Skessuhorn - 05.02.2014, Qupperneq 29
29MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 2014
Grundarfjörður –
miðvikudagur 5. febrúar
Hundahreinsun á Grundarfirði.
Dýralæknirinn verður í Áhaldahúsinu
frá 12:30 til 16. Öllum hundeigendum er
skylt að mæta með hunda sína.
Akranes – fimmtudagur 6. febrúar
Músíkfundur á þorra í Tónbergi kl. 18.
Fjölbreytt tónlist flutt af nemendum
skólans, m.a. nemendur sem eru að ljúka
framhaldsstigi í vor. Allir alltaf velkomnir.
Borgarbyggð – föstudagur 7. febrúar
Söguloft Landnámsseturs. Baróninn á
Hvítárvöllum, Þórarinn Eldjárn flytur
hina mögnuðu sögu Barónsins kl. 20.
Borgarbyggð - föstudagur 7. febrúar
Pub quiz í Edduveröld kl. 21. Heiðar Lind
Hansson stjórnar skemmtilegu Pub
quiz. Nú er um að gera að koma saman
og mynda lið í létta og skemmtilega
spurningakeppni. Þemað er Borgarnes
og líðandi stund! Aðgangur ókeypis.
Grundarfjörður –
laugardagur 8. febrúar
Þorrablót eldri borgara verður í
Samkomuhúsinu.
Borgarbyggð – laugardagur 8. febrúar
Myndlistarsýning – Opnun sýningar
á verkum Jóhönnu Jónsdóttur kl. 14.
Sýningin er í Hallsteinssal í Safnahúsi
Borgarfjarðar og stendur til 11. mars.
Borgarbyggð – laugardagur 8. febrúar
Söguloft Landnámsseturs. Baróninn á
Hvítárvöllum, Þórarinn Eldjárn flytur
hina mögnuðu sögu Barónsins kl. 17.
Dalabyggð – laugardagur 8. febrúar
Þorrablót Suðurdala verður kl. 20:30 í
Árbliki.
Grundarfjörður –
mánudagur 10. febrúar
Fyrsta konukvöld ársins verður í
Sögumiðstöðinni í kvöld. Allar konur
hjartanlega velkomnar í spjall, kaffisopa,
handavinnu eða til að taka í spil.
Kvenfélagið Gleym mér ei.
Stykkishólmur –
mánudagur 10. febrúar
Tónfundur - nemendur Lárusar spila
í sal Tónlistarskóla Stykkishólms kl.
18 fyrir hvern annan og gesti sína.
Kennarar boða nemendur sína á
tónfundi dagana 10.-13. febrúar.
Tónfundirnir eru undirbúningur fyrir
Dag tónlistarskólanna sem verður
laugardaginn 15. febrúar, en í kjölfar
hans verða valin tónlistaratriði sem fara
fyrir hönd skólans á NÓTUNA 2014.
Stykkishólmur –
mánudagur 10. febrúar
Tónfundur - nemendur László’s spila í
sal tónlistarskólans kl. 18:45 fyrir hvern
annan og gesti sína.
Stykkishólmur –
þriðjudagur 11. febrúar
Tónfundur - nemendur Anette spila
fyrir hvern annan og gesti sína í sal
tónlistarskólans kl. 18.
Stykkishólmur –
þriðjudagur 11. febrúar
Tónfundur - nemendur Hafþórs Smára
spila fyrir hvern annan og gesti sína í sal
Tónlistarskóla Stykkishólms kl. 19.
Markaðstorg Vesturlands
Vörur og þjónusta
PARKETLIST
PARKETSLÍPUN
OG LÖKKUN
Sigurbjörn Grétarsson
GSM 699 7566
parketlist@simnet.is
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
Hilmir B ehf
Alhliða pípulagningaþjónusta
hilmirb@simnet.is
Óska eftir starfi í sveit
Handlaginn maður á járn og tré, óskar eftir
starfi í sveit. Víla fátt fyrir mér. Húsnæði þarf
að fylgja. Með mér í för er gæf hundtík. Er
samviskusamur og reglusamur, þó ekki á
tóbak. Sími: 696-2731. Email: svanur16@
gmail.com
Hópferðaþjónusta
Þarftu að flytja fólk? Þorrablót-Góugleði-
Árshátíðir-Óvissuferðir - ALLAR FERÐIR með
fólk. Við hjá Sæti ehf. tökum að okkur keyrslu
af öllum toga og hvert sem er, bílar af öllum
stærðum. Gerum tilboð í allar ferðir, gott verð.
Upplýsingar í s. 867-0528, Hlynur. Einn ig á
hlynur@saeti.is
Nissan Primera árg. 2005
Bíll í toppstandi. Nissan Primera árg. 2005.
Ekinn 120þ. Nýleg Toyo vetrardekk. Ný Toyo
sumardekk
geta fylgt með,
2 umgangar af
felgum/álfelg-
um. Útvarp/
Geislaspilari
Aksturstölva/Bakkmyndavél. Ásett verð: 1.390
þ. Tölvupóstur: rakrei@simnet.is
Til sölu Nýskoðaður Isuzu jeppi
Nýskoðaður Isuzu
Trooper jeppi. Ekinn
245.298. Árgerð
2002. Bíll í topp-
standi, nýyfirfarin
hjá BL. Verð: 850 þús.
kr.- Hafið samband í
síma 691-4521, Steini.
Peugeot 307 til sölu
Peugeot 307 SW
Dísel árgerð 2006.
Ekinn 236 þús. km.
Svartur með gler-
topp. Gott viðhald.
Smurbók fylgir með.
Búið að skipta um
tímareim, dempara, kúplingu og fl. 650 þús.
kr. stgr. Upplýsingar í síma 862-3351.
Dekk til sölu
Til sölu eru 4 stk. 3312,5 17 tommu og 2
stk. 3312,5 15 tommu. Dekkin eru vel með
farin. Verð: Tilboð. Upplýsingar: baldurj007@
hotmail.com
Bílskúr til langtíma leigu
Stór og rúmgóður 31,5 fm. bílskúr á Skarðs-
braut, Akranesi. Fyrsti og síðasti mán. greiddir
við upphaf. Bæði með lykli og fjarstýringu.
Rafmagn sér á kennitölu leigjanda. Leigan
er 30 þús. (ekki hentugur fyrir hljómsveit-
aræfingar). fridmeyhelga5@hotmail.com eða
upplýsingar í síma: 867-6927.
Husky hvolpar
Er með þessa
fallegu Husky
hvolpa til sölu.
Þau eru 15
vikna og eru
því tilbúin á
nýtt heimili.
Ættbókafærðir,
1 rakki og 1
tík. Allar nánari
uppl. í síma
867-3551.
Útsaumað antik veggteppi
Útsaumað antik veggteppi frá 1947. 1 m. x
1.5 m. Mjög fallegt og í góðu ástandi. Verð:
20 þús. kr. Uppl í s. 696-2334 eða ispostur@
yahoo.com
Danskur antik hornskápur
Danskur antik hornskápur, í mjög góðu
ástandi. Fjölblátt pluss. Málin eru: 140 cm
(hæð) x 55 cm x 55 cm Verð 95 þús. kr. Uppl í
s. 696-2334 eða ispostur@yahoo.com
Antik sófaborð, danskt
Danskt antik sófaborð. Mjög vel með farið.
Málin eru: 73 cm (lengd) x 48 cm (breidd) x
53 cm (hæð). Verð 30 þús. kr. Uppl í s 696-
2334 eða ispostur@yahoo.com
Stór og fallegur antik eikar stóll
Antik stóll úr eik, stór og mjög fallegur.
Danskur, frá um 1910. Nýtt áklæði. Ekta hús-
bóndastóll. Verð 85 þús. kr. Uppl. í s. 696-2334
eða ispostur@yahoo.com
Antik veggklukka
Antik veggklukka úr eik. Í mjög góðu standi,
virkar vel. Lykill fylgir. Verð 40 þús. kr. uppl. í s.
696-2334 eða ispostur@yahoo.com
Útskorin antik kommóða
Antik kommóða, útskorinn og mjög falleg.
Í góðu ástandi. Málin eru: 102 cm (lengd) x
45 cm (dýpt) x 72 cm (hæð). Verð 45 þús. kr.
Uppl. í s 696-2334 eða ispostur@yahoo.com
Danskir antik stólar
Tveir danskir antik stólar til sölu. Mjög fallegir,
frá um 1880. Nýtt grænt plussáklæði. Verð:
60 þús. kr. fyrir báða. Uppl. í s. 696-2334 eða
ispostur@yahoo.com
Rúm með rúmgafli og dýnu 150x200
Rúm með rúmgafli og dýnu. Stærð: 150 x 200.
Teppið getur fylgt með. Verð 40 þús. kr. Uppl. í
s. 696-2334 eða ispostur@yahoo.com
Til leigu íbúð á Hvanneyri
Íbúð í parhúsi með þremur svefnherbergjum
og samliggjandi stofu og eldhúsi. Baðher-
bergi, sjónvarpshol, anddyri, þvottahús og
hluti bílskúrs. Tvær svalahurðir. Alls um 137,7
fm. Fallegur garður í kring. Reyklaust og
reglusamt fólk kemur til greina.Gæludýr ekki
æskileg. Upplýsingar í síma 858-0854.
Óska eftir 4 herbergja íbúð á Akranesi
Par með 2 börn óskar eftir 4-5 herbergja íbúð
á Akranesi. Ekki væri verra ef íbúðin væri
nálægt Grundaskóla. Frekari upplýsingar í
síma 774-7123.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð
Óska eftir 2-3 herb. íbúð á Akranesi í lang-
tímaleigu! Upplýsingar í síma 699-1469, Siggi.
Húsnæði á Akranesi óskast
Reyklaus, reglusöm fjölskylda óskar eftir
4-5 herbergja húsnæði til leigu á Akranesi
helst nálægt Grundaskóla, frá og með 1.maí
næstkomandi eða fyrr. Aðeins langtímaleiga
kemur til greina og mjög gott væri ef gælu-
dýrahald væri leyfilegt þar sem tveir litlir
kettlingar eru með í för. Skilvísum greiðslum
heitið. Nánar í síma 846-3083 (Lilja) eða 8613-
982 (Sævar).
Íbúð til leigu í Borgarnesi
Til leigu er tveggja herbergja íbúð í Borgar-
nesi. Er laus nú þegar. Uppl. í síma 894-1157.
Viltu losna við bjúginn og sykurþörfina
fljótt ?
Þá er Oolong- og Pu-er teið eitt það albesta. 1
pakki með 100 tepokum er á 4300. Ef keyptir
eru 2 pk. eða fl. er verðið 7800. Sykurþörfin
minnkar og hverfur oftast eftir nokkra daga.
Gott fyrir líkamlega og andlega heilsu. Þú
getur fengið grænt lífrænt te með á 1500.
100 pokar, kynningarverð. S: 845-5715 Nína.
Útsalan er hafin
Afsláttur af öllum vörum - sendum frítt
- Flottar vörur á frábæru verði. http://
www.123budin.is/
Vinsæl og gagnleg námskeið á netinu
Vinsæl og gagnleg námskeið á netinu,
bókhaldsnámskeið, námskeið í skattskilum
fyrirtækja o.fl. Skráning http://fjarkennsla.
com eða samvil@simnet.is. Sími:898-7824.
Danmörk
Bjóðum gistingu með morgunmat í rúmgóð-
um herbergjum við Legoland, Lalania Billund
og Billundflugvöll. Margra ára þjónusta.
Vandel Bed & Breakfast www.bbgisting.com
Sími: 0045-7588-5718, Bryndís og Bjarni.
Aðgangsstýring og fl.
GSM aðgangsstýring frá Tellsystem fyrir m.a.
hlið, hurðar, gangsetningu búnaðar eða
vöktun hitastigs fyrir matvæli/tölvubúnað.
Öryggiskerfi: Hægt að tengja myndavél við
eða nota hreyfiskynjara með innbyggðri
myndavél. Vertu með útihúsið í símanum
eða tölvunni. Myndavélar og myndavélakerfi:
Bjóðum upp á dyrasímalausnir, dyrasími sem
notast við SIM kort og hringir í þig eins og
sími, þú opnar fyrir gesti með símanum. Hafið
samband á leidni@leidni.is
Bílaþvottur Sylvíu
Tek að mér að þrífa og bóna bíla á sann-
gjörnu verði. Get
sótt og skilað ef
þess þarf ef þú ert á
Akranesi. Er vand-
virk og hef ágætis
reynslu ásamt því
að ég nota aðeins
hágæða efni! Sími 862-1859 eða https://
www.facebook.com/bilathvottursylviu
Á döfinni
ÝMISLEGT
Nýfæddir
Vestlendingar
www.skessuhorn.is
Þjónustuauglýsingar
Skessuhorns
Auglýsingasími:
433 5500
ATVINNA ÓSKAST
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
DÝRAHALD
HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI
LEIGUMARKAÐUR
TIL SÖLU
29. janúar. Stúlka. Þyngd 3.740 gr.
Lengd 51 sm. Foreldrar: Hulda Ósk
Guðbjörnsdóttir og Gunnar Örn
Ólafsson, Akranesi. Ljósmóðir: Birna
Gunnarsdóttir / Elísabet Harles nemi.
Með á myndinni er Gabríel Máni
stóri bróðir.
Nánar www.lbhi.is
Búfræði í Bændaskólanum
Landbúnaðarháskóli Íslands
Nám á framhaldsskólastigi á
Hvanneyri. Markmið búfræði-
náms er að auka þekkingu og
færni einstaklingsins til að
takast á við búrekstur og
alhliða landbúnaðarstörf.
Nánar www.lbhi.is
MS nám í skipulagsfræði
Landbúnaðarháskóli Íslands
Námsbraut í Skipulagsfræði er
tveggja ára MS nám með
sjálfbæra þróun og sköpun
lífvænlegs umhverfis að
leiðarljósi. Lögð er áhersla á
gagnryna skipulagshugsun.
Nánar www.lbhi.is
Skógar- og náttúrubraut í
Garðyrkjuskólanum
Landbúnaðarháskóli Íslands
Nám á framhaldsskólastigi.
Námið veitir nemendum
undirstöðuþekkingu í störfum
sem lúta að skógrækt og
umönnun umhverfis.
2. febrúar. Stúlka. Þyngd 4.100 gr.
Lengd 52 sm. Foreldrar: Hekla Björk
Jónsdóttir og Oddur Logi Reynisson,
Hólmavík. Ljósmóðir: Jóhanna
Ólafsdóttir / Elísabet Harles nemi.
2. febrúar. Stúlka. Þyngd 4.225 gr.
Lengd 56 sm. Foreldrar Rósa Björk
Lúðvíksdóttir og Hrafn Einarsson,
Akranesi. Ljósmóðir: Jóhanna
Ólafsdóttir.
2. febrúar. Drengur. Þyngd 3.605
gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Ása
Katrín Bjarnadóttir og Haukur Óli
Ottesen, Reykjavík. Ljósmóðir: Elín
Sigurbjörnsdóttir / Elísabet Harles
nemi.