Skessuhorn - 28.08.2013, Qupperneq 25
25MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 2013
Nissan Micra
Til sölu Nissan Micra árg. 1998 í góðu
ástandi. Ekin 126.000. Beinsk. þriggja
dyra. Næsta skoðun apr. 2014. Verð kr.
300.000.- Uppl. í síma 661-9860.
Mjög góður Musso árg. 2000
Mjög góður Musso sjálfsk. ekinn um
180 þús., 4cl með leðri, eyðir um 10
lítrum á hundraðið, er á sumardekkj-
um en með fylgja óslitin nagladekk.
Bíll sem hefur fengið gott viðhald,
smurbók og búið að skipta um hedd-
pakkningu, nýlegt púst, nýlega farið
í bremsur, nýir demparar að aftan
o.fl. Uppl. í s. 696-2334 eða ispostur@
yahoo.com
Nissan Patrol
Til sölu Nissan Patrol árg. ‘99 ekinn
210 þús. km. Leður, topplúga verð
680.000 kr. Uppl. í síma 845-4851.
DÝRAHALD
Kettlingar fást gefins
Fimm blíðir kettlingar í Sólbyrgi í
Borgarfirði óska eftir framtíðarheim-
ilum. Upplýsingar í síma 846-2836.
Tveggja sæta sófi til sölu
Nýlegur, ljós drapplitaður, tveggja
sæta sófi er til sölu. Verð kr. 55.000 kr.
Upplýsingar í síma 866-0021.
Þægilegt sófasett
Stórt og vel farið 3-2-1 Dallas sófasett
(ísl. framl.) er til sölu vegna þrengsla.
Með fylgir Rattan-sófaborð með
reyklitu gleri og hjólaborð í stíl. Vand-
að og þægilegt, jafnvel hægt að sofa
í stærsta sófanum. Aðeins 100. þús. kr.
fyrir allt ef sótt á staðinn og staðgreitt.
Nánari uppl. johanna@hlesey.is.
Íbúð í Borgarnesi
Til leigu er 67 fermetra íbúð í Borgar-
nesi. Íbúðin er á þriðju hæð fyrir miðju
í blokk. Frábært útsýni yfir fjörðinn.
Gott nágrenni. Upplýsingar í síma
864-5542.
Til leigu
Til leigu er 106 fermetra þriggja her-
bergja íbúð á Akranesi á níundu hæð
í fjölbýlishúsi með stæði í bílakjallara.
140. þús. á mánuði. Bankatryggingar
krafist. S. 863-0441.
Vantar litla íbúð
Vantar litla cozy 2.-3. herb íbúð á
Akranesi í nágrenni við Grundarskóla.
Má vera með húsgögnum. Hafið sam-
band í 772-7229.
Íbúð óskast í Borgarnesi
Óska eftir þriggja herbergja íbúð til
leigu í Borgarnesi. Upplýsingar í síma
571-5209.
Hef til leigu
Sumarhús er til leigu frá 1. okt. rétt við
Akranes. Uppl. í síma 897-5142.
Íbúð óskast á Akranesi
Óska eftir tveggja herbergja íbúð til
leigu á Akranesi sem fyrst eða fyrir
15. september. Þarf helst að leyfa
gæludýr. Uppl. í síma 663-7053 -
Garðar Örn.
Óska eftir húsnæði
Erum 5 manna fjölskylda sem vantar
4-5 herbergja húsnæði sem fyrst í
Borgarnesi. Erum reglusöm og ekki
með dýr. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 617-4887 – Gummi.
Til leigu á Hvanneyri
Til leigu á Hvanneyri er 140 fermetra
parhús, gott og vel staðsett. Fjögur
herbergi með bílskúr. Laust strax.
Upplýsingar í síma 893-3395.
Íbúð í Borgarnesi
Til leigu 70m2 íbúð á þriðju hæð í
blokk. Laus í september. Upplýsingar í
síma 864-5542.
Ungt par vantar íbúð á Akranesi
Ungt par óskar eftir að leigja litla íbúð
á Akranesi. Óskum eftir að dýrahald
sé leyfilegt(ekki nauðsynlegt). Erum
reyklaus, snyrtileg og róleg og tilbúin
að leigja srax. Uppl.s 771-4511.
Rafskutla Victory XL-4
Rafskutla
Victory XL-4
Pride Mobility
Product er
til sölu. Lítið
notuð raf-
skutla, 3 ára,
með mjög góðum afslætti. Verð 295
þús. krónur. Allar upplýsingar í síma
537-1758 eða gsm 695-1758.
Til sölu 3 herbergja risíbúð
Íbúðin er á besta stað í bænum. Fæst
gegn 100% yfirtöku. Einungis eru
tvær íbúðir í húsinu, en húsið þarfnast
lagfæringar að utan. ÍLS á íbúðina á
neðri hæðinni og stendur hún tóm.
Leigjendur eru í íbúðinni en með
stuttan uppsagnarfrest. Nánari upp-
lýsingar eru veittar á hrannarjons@
simnet.is.
Viltu losna við Bjúg og sykurþörf?
Þá er Oo-
long og
Puerh teið
eitt það
albesta sem
um ræðir.
100% hreint
kínverskt
te án auka og rotvarnarefna. Mikil
brennsla. Frábært fyrir heilsuna. 1 pk
Oolong - og 1 af Puerh tei á 7000 kr.
200 tepokar. 1 pakki á 3800. Sendi um
allt land. S: 845 5715
HERBALIFE, veiti mjög góða
þjónustu
Ég er með 3
pakka með
miklum
kaupauka.
Verð: 13.800
- 22.800
kr. Greiði
burðargjald
ef pantað
er fyrir 9.000 kr. eða meira. Fáið upp-
lýsingar um kaupaukann. 100%
þjónusta. S: 845-5715.
Búslóð sem þarf geymslupláss
Óska eftir geymsluplássi á Akranesi
fyrir búslóð. Nánari upplýsingar í
símum 846-3083 og 861-3982 eða
netfanginu liljasaevars@gmail.com.
Skartgripasmíði námskeið
Námskeið í silfursmíði hefjast í byrjun
september, bæði fyrir byrjendur og
lengra komna. Kennari er Ingibjörg
Sigurbjörnsdóttir gullsmíðameistari.
Allar upplýsingar og skráning í síma
511 5457 og 846 4438. Víf silfurskart,
Brattholti 17, 270 Mosfellsbæ.
Skapandi miðlun – námskeið
Skapandi skrif fyrir netið, kvikmyndir
og sjónvarp. Að greina hugmyndir.
Form og frágangur. Að skrifa um eigin
reynslu; minningarbrot eða eftir-
minnilegir atburði. Haldið 15. septem-
ber í símenntunarhúsinu í Borgarnesi.
Skemmtilegur fróðleikur um heim
kvikmynda og skapandi skrifa. Leið-
beinandi er Einar Þór Gunnlaugsson
leikstjóri. Uppl info@passportpictures.
is Skapandi miðlun er á Facebook.
LEIGUMARKAÐURBÍLAR/VAGNAR/KERRUR
ÝMISLEGT
Markaðstorg Vesturlands
Vörur og þjónusta
www.skessuhorn.is
Þjónustuauglýsingar
Skessuhorns
Auglýsingasími:
433 5500
PARKETLIST
PARKETSLÍPUN
OG LÖKKUN
Sigurbjörn Grétarsson
GSM 699 7566
parketlist@simnet.is
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
Hilmir B ehf
Alhliða pípulagningaþjónusta
Sími 820-3722 • hilmirb@simnet.is
Nýfæddir Vestlendingar
TIL SÖLU
HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI
Flutningar fyrir
einstaklinga &
fyrirtæki
STEINI STERKI
Borgarnesi
861 0330
SENDIBÍLA
ÞJÓNUSTA
Þorsteinn Aril íusson
861 0330
SENDIBÍLAÞJÓNU Réttum, sprautum
hjólastillum
Rúðuskipti
Almennar viðgerðir
Reitarvegi 3, 340 Stykkishólmi
690 2074 / 438 1586
TRÉSMIÐJAN AKUR EHF.
Trésmiðjan Akur ehf. • Smiðjuvöllum 9
300 Akranesi
Sími 430 6600 • akur@akur.is • www.akur.is
ÖLL ALMENN TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA
Endurbætur og nýsmíði
Þök – Klæðningar – Gluggar – Útihurðir – Sólpallar
23. ágúst. Drengur. Þyngd 4.245
gr. lengd 52,5 sm. Foreldrar Kristín
Björg Jónsdóttir og Gunnar
Hafsteinn Ólafsson, Akranesi.
Ljósmóðir Helga Höskuldsdóttir.
Borgarbyggð –
Miðvikudagur 28. ágúst
Söngtónleikar á Vesturlandi í
Borgarneskirkju. Tvær ungar söng-
blómarósir, þær Sigríður Ásta
Olgeirsdóttir frá Borgarnesi og Sigrún
Björk Sævarsdóttir frá Stykkishólmi verða
með tónleika klukkan 20:00. Þær syngja
ljóð, aríur og dúetta frá ýmsum löndum.
Meðleikari á píanó er Hrönn Þráinsdóttir.
Aðgangseyrir kr. 1.500 (ekki posi á
staðnum). Verið velkomin.
Stykkishólmi –
fimmtudagur 29. ágúst
Söngtónleikar á Vesturlandi í
Stykkishólmskirkju. Söngtónleikar á
Vesturlandi í Stykkishólmskirkja. Tvær
ungar söng-blómarósir syngja (þær
sömu og hér að ofan í Borgarneskirkju).
Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00.
Aðgangseyrir kr. 1.500 (ekki posi á
staðnum). Verið velkomin.
Dalabyggð – föstudagur 30. ágúst
Háls-, nef-, og eyrnalæknir á
heilsugæslustöðinni. Þórir
Bergmundsson, háls-, nef- og eyrnalæknir,
verður með móttöku á heilsugæslunni
í Búðardal föstudaginn 30. ágúst.
Tímapantanir eru í síma 432 1450.
Akranes – föstudagur 30. ágúst
Leikskólinn Garðasel: Afmæli Garðasels
og búningadagur. Þann 1. september á
leikskólinn 22 ára afmæli. Föstudaginn 30.
ágúst munum við gera okkur dagamun
í tilefni afmælisins og þá verður
búningadagur.
Akranes – föstudagur 30. ágúst
Vökudagar á Akranesi. Vökudagar,
menningarhátíð Akurnesinga, verða
haldnir dagana 30. október til 9.
nóvember 2013 enda tímasettir í byrjun
nóvember ár hvert. Hefur hátíðin notið
vaxandi vinsælda meðal bæjarbúa
sem hafa lagt mikið í að gera hana
sem fjölbreyttasta og glæsilegasta. Þeir
sem vilja vera með viðburð geta sent
upplýsingar um hann á netfangið anna.
leif.elidottir@akranes.is.
Dalabyggð – laugardagur 31. ágúst
Röðull í Röðli og Skarðskirkju. Opið hús í
Röðli og tónleikar í Skarðskirkju.
Dalabyggð – laugardagur 31. ágúst
Varðveisla grænmetis í Ólafsdal.
Námskeið um varðveislu grænmetis
og Slowfood verður laugardaginn 31.
ágúst kl. 14-17. Kynntar verða aðferðir til
varðveislu grænmetis og hvernig þær
henta hverri afurð. Jafnframt verður
hugmyndir Slowfood hreyfingarinnar
kynntar. Sjá vefslóð: http://www.
olafsdalur.is/
Dalabyggð – laugardagur 31. ágúst
Samferða – söngtónleikar í Leifsbúð.
Ingunn Sigurðardóttir sópran og Renata
Ivan píanóleikari verða með söngtónleika
í Leifsbúð laugardaginn 31. ágúst kl. 15.
Miðaverð er 1.000 kr og ekki er hægt að
taka við kortagreiðslum.
Akranes – sunnudagur 1. september
Akranesvöllur: ÍA mætir KR í
Pepsídeildinni. Leikurinn hefst klukkan
18:00.
Akranes – mánudagur 2. september
Kennsla hefst á haustönn í Tónlistarskóla
Akraness. Nemendur eru beðnir um að
hafa samband ef ekki hefur náðst í þá.
Á döfinni
15. ágúst. Drengur. Þyngd. 3.520
gr. lengd 54 sm. Foreldrarnir
Rut Agnarsdóttir og Hilmar Geir
Óskarsson, Akranesi. Ljósmóðir
Jóhanna Ólafsdóttir. Systkinin
heita Andri Þór, Elísa Rós, Kristinn
Máni og Jón Agnar.