Vísbending


Vísbending - 23.12.2013, Page 4

Vísbending - 23.12.2013, Page 4
4 Á aðfangadag er allt orðið hljótt og andartak leng‘ að líða. Í snjónum er spor var Stúfur á ferð? Sveinka finnst gaman að stríða. Ilmur af rjúpu angandi krásir. Allt er í húsinu fægt. Töfrandi pakkar, tindrandi ljósin. Tíminn hann tifar svo hægt. Upp rennur stund, að endingu kvöld. Einu sinni enn það skeði. Syngjum öll kát saman í kór. Sálma með bros‘ og gleði. Gjafir fá allir gleður hver annan, Gæfunnar blikar nú sól. Friður á jörðu, fagnaðarboðskap flytjum um gleðileg jól. Lagið má heyra á vefslóðinni www.heimur.is Benedikt Jóhannesson Jólasálmur: Á aðFaNgadag

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.