Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.09.2014, Page 7

Fjarðarpósturinn - 18.09.2014, Page 7
www.fjardarposturinn.is 7 Fimmtudagur 18. september 2014 www.hafnarfjordur.is 22. september - 22. nóvember 2014 Hreinsun íbúðar-, iðnaðar- og nýbyggingarsvæða Hausttiltekt Þann 22. september næstkomandi mun hreinsunarátak hefjast í Hafnarfjarðarbæ þar sem við tökum höndum saman við að gera bæinn okkar enn fallegri. Bæjarbúar eru hvattir til að hreinsa lóðir sínar og nærumhverfi. Komið verður upp gámastöðvum á sex stöðum í bænum þar sem hægt er að henda timbri, stáli og blönduðu rusli í þar til merkta gáma. Á Mínum síðum á vef Hafnarfjarðarbæjar, hafnarfjordur.is, geta fyrirtæki og húsfélög óskað eftir að rusl verði sótt. Nánari upplýsingar eru á www.hafnarfjordur.is Fallegur bær er okkur kær!

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.