Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 Suðurlandsbraut 14 > sími 440 4400 > www.ergo.is > ergo@ergo.is 1Blönduð eyðsla á hverja 100 km 2Rekstur í eitt ár á meðalstórum fólksbíl m.v. að bensínverð sé 251 kr., dísilverð 260 kr. og akstur á ári 20.000 km Árgerð 20052 sjálfskiptur · bensín Árgerð 20122 beinskiptur · dísil Sparnaður á ári 235.940 kr.Eyðsla1 225.900 kr. 4,5 l 461.840 kr. 9,2 l - = 24.480 kr.Bifreiðagjöld 9.760 kr.34.240 kr. - = 2.040 kgCO2 útblástur 2.380 kg 119 g/km 4.420 kg 221 g/km - = E N N E M M / S ÍA / N M 5 5 0 6 9 Þú getur sparað allt að 260.000 kr. á ári Ef þú ekur grænum bíl þá getur þú sparað allt að 250.000 kr. á ári í eldsneytiskostnað og bifreiðagjöld. Kíktu á ergo.is og kynntu þér yfir 50 nýjar tegundir grænna bíla og kosti grænna bílalána. Engin lántökugjöld út 15. mars 2013! ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Sí fellt eru verk efni í gangi í þeim skól um á Vest ur landi sem heyra und ir Græn fán ann. Ný ver ið gengu nem end ur 4. bekkj ar Brekku bæj­ ar skóla á Akra nesi um skól ann og hengdu upp upp þvotta þurrk ur í kennslu stof ur. Nem end urn ir voru á veg um Græn fánateym is ins svo­ nefnda sem ann ast fram kvæmd á um hverf is stefnu skól ans. Visku­ stykk in eiga að minnka notk un á bréf þurrk um, en fram an á böl un um sem krakk arn ir halda á, á mynd­ inni, er að finna ýms an fróð leik um orð ið visku stykki í anda orð­af­ orði lestr ar stefn unn ar. Mynd in sem hér birt ist með frétt inni birt ist á heima síðu skól ans með mynda text­ an um „visku leg ir visku stykkja ber­ ar“ og vissu lega ber hún það nafn með rentu. þá Fyr ir tæk ið Napo le on opn aði ný­ lega mark að og um boðs sölu fyr ir not að og nýtt í versl un ar kjarn an um við Smiðju velli á Akra nesi. Mark­ að ur inn hef ur hlot ið nafn ið Gramsi og þar verð ur ým is legt til sölu að sögn eig end anna Rún ars Gunn ars­ son ar og Rúnu Hrann ar Mál fríð ar­ dótt ur. Þeg ar blaða mað ur Skessu­ horns kíkti þar inn fyr ir skömmu var á ber andi á mark aðn um sófa sett, rúm og hús gögn, not uð sjón vörp og ým is legt fleira. Rún ar og Rúna kváð ust vera bjart sýn á starf sem ina og mót tök urn ar ver ið á gæt ar. Þeim væri að ber ast tals vert af varn ingi, m.a. af höf uð borg ar svæð inu. þá Visku leg ir visku stykkja ber ar Þau standa á bak við Gramsa í versl un ar kjarn an um við Smiðju velli, Rún ar Gunn­ ars son og Rúna Hrönn Mál fríð ar dótt ir. Mark að ur og um boðs sal an Gramsi Á ferð í Fær eyj um. um, m.a. í seinni ferð inni norð ur þeg ar brast á grimmd ar hríð, en þá var kór inn á ferð í Mý vatns sveit og söng í Þor geirs kirkju í Ljósa vatns­ skarði í baka leið inni til Ak ur eyr ar. Um síð ustu helgi stóð kór inn fyr ir kaffi húsa kvöldi sem var end­ ur tek ið í gær, þriðju dag. Kaffi­ húsa kvöld in er ein af nýj ung un um í starfi kórs ins. Þá skal þess get ið að kór inn syng ur við flest all ar at­ hafn ir í kirkj unni, svo sem guðs­ þjón ust ur og ferm ing ar og einnig einu sinni í mán uði á Höfða. ­ En ætla þess ar fjór ar að syngja lengi enn með Kór Akra nes kirkju? „Já, það ætl um við að gera alla vega með an heilsa og rödd end ist. Ætli við verð um ekki orðn ar al veg kol­ rugl að ar þeg ar við hætt um,“ sögðu þær hlæj andi og svo var tek ið til við að gera bakk els inu skil sem Björg var búin að bera á borð. þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.