Fjarðarpósturinn - 18.09.2014, Page 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 18. september 2014
Messur og kvöldvökur
Messur og kvöldvökur eru á
sínum stöðum en þær eru ýmist
kl. 11, 13 eða 20. Best er að
fylgj ast með tímasetning unum
og upplýsingum um starfið á
vef okkar www.frikirkja.is eða
www.facebook.com/frikhafn
og í auglýsingum fyr ir safnað
arstarfið í Fjarðar póstin um.
Sunnudagaskólinn
Sunnudagaskólinn er fersk ur
sem fyrr alla sunnu daga kl. 11.
Krúttakór
Nýjung í starfinu
Krúttakór Fríkirkjunnar í
Hafn ar firði er fyrir börn á aldr
in um 35 ára,
Æfingarnar verða á mánu
dögum kl. 16:30 17:05 í safn
að arheimilinu. Þar bjóðum við
upp á kaffi fyrir foreldra á
meðan æfingum stendur.
Krútta kórinn er fyrsta skref
barnanna til að læra að vera í
kór. Umsjón hafa söngkon urn
ar Thelma Hrönn Sigur dórs
dóttir og Erna Blön dal. Skrán
ing á námskeiðið er hjá þeim:
Thelma er með net fangið
thelmasig@gmail.com og síma
695 6326 / Erna er með net
fang ið ernablondal@simnet.is
og síma 897 2637.
Foreldramorgnar
Foreldramorgnar eru nota
leg ar stundir fyrir foreldra
ungra barna og verða í vetur í
safnaðar heimilinu milli kl.
10:00 og 12:00 á miðviku dög
um. Um sjón hefur Sigur borg
Kristins dóttir ljósmóðir.
Krílasálmar
Tónlistarnámskeið fyrir börn
á aldrinum 3ja 24ra mánaða.
Námskeiðið fer fram í kirkj
unni á fimmtudögum frá 10:30
til 11:15. Umsjónarmenn eru
Inga Harð a r dóttir guðfræðingur,
Örn Arnarson, tónlistarstjóri
Frí kirkj unnar og Erna Blöndal
söng kona.
Skráning fer fram í netfangið
ernablondal@simnet.is eða
orn@frikirkja.is
Þátttaka er ókeypis.
Vinir í bata
– 11. spors fundir
Í vetur bjóðum við 11. spors
fundi Vina í bata alla fimmtu
daga kl. 20:0021:00 í kirkj
unni. Umsjón hefur Ágústa G.
Hilmarsdóttir. Þátttaka er
ókeyp is.
Fríkirkjudagurinn
20. september - tónlistar- og vöffluveisla!
Starf í blóma
Vetrarstarf Fríkirkjunnar í
Hafnarfirði er nú hafið og það er
fjölbreytt að vanda
Laugardaginn 20. september
höldum við veislu í kirkjunni og
safnaðarheimilinu. Dagskráin
hefst kl. 14:00 í kirkjunni og
stendur til um kl. 15:00.
Þar koma fram ýmsir tónlistar
menn, allt velunnarar kirkjunnar.
Má meðal annarra nefna Friðrik
Dór, félaga úr Voces Mascul
orum, Fríkirkjukórinn, Frí
kirkju bandið, Thelmu Hrönn
Sig ur dórsdóttur, Ernu Blöndal
og Örn Arnarson en það er ein
mitt hann sem hefur yfirumsjón
með dagskránni í kirkjunni og
stjórnar Fríkirkjukórnum.
Að lokinni dagskrá í kirkjunni
er boðið í vöfflukaffi í safnaðar
heimilinu. Allir hjartanlega vel
komnir. Listafólkið gefur vinnu
sína þennan dag og því er
aðgangur ókeypis.
Kvenfélagið
Kvenfélag Fríkirkjunnar í
Hafnarfirði hefur löngum
verið drjúgur bakhjarl í starf
inu og þetta árið verður engin
breyting á því. Kvenfélags
konur styrkja barnastarfið að
vanda sem gerir það að verkum
að þátttaka verður án endur
gjalds í krútta kór og kríla
sálmum.
Vetrarstarf félagsins hefst
miðvikudaginn 1. október með
fyrsta fundi vetrarins kl. 20:00
í safnaðarheimilinu.
Kaffidagur kvenfélagsins
verð ur 12. október að lokinni
messu. Þá bjóða kvenfélags
konur upp á veglegt kaffihlað
borð í safnaðarheimilinu gegn
vægu gjaldi.
September 2014
Fríkirkjan í Hafnarfirði er
trúfélag óháð ríkisvaldi og
rekið fyrir eigin reikning.
Helstu tekjur okkar eru safn
að ar gjöldin (þ.e. gjald sem
skilað er gegnum skattkerfið
fyrir hvern þann sem skráður
er í söfn uðinn 16 ára og eldri).
Safnaðargjöldin notum við
m.a. til að greiða prestunum
og öðru starfsliði laun sem eru
að sjálfsögðu stærstu útgjalda
liðirnir. (Ath. að þjóðkirkj
usöfnuðir hafa samskonar
tekj ur en að auki greiðir ríkis
sjóður laun presta þeirra.)
Þess vegna skiptir okkur
miklu máli að sem flestir, sem
njóta þjónustu prestanna
okkar og annars starfsliðs, séu
skráðir í söfnuðinn. Það má
gera með því að fylla út
eyðublað í safnaðarheimilinu
eða á netinu: www.skra.is/
eydu blod#Trúfélög. Nánari
upplýs ingar veitir Jóhann
Guðni formaður safnaðar
stjórn ar sem er til viðtals alla
virka daga eftir hádegið í
safnaðar heimilinu, Linnetsstíg
6, sími 565 3430 eða í tölvu
pósti: johann@frikirkja.is.
Skráning
í söfnuðinn
Viltu
styrkja
kirkjuna?
Þeir sem hafa hug á að styrkja
starf kirkjunnar með fjár
framlagi geta gert það með ein
greiðslu eða reglulegum
greiðsl um með kreditkorti og
það er einfalt í framkvæmd á vef
kirkjunnar, www.frikirkja.is.
Einnig má leggja inn á eftir
farandi reikning:
Banki 0544, höfuðbók 26,
reikningur nr. 30003
Kennitala Fríkirkjunnar í
Hafnarfirði: 5601695159
FYLGIST MEÐ Á:
www.frikirkja.is eða á
www.facebook.com/frikhafn