Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Page 50

Skessuhorn - 28.11.2012, Page 50
50 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 „Það hef ur alltaf ver ið draum ur minn að læra mat reiðslu. Ég lagði mig fram um að horfa á alla mögu­ lega mat reiðslu þætti í sjón varpi og las mat reiðslu bæk ur upp til agna, fór meira að segja stund um með þær með mér í rúm ið," seg ir Stef­ an ía Sunna Ró berts dótt ir á Grund í Hval fjarð ar sveit. Hún var þó orð­ in 23 ára þeg ar hún lét verða af því að hefja nám í mat reiðslu í byrj un þessa árs. „Ég vildi nú flytja suð­ ur strax þeg ar ég var sext án ára og fara í mat reiðslu nám en mamma og pabbi voru ekki al veg til bú in að sleppa hönd un um af litlu stelp unni sinni þá. Ég fór því í Fjöl brauta­ skól ann á Akra nesi en kláraði þó ekki stúd ents próf, mig vant ar nokkr ar ein ing ar upp á það. Síð an fór ég að vinna á rann sókn ar stofu hjá El kem á Grund ar tanga í þrjú ár og það var á gæt is starf þótt ég vissi alltaf að ég yrði ekki þar til fram­ búð ar. Í nóv em ber í fyrra lét ég svo verða af því að senda tölvu póst á Hrefnu Sætr an í Fisk mark að in um í Reykja vík og spyrja hvort hægt væri að kom ast í mat reiðslu nám. Hún bauð mér strax að koma á prufu­ vakt og þar var mér eig in lega hent í djúpu laug ina. Það var líka ver ið að tékka á á hug an um hjá mér og hvort ég hefði á stríðu fyr ir mat ar gerð en þetta starf er mik ið til finn inga­ og á stríðu starf. Ég var á gæt lega und­ ir bú in fyr ir þetta því ég hef alltaf ver ið að baka og elda hér heima í eld hús inu. Það varð svo úr að mér var boð ið að koma á samn ing og ég byrj aði hjá Fisk mark að in um í mars síð ast liðn um," seg ir Stef an ía sem er nú í verk lega nám inu á Fisk mark­ að in um og reikn ar ekki með að fara Hót el­ og veit inga skól ann, sem er hluti af Mennta skól an um í Kópa­ vogi, fyrr en næsta haust eða jafn vel ekki fyrr en í árs byrj un 2014. „Ég þarf ekki að taka nema tvær ann ir í bók legu námi því nám ið í Fjöl brauta skól an um er met ið inn í það. Hins veg ar verð ég að vera fjög ur ár á samn ingi við meist ara. Svo þarf ég að bæta við tveim ur árum til að öðl ast meist ara rétt indi, sem ég ætla að gera. Mig dreym­ ir svo um að fara út til Frakk lands að loknu námi og kynn ast mat ar­ menn ing unni þar." Alin upp á Inn nes inu Stef an ía er alin upp á Inn nes inu en móð ir henn ar, Guð rún Björns­ dótt ir, er frá Akra koti en Grund er einmitt í landi Akra kots. Fað­ ir henn ar, Ró bert Jós efs son, er frá Akra nesi, Stef an ía á eina eldri syst­ ur. „Ég var í grunn skóla í Heið ar­ skóla. Það var að vísu svo lít ið skrýt­ ið að keyra með skól ar út unni í gegn um Akra nes á leið inni í skól­ ann, enda Grunda skóli á Akra nesi ör stutt héð an. Ég hefði samt ekki vilj að missa af því að vera í Heið­ ar skóla. Þetta er svo fá menn ur og skemmti leg ur skóli. Við vor um fá sam an í bekk og við sem vor um í hon um erum mjög náin enn þann dag í dag. Ég kynnt ist eig in lega ekk ert krökk um af Akra nesi fyrr en ég kom í Fjöl brauta skól ann." Spennt ust fyr ir Sus hi Áður en Stef an ía hóf mat reiðslu­ nám ið hafði hún heyrt ýms ar sög ur frá kokka nem um um að oft væri far­ ið frek ar illa með þá á vinnu stað af þeim eldri og reynd ari sem stríddu þeim ó reyndu með alls kon ar upp­ á tækj um. Hún seg ir að því hafi það kom ið sér þægi lega á ó vart hve all ir tóku vel á móti henni á Fisk mark­ að in um og þeir eldri og reynd­ ari hefðu ver ið hjálp sam ir. Stef­ an ía seg ir að eld hús ið skipt ist upp í fjór ar starfs stöðv ar. „Nýir nem­ ar byrja í eft ir rétt un um og hluta af for rétt um. Ég er búin í því núna er ég kom inn á drauma stað inn sem er Sus hi gerð og grillið. Ég valdi Fisk­ mark að inn fyrst og fremst af því að mig lang aði svo að læra að gera flott Sus hi. Síð an fer ég yfir á ofn­ inn og síð ast á gas ið þar sem tek ið er á móti pönt un um og mað ur þarf að stjórna eld hús inu. Þang að fer mað ur ekki fyrr en á fjórða ári." Stef an ía seg ist iðin við að koma heim í frí um. Hún vinn ur á fjórt­ án tíma vökt um í tvo daga og á svo frí í tvo daga og vinn ur í þrjá daga aðra hverja helgi. „Mér finnst allt í lagi að vera fjórt án tíma vökt um því tím inn er svo fljót ur að líða þeg­ ar mað ur er að gera eitt hvað sem mað ur hef ur á huga á og gam an að." Fyr ir utan vinn una seg ist hún stunda hreyf ingu, fara á fit nessæf­ ing ar og ganga á fjöll. „Ég var í fót­ bolta og körfu bolta þeg ar ég var yngri en stunda eng ar skipu lagð ar æf ing ar leng ur," seg ir mat reiðslu­ nem inn Stef an ía Sunna Ró berts­ dótt ir. hb For rétt ur: Djúp steikt ar rækj ur í temp ura deigi með jalepenjo­í dýfu. 500 gr rækj ur Temp ura deig Temp ura deig: ( Einnig hægt að kaupa til bú ið út í búð og þá þarf bara að blanda með vatni) 125 gr. hveiti 1/2 tsk lyfti duft 50 ml sóda vatn Salt Hveiti, lyfti dufti og salti bland­ að sam an, sóda vatn písk að ró lega sam an við. Rækj um velt upp úr temp ura deigi og síð an djúp steikt­ ar í 180° heitri olíu. Jalepenjo-í dýfa: 1 bolli mayona ise 6 tsk jalepenjo í dós 8 tsk safinn úr jalepenjo dósinni 3-4 tsk papriku duft 3-4 tsk kúmen 1 tsk cayenne pip ar 1 tsk. hvít lauks duft 1-2 tsk. hun ang (eft ir smekk) Salt eft ir smekk Mayona ise sett í skál, nið ur soðna jalepenjoið skor ið smátt og bætt út í á samt rest. Öllu bland að vel sam­ an og smakk að til með salti. Bor ið fram með djúp steiktu rækj un um. Að al rétt ur: Hrika lega ein fald ur en ó skap lega góð ur spænsk ur salt fisk rétt ur (mitt upp á hald) Hrá efni: 600-700 gr bein hreins að ur salt- fisk ur skor in í stykki Ca 1/2 dl mjólk Hveiti Pip ar Mat ar ol ía 1-2 sæt ar kart öfl ur 2 hvít lauks rif 1 saxað ur rauð lauk ur 1/2 lauk ur 1 krukka svart ar eða græn ar ó lív ur 1 dós spa getti sósa frá Hunts 2-3 msk. tómat p urré Salt og pip ar Parmes an ost ur (má nota venju- leg an) Að ferð. Fisk in um velt upp úr mjólk og síð an hveiti og litl um pip ar, steikt ör lít ið á pönnu. Sett til hlið ar. Sætu kart öfl urn ar for soðn ar. Hvít lauk ur, rauð lauk ur og lauk­ ur smátt saxað og steikt á pönnu, spa get tísós unni bætt út í á samt tómat p urré, krydd að til með salti og pip ar. Olía sett í botn­ inn á eld föstu móti og sætu kart­ öfl urn ar þar ofan á á samt ó lív­ um, svo fisk ur inn og síð an er lauktómatsós unni hellt ofan á, parmes an ost ur rif inn og stráð yfir. Bak að í ofni við 180° í 30­ 35 min, eða þar til ost ur inn er gull in brúnn. Eft ir rétt ur: Hun angscréme­bru leé með syk ur­ gljáð um á vöxt um. 75 gr. syk ur 8 eggja r auð ur 500 ml. rjómi 2 msk. hun ang 1 vanillu stöng Að ferð: Rjómi, vanillu stöng, hun ang og helm ing ur inn af sykrin um sett í pott og hit að að suðu. Eggja r auð urn­ ar og hinn helm ing ur inn af sykrin­ um þeytt létt sam an í skál. Að lok­ um er eggjar auðu blönd unni bætt var lega út í rjóma blönd una með sleikju, hrært vel sam an. Sett í litl ar skál ar (ef til er) eða bara eld fast mót og bak að í ofni í 100° í 40 mín út­ ur. Kælt í kæli í 3 tíma áður en bor­ ið er fram. Snið ugt er að gera þetta kvöld ið áður en bera á rétt inn fram. Syk ur gljáð ir á vext ir: 1/2 mangó 2 græn epli 1/2 an anas 100 gr. syk ur 30 gr. ó salt að smjör Að ferð: Á vext irn ir skorn ir í fal lega smá bita. Syk ur sett ur á pönnu og leyft að bráðna að eins, smjöri bætt út í og þessu leyft að bráðna sam an við lág­ an hita. Á vöxt um bætt ró lega út í og hrært létt í, í ca mín útu, lát ið kólna. Sett ofan á hverja og eina bru leé skál (eða eld fasta mót ið) rétt áður en bera skal fram. Stef an ía Sunna Ró berts dótt ir Lær ir mat reiðslu á Fisk mark að in um Stef an ía fyr ir utan heim ili sitt, Grund í Hval fjarð ar sveit. Stef an ía Sunna í sus hi gerð á samt Stein ari Bjarka meist ara sín um á Fisk mark að- in um. Til laga að glæsi leg um þriggja rétta máls verði úr fór um Stef an íu Sunnu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.