Fjarðarpósturinn - 18.09.2014, Síða 15
www.fjardarposturinn.is 15 Fimmtudagur 18. september 2014
Á laugardaginn kl. 20 verður
einleikurinn Lík mitt eftir pólska
leikskáldið og leikararann
Bogusłav Kierc flutt í Gaflara
leik húsinu.
Verkið byggir á ljóðum
stórskáldsins Adam Mickiewicz.
Verkið verður flutt með íslensk
um texta og sjónlýsingu fyrir
blinda og sjónskerta. Aðgangur
er ókeypis.
Ísland og Pólland gegn
útilokun frá menningu
Sýningin er hluti af stóru
samstarfs verkefni sem Gaflara
leikhúsið tekur þátt í ásamt
Menn ingarstofnunni í Wroclaw í
Póllandi, Bíó Paradís og Mynd
listarskólanum í Reykjavík sem
heitir „Ísland og Pólland gegn
útilokun frá menningu“ og er
styrkt af menningarsjóði EES og
pólska menningarmála ráðu
neytinu. Verkefnið gengur út á
að vera með sjónlýsingu fyrir
blinda og sjónskerta á menn
ingar viðburðum. Verkefnið hófst
síðasta vetur með sýningum á
pólskum kvikmyndum í Bíó
Paradís og sýningu á Djúpinu í
Wroclaw og nú er komið að
Gaflaraleikhúsinu að sýna þessa
pólsku leiksýningu.
Á næsta ári mun Gaflara
leikhúsið síðan fara með sýningu
til Póllands.
..bæjarblaðið Hafnfirðinga í 30 ár!
Hafnfirska
fréttablaðið
Handbolti:
18. sept. kl. 19.30, Framhús
Fram Haukar
úrvalsdeild karla
19. sept. kl. 18, Kaplakriki
FH - ÍBV
úrvalsdeild karla
19. sept. kl. 20, Kaplakriki
FH - Haukar
úrvalsdeild kvenna
21. sept. kl. 15, Ásvellir
Haukar - Akureyri
úrvalsdeild karla
22. sept. kl. 19.30, Framhús
Fram FH
úrvalsdeild karla
23. sept. kl. 19.30, Fylkishöll
Fylkir Haukar
úrvalsdeild kvenna
23. sept. kl. 19.30, Selfoss
Selfoss FH
úrvalsdeild kvenna
Körfubolti:
18. sept. kl. 19.15, Hveragerði
Hamar Haukar
Fyrirtækjabikar kvenna
19. sept. kl. 19.15, Ásvellir
Haukar - Fjölnir
Fyrirtækjabikar karla
21. sept. kl. 19.15, Ásvellir
Haukar - Breiðablik
Fyrirtækjabikar kvenna
Knattspyrna:
18. sept. kl. 17, Kaplakriki
FH - KR
úrvalsdeild karla
20. sept. kl. 14, Ásvellir
Haukar - Víkingur Ó.
1. deild karla
21. sept. kl. 16, Kaplakriki
FH - Fram
úrvalsdeild karla
22. sept. kl. 17.15, Kaplakriki
FH - Selfoss
úrvalsdeild kvenna
Körfubolti úrslit:
Fyrirtækjabikar, karlar:
Grindavík Haukar: (miðv.d.)
Haukar Valur: 10082
Fyrirtækjabikar, konur:
Valur Haukar: 8884
Haukar Njarðvík: 7538
Knattspyrna úrslit:
Karlar:
Þór FH: 02
ÍA Haukar: 02
Handbolti úrslit:
D. Astrakha Haukar: 2526
ÍþróttirLoftnet - netsjónvarp
Viðgerðir og uppsetning á loftnetum,
diskum, síma- og tölvulögnum,
ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og
heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi!
Loftnetstaekni.is
sími 894 2460
www.facebook.com/
fjardarposturinn
Skoðaðu fjölmargar
myndir úr bæjarlífinu
Smelltu á
LÍKAR VIÐ
Tannlæknastofa í Hafnarfirði óskar eftir
að ráða aðstoðarmanneskju í hlutastarf
frá og með 1. október
Ekki er krafa um reynslu á þessu sviði en áhugi,
almenn tölvuþekking og sveigjanleiki eru skilyrði.
Óskað er eftir hressum og röskum einstaklingi
sem er fljótur að tileinka sér nýja hluti.
Áhugasamir vinsamlegast sendið ferilskrá
á bjartbros@gmail.com
Starfsfólk óskast
Samkaup úrval Miðvangi
óskar eftir að ráða starfsfólk á kassa
Upplýsingar veitir Jónatan í síma 861 7771
Umsækjendur, sem þurfa að vera minnst 18 ára,
sendi umsóknir á hafnarfjordur@samkaupurval.is
Lík mitt – Mój trup
Einleikur eftir pólskt leikskáld og leikara
Bogusłav Kierc
Keppni í úrvalsdeildinni í
handbolta er að hefjast. Hjá
konunum hefst fjörið hressilega
hér í Hafnarfirði því fyrsti leikur
liðanna er þeirra á milli. FH
tekur á móti Haukum í Kapla
krika kl. 20 annað kvöld, föstu
dag og eru bæjarbúar að sjálf
sögðu hvattir til að mæta og
hvetja sitt lið.
Liði FH var ekki að ganga vel
í undirbúningsleikjum og segir
Guðmundur Pedersen þjálfari að
meiðsli hafi verið að stríða þeim
svo marga leikmenn vantaði í
liðið. Hann er þó bjartsýnn og
segir mjög gaman að fá Hauka í
fyrsta leik. FH hafi unnið einn
leik gegn Haukum í fyrra og gert
jafntefli í öðrum. Haukar hafi
bætt í leikmannhópinn og komi
Haukastúlkur eflaust sterkar til
leiks í ár. Segist hann gera kröfu
til sinna stúlkna og stefnir á að
vera fyrir ofan Haukana í
deildinni á næsta tímabili eins og
því síðasta.
FH lendir í 9. sæti af 12 ef
eitthvað er að marka spá þjálfara,
fyrirliða og forráðamanna lið
anna en samkvæmt sömu spá
verða Haukar í 5. sæti.
Samkvæmt sömu spá verður
karlalið Hauka í 2. sæti og FH í
3. sæti en liðin hefja keppni í
kvöld og á morgun.
Haukar heimsækja Fram sem
er spáð næst neðsta sæti og hefst
leikurinn kl. 19.30 í kvöld en FH
tekur á móti ÍBV kl. 20 á morgun
í Kaplakrika en ÍBV er spáð 5.
sæti. Enn einn heimaleikurinn
verður svo á sunnudag er karlalið
Hauka tekur á móti Akureyri á
Ásvöllum kl. 15.
Frá fyrri leik Hauka og FH á Ásvöllum á síðasta keppnistímabili.
Hafnarfjarðarslagur í fyrstu umferð
FH og Haukar mætast í úrvalsdeild kvenna annað kvöld
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Ný glæsileg leikklukka hefur
verið tekin í notkun á Ásvöll um.
Þar hefur gólfið einnig verið
slípað og nýjar línur lagðar.