Vísbending


Vísbending - 23.12.2013, Blaðsíða 46

Vísbending - 23.12.2013, Blaðsíða 46
46 STÓRT Og SmæRRa Frá Spena að Skjaldabjarnarvík í norðri liggur Árneshreppur á Ströndum, fámennasti hreppur landsins. þar búa 54, manni minna en í Tjörneshreppi, austan Húsavíkur. Fimm sveitarfélög á landinu eru með færri en eitt hundrað íbúa. þriðja fámennasta sveitarfélagið er Skorradalshreppur með 57 íbúa, í fjórða sæti er annað sveitarfélag á Vesturlandi, Helgafellssveit með einum íbúa meira og í fimmta sæti er síðan Fljótsdalshreppur fyrir austan, en þar eru 80 manns með lögheimili. HöFuNduR mYNda Og TExTa: PÁLL STEFÁNSSON RITSTJÓRI Myndir úr úr Árneshreppi og frá Fljótd alshéraði.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.