferð. Ég reyndi að fá leyfi til akst­ urs í gegn, með al ann ars með að­ stoð Neyð ar lín unn ar, en fékk ekki. Ég var ein fald lega hrædd ur um líð­ an kon unn ar og á kvað að aka í gegn þrátt fyr ir bann ið, en gætti þess að aka eins var lega og fram ast var unnt við þess ar að stæð ur. Ég er auð vit að mjög leið ur yfir því að hafa þurft að brjóta lög,“ sagði öku mað ur inn. mm Virti lok un gang anna að vettugi og stefndi fólki í hættu Frá 2. sept em ber sl. hef ur Strætó bs. ann ast á ætlunar ferð ir um Vest­ ur land sam kvæmt samn ingi við Sam tök sveit ar fé laga á Vest ur landi. Vegna kvart ana frá far þeg um hef­ ur SSV, í sam vinnu við Strætó, bætt leiða kerf ið og að lag að það að þörf­ um og ósk um far þega. „Lag fær ing­ arn ar taka gildi frá og með sunnu­ deg in um 4. nóv em ber og hafa þær á hrif á all ar á ætl an ir Strætó á Vest­ ur landi,“ seg ir í til kynn ingu. Helstu breyt ing ar eru þær að leið 57, Reykja vík ­ Akra nes, verða breytt ar tíma setn ing ar þannig að far þeg ar eigi auð veld ara með að skipta yfir í aðra vagna í Ár túni. Einnig er nýrri ferð bætt við frá Mjódd klukk an 15.28. Á leið 58 og 82, Reykja vík ­ Snæ­ fells nes, verð ur mánu daga ­ laug­ ar daga ekið frá Snæ fells nesi að morgni og frá Reykja vík síð deg­ is. Sunnu daga er svo ekið síð deg­ is bæði frá Stykk is hólmi og Reykja­ vík. „Far þeg ar eru hvatt ir til að kynna sér breyt ing arn ar í heild sinni á heima síðu Strætó, www.straeto.is. ,“ seg ir að end ingu í til kynn ingu frá Strætó bs. mm Strætó boð ar betri þjón usta á Vest ur landi Til lögu hafn að um fag leg an á heyrn ar full trúa Á fundi byggð ar ráðs Borg ar byggð­ ar sl. fimmtu dag var tek in fyr ir til­ laga Geir laug ar Jó hanns dótt ur full­ trúa Sam fylk ing ar inn ar í sveit ar­ stjórn um skip an full trúa Borg ar­ byggð ar í stjórn Orku veitu Reykja­ vík ur. Meiri hluti byggð ar ráðs hafn­ aði til lög unni sem í grunn inn var á skor un þess efn is að með eig end­ ur í OR end ur meti val á stjórn­ ar mönn um m.t.t. auk inna hæfn­ iskrafna sem nú á tím um eru gerð­ ar til stjórn ar manna í fyr ir tækj­ um. Fyr ir hönd meiri hlut ans lagði Björn Bjarki Þor steins son for mað­ ur byggð ar ráðs fram bók un vegna höfn un ar inn ar þar sem sagði að meiri hlut inn telji ný sam þykkta eig­ enda stefnu OR taka með full nægj­ andi hætti á þeim hæfn is kröf um sem gerð ar eru til stjórn ar manna í OR. Sam kvæmt eig enda stefn unni skulu stjórn ar menn ekki hafa tengsl við önn ur sam keppn is fyr ir tæki OR eða fyr ir tæki sem séu í veru leg­ um við skipt um við Orku veit una. Þá skuli stjórn ar menn hafa þekk­ ingu og reynslu sem hæf ir á byrgð­ inni sem fylgi stjórn ar setu í OR og einnig að þeir skuli hafa tök á að verja nægi leg um tíma til stjórn ar­ starfa. Full trú ar í sveit ar stjórn um geta því á fram set ið í stjórn OR, að því gefnu að þeir full nægi skil yrð­ um eig enda stefn unn ar. Geir laug lagði einnig fram bók­ un á fund in um þar sem hún harm­ ar af greiðslu byggð ar ráðs og seg­ ir það á byrgð ar hluta fyr ir meiri­ hlut ann að horfa fram hjá til mæl­ um sem koma fram í skýrslu út tekt­ ar nefnd ar OR. Nefnd in sagði m.a. að veiga mik il rök hníga að því að stjórn OR skuli ein göngu skip uð öðr um en kjörn um full trú um sveit­ ar fé laga, fólki sem hafi reynslu og / eða þekk ingu á mál efna svið um fyr­ ir tæk is ins og rekstri. Í skýrsl unni voru stjórn un ar hætt ir fyr ir tæk is ins al var lega gagn rýnd ir og kom fram að stjórn OR hafi ver ið vett vang­ ur póli tískra á taka á und an förn um árum. hlh Höf uð stöðv ar OR í Reykja vík. Ljósm. or.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.