Skessuhorn - 05.02.2014, Qupperneq 11
11MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 2014
Flatkökur og rúgbrauð frá Gæðabakstri/Ömmubakstri
á þorrabakkann!
Gæðabakstur / Ömmubakstur ehf • Lynghálsi 7 • 110 Reykjavík
Deildarfundur Breiðafjarðardeildar verður haldin
í Félagsheimilinu Árbliki, fimmtudaginn
13. febrúar kl. 20.30
Dagskrá:
Rekstur KB 2013 og horfur á árinu 20141.
Kynning á stefnumótun KB2.
Samvinnufélög – félags- og rekstrarformið vítt um 3.
lönd - kynning og umræður um samvinnufélagsrekstur
Kosning deildarstjóra og fulltrúa á aðalfund KB 20144.
Félagið býður fundarmönnum uppá kaffi og með því!
Allir velkomnir sem áhuga hafa á að kynnast starfsemi
samvinnufélaga.
Íbúar á svæðinu geta gengið í félagið á staðnum.
Inntökugjald er kr. 1.000.- Ekkert árgjald er í félaginu.
Kaupfélag Borgfirðinga.
Deildarfundur Breiðafjarðardeildar
Kaupfélags Borgfirðinga!
Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og
blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga
laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15
Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð
Mjólka kynnir vörur sínar
Kynning á hreinsiefnum frá Kemi
Kynning og tilboð á Kerckhaert
járningavörum, umboðsmaður
á staðnum, býður upp á ís
* Vetrarskeifurnar með
breiða teininum komnar *
Tískusýning á vetrarfatnaði,
tilboð á fatnaði frá 66°N
10 - 50 % afsláttur af völdum vörum
í versluninni
Royal Canin, glað ingur fylgir
öllum pokum af hunda-og kattamat.
Umboðsmaður á staðnum
Kaffi og rjómaterta
www.skessuhorn.is
Fylgist þú með? S: 433 5500
Austurríski spunahópurinn Vo-
ces Spontane heldur tvenna tón-
leika á Vesturlandi í febrúar. Fyrri
tónleikarir verða fimmtudaginn 6.
febrúar í Landsámssetrinu í Borg-
arnesi kl. 20. Þeir seinni verða svo
í Vatnasafninu Stykkishólmi dag-
inn eftir föstudaginn 7. febrúar kl.
18. Hópurinn Voces Spontane var
stofnaður 1993 af Sibyl Urban-
cic. Hann hefur áður komið fram
á Íslandi á Kirkjulistahátíð Hall-
grímskirkju (með Manuelu Wiesler
flautuleikara), á MMD í Borgar-
leikhúsinu, á Þjóðlagahátíð á Siglu-
firði, og haldið spunanámskeið í
Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.
Hópurinn kemur nú frá Vín-
arborg til Íslands í fjórða sinn, að
þessu sinni með klarinettutvenn-
unni Stump-Linshalm. Eru þau
bæði kennarar við Tónlistarháskól-
ann í Vín, eins og félagar þeirra í
Voces Spontane.
Fyrir tónleikaferðina til Íslands
2014 á Myrka Músíkdaga í Hörpu,
Landnámssetrið í Borgarnesi og
Vatnasafnið á Stykkishólmi valdi
hópurinn tónsmíðar skrifaðar fyr-
ir klarinettudúóið af diskunum
Short Cuts til að byggja spunann
á. Geta áheyrendur valið verk, sem
þeir vilja heyra flutt og spunnið út
frá. Á listanum eru einnig tvö ný-
samin verk tileinkuð Stump-Lins-
halm eftir Atla Heimi Sveinsson og
Petru Stump, frumflutt á tónleik-
um hópsins á Myrkum Músíkdög-
um í Reykjavík 2. febrúar í ár.
Spuninn felst í notkun radd-
ar, blokkflautu, klarinettu og lát-
bragðsleiks. Flytjendur í Voces
Spontane eru; Johann Leutgeb
bariton, Katharina Lugmayr blokk-
flautur og Karin Schneider-Riess-
ner alt. Hópurinn kemur nú frá
Vínarborg til Íslands í fjórða sinn.
Að þessu sinni er hann í för með
klarinettudúóinum Stump-Lins-
halm sem er skipaður Heinz-Pet-
er Linshalm og Petra Stump sem
bæði leika á bassaklarinettur. Þau
eru kennarar við Tónlistarháskól-
ann í Vín, eins og félagar þeirra í
Voces Spontane. Listræn leiðbein-
ing og umsjón er í höndum Sibyl
Urbancic.
Fyrir þessa tónleikaferð til Ís-
lands 2014 á Myrka Músíkdaga í
Hörpu, Landnámssetrið í Borgar-
nesi og Vatnasafnið á Stykkishólmi
valdi hópurinn tónsmíðar skrifaðar
fyrir klarinettudúóið af diskunum
Short Cuts til að byggja spunann
á. Áheyrendur geta valið verk, sem
þeir vilja heyra flutt og spunnið út
frá. Á listanum eru einnig tvö ný-
samin verk tileinkuð Stump-Lins-
halm eftir Atla Heimi Sveinsson og
Petru Stump, frumflutt á tónleik-
um hópsins á Myrkum Músíkdög-
um í Reykjavík 2. febrúar í ár. mþh
Spunatónleikar í Landnámssetrinu
Borgarnesi og Vatnasafninu Stykkishólmi