Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Qupperneq 68

Skessuhorn - 28.11.2012, Qupperneq 68
68 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Mar ía Ó lafs dótt ir er ein af þeim sem gera jóla kort in sín sjálf. Hún hef ur stöku sinn um selt kort á mörk uð um svo marg ir kann ast við hand bragð ið henn ar. „Und an far in sex eða sjö ár hef ég gert jóla kort in mín sjálf. Reynd­ ar hef ég ekki alltaf náð því að búa til handa öll um því ég sendi um það bil fimm tíu kort um hver jól. Ég ætti að ná því núna því ég byrj­ aði tím an lega," seg ir Mar ía Ó lafs­ dótt ir. „Ég byrj aði á þessu vegna þess að ég hef gam an af að föndra og búa til hluti. Fyrst byrj aði ég á að leika mér við að gera kort með glans mynd­ um, en svo fór ég að búa til svoköll­ uð „emboss ing" kort. Núna er ég að föndra við þessi á límdu kort sem eru í nokk urs kon ar „scrap book" stíl og ég hef mjög gam an af því. Ég geri líka gjafaumslög fyr ir brúð­ kaup og skírn ir og sel stund um á mörk uð um." Jóla kort Mar íu eru í gam al dags, róm an tísk um stíl og eng in tvö eru eins. „Við erum fjór ar vin kon ur sem hitt umst alltaf reglu lega og tök­ um einn dag í mán uði í að föndra sam an, ég vinn þessi kort ým ist þá eða hérna heima í ró leg heit un um. Það ligg ur tals verð vinna í þess um heima gerðu jóla kort um og þau eru alls ekki ó dýr ari en þau sem mað­ ur kaup ir út úr búð. Þetta er bara svo gam an og hluti af jóla hald inu sem ég vildi ekki sleppa. Það er bæði gam an að búa þau til og þiggja þau. Það er auð vit að hægt að gera þetta á ó dýr an hátt, t.d. með því að klippa út mynd ir af jóla papp ír eða þess vegna mjólk ur fern um og líma á karton. Það er snið ugt að leyfa börn um að gera svo leið is kort. Ég hef mjög gam an af jóla kort­ um og þekki marga sem hafa það, tengda móð ir mín á mik ið safn af jóla kort um, sum um allt upp í hund­ rað ára göml um og syst ir mín er að safna göml um kort um og hef ur líka ver ið að skanna mynd ir af eld göml­ um kort um til þess að búa til kort. Ég geymi ekki öll kort sem ég fæ, en ég hendi aldrei kort um með fjöl­ skyldu mynd um eða þeim sem eru hand gerð því þau eru mér svo dýr­ mæt. Mér finnst gam an að senda kort til vina og ætt ingja, ekki síst til þeirra sem ég sé sjald an. Þetta er fal leg ur sið ur og jóla kort verða aldrei úr elt eða fara úr tísku. Það er hægt að senda jóla kveðj­ ur í út varpi og nú er fólk er far ið að senda jóla kveðj ur á Face book. Það er bara ekki það sama, það eru ekki all ir á Face book eða við út varp­ ið. Jóla kort eru miklu hnit mið aðri og per sónu legri kveðja. Það kem ur ekk ert í stað inn fyr ir jóla kort," seg­ ir Mar ía að lok um. jh Nem end ur í 10. bekk Grunn­ skóla Borg ar fjarð ar á Klepp­ járns reykj um safna nú fyr ir vænt an legri út skrift ar ferð sinni. Í til efni jól anna hafa nem end­ ur út bú ið fag ur lega skreytt jóla­ kort sem þeir bjóða nú til sölu í vönd uð um um búð um á samt um slög um. Að sögn Stellu Dagg ar Blön dal, nem anda í 10. bekk Klepp járns reykja skóla, og eins af skipu leggj end um söfn­ un ar inn ar, þá selja út skrift ar­ nem end ur fimm jóla kort í pakka með um slög um á 1.000 kr. Hún seg ir að söfn un in hafi geng ið vel hing að til en stefna nem enda sé að fara í út skrift ar ferð inn an­ lands. Hægt er að kaupa jóla­ kort með því að hafa sam band við Stellu í síma 869­6770. hlh Ekk ert kem ur í stað inn fyr ir jóla kort Mar ía með tvö af nýju kort un um- hver skyldi fá þessi? Þessi lit skrúð ugu kort eru upp hleypt og til val in í lít inn ramma eft ir jól. Róm an tísk ur og gam al dags stíll. Saga jóla korts ins hér á landi í 112 ár „Með ósk gleði legra jóla, far sæl­ legs nýja árs, og allra góðra heilla­ stunda í Vors Herra nafni Amen." Svona rit aði séra Brynjólf ur bisk up Sveins son í elstu jóla kveðju sem vit­ að er um á Ís landi. Þetta var raun­ ar ekki jóla kort, held ur er kveðj an úr hand rit uðu bréfi sem bisk upinn sendi fyr ir jól in árið 1667. Jóla kort eru til tölu lega nýr sið ur á Ís landi og fóru ekki að tíðkast hér fyrr en und ir alda mót in 1900. Áður höfðu menn sent hver öðr um ósk ir um gleði legt sum ar með korti, en jóla­ og nýj árs kveðj ur voru helst send ar í jóla bréf um sem fjar læg ir ætt ingj ar skrif uðu hver öðr um um há tíð arn ar. Er lend jóla kort Fyrsta jóla kort ið sem kom á mark­ að í heim in um svo vit að sé var gef­ ið út í Englandi árið 1843, en það var þrem ur árum eft ir að frí merk­ ið var fund ið upp. Jóla korta hefð in barst hing að frá Evr ópu og fyrstu jóla kort in sem komu á mark að hér­ lend is voru yf ir leitt á dönsku eða þýsku. Eft ir alda mót­ in 1900 var greini­ legt að jóla kortat ísk­ an hafði fest sig í sessi og far ið var að prenta ís lensk jóla kort sem fljót lega urðu alls ráð­ andi á mark að in um. Ís lend ing ar kunnu strax að meta þessa ný breytni og það tók ekki lang an tíma að gera jóla kort að föst­ um lið í jó la und ir­ bún ingi lands manna. Bret ar hafa þótt afar kortaglað ir við öll mögu leg og ó mögu­ leg tæki færi, en Ís­ lend ing ar eru síð ur en svo eft ir bát ar þeirra þeg ar kem ur að jóla­ kort um. Um miðja öld ina mátti heita að jóla kort væru hluti af jóla há tíð inni á hverju ein asta heim ili á Ís­ landi. Alla vega jóla­ kort Fljótt fór að bera á því að smekk ur manna á jóla kort um er jafn ó lík ur og á flestu öðru. Fyrstu jóla kort in hér lend is voru að mestu trú ar legs eðl is með helgi mynd­ um og text um sem ætt að ir voru úr jóla guð spjall inu. Ekki leið á löngu uns menn fóru að fram leiða kort með þjóð leg um mynd um og text­ um sem vís uðu al mennt til góðr­ ar jóla há tíð ar og með ósk um um gott nýtt ár. Um þetta leyti fór einnig að bera á texta laus um kort­ um og efn is meiri kort um með tví­ eða jafn vel þrí brotn um papp ír sem hægt var að skrifa á jóla bréf. Nú eru jóla kort orð in afar fjöl breyti­ leg og skipt ast í marga ó líka flokka að út liti og gæð um. Trú ar leg kort Þau eru enn hluti af korta val inu þar sem Jesú barn ið í jöt unni og englar eru í að al hlut verk um. Þetta eru jafn­ an há tíð leg og al var leg kort. Lands lags mynd ir Mynd ir af lands lagi eru alltaf vin sæl ar á kort um og ekki síð ur jóla kort um en öðr um. Á jóla kort un um eru gjarnan fagr ar vetr ar mynd ir tekn ar í frost­ hörk um og vetr ar sól in send ir langa geisla sína á fann ir og fossa í klaka­ bönd um. Á sum um þess ara korta eru fugl ar eða önn ur dýr til að glæða þau lífi. Lands lagskort in eru full af ætt­ jarð ar ást og róm an tík. Hold gerv ing ar jól anna Jóla svein arn ir, eru líka mjög vin sæl­ ir á kort in, bæði gömlu og „góðu" ís­ lensku jóla svein arn ir sem og heil ag ur Niku lás eða Sankti Kláus sem marg­ ir kalla „Coke jóla svein inn." Snjó­ karl ar eru líka í seinni tíð orðn ir vin­ sæl ir hold gerv ing ar jól anna. Oft eru þessi jóla sveina­ og snjó karla kort með létt um gleði brag og jafn vel sett fram í gríni. Krútt legu kort in Þau eru full af börn um, kött um, hund um og fugl um með stór augu og jóla sveina húf ur. Þessi kort eiga það sam eig in legt að vera ein föld og lit rík, þau hafa aldrei náð mikl um vin sæld um á Ís landi en eru þó vissu­ lega hluti af korta flóð inu hvert ár. Teikn ing ar og lista verka kort Teikn uð og hand gerð kort eiga sinn fasta sess með al jóla kort anna. Oft eru þetta ein hvers kon ar stemn ings­ mynd ir með vetr ar­ og jóla þema. Stíll inn er mjög mis mun andi, en í öll um þess um kort um er lagt upp úr list inni og þeim hug hrif um sem hún skap ar. Heima gerð kort Tölvu gerð mynda kort og fjöl skyldu­ ljós mynd ir Þau eru seinni tíma upp finn ing og eru oft ast hönn uð í heima tölvu send­ and ans og síð an prent uð heima eða á prent stof um. Mynd irn ar eru stund­ um prent að ar beint á papp ír inn en það kem ur þó fyr ir að mynd irn ar eru límd ar á spjald eða í til bú inn kort ara­ mma. Marg ir bíða spennt ir eft ir nýj­ um mynd um af fjöl skyldu með lim um um hver jól. Hand gerð kort Slík kort þóttu í besta falli for vitni leg og sér stök fyr ir um tutt ugu árum. Nú á tím um þykja þau flagg skip jóla kort­ anna og bera merki um ein lægni og hlýju. Hand gerð kort eru mjög ólík inn byrð is, allt frá því að vera frum­ leg fjölda fram leiðsla í að vera ein­ stök lista verk sem eiga fram halds líf í vænd um á veggj um þiggj end anna. Höf und ur fær ir bestu þakk ir til Bóka safns Akra ness fyr ir mynd ir af göml um kort um. Þess má geta að á bóka safn inu stend ur yfir jóla korta­ sýn ing um að vent una, en þar eru til sýn is jóla kort með mynd um eft­ ir börn. jh Heil ag ur Niku lás, hold gerv ing ur jól- anna. Selja jóla kort til styrkt ar út skrift ar ferð Jóla kort in eru fag ur lega skreytt. Nokkr ir nem end ur í 10. bekk pakka sam an jóla kort um. Fyrstu jóla kort in hér á landi voru flest á dönsku eða þýsku. Þetta kort gæti líka flokk ast und ir lista verka kort nú tím ans. Gam alt trú ar legt kort, Jesú barn ið í fangi Mar íu við jöt una.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.